Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 13.07.1897, Blaðsíða 4

Dagskrá - 13.07.1897, Blaðsíða 4
44 Uppeldi Jesúmúnka. (Sbr Kringsjá.). (Niðurl.) Einn mánuð fyrsta árið verður hver sveinn að gang- ast undir það sem kölluð er »einveran langa». Þá eiga þeir að biðja .ög hugsa. Fimm sinnum á dag gefur gæslumáður sveinanna þeim einhver umhugsunarefni. Fyrstu dagana eru verkefnin þessi: sköpun mannsins, fuHkoninun sköpunárverksins, syndin og afleiðingar henn- ár og loksins dauðinn, dómurinn, hinmáríki og helvíti. Síðari hluta einverntímans, er það ríki Krists, holdtekja háns, fæðing og líf á jörðunni. I fjóra daga hugsa þeir lím þínu hans og dauða og í tvo eða þrjá dagana síð- ustii um upprisu hans og himnaför. Við og við fá þeir »frí« til þess að styrkja og æfa líkamann. Hlýðni ér álitin móðir allra dyggða meðal Jesiimunka °g gjöra þeir því allt, sem hægt, er til þess að venja unga menn á hlýðni. Þegar þessi reynslutími er úti, breytist að nokkru starf jesúmunka. Þá verja þeir styttri tíma á dag til guðsþjónustu. Þeir læra mál, mrelsku- fræði, rökfræði, sálarfræði, guðfræði o. m. fl. Auk fyr- iríestra, sem retíð eru haldnir á latínu, verða stúdentar éinnig að taka þátt í kappræðum. Professorarnir til- néfna einhverja tvo stúdenta, sem eiga að gjöra athuga- semdir við það, sem kennt er, annaðhvort eptir ritum eða frá 'eigin brjósti.— I !ok tvéggja hinna fyrsu ára verða stúdentar að taka afarþungt próf í því, sem kennt hefur verið og eptir þrjú ár verða þeir að taka próf í öllu, sem þeir hafa lært (eins því, sem þeir hafa tekið próf í áður.) Ept- ir það fara þeir að kenna. Þrem árutn síðar geta þeir orðið prestar, eru þeir þá vanalega 34—35 ára gamlir. Eptir að prestsvíxlan hefur fram farið, verða þeir að takast á hendur ýms af hinum lítilfjörlegustu daglegu störf- um. Áhrif þau, er Jesúmunkar hafa á meðal kaþólskra manna, eru mikil at þremur ástæðum: fyrstaf því, hve mjög þeir vanda valið við upptöku nýrra mcðlima; í öðru lagi upþeldinu og í þriðja og helsta lagi hinni takmarka- lausu hlýðni. »Vesta« kom í dag frá Middlesbro með 15 farþega; — allt útlendir ferðamenn. Skólaskipin ensku, þau sömu sem komu hjer í fyrra, kváðu aptur eiga að heimsækja Faxaflóa og höfuðstaðinn innan fárra daga. Grein Dagskrár um ráðgjafaábyrgðina eptir Valtýs-frv., í gær, hefur vakið mikið umtal. Lögfræð- ingarnir kváðu vera sammála um, að slcoðun blaðsins í því máli sje keiprjett. Góður varningur! Góð kjör! Stórt úrva’ af úrurn, úrkeðjum Og „Kapselum“ og fleira er við kemur iðn minni. Enn fremur Singers-stál-saumavje!ar og aðrar ódýrari með kössum og án þeirra. Lax veíða-áíröld af ýmsum gerðum, svo sem: Stengur, hjól, hjólfæri, ,,for-snúrur“, önglar og flugur. Með hverju póstskipi koma nýjar birgðir í stað þeirra, er selst hafa, og þá opt um leið eitthvað NÝTT. Pantanir eru afgreiddar svo fljótt og vel sem kost- ur er n. lírviðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Athugið að upptaldir munir eru hvergi ódýrari. Pjetur Hjaitested. Ódýrar skemmtibækur o y Skólabækur eru tll SÖlUL hjá Einari Gunnarssyni. í. Tjariiargötu 1. Tvö e@a þrjú Iierbergi, í miðjum ba n- um, ásamt eldhúsi og dálitlu geymsluplássi, óskast til leigu fyrir 1. október. Ritstj. vísar á. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár,

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.