Dagskrá

Eksemplar

Dagskrá - 18.12.1897, Side 8

Dagskrá - 18.12.1897, Side 8
348 Skósmlðaverkstofa Jóns Guðjönssonar, hefur jafnan Vesturgötu nr. 28 ágætan, haldgóðan og fallegan skófatnaö að bjóða, Heiðraðir Reykjavíkurbúar eru beðnir að minnast þess, sem staðið hefur í fyrri auglýsingum um úrval af allskonar ágætum leðurtegundum sem þessi skósmíðaverkstofa hefur að bjóða, allt svo ódýrt eptir gæðum, sem framast er unnt. Sjerstaklega eru menn beðnir að athuga, að Vatnstígvjel af þeirri hæð og svo vönduð að efni og öllum frágangi, sem menn óska, verða hvergi betri keypt, heldur en hjer. — Islendingar baka sjer margir ýmsa vanheilsu, einkum gikt og brjóstveiki á ellliár- um sínum, með því að vanrækja skófatnað sinn, ganga blautir í fætur með íslenska skó, eða götótta sóla, og er slíkur sparnaður langt frá því að vera tilvinnandi. Allar aðgerðir eru fljótt og ódýrt af hendi leystar. Fyrir jólin ættu menn að kaupa barna- og kvennaskó af bestu og nýjustu gerð, prýdda og skrautsaumaða, eptir óskum hvers eins, sem fást hjer jafnan eptir máli eða tilbúnir. Kavaljerar bæjarins geta hvergi fengið skófatnað, sem fellur betur að fætinum, eða lítur betur út. Allra nýjustu týsku í sniði og allri gerð er fylgt nákvæmlega fyrir hvern sem þess óskar. — Athugasemd. Ljósmóðir Þórunn A, Björnsdóttir er aptur heimkomin, og er að hiita sem áð- ur -- í Suðurgötu 1 O. Lesari! Ef þú í æskunni hefur verið óvarkár í að gæta heilsunnar og ekki hlýðnast sem best náttúruiögmálinu, svo að þig nú vantar lífsaji og þíi eldist fljótt, taktu þá daglega inn 30—40 dropa í einu af hinum styrkjandi °g uppyngjandi elixír »Sybilles Livsvœkker<í og lífsaflið og vellíðan sú, er þú hafðir áður, mun koma aptur. Þegar hugnrinn bilar, minnið sjófgast, sjónin þver og hinn daglegi starfi gjörist erf iður i stað þess að veita ánœgju, þá gjörið þjer góðverk gagnvart sjálfum'yður og ætt- ingjum yðar, með því að brúka þennan í sannleika undursamlega elixír daglega. Sje meltingin í ólagi þá hafa menn ekki not af matnum, og lík- aminn verður þá blóðlítill, taugaveiklaður og magnlítill. Hversu margir eru það ekki, sem ár eptir ár lifa í slíku sorglegu ástandi, blátt áfram af því þá vantar styrkjandi og lífgandi meltingarmeðal. Lesari, ef pjer er annt um heilsu og lif máttu ekki vera skeytingarlaus um heilsuna og kasta frá þjer öllu, sem veitir ánægju í lífinu. Herra lœknir Melchior í Kauþmanna- hófn skrifar meðal annars: Það er sjaldgæft, að nokkur samsetning svari til nafns síns eins vel og þessi elixír, því hann er vissulega lífsvekjari, sem veitir manni matarlyst, lífgar lifsöfl þau, sem eru hægfara og Ijettir meltinguna. Hann ætti aldrei að vanta á nokkru heimili. Menn ættu ætíð að hafa glas af »Syb- illes Livsvækker* við hendina, og mun það vel gefast. i>Sybilles Livsvœkkert., er búinn til í „Frederiksberg chemiske Fabr- • ikker“ undir umsjón professor Heskiers. nSybilles Livsvcekker<i sem með allrahæstu leyfi 21. maí 1889 er leyft að kaupmenn selji, fæst á þessum stöð- um á 1 kr. 50 aura glasið: I Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánssyni — — — —- Gunn. Einarssjmi A Isafirði — Skúla Thoroddsen - Skagastr. — — — F. H. Berndsen - Eyjafirði — Gránufjelaginu — — Sigfúsi Jónssyni — — Sigv. Þorsteinss. - Húsavík — —- — J. A. Jakobssyni -Raufarhöfn — Sveini Einarssyni - Seyðisfirði — C. Wathne — — S. Stefánssyni — — Gránufjelaginu - Reyðarfirði — Fr. Wathne - Eskifirði — — — Fr. Möller. Einkaútsölu fyrir ísland og Færeyjar, hefur stórkaupmaður Jakob Gnnnlógsson, Cort Adelersgade 4, Kjóbenhavn K. —• Muimtcbak, fæst ódýrast hjá Birni Kristjánssyni. Nýtt hús vestarlega í Reykjavík ágætlega vandað að gerð og fáheyrt verð- lágt, og selst strax gegn lítilfjör- legri piningaborgun —sökum brott- ferðar leigandans. — Kaupandi þarf ekki að borga fyr en 1 4. maí og taka að sjer veðskuld tii bank- ans. Misprentað: í þessu blaði á 347 síðu 1. dálki 24. 1. a. n. bænum les: von- Hjá JóNI MaGNÚSSYNI á Laugeveg /p fæst nýtt og gott kindakjöt. Hver sem getur látið vatnsstígvjel, nýsaumuð í verðlaun. — Þegar þið gangið fram hjá af þessari verkstofu, leka einum dropa, fær r Vesturgötu nr. 28 í þá munið eptir að panta ykkur ný stígvjel, eða láta gjöra við þau gömlu í tíma. Engin ætti að vanrækja fótabragð sitt of lengi, heilsunnar vegna. Það sem er næst jörðunni er manninum nauðsynlegast að hugsa um fyrst og fremst. um. Ábyrgðarm: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.