Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 07.09.1897, Blaðsíða 8

Dagskrá - 07.09.1897, Blaðsíða 8
228 eru eins og neðanritað vottorð sýnir, best og ódýrust, frá versiun B. H. Bjarnason, Reykjavík. Engum mun blandast hugur um, að smiðir þeir, sem gefið hafa nefnt vottorð, eru í fremstu röð trjesmiða Reykjavíkur og bera því gott skynbragð á smíðatól. .1; ÍJÍ ❖ ❖ * ❖ H-' * Oss undirskrifuðum sem höfum keypt og brúkað sporjárn og hefiltannir frá hr. B. H. Bjarnason, Reykjavík, til- búinn af »Eskilstuna«-verksmiðju, cr ánægja að lýsa því yfir, að vjer álítum þessi smíðatól töluvert betri en samkynja verkfæri cr hingað til hafa fluttst. — Með tilliti til gæðanna, þá er verðið, hjá hr. B. H. Bjarnason, á þessum smíðatólum líka mjög sanngjarnt. Reykjavík, í ágústmán. 1897. Þorkell GísSason. Otti Guðmunasson. Gunnar Gunnarsson. Bjarni Jónsson. Jóhann T. Egilsson. Ó. Gr. T. FUNDUR í Good-Templarstúkunni „HLÍN“, Nr. 33, er haldinn á hverjum mánudegi, kl. 8 e. h,, í Good-Tempiarhúsinu. Þar er allt af eitthvert skemmtilegt efni á dagskrá. Nýir meðlimir veikomnirl Tvö Ineirlsei’gi óskast til leigu frá I. októ- ber*. í gufuskipiðSCANDIA, sem iigg- ur hjer á höfninni, kaupir undirrit. aliskonar saltfisk, fyrír peninga eða víxla upp á banka i Bergen. Það var byrjað að ferma skipið í síðastliðinni viku, svo að þeir, sern viija seija, verða að gefa sig fram sem fyrst. M. Johannessen. Ungur piitur, sem vill fullkomnast í snikkaraiðn og gjöra sveinsstykki, gctur fengið vetrarvist.* Magn ús M AGNÚSSON B. A. frá Cambridge, tekur að sjer kennslu í enska hjer í bænum í vetur. Þeir sem sinna viija þessu snúi sjer til Ben. S. Þórarinssonar, Laugaveg 17. Þaksaumur. Vetrarfrakkar. Karlmannaföt. Cheviot. Buchwalds-tauin ágætu, fást hjá BiRNi KRSTJÁNSSYNl. ■ wssmi Nýjar byrgðir af VefnaSarvöirum, allskonar, Manilla, Tjöa?uk:a3li, Færum, Slsófatnaði. BJÖRN KRISTJÁNSSON. Hr. L. Lovenskjöld Fellum--Fellum pr. Slcien, lætur kaupmönnum og kaupíjelögum í tje allskonar timbur, einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a. m. kirkjur o. s. frv.— Semja má við umboðsmann hans. Pjetur Bjarnason, ísafirð. Sá sem vill taka að sjer að hlaða grunn undir hús nú þegar, er beðinn að snúa sjer til mín undirskrifaðs til að gjöra samning þar að lútandi. ó’. Eiríksson, (Laugavegi 17). - - •' "" ■ IIII. H«1 ■ Nemandi til trjesmiðs getur komist á góðan stað.* líndsrskriíaðií' Fáða háseta á þil- skip til næstkomandi útgjörðartíma gegn borgun ein- ungis í peningum. Guðmundur Einarsson. Tryggvi Gunnarsson. Runólfur Olafsson. Þórður Guðmundsson. Abyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Preutsmiðja Dagskrar.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.