Dagskrá

Issue

Dagskrá - 08.06.1898, Page 3

Dagskrá - 08.06.1898, Page 3
433 Til hugsandi manna! Bonus-upphæðir í STAR 1894 voru hlutfallslega eins og eptirfarandi töflur sýna, fyrir þá, sem höfcSu keypt sjer ábyrgð í fjelaginu: 20 ára, 30 ára, 40 ára og 50 ára að aldrí fyrir 1000 kr. og ábyrgðin hafði verið í gildi: 5 —10—15—20—25 °g 3° ár. Aldur þegar ábyrgð er keypt. Ábyrgð, sem borguð er út þegar hinn tryggði er 45 ára eða við dauða hans, ef hann verður fyr. Áratala sem ábyrgð hefur verið í gildi. Aldur þegar ábyrgo er keypt. Ábyrgð, sem borguð er út þegar hinn tryggði er 50 ára eða við dauða hans, ef hann verður fyr. Áratala sem ábyrgð hefur verið 1 gildi. 5 ÍO 15 20 25 30 5 10 15 20 25 30 20 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus útborg. 5.' hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 34 83 2 63 82 50 44 7i 4 08 88 00 57 88 7 13 93 5° 75 38 16 63 97 5° 97 5° 20 Bonus lagður við ábyrgðír. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 29 67 1 96 82 30 37 54 2 88 88 00 48 00 4 42 93 5° 97 5° 61 71 78 71 7 67] 17 42 103 5o I03 5° 30 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 50 96 6 29 82 50 66 50 14 68 88 00 88 00 30 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 42 29 3 88 82 50 54 46 6 75 88 00 7i °4 15 7i 94 5° 94 5° 40 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus vitborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5o 77 5° 1 40 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 62 54 13 88 82 50 82 50 r Aldur þegar ábyrgð er keypt. Ábyrgð, sem borguð er út þegar hinn tryggði er 55 ára eða við dauða hans, ef h'ann verður fyr. Áratala sem ábyrgð hefur verið í gildi. d u bc 0 B. , M Þ- t; f Ábyrgð, sem borguð er út þegar hinn tryggði er 60 ára eða við dauða hans, ef hann verður fyr. Áratala sem ábyrgð hefur verið í gildi. 5 ÍO 15 20 25 30 5 ÍO 15 20 25 30 20 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 25 83 1 58 82 50 32 25 2 17 88 00 40 67 3 13 93 5° 51 55 4 79 97 5° 64 75 8 13 i°3 5° 83 71 18 67 20 Bonus la^ður við ábyrgðir. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 23 °° i 33 82 50 28 42 1 75 88 00 35 38 2 42 93 5° 97 50I103 50 44 13 54 58: 69 29 3 46 5 17I 8 88 30 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 35 83 2 75 82 50 45 46 4 21 88 00 58 42 7 33 94 5° 76 42 17 04 98 00 88 00 30 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 31 !3 2 13 82 50 38 96 3 °4 88 00 49 25 4 67 94 50 98 00 63 29 79 46 8 o8; 17 92 ros 00 105 00 IBonus lagður við ábyrgðir. 40 Bonus útborg. 5. hvert ár. ÍBonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 51 46 6 46 82 50 66 71 14 88 88 00 88 00 IBonus lagður við ábyrgðir. 40 |Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 43 38 4 13 82 50 55 25 7 °4 88 00 7i 38 16 08 95 95 °°: I 50 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 77 5° Bonus lagður við ábyrgðir. 50 jBonus útborg. 5. hvert ár. iBonus, sem mmnkar iðgj. 77 5° 62 83 14 17 82 50 82 50 Aldur þegarl ábyrgð er 1 keypt. ; Abyrgð, sem borguð er út þegar hinn tryggði er 65 ára eða við dauða hans, ef hann verður fyr. Áratala sem ábyrgð hefur verið í gildi. t-H oj L* bfl O <D ■“ro O. . Í3 t <L> Lífsábyrgð. Áratala sem ábyrgð hefur verið í gildi. 5 ÍO 15 20 25 30 5 ÍO 15 20 25 30 20 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5o 21 04 1 17 82 50 25 75 1 5° 88 00 31 63 2 OO 93 5° 38 96 2 75 97 5° 47 5° 3 83 103 5° 59 59 5 79 20 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 18 45 0 96 82 50 22 13 I 21 88 00 26 67 1 54 93 5° 97 5° 32 04; 38 04 2 00 2 54 i°3 5° 45 83 3 38 30 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 27 88 1 79 82 50 34 42 2 42 88 00 42 88 3 42 94 5° 54 13 5 29 98 00 66 50 8 75 io^ 00 85 5° 19 63 30 Bonus lagður \ ið ábyrgðir. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 50 82 50 23 5° 28 29 1 38, 1 75 88 00 34 33 2 29 94 30 98 00 41 88 49 17 3 08 4 08 105 00 59 29 5 67 40 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnKar iðgj. 77 5° 37 79 3 °4 82 50 47 29 4 63 88 00 59 7i 7 83 95 00 77 33 17 75 99 5o 99 00 40 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus, útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 50 82 50 3° 25 36 54 2 13 2 71 88 00 44 13 3 67 95 00 99 5° 53 63 62 54 5 i3 7 04 106 50 73 83 10 r.3 50 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 52 58 6 92 82 50 67 17 i5 42 88 00 88 00 50 Bonus lagður við ábyrgðir. Bonus útborg. 5. hvert ár. Bonus, sem minnkar iðgj. 77 5° 38 88 3 21 82 50 46 58 4 46 88 00 55 33 6 21 ' 96 00 101 00 66 54 76 08 9 13 13 04 IIO 00 88 50 19 21 60 mínútum liðnum var Williams milljóneigandi ef allt fór eins og það átti að fara. »Það eru aðeins 58 mínútur eptir „sagði Simpson" okkur hefur misreiknast um 6 mínútur í okkar fyrsta útreikn ingi, og það kemur af því að það er ekki nema ein hvíld síðustu 24 tímana en við höfum reiknað tvær. Kl. 9 og 58 mínútur er þrautin unnin, og vantar þá 2 mínútur til þess að vikan sje fullkomin". Jeg sá að hann hafði rjettaðmæla »57« mín'’fur eru eptir Williams. 56 eru eptir! kallaði jeg. En nú var fast að því komið að hann gæfi upp alla vörn. Vinstra auganu gat hann með engu móti haldið opnu og það hægra var litlu betra, og mátti því heita að hann væri sjónlaus .orðinn. Við neyddum ofan í hann tevatni, kaffi og koníaki. Allir vorum við hálftrylltir, milli vonar og ótta, að Wiliams einum undanteknum. Hann var tilfinningar- og með- vitindarlaus fyrir öllu sem fram fór í kringum hann. Að 45 mínútum liðnum hafði hann unnið eða tapað milljón enskra gullpeninga. En hvað hver mínúta var lengi að líða! Við ósk- uðum af heitum huga að eitthvað færi úr lagi við annan hvorn hnöttinn svo Wiliams yrði leystur af hólmi. Hjartað lamdist um í brjósti okkar, og Trotter karl var harla fölur ásýndum. »Hættu nú, í herrans nafni, og sæktu helminginn; kallaði Simpson til Wiliams. »Það er ofseint,« mælti Trotter af miklum móð, annaðhvort allt eða ekkert«. — »Aðeins 40 mínútur eptir, einar 40 mínútur«! Wiliams rak upp ámátlegan hlátur. „Ha, ha, jeg er að verða vitlaus, og ameríkáninn fær að eiga gullið sitt í friði fyrir mjer«. Þrátt fyrir það fór hann til og frá milli hnattanna á rjettum tíma einu sinni enn. »Er þaðgul fiðrildi sem hjer eru á sveimi. Eitt þeirra skal eg gefa kærustunni minni; þá verður hún glöð«. »Vertu ekki að hugsa um það, að hálfum tíma liðnum áttu öll þessi fiðrildi. Reyndu að halda þjer vakandi maður«! Enn þá hjelt hann við ferðum sínum milli hrattanna, þó 57 Tólf tímar enn — og þá byrjaði síðasti þátturinn í leiknum. Þannig var þetta kynlega þrautaspil háð innan fjögra veggja, og í veði voru hin hæstu laun sem nokkum tíma hefur verið til að vinna fyrir nokkurn kappleika mann frá því að heimur byggðist. Williams gekk keiprjettur með blóðhlaupin augu og þunn- ar kinnar að síðasta áfanganum. — Hann var eins og fram- liðins manns svipur að sjá, og þessi blær á andlitinu varð enn þá geigvænlegri í bjarmanum af acetylenegasinu. Fötin hjengu utan á honum hólkvíð og flaksandi eins og þau hefðu verið sniðin á annan mann. Enginn af okkur hugsaði nú til þess að sofna. Allt gekk bærilega fram undir nónbilið. Williams tók sjer eina og eina vínþrúgu um leið og hann gekk en !eit hvorki til hægri nje vinstri'. Nú var annar hnötturinn nærri því tómur en hinn svo fullur að það sýndist eins og renna mundi út af börmunum ef nokkru væri bætt við. Tíminn leið áfram hægt og hægt. Kl. hálf þrjú bað hann um að lækka hitann og sagði um leið við mig. „Teg er hræddur um það lagsmaður, að jeg sje svo gott sem bú- inn að spila út tromfunum. Jeg finn að það er að svífa að mjer — en blessaðir haldið þið mjer uppi ef þið getið. Ef jeg læt aptur augun við og við hjer eptir, þá megið þið vita að það er af því að jeg hef ekki afl í neinum vöðva til að halda þeim opnum. Jeg er ekki svo slakur í leggjunum enn þá en augnalokin eru alveg uppgefin. Jeg er orðin hálf blindur og tíminn ætlar aldrei að líða. Mínúturnar eru eins og klukkustundir, klukkutímarnir verða að vikum — og mjer sýnist salurinn vera margar mílur á lengd«. Jeg hughreysti hann allt hvað jeg gat. Jeg sagði hon- um að ef hann aðeins kæmist fram úr næstu tveim tímunum þá mundi hann ná sjer aptur. — Hann skyldi bara muna eptir því hvað frískur og nýr hanri hefði orðið eptir klukkan fjögur hina morgnana. — Hann vildi ekki hafa neitt að drekkan en þá og hann hjelt áfram. — Tíminn leið áfram

x

Dagskrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.