Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 06.08.1898, Blaðsíða 1

Dagskrá - 06.08.1898, Blaðsíða 1
DAGSKRÁ. III. M Reykjavík, laugardaginn 6. ágúst. 1898. STAFROF VERSLUNARINNAR HAFNARSTRÆTI M 12. Vefnaðarvörudeild: Angola. Antouka. Armbönd. Axlabönd. Astrakan. Album. JBorðdúkar. Brjóstnálar. Brjósthlífar. Borðteppi. Brysselteppi. Bíber. Borðdúkadreglar. Buddur. Bommesíe. Bendlar & Bönd. Barnakjólar. Boltar. do. svuntur. Barnaúr. Barnatúttur. Bustar. Barnahúfur. Burstahaldarar. Barnasokkar. Blóm. Belti. Broderingar. Bhindur. Bómullarsokkar. Barnasmekkir. Brodergarn. Calico. Casimir. Cheviot. Corsets. Comet. Comodudúkar. Cigarrör. Dýnuver. Dregiar. Deníms. Damask. Dowles. Drilling. Dukkur. Dukkuhöfuð. Drengjaföt. do. húfur. Domino. Etuíer. Elostik. Ermafóður. Eisengarn Elibbar. (Fóðurgresja). F'ingurbjargir. Fatnaður. Fuglar. Figurer. Flaggdúkur. Fryndser. Fiskagarn. Flonel. Flonelette. Flauel. Flos (Plyds). Gardínutau. Gardínubönd. Gardínuhaldarar. Galoscher. Glansgarn. Granadin. Greiður. Humbug, Hnappar. Hanskar. Heklunálar- Hattar. Heklugarn. Húfur. Höfuðkambar. Hringir. Hálfklæði. Hárburstar. Hattafjaðrir. Hálsklútar. Herðasjöl. Handklæði. Handklæðadregill. Hárnálar. Halma. ísgarn. Isaums-silki. «Jalousier. Java. Jerseyliv. Ka ntabönd. Klæði. Kragar. Klútar. Kápur. Klotzel. Kvastur. Kjólatau. Klukkur. Krumkambar. Krókapör. Eissur. Leggingabönd. Ljósdúkar. Lampakveikir. Lasting. Myndarammar. Myndir. Morgunskór. Molskinn. Minnisspjöld. Kfankin. Nálar. Naglaburstar. Nálhús Olíudúkur. Eique. Púðar. Púðaver. Perlur. Perlubönd. Regnhlífar. Ribstau. Rullebuck. Rúmteppi. Rammar. Silki. Serviettur. Skeljakassar. Sirs. Scherting. Sjúkradúkur. Skóreimar. Shetlandsgarn. Skæri. Strigi. Sólhlífar. Stramai. Sængurdúkur. Silkitvinni. Twíll. Tvistur. Treflar. Testell. Tannburstar. XJndirliv. Ullarband. Vatt. Viskustykki. Viskustykkjadregill. Vaxdúkur. Vaðmál. Ylmvötn. Ylmbrjef. Zephyrgarn. Nýlenduvörudeild: Aprikots. Ávaxta salt. Ananas. Ávaxta stell. Allrabanda. Axir. Axarhausar. Anchovis. Ausur. Acuttur. Ayrshire. Ketschup. Riscuits. Barnaskór. Borðsalt. Brjóstsykur Blákka Blance mange Powder. Blásteinn. Buðingaform. Blekbyttur. Buðingsefni Barnamél. Boltar Baunir. Boltaristar. Bankabygg. Brúsar. Blómsturpottar Borðklukkur Brýni. Brauðdiskar. Blikk-tau. Baðlyf. Burstar. Blý. Bollapör. Bollabakkar. Blýantar. Confect. Condensed milk. Cyclelakk. Chicken & Ham. Camp Pile. Chicken & tongue. Corned Beef. Chutney. Chocolade. Cement. Cocoa. Custard Powder. Colmans mustard. Cardemommur. Cigarettur. Cigarar. Cigaraveski. Cigaramunnstykki. Corn flour. Caroline Ris. Canel. Cayennepipar. China Soy. Ðöðlur. Dósahnífar, Diskar. Dósir. Damson Jam. Damson Jelly. Diktjárn. Epli. Ertur. Ertur grænar. Epli þurkuð. Engifer. Eldspítur. Egg. Eggjabikarar. Eggjahænur Eggjapulver. Emelerað-tau. Export. Eldavjelar. Edik. Eldspítuhylki. Eggjaþeytarar. Fiskhnífar. Furniture. Poulish. Flesk (reykt). Farfi, ferðakoffort. CJelatine. Glycerin. Gum. Gafflar. Grififlar, Glasapússarar. Gólfkústar. Glasabakkar. Ginger ale. Grænsápa. Gráfíkjur. Garðkönnur. Hnífakörfur,- Hnífakassar. Harmonikur Hudsonssápa. Hnífapör. Hamrar. Handsápa. Hefiltannir. Hurðarhengsli. Hjólsveifar, Hakkamaskínur Husholdnings (chocol).Hornklofar. Hrákadallar. Hummer. Hnífabretti. Hnetur. Haframjel. Hveiti. Hrátjara. Insect Powder. Isafold (Chocol). India Soy. Indigo. Jólakökur. Jurtapottar. Kerti. Kaffidósir. Kartöflubakkar. Kistuskrár. Koffortskrár. Kamersskrár, Kranar. Kaffikvarnir. Kökukefli. Kökuform. Kanelolía. Kola Kryddber. Kartöflumjel. Kurennur. Katlar. Kjöthakkarar. Kaffi. Kandís. Kex. Koltjara. Lóðarönglar. Liebigs Exstrakt. Lásar. Loptkrókar. Lyklahringir. Leirtau. Lunch Tongues. Lax. Ljáblöð. Lemonade. Lime juice. Luktir. Mublubustar. Músafellur. Makkaroni. Matskeiðar. Margarine. Möndlur. Muscat. Muscathnetur. Melis höggv. Melís óhöggv. Manilla. Maismjöl. Naglbítar. Niðursoðinmjólk. Negull. Netagarn. Ofnburstar. Ofnplötur. Ofnsverta. Olíukápur. Eenslar Peaches Perur. Pickles. Potthlemmar. Pönnur. Pigs Feet. Peningakassar. Plat. de. menage. Pipar. Púðursykur. Pottar. Prjónavjelar. Quaker Oats. Reikningsspjöld. Rakhnífar. Raspar. Roast Duck. Ratafia. Reiðpískar. Reykhettur. Reyktóbak. Rikskúffur. Rúsínur. Roel. Riismjel. Reykjapípur. Rugmjel. Sparibyssur. Síldarnet. Semolinegrjón. Sultutau. Stufkústar. Skeggburstar. Speglar. Sólskinssápa. Saltkassar Sanitas. Súpujurtir. Skeggsápa. Sagomel. Stífelsi. Sagarblöð. Sykurtangir. Strausykur. Sóda. Skóleður. Skrúfjárn. Snagar. Sveskjur. Sauðskinn Sporjárn. Stifti. Skóburstar. Snúrur. Sigti. Smjörspaðar. Skálar. Skófatnaður. Súpur. Sardínur. Sirop. Svampar. Súpuskálar. Sápuskálar. Spil. Skæri. Skrár. Skóhorn Skósverta. Saltkör. Sódavatn. Sparkling Ginger Smjörkúpur. Sikurkör. Skolpfötur. St-sápa. Saft. Sódapúlver. Sago, stór, smá. Tedósir. Tannpúlver. Trjeblýantar. Tommustokkar. Tappatogarar. Tepottar. Te stel smá og stór. Tomato-Sósa. Teskeiðar Trjebliantar. Te. Tapioca. Trektir. Tóbaksdósir. Tóbakskrukkur- Tóbakspungar. Rrjeskóstígvjel. Uppkveikjuefni. Uxatungur. Umslög. Vefjaskeiðar. Vasahnífar. Veal & Ham. Vasabækur. Vatnsstell. Veggjamyndir. Vínglös. Vatnsflöskur. Vitriol. Vanille.Vaðsekkir. Vatnsf. Walnuts. YorkshireRelisk. I»orskalýsi ,Þj alir. Þvottabretti.Þakjárn. Þaksaumur. Oskubaukar. Meginregla verslunarinnar er: LÍTILL ÁGÓÐI, FLJÓT SKIL. Þjóðminningardagur Reykvíkinga. Eins og boðað hafði verið til áður, hófst hátíðarhald Reykv. 2. ágúst kl. 9 f. h. Voru þar fyrst haldnar veðreiðar suður á Mehim '.na staðogífyrra) og hrepptu þessir hestar verðlaun fyrir skeið 1. verðl. Bleikur hestur (Magnúsar landsh. Stephensens) 2. Skjóttur (Eyjólfs Erlendssonar á Miklaholti í Biskupstungum) 3. Brúnn (Hamicsar baðstj. Magnússonar). Fyrir stökk fjekk 1. verðlaun Brúnskjóttur hestur (Elisar verslunarm. Magnússonar) 2. Grár (Björns kaupm. Kristjáns- sonar) 3. Brúnn (frá Saltvík á Kjalarnesi). Klár- hestarnir nr. 1 og nr. 2 stukku brautina til e, da svo að segja samhliða á 21 z/2 sek. (hálfri annari sekúndu lengur en í' fyrra). Að afstöðnum kapp- reiðunum fóru menn heim að snæða og hófst síðan hin svokallaða skrúðganga kl. 12. — upp til Landakots. — Ræðuhöldin voru flest fremur ómerkileg, miklu lakari en í fyrra að einni ræðunni undan- tekinni, sem er hjer tekin upp orðrjettt eins og hún var haldin (ræða Guðm. Björnssonar hjer- aðslæknis fyrir Reykjavík). — Fyrir minni Is- lands talaði Þórhalli lektor Bjarnason en fyrir minni Islendinga erlendis Einar ritstj. Hjörleifs- son. — Milli ræðuhaldanna voru sungin kvæði sem hjer eru prentuð á eptir og auk þess gamalt kvæði eptir Jón Ólafsson. Fyrir minni Danmerk- ur talaði Ditlev Þjóðverjakonsúll Thomsen — og gerði glögg reikningsskil fyrir því í krónum og aurum hversu góðir Danir væru okkur (taldi ýmsar »gjafir« og fjárframlög í tilteknum upp- hæðum). — Var á honum að skilja að hann vildi minna Islendinga á að launa upphæðir þessar með góðu vinfengi og þegnskap og mundi ekki laust við að hlegið væri að þessari tölvísi hins áðurverandi farstjóra. — Þótti og mörgum hann vera fremur gleyminn á það, sem Island hefur nauðugt og viljugt lagt af mörkum tilDan- merkur enda munu menntaðir Danir er viðstadd- ir voru hafa þakkað honum lítið fyrir allan sermóninn. — Er þessi ræða hin fyrsta opinber »tilvitnun» í spítalagjöfina — í þá átt að íslend- ingar skuli láta sjer hægt, þar sem þeir sjeu ölmusumenn Dana meðal annars fyrir sakir þeirr- ar fögru gjafar. Eptir ræðuhöldin voru reyndar glímur og aðrar íþróttir. — Best glímdu þeir Þorgrímur Jónsson 1. verðlaun (bæði nú og í fyrra) Chr. Ziemsen verslunarm 2. verðl. og Jón Gíslason 3. — Heiðursmerki fyrir gllmur fengu auk þessa Erlendur Erlendsson frá Miklaholti og Magnús Hannesson gullsmiður. í hjólreiðunum vann Karl Finsen póstþjónn heiðursmerki. — Tveir aðrir tóku þátt í þeim og komu inn í þessari röð nr. 2 Jón Sigurðsson verslunarmaður og nr. 3 Sigurður Þorláksson. — Annars lögðu þeir allir misjafnlega snemma af stað og mun. ekki vera mjög mikill munur á þeim. — Hjólreiðarn- ar voru vafalaust fullkomnastar í sinni röð af þeim íþróttum sem voru sýndar. I kapphlaupi varð Einar Eiríksson frá Helga- stöðum í Biskupstungum fyrstur (sá sami sem á þjóðminningardegi Arnesinga), en í kappgöngit Jón Guðmttndson frá Digranesi. — Kappsigling var einnig reynd milli tveggja báta en annar háturinn sýndist alls ekki kunna að haga seglum nje beita sjer yfirleitt og sigraði því hinn að sjálfsögðu, enda sigldi hann vel (eign Thomsens kaupm. í Rvk.). — Kappróðrar voru hafðir milli Heimdellinga og tveggja íslenskra báta. Var undirbúningur allur á íslensktt bátunum svo lítill og gagnslaus að Heimdellingar hlutu að vinna, en auðsjeð var þó að betri menn voru yfirleitt á, Islendinga megin, og að þeir mundu hafa róið hina aptur af sjer ef leikurinn hefði að öðru leyti verið jafn. — Slíkar tilraunir sem þessi geta að eins verið mönnum til skapraunar og ætti siíkt aldrei að koma fyrir optar á neinum Þjóðminn- ingardegi að óæfðir menn með ófullkomnum tækj- um sjeu lagðir í kapp við útlendinga, sem hafa bæði æfing og útbúnað í besta lagi. —■ Þessari hátíð Reykvíkinga var í einu orði að segja bæði ver komið fyrir og ver stjórnað en þeirri í fyrra, og mátti fagpaðurinnþó naumast við því. — Þó má geta þess að glímurnar voru betrt nú heldur en síðast, og var það gleðilegt að sjá að Jiinir sömu menn sem glímdu í fyrra tóku nú einnig þátt í þeim mikið betur æfðir heldur en þá. — Væri því svo komið fyrir að eitt einasta há- tíðarhald af þessu tagi væri haft fyrir land allt t. a. m. á Þingvöllum og að hin einstöku hjer- uð landsins kysu menn, hvert úr sínum flokki, til þess, þá gæti Þjóðminningardagurinn haft veru- lega sterk, mennandi áhrif á hugsunarhátt þjóð- arinnar og föðurlandsrækt, og þá yrði kostnaðurinn. minni — en til rneira að vinna.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.