Dagskrá

Issue

Dagskrá - 11.05.1898, Page 4

Dagskrá - 11.05.1898, Page 4
422 —Yfirfrakkatau—Fóðurtau margskonar — Teppatau— Gólfteppi—Dowlas allskonar — Borðdúkar hv. og misl. — Barnaföt — Drengjaföt -— Óbl. Lérept — Rúmteppi margar teg. mjög falleg — Karlm. slipsi — Twill — Shirting — Sirts margar teg. — Stumpasirts—Klon- dyke Slipsi — Regnhlífar — Sólhlífar — Göngustafir — Lífstykki margskonar. Handklæðatau — Handklæði — Rykklútar — Bað- handklæði. Silhibönd — Flauelsbönd — Blómstur — Vaxdúkur — Silki — Kjólatau margar teg. yndislega falleg — Flauel margvísl. litt. — Muslin margsk. — Kvennhanzkar úr ull, silki og skinni — Karlmanns hanzkar — Flibbar og brjóst — Manchettur — Komm- óðudúkar — Moleskinn — Moleskinnsbuxur handa verkamönnum — Stráhattar allskonar — Kvennpils — Kvenntreyjur — Kvennsvuntur — Barnasmekkir — Pilsatau — Vasaklútar hv.| og misl. — Kvennbelti — Axlabönd — Slöratau—Borðdúkatau — Serviettur Ital Cloth — Vatt — Iona húfur — Hattar og mjög margt fleira. Pakkhúsdeild. Miklar birgOir af hinu annálaða baðlyfl JEYES FLUID iem aO eins f»st hjá undirskrlfuðum, sem hefur einkaútsölu hér á landi. Síldarnet 7/8—I — I '/8, 2 og 300 fm. 50 og 72 yds, Netagarn — Manilla — Fiskilínur allskonar. Hrísgrjón — Bankabygg — Haframjöl — Hafrar — Maismjöl Ágætt Overheadsmj'ól ódýrt. ♦ Ilöggvinn melis í kössum—Margarine 2 tegundir — Hveiti — Rúgmjöl — Klofnar baunir — Cement — Þakpappi Harrisons heimsfrægu prjónavélar Þakjárnið jaekkta — miklar birgðir M 26 — 6. 7. 8. 10 fóta. — 24 — 6. 7. 8. 10 — — 22 ■— 6. og 8. — \ í b Ú ð á ágætum stað í bænum, 4 stór herbergi (fyrir utan stúlkuherbergi) með rúm- góðu eldhúsi og matargeymslu er til leigu frá 1. oktober næstk. Geimslu- og þurklopt. — Ritstj. vísar á. Nýkomið með „Laura“. Mikið úrval af • Ljómandi fallegu S.umar-fataefni í Yfirfrakka, Alfatnaði og Buxur. Allt eftir nýustu tísku. Komið og lítið inn til mín áður en þjer kaupið annarstaðar. og ótal margt fleira. Asgeir Sigurðsson. 101 afsláttur: gegn borgun út til jafnlengdar, óskar ungur iðnaðarmaður, hönd. — Sá nieð jafnri hluttöku í húsaleigu. sem kaupir sjálfur efni, getur fengið mjög ódýrt það, sem til fatanna þarf. ift tekin í öllum búðum, en þá er einginn afsláttur gefinn. R. Andersen, skraddari GLASGOW. Sambýlismanns að einu herbergi (í miðium bæ) frá 14. maí Ritstj. vísar á. Meublur í 2—3 stofur, helst brúkaðar, óskast til leigu eða kaups. Ritstj, vísar á. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat. F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár. 46 veggjunum, sem hlyti innan skamms að reynast mjög óholl fyrir sjónina. Þessu þurfti að bæta úr. Við fórum því til Lundúna með hraðlestinni sama dag og meðan hann var að kaupa bambusreyr og hrátt grænt silki til þess að þekja á vegg- inakeyptijeg skuggahjálma á lampana. Þegar Trotter síðar var spurðurumþettajátaðihann fúslega, að hvíti liturinnáveggiunum væriætlaðurtilþess.aðertaog þreyta taugakerfið, sjerstaklegasjón- artaugarnar. Hann hefðisjálfur ekkineinaþekkinguáslíkumhlut- um, en sagðist hafa heyrt, að hreinn, hvítur litur þreytti aug- un mest og þetta sagðist hann sjálfur hafa orðið var við. Við komum aptur með það, sem við höfðum keypt seint um kvöld, og næsta dag höfðum við hulið veggina og sett upp lampahjálmana á minna en þrem tímum. Tómi hnötturinn var látinn síga niður svo að trektin, sem átti að taka á móti gullinu, var hjer um bil fjögur fet frá gólfi. Fínn, sterkur strigi var lagður yfir gólfið frá hnetti til hnattar yfir hina mjúku og flosuðu ábreiðu. Föt og skór til skipta voru látnir í svefnherbergið og Williams hafði lýst því yfir, að hann vildi heldur hafa ljettar morguntöplur heldur en stígvjel. Stóll var látinn rjett við ganginn og svo var borð með mat og drykk látið við hliðina á fulla hnettinum. Þannig höfðum við búist fyrir svo vel sem föng voru á. Þegar við höfðum lokið við þetta sagði Trotter: „Jeg sje að það er alvara í ykkur. ’ Jeg er nærri viss um, að þið hafið unnið átta tíma með því að hylja veggina. Jeg óska að ykkur gangi vel, en þó ykkur takist að leysa þrautina, þá getið þið verið vissir um, að Silas K. Trotter fráChicago á nokkra dollara enn þá í pokahorninu". Við ljetum okkur hægt það sem eptir var af deginum, völdum okkur hentuga fæðu til snæðings og komum okkur saman um, hvernig við Simpson ættum að skipta verkum með okkur sem aðstoðarmenn, Við hjeldum kyrru fyrir yfir sunnudaginn og fórum að hátta kl. 11. Næsta dag litlu fyrir kl. 10 vorum við fjelagarn- ir allir komnir saman í salnum og biðum eptir hinum þolgóða 47 og hægláta flugfugli, tímanum. Williams var klæddur í Ijett fínt vaðmál með þægilegar og mjúkar töplur á fótunum. Trotter tók í hendina á honum, óskaði að honum gengi allt sem best, en sagði að hann hefði ýmislegt að gera í Lund- únum, sem neyddi hann til þess að fara frá okkur bráðlega. Samt sem áður vonaði hann, að hann fengi að sjá okkur alla um kveldið kl. 10 þegar vjelin hætti að ganga í 6 mínút- ur, en í rauninni hefði hann ekkert gaman af leiknum fyr en í fyrsta lagi á þriðja degi, því þangað til hjeldi gullfýsnin hverjum manni uppi, þó hann væri ekki nema í meðallagi þolinn. Með þessum ummælum fjekk hann einum af sínum mönnum lykilinn, er setti vjelina á hreifingu. A mínútunni kl. 10 opnaði Duncan vjelina og gullstraum- urinn byrjaði að renna. II. Það var sjón sem ekki var hætt við að manni gleymd- ist: í sama vetfangi sem lyklinum var stungið í vjelina valt peningaflaumurinn, í mótuðum, hörðum gullpeningum niður í gegnum kranann. í einn þriðjung mínútu hringlaði gullið við skálarbotninn; svo heyrðist örlítill smellur og straumur- inn hætti að renna. Wiliams lypti skálinni upp, gekk ljetti- lega yfir salinn, hellti gullinu niður, sneri aptur með sama göngulagi, festi skálina á sama stað og settist niður. — Aptur liðu 15 sekúndur, smellurinn sami heyrðist apt- ur, og enn flaut hinn gulrauði gullstraumur fram úr krananum, Það var dauðaþögn í salnum; — ekkert hljóð heyrðist nema málmhljómurinn, þegar myntin datt niður í skálarbotn- inn, en þessi hljómur varð daufari og daufari eptir því sem skálin fylltist. Fimm sinnum hafði skálin fyllst og tæmst — þá spurði Simpson gjörðarmanninn hvort ekki væri leyfilegt að leggja leðurpjötlu í botninn á skálinni vegna þess að málmhljómurinn væri þreytandi fyrir eyrað. — Þetta sýndist vera lítilfjörlegt atriði, en það liðu 10 mínútur áður en svar- ið kom í þá átt, að þetta væri 'leyfilegt.

x

Dagskrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.