Dagskrá

Issue

Dagskrá - 11.09.1897, Page 8

Dagskrá - 11.09.1897, Page 8
240 S. Barnekow’s í Malmo Glycerinbaðið og Naptalínbaðið sem eins og áður hefur verið tekið fram, hafa áunnið sjer mörg verðlaun á öllum landbúnaðarsýningum í Nor- egi, Svíaríki og Ástralíu, í þeim löndum sem mest er lagt stund á fjárrækt, er alþekkt fyrir sínar góðu og kröptugu verkanir, en þó óskaðlegu. Vottorð frá Chemisk Laboratorium (cfnafræðisverkstofu), landbúnaðarskólum og dýralæknum fyrirliggja til sýnis. Pantanir fyrir haustið óskast i tíma. Th. Thorsteinsson. Þaksaumur. Vetrarfrakkar. Karlmannaföt. Cheviot. Buchwalds-tauin ágætu, fást hjá BIRNI KRISTJÁNSSYNI. ------------------------------ Nýjar byrgðir af V efnaðarvörum allskonar, Manilla, Tjörukaðli, Færum, Sltófatnaði. BJÖRN KRI3TJÁN8S0N. Nemandi til trjesmiðs getur komist á góðan stað.* Magnús Magnússon B. A. frá Cambrldge, tekur að sjer kennslu í ensku hjer í bænum í vetur. Þeir sem sinna vilja þessu snúi sjer til Ben. S. Þórarinssonar, Laugaveg 7. Sá sem vill taka að sjer að hlaða grunn undir hús nú þegar, er beðinn að snúa sjer til mín undirskrifaðs til að gjöra samning þar að lútandi. S. Eiríksson, (Laugavegi 17). Undirskrifaðir ráða háseta á þil- skip til næstkomandi útgjörðartíma gegn borgun cin- ungis í peningum. Guðmundur Einarsson. Tryggvi Gunnarsson. Runólfur Ólafsson. Þórður Guðmundsson. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsiniðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.