Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 20.07.1897, Blaðsíða 3

Dagskrá - 20.07.1897, Blaðsíða 3
A. »Það eru þá 3 dollarar sem þú eyðir í það á hverjum laugardegi?« A. »Nei, það er ómögulegt«. B. »Jú, sjáðu til, ef þú innir á hverjum laugardegi, fengir þú 2 dollara og 50 cent en nú vinnur þú ekki og eyðir þar að auki 50 centum». A. »Hvað ætli það verði þá alltsaman um árið?« Hann reiknar á borðinu. Fyrir öl á ári 182 dollarar og og 50 cent, fyrir tóbak 73 doll; í vinnutöf 130 doll. og við spil 26 doll. Þetta verður alls 411 doll, og 50 cent, B. »Ef þú hefðir nú sett allt þetta fje á vöxtu fyr- ir 6 pct. hversu mikið heldur þú þá að þú ættir eptir þessi 15 ár, sem þú hefur haft þetta kaup?« A. »Það hef jeg enga hugmynd um; við skulum samt sjá«, Hann reiknar og það sem hann fær út er 9676 dollarar og 7 cent. »Hvaða dæmalaus heimskingi hef jeg verið«, sagði A. »að hafa aldrei reiknað þetta út áður«. B. »Farðu nú að ráði mínu og hættu að drekka, hættu að neyta tóbaks og vinndu á laugardögunum; ef þú gjörir það munu efni þín aukast og þig mun ekki furða á velgengni trænda þíns«. A. hugleiddi þetta, hann skrifaði reikninginn upp á spjald og hengdi það yfir rúmið sitt; nú er hann orð- inn efnaður maður. (Þýtt úr ensku). Morgun eínn, þegar jeg vakna, er úrið mitt hætt að ganga; jeg fer með það til úrsmiðs N. hann lítnr á það og segir: »Það er ekkert að því annað en það er óhreint. Jeg skil það eptir hjá honum þangað til daginn eptir, þá vitja jeg þess og borga fyrir hreins- unina. Sama kvöldið er það hætt að ganga. Jeg sendi strax með það til sama úrsmiðs, hann skoðar það eins og áður og segir síðan: »Það er ekkert að því nema það er óhreint*. Hann hefur ekki þekkt að það var sama úrið aumingja maðurinn ! [Þýtt), ,,PabbÍ“ sagði barnið við fóður sinn á heimleið frá kirkjunni á jóladaginn, spresturinu sagði í dag að á jólunum væru allir svo kátir, þá kæmi öllum svo vel saman og ekki bæri á neinu ósamlyndi, og þó varst þú svo vondur í morgun við hana mömrnu af því að hún vildi lofa mjer til kirkju, að hún fór að gráta, prestur inn hefur víst ekki vitað af því«. Faðirinn svaraði engu, en hann skammaði ekki konuna sína næstu jólin, hann íhugaði orð barnsins. Gunnar húsmaður: »Jeg heyrði menn vera að tala um það nýlega að ekki væri til nema eitt dag- blað á Islandi og það væri Dagskrá; hvernig stendur á því ? Það er þó alltaf verið að kvarta yfir því, hve blöðin sjeu mörg og jeg lp;:f sjálfsagt sjeð ein 8«. ívar barnakennari v »Það satt að blöðin eru rpörg, en þg,ð er líká satt-, að Dagskrá er eina dag- blaðið ; hún kemur pt á, hverjum degi, .en hin flest ekki nema einu sinni á viku og sum einu sinni á mái^r2|i; þau eru því ekki dagblöð þótt þau sjeu kölluð þáð«. Gunnar húsmaður: »Nú er jeg alveg hissa! Iðap- skrá kemur út .á hverjum degi og kostar þó ckki ipeipa en hin blöðin; jeg segi mig ppdir eins úr blaðinij, sem jeg held og kaupi Dagskrá;. .............. ■ ■■ ____________-..i-t 1 : Til TH. THORSTEINSONS verslunar, Reykjav(k, er nú nýkominn farmur áf góðu og vel völdu timbri af ölfum tegundum. Trje. Plankar. Battingsplankar. Gólfborð hefluð og plægð. Panell do. - do.. Obefluð borð af öllum lengdum, breiddum og bykkt, o. fk Þjer, sem þurfið á timbri að • halda, komið og skoðið þetta timbur áður en þjer festið kaup annarsstaðar. PCVM ífl munntÓbak °S rjól frá íl L I i I 1 U w. F. Sehrams Eftf. Fæst hjá kauprnönnunum. Tvö eða þrjú herbergi, í miðjum bæn- um, ásamt eldhúsi og dálitlu. geymsjuplássi, qsliast til leigu fyrir 1. október. Ritstj. vísár á. Dönsk-íslensk orðabók j, . • : .... ...... r ; •i eptir sjera Jónas Jónasson, er til sölu með ágætu verði.*

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.