Dagskrá

Issue

Dagskrá - 08.02.1898, Page 8

Dagskrá - 08.02.1898, Page 8
37° Hafði hann tryggt líf sitt? Þegar það heyrist að einhver hafi dáið og látið eptir sig fátæka konu með börnum, gamla og ellihrum a foreldra eða mörg og einstæð systkini, þá er það hið fyrsta sem liver hugsandi maður spyr að : „ Hafði hann tryggt líf sittf “ eða með öðrum orðum: „Hafði hann búið svo í haginn fyrir vesalings kon- una sína og börnin, fyrir aumingja gömlu for- eldrana eða munaðarlausu systkinin sín að þau þurfi ekki að fara á sveitina?" Svarið verður sjaldnar „já“ en vera ætti. — Þó hafa þrír af þeim mörgu,sem drukknað hafa í vetur í kring um ísland, verið tryggðir í „Star"; það voru tveir menn norður á Húsa- vík (hver þeirra búinn að borga einungis ein iðgjöld, nálægt 20 kr.) nú f á eptirlif- endur þeirra útborgaðar 1000 kr. Það eru góðar rentur!); hinn þriðji var úr Keflavík. Hvernig stendur á því að ekki skuli allir sjómenn tryggja líf sitt? Skrifstofa lífsábyrgðarfjelagsins „Star“ er á Skólavörðustíg 11. opin hvern virkan dag kl. 12—1 og 5—6 e. m. Þar fást6allar nauð- synlegar upplýsingar fyrir þá, sem vilja tryggja líf sitt. „Siar“ er besta lífsábyrgðarfjelag, sem hjer er kostur á. Star útbýtir meiri „bonus,, en nokkur önnur lífsábyrgðarfjelög, Star borg- ar út upphæð þá sem menn hafa tryggt sig fyr- ir þótt þeir fyrirfari sjer, „Star" leyfir mönnum að halda áfram með ábyrgð þótt þeir fyrir sakir fátæktar eða annara ástæða hafi ekki getað borgað iðgjöldin í heilt ár. Star er útbreiddasta lífsábyrgðarfje- lag á íslandi. Star borgaði út í bonus 1893 átta mil- jónir, þrjú hundruð áttatíu ogsjö þúsundir, sjö hundruð þrjátíu og þrjár kr. sextíu og átta aura. Berið „Star“ nákvæmlega saman við önn- ur lífsábyrgðarfjelög og þjer munuð komast að raun um, að hvergi eru boðin jafngóð kjör. Þjer sem eigið konu og börn, tryggið líf yðar í Starl Þjer sem eigið gamla og hruma foreldra tryggið líf yðar í ,,Star“. Þjer sem eigið ung og fátæk systkini, tryggið líf yðar í ,,Star“. Þjer sem elskið þjóðina og viljið henn- ar hag, tryggið líf yðar í ,,Star“. Þjer fáið hvergi eins góð kjör og þar. kemur út tvisvar í mánuði (1. og 3. þriðju- dag í hverjum mánuði), kostar í Reykjavfk 1,00 um árið, en úti um land 1,20. Æskan er fyrsta barnablaðið, sem gefið hefur verið út á Islandi, og hefur henni verið mæta vel tekið. Margir góðir menn hafa lofað aðstoð sinni við Æskuna og má því fulltreysta því, að hún bregðist ekki vonum kaupendanna. All- ir foreldrar, allir kennarar, allir sem er annt um börnin, ættu að kaupa handa þeim Æ skuna Ef einhver áskrifandi hefur ekki fengið Æskuna, er hann vinsamlega beðinn að snúa sjer til hr. Þorvarðar Þorvarðarsonar prentara, sem hefur á hendi aðalútsölu henn- ar og tekur á móti borgunum. Enginn selur hús eða jarðir með hentugri skilmáium en fást hjá Gísla Þorbjarnarsyni (búfræðing.) Þegar þjer þurfið að fá ykkur skó, vatnsstígvjel eða annað þar aðlútandi. þá gætið þess að enginn á öllu norðurlandi og jafnvel þótt víðar sje leitað, selur það jafnódyrt eptir gæð- um og Jóhann Jóhannesson. Hann lætur hönd selja hendi, en enginn sem ekki hefur reynt, getur trúað því hversu hann selur ódýrt. Gætið þess að nú er lítið um peninga og því er það áríðandi að verzla með þá þar sem mest fæst fyrir þá, og það er hjá Jóhanni Jóhannessyni. Hann gjörir sjer einkanlega far um að hafa góða viðskiptamenn og að láta þá vera á- nægða, og öruggasta ráðið til þess er það að hafa vörur sínar bæði vandaðar og ódýrar. Ef hann sjer sjer fært, mun hann auka svo vinnukrapta hjá sjer að allar pantanir verði mjög: fljótt af hendi leystar. Hafið það hugfast að góð og greið viðskipti eru hagkvæm fyrir báða hlutaðeig- endur. INORÐLENDINGARI Festið aldrei kaup á skófatnaði hjá öðrum fyr en þjer hafið talað við Jóhann Jóhannesson og skoðað það sem hann hefur að bjóða. Piltar og stúlkur! Gætið þess að allir þeir sem hafa nokkura fegurðartilfinningu, meta það mikils að hafa góðan og fallegan skófatnað, það veit Jóhann Jóhannesson og þess vegna ættuð þjer öll að verzla við hann. Jóhann Jóhannesson á heima á Sauðárkróki, enda sjest það ef litið er á fæturna á. Sauðárkróksbúum, að þar er einhver sem kann að búa til fallega skó! Mjer er það sönn ánægja að geta hjer með vottað að Voltakrossinn hefur reynst mjer mjög vel í hálft þriðja ár var jeg mjög illa haldin af gigt í útlimunum og af svefnleysi. Keypti jeg svo eir.n Voltakross nú í haust, og brá strax svo vi*, að eptir fyrstu nóttina sem jeg notaði hann, fann jeg að þrautirnar minnkuðu, og svefninn varð rólegri. — En eptir að jeg hafði brúkað 'hann í 3 nætur, fjekk jeg svo góðan og rólegan svefn, sem jeg aldrei á æfinni hef haft betri. Þótt dr. Jónasson landlæknir í Reykjavík í 76 tölubl. Isafoldar, kalli krossinn »argasta humbúg«, þá stend jeg samt við, að Volta- krossinn hefur reynst mjer mjög vel. — Oddeyri 16. nóvb. 1897. Sólveig Bjarnadóttir prestskona. Voltakross prófessors Heskiers framleiðir rafmagnsstraum í likamanum, sem hefur mjög góðar verkanir á hina sjúku parta og hefur fullkomlega læknandi áhrifá þá parta, sem þjást af gigtveiki, sinadrœtti kra^npa og tanpaveiklnn (Nervösitet), enn- fremur hefur straumurinn ágætar verkanir á þá, sem þjást af þunglyndi, hjartslœtti, svima, eyrnahljóm, hófuðverk, svefnleysi brjóst- þyngslum, slœmri heyrn, influensa, hórunds- kvillum, magaverk, pvagláti, kveisu, og magn- leysi. með því rafmagnsstraumurinn, sem er miðaður við.hinn mannlega líkama, fær blóð- ið og taugakerfið til þess að starfa á regiulegan hátt. I Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánssyni — — — — Gunn. Einarssyni A ísafirði-------— Skúla Thoroddsen - Skagastr. —----- - Eyjafirði — - Húsavík--------- - Raufarhöfn------ F. H. Berndsen Gránufjelaginu Sigfúsi Jónssyni Sigv. Þorsteinss. J. A. Jakobssyni Sveini Einarssyni - Seyðisfirði — — - Reyðarfirði------ - Eskifirði-------- C. Wathne S. Stefánssyni Gránufjelaginu Fr. Wathne Fr. Möller. Einkaútsölu fyrir ísland og Færeyjar, hefur stórkaupmaður Jakob Gnnnlógsson, Cort Adelersgade 4, Kjóbenhavn K. — Bindindismannadrykkurinn ,Chika‘, er ljúffengur og fínn svaladrykkur. »Chika« er ekki meðal þeirra drykkja sem meðlimum stórstúku Danmerkur af N. I. O, G. T. er bannað að drekka. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Umboðsmaður fyrir Island: F. Hjorth & Co. Jeg hef mestu byrgðir af Buell— walds-tauunum góðu og vottorðum um það, að það sjeu þau bestu tau, og ept- ir gæðum þau ódýrustu tau, sem komi til Reykjavíkur. Tauin hef jeg í umboðs- SÖIu og get þessvegna selt þau ódýrari en nokkur annar. Salan á þessum tauum vex árlega um 5o°/o. Björn Kristjánsson. Besta útient tímarit er íslendingar eiga kost á að fá ódýrt til kaups er KRiNGSJÁ gefin út af Olaf Norli, Kristjania. Tímaritið kemun út 2svar { niánuði, 80 blað síður hvert hefti. Kostar, hvern ársfjórð- ung, 2 kr. sent til íslands. Tímaritið inniheldur glögga útdrætti úr ritgjörðum um all’s konar vísindi og listir etpir bestu tímaritum úti um heim. Hr. L. Lövenskjöld Fellum — Fellum px*. Slíien, lætur kaupmönnum og kaupfjelögum í tje allskon- ar timbur, einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a, m. kirkjur o. s. frv. — Semja má við umboðsmann hans. Pjetur Bjarnason, ísafirði. Leiðrjetting. í flestum eint. þessa tölubl. er misprentað á bls. 368 1. d. 4. 1. a. n. lydduvi, A að vera eyddum. Abyrgðarmaður: Einar BenekiKtsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.