Dagskrá - 15.09.1897, Blaðsíða 8
252
Les! Les!
Allir menn, sem eru svo hyggnir, að vilja tryggja
líf sitt í STAR og koma þannig í veg fyrir örbyrgð
kvenna sinna og barna, ef þeir kynnu að falla frá, geta
fengið nákvæmar upplýsingar hjá
Sig. Júl. Jóhannessyni,
Skólavörðustíg, n.
Margir koma dagiega
að panta baraablaðið; það er líka náttúrlegt;
hálfsmánaðarblað með myndum á eina krónu I
Menn geta skrifað sig fyrir blaðinu hjá Sig. Júl.
Jóhannessyni, Skólvörðustíg 11, og Þorvarði Þorvarðar-
syni, prentara.
Ó. R. G. T.
Þaksaumur.
Vetrarfrakkar.
Karlmannaföt.
Cheviot.
Buchwalds-tauin
ágætu, fást hjá
BIRNI KRISTJÁNSSYNI.
Nýjar byrgðir af
V efnaðarvörum,
allskonar,
Manilla,
TJörukaðli,
Færum,
Skófatnaði.
BJÖRN KRITJÁNSSON.
Nemandi til trjesmiðs getur komist á góðan stað.*
Magnús M AGNÚSSON
B. A. frá Cambridge,
tekur að sjer kennslu í ensku hjer í bænum í
vetur. Þeir sem sinna vilja þessu snúi sjer til
Ben. S. Þórarinssonar, Laugaveg 7.
Sá sem vill taka að sjer að hlaða grunn undir hús
nú þegar, er beðinn að snúa sjer til mín undirskrifaðs tii
að gjöra samning þar að lútandi.
S. Eiríksson,
(Laugavegi 17).
FUNDUR í Good-Templarstúkunni
,,HLÍN“, Nr. 33,
er haldinn á hverjum mánudegi, kl. 8 e. h.,
í Good-Templarhúsinu.
Þar er allt af eitthvert skemmtilegt efni á dagskrá.
Nýir meðlimir velkomnir!
Tvö herfoergi óskast til leigu frá i. októ-
ber*.
Peilingafoudda hefur týnst með peningum í; finn-
andi skili á afgreiðlsustofu Dagskrár, gegn fundarlaunum.
Eitt herbergi
ásamt aðgangi að eldhúsi óskast til leigu.*
Ungur piltur, sem vill fullkomnast í snikkaraiðn og
gjöra sveinsstykki, getur fengið vetrarvist.*
Hr. L. Lövenskjöld
Fellum — Fellum pr. ®líien, lætur kaupmönnum
og kauptjelögum í tje allskonar timbur, einnig tekur nefnt
fjelag að sjer að reisa hús, t. a. m. kirkjur o. s. frv.—
j Semja má við umboðsmann hans.
Pjetur Bjarnason, ísafirði.
Undirsivrifaðir ráða foáseta á þil-
skip til næstkomandi útgjörðartíma gegn borgun ein-
ungis í peningum.
Guðmundur Einarsson. Tryggvi Gunnarsson.
Runólfur Ólafsson. Þórður Guðmundsson.
Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson.
Preutsiaiðja Dagskrsi.