Dagskrá

Útgáva

Dagskrá - 24.03.1898, Síða 4

Dagskrá - 24.03.1898, Síða 4
Opið brjef. Herra P. Nielsen, Majb'ólgaard, skrifar meðal annars: Jeg hef fengið bæði frá Dan- mörku og Þýskalandi ótal meðul, sem voru ráðlögð, en sem að mestu leyti var ekki ó- maksins vert að panta og en síður gefa út peninga fyrir þau. Síðan las jeg í ágúst- mánuði í blaði nokkru um »Sybilles Livs vækker* og þar sem jeg hafði heyrt og les- ið um þennan undursamlega elixi'r, íjekk feg mjer tvö glös af honum. Jeg get með sanni sagt, að mjer brást hann ekki. Jafnskjótt og jeg var búinn að brúka hann fáeinum sinnum frískaðist jeg og mjer leið svo vel, að jeg í mörg ár hafði ekki þekkt slíkt. Kæru meðbræður! Allir þjer sem þarfn- ist þess, óska jeg að mættu eignast þennan undursamlega elixír, eins og jeg. Menn ættu ætíð að hafa glas af »Syb- illes Livsvækker« \úð hendina, og mun það vel gefast. » Sybilles Livsvœkker« er búinn til í „Frederiksberg chemiske Fabr- ikker" undir umsjón professor Heskiers, »Sybilles Lifsvœkker«. sem með allrahæstu leyfi 21. maí 1889 er leyft að kaupmenn selji, fæst á þessum stöð- um á 1. kr. 50 aura glasið: í Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánssyni —-----------— Gunn. Einarssyni A ísafirði------— Skúla Thoroddsen - Skagastr.-----— F. H. Berndsen - Eyjafirði — — — Gránufjelaginu 398 A Eyjafirði hjáhr. - Húsavík--------- -Raufarhöfn------- - Seyðisfirði------ A Seyðisfirði hjá hr. - Reyðarfirði------ - Eskifirði-------- kaupm. Sigfúsi Jónssyni — Sigv. Þorsteinss. — J. A. Jakobssyni — Sveini Einarssyni — C. Wathne kaupm. S. Stefánssyni Gránufjelaginu — Fr. Wathne — Fr. Möller. Einkasölu fyrir ísland og Færeyjar, hef- ur stórkaupmaður Jakob Gunnlógsson, Cort Adeleregade 4, Kj'öbenhafn K. — óskast til kaups frá 1 4„ maí næst- komandi fyrir 3—4 familíur á góðum stað og vel byggt. Kaupandi vill aðeins borga nokkuð af kaupverðinu út, þegar samlð er, en undirgengst að ljúka Hr. L. Lövenskjöld Fellum — Fellum pr. Skien, lætur kaupmönnum og kaupfjelögum í tje allskon- ar timbur, einnlg tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a, m. kirkjur o. s. frv. — Semja má við umboðsmann hans. Pjetur Bjarnason, ísafirði. Sótthreinsunarmeðul. Ef tekin eru í eir.u 50 ® af klórkalki kostar pundið 17 aura, og ef tekin eru í einu 50 ÍE af saltsýru kostar pundið 14 aura og ef sveitarfélög vildu kaupa þessar vörur í stórkaupum gef eg ennfremur mikinn af- slátt af þessu verði, eptir því hvað mikið er keypt. Pantanir verða að koma nægilega snemma, því þótt eg hafi nú mörg hundruð pund af þessum vörum, þá nægir það ekki, ef bændum er nokkur alvara að vilja losna við fjárkláðann. Reykjavíkur Apothek 1. marz 1898. E. Tvede. Til leigu 2—3 herbergi á góoum stað í bænum helzt fyrir einhleypa, frá 14. maí. Ritstj. vísar á. því öllu innan árs frá því að sam- ið er. Þeir, sem kynnu að hafa slikt hús til sölu, gefi sig fram til ritstj. þessa blaðs sem fyrst, þar eð kaup- andinn vill hafa gjört út um kaup- in ekki síðar en fyrir lok þ. m. Bindindismannadrykkurinn ,Chika‘, er ljúffengur og fínn svaladrykkur. »Chika« er ekki meðal þeirra drykkja sem meðlimum stórstúku Danmerkur af N. I. O, G. T. er bannað að drekka. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Umboðsmaður fyrir Island: F. Hjorth & Co. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár. 22 legt og gott geðslag með göfuglyndi og blíðum tilfinningum. En fyrir þessa mannkosti hans hataði jeg hann áð sínu leyti jafnmikið eins og fyrir auðæfin öll. Þjer hafið ef til vill heyrt það, að móðurbróðir minn Gerald fórst við stangaveiði í á þeirri, sem fylgir eigninni, og fannst hann drukknaður í svo kölluðum Efrapolli um 2 míl- ur hjeðan. Laxastöngin hans flaut á vatninu, en hann hafði stórt gat á höfðinu og menn hugðu hann hefði dottið niður í hylinn af kletti þeim, er hann stóð á. Sökum þess, að hann var í þungum vaðstígvjelum, sökk hann auðvitað strax til botns. Þetta var sagan, sem menn sögðu og trúðu hjer í kring, og dómarinn lýsti yfir; að dauðdagi hans yrði að á- lítast »voveifleg drukknun«, en nú skal jeg segja yður frá því hvernig atvikaðist í raun og veru um andlát hans«. Jeg hafði setið kyr allt til þessa eins og hún bað mig, en nú stóð jeg upp. Glampinn í augum hennar og hinn undarlegi geigvænlegi svipur yfir öllu andlitinu gjörði mig óttasleginn. Hún beygði sig allt í einu niður og varð stirð í öllum limum, alveg eins og hún væri að fá krampaflog, en svo rjetti hún sig aptur upp, en jeg sá að hún beitti til þess öllu viljaafli, sem hún hafði til. »Því seyðið þið frá mjer sálina?« sagði hún. »Jeg bið yður alls ekki að trúa mjer fyrir neinu«, svar- aði jeg, en um leið og jeg talaði þessi orð, horfðijeg ósjálf- rátt fast og rólega inn í augu hennar. — »En þa? er það sama«, bætti jeg við, »jeg veit að þjer segið mjer leyndar- mál yðar ótilkvödd«. — »Já«, sagði hún stynjandi, »jeg get ekki varist því, sannleikurinn kemur nú í fyrsta sinn yfir varir mínar«. Hún hjelt sjer nú grafkyrri og blíndi í augu mín svo fast eins og hún svæfi með opin augun, svo kom sagan fljótt og viðstöðulaust: „Frændi minn sem jeg dauðhataði af því að hann stóð mjer í ljósi fyrir þessari stóru eign, dó ekki af slysfórum". „Jeg var opt með honum þegar hann fór ti! laxveiða, og 23 svo var og þennna dag þó enginn vissi af“. „Hann óð langt út í ána til þess að standa betur að vígi að koma agninu á góðan stað en jeg sat á bakkanum og horfði á. — Hann renndi fyrst skammt fyrir ofan hylinn. — Mig hefur alla daga hryllt við Efripolli; hanner ákaflega djúpur og mikill hluti hans liggur undir bergskúta. Mjer hefur opt orðið undarlega við þegar jeg hef litið niður f þetta dökkbláa hyldýpi, en sjerstaklega mun jeg minnast þess lengi að þenna morgun var það að sá djöfull sem jeg hef hlotið að bera í brjósti mínu frá barnæsku, tók af mjer öll ráð, jafnskjótt og jeg renndi auga ofaní hylinn. —“ »Frændi, villtu gera nokkuð fyrir mig?« kallaði jeg. — »Hvað er það?« «Mig langar til að eiga burknan sem er þarna á skút- anum rjett fyrir ofan hylinn. Viltu ná honum handa mjer?« — »Með ánægju«. — „Honum þótti mjög vænt um mig, sjálfsagt með fram sökum þess að hann hafði lag á að leiða í ljós, það lítið gott sem til var í eðli mínu. Hann óð þegar í land, fór ekki úr vaðstígvjelunum, en fetaði sig með mestu varúð eptir skútaröndinni sem veitti æði mikið út að hylnum á þessum stað. -— ífæra hans lá á bakkanum og hana greip jeg til þess að hafa mjer til stuðnings. — Hann snjeri baki við mjer og það var ekki meira en tvö skref á milli okkar. — „Þá greip mig eitthvert voðaæði. Jeg reiddi ífæruna og sló hann mikið högg í höfuðið. — Hann datt eins og^ hann hefði verið skotinn, slengdist með höfuðið á bergsbrún- ina og sökk eins og steinn til botns í hylinn«. „Jeg vissi að vaðstigvjelin myndu hamla því að honum skyti upp aptur. — í sama vetfangi og jeg hafði unnið þetta ódæði iðraðist jeg þess. Jeg henti laxastöng hans út í hyl- inn, og hljóp allt hvað fætur toguðu heim hálf sturluð af ótta og iðrun". - „Enginn hafði orðið var við þegar jeg fór að heiman og enginn sá mig koina heim, svo aldrei lagðist neinn grun-

x

Dagskrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.