Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 31.08.1898, Blaðsíða 3

Dagskrá - 31.08.1898, Blaðsíða 3
2 7 Lífsábyrgðarfjelagið „STAR“ Skrifstofa fjelagsins Skólavörðustíg M 11 er opin hvern virkan dag frá II—2 og 4—5 Bindindisfjelag íslenskra kvenna. Fundur verður haldinn næstk. föstudag 2. sept. í Goodtemplarhúsinu kl. 8V2 e. h. Á fundum fjelagsins það sem eptir er af þessu ári segir Ólafía Jóhannsdóttir frá helstu borgum og merkisstöðum í Vesturheimi og lífi og siðum Vesturheimsmanna. Fjelagsstjórnin. Saltfisk (Þorsk, Þyrskling, ísu) kaupir undirritaður fyrir mann í Norvegi. M. Johannesen Sa sem ekki þarf sjálfur á láni að halda og lánar ekki öðrum, getur selt vörur sínar ódýrari en aðrir. — Þar af kemur það, að mönnum reyn- ist notadrýgst að kaupa fyrir pen- inga í Aðalstræti nr. 7. Enda fæst þar allt, sem menn þurfa að brúka að undanskildri álna, vöru einni. B. H. Bjarnason. Pakkalitir og Anilín fást aðeins egta í verslun B. H. Bjarnason. Litirnir eru líka ódýrari þar en annars- staðar. SUNDMAGI vel verkaður er keyptur fyrir 50 aura pundið í verslun B. H. Bjarnason. 12 22 E co (Tí <z> <L> c- O O c "C cö bfi c_ cá s t- =o co C-. o Nokkra hesta einlita, unga — (3. til 7. vetra) — feita og velútlítandi kaupi jeg gegn vöruborgun til 25. september næstkomandi. Eyþór Felixson. Undirrituð ætlar sjer að taka stúlkur til kennslu í haust, í klæðasaum, og sömuleiðis að kenna þeim að sníða eptir máli, alt fyrir væga borgun; þeim sem vilja sæta þessu boði veiti jeg móttöku eftir 8. oktober. Reykjavík, 27. ágúst 1898. Guðrföur Gunnarsdóttir 31. Vesturgata 31. Munið eptijf að kaupa baðmeðulin fpá S. Barnekow, fyMs? ínaustið, þau reynast lang bezt. „Naftalins" og „01íusætu“-bað fæst í smá- um og stórum ílátum hjá aðalumboðsmanni fyrir Island. Th. Thorsteinsson. (Liverpool). VERZLUN BJÖRNS KRISTJÁNSSONAR í REYKJAVÍK selur fyrir lægsta verð fyrir borgun út í hönd: Rúg. Bankabygg, 4 tegundir. Baunír. Hveiti. Rúgmél. Sagogrjón. Kaffi. Sykur allskonar. Exportkafii. Græn- sápu. Vefjargarn. Kxisínur. Sveskj- ur. Baðlyf. Neftóbak. Munntóbak. Reyktóbak.Stálskóílurnargóðu. Hóf- fjaðrirnar ágætu. l»akjárn ágætt, og Þaksaum. Öngla nr.7ognr. 8. Man- illaogtjörutóg. Fiskilínur. Hrátjöru, Fernisolíu ágæta, Steinfarfa. Stanga sápu. Handsápu, þýzkt Salt Mott urágætar áeldhúsgólf. Steinoliuo.fi. Eg undirskrifuð hef ( mörg árveriðsjúk af taugaveiklun, og hef þjáðstbæði á sál og líkama. Eptir margar árangurslausar lækna- tilraunir, reyndi eg fyrir 2 árum „Kína-lífs- elixír" frá hr. Waldemar PeterseníFred- erikshavn, og þá er eg hafði neytt úr fjór- um flöskum varð eg undir eins niiklu hress- ari. En þá hafði eg ekki föng á að kaupa meira. Nú er sjúkleikinn aptur að ágerast, og má sjá af því, að batinn var hinum ágæta bitter að þakka. Litlu Háeyri. Guðrún Símonardóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaup- mönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að Kta vel eptir því, að VýP: standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Klnverji með glas í hendi, firma- nafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Dan- mark. North British & Mercaníile Insurance Company Stof nað 1809. Elzta 0g öflugasta' vátryggingarfélag í Bs*etalöndum. Félagssjóður yfir 270 millíónir króna. Greið borgun á brunabótum. Lág iðgj öld. Allar nánari upplýsingar fást hjá: T. G. Paterson, aðalumboðsmanni á Islandi og Hannesi Ó. Magnössyni, umboðsmanni fyrir Reykjavík og Suðurland. í dunkum 20^25 pd. selur Björn Kpistjánsson. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Sorrogat, F. Hjort & Co. Kjöbenhavn K. White saumavjelar ,Peerless fást að eins hjá undirskrifuðum; þær seljast nú með trjepalli, fyrir sama verð og þær með járnpalli áður. Jeg hefi til sýnis meðmæli með gæðum þeirra frá skröddurum, saumakonum og öðr- um bæjarbúum, sem menn geta fengið að sjá hjá mjer, — hver sem vill. Aðalstræti, Rvík. M. Johannesen. Ágætt smj öi% Velverkuð KEILA UPSI og HNAKKAKÚLUR fæst hjá Th. Thorsteinsson. (Liverpool). Prjónle S að norðan, svo sem fingravetlinga, sokka og sjóvetlinga selur undirskrifaður með mjög lágu verði. Björn Kristjánsson. Efni til húsbyggijiga svo sem, lamir, skrár, húnar, o. fl. einnig múrsteinn og panelpappi, fæst mjög ódýrt hjá Th. Thorsteinsson. (IJverpool). Bindindismannadrykkurinn ,Chika‘, er Ijúífengur og fínn svaladrykkur. »Chika« er ekki meðál þeirra drykkja sem meðlimum stórstúku Danmerkur af N. I. O. G. T. er bannað að drekka. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Umboðsmaður fyrir ísland: F. Hjorth & Co. SUNDMAGI kaupist Rvík. 27. júlf 1898. Gunnar Einarsson. Tjarnargötu 1. Drengjaföt, drengjakápur og drengjafrakka úr góðu efni, hlý og ódýr eptir gæðum svo og karlmannaalföt, yfirfrakka, jakka og buxur selur undirskrifaður með mjög lágu verði. Enska vaðmálið kom með „Laura". Björn Kristjánsson. Kaffi, Sykur Og allskonar nauösynjavörur, selur ódýrast gegn peninga- borgun, verslun Eyþórs Felixsonar, 1, Austurstræti, 1. Besta útlent íímarit er Islendingar eiga kost á að fá ódýrt til kaups er ,KRINGSJÁ‘, Gefl|3 útafOLAFNORLI, Kristjanía. Tímaritið kemur út tvisvar í mánuði, 80 blaðsíður hvert heíti. Kostar hvern ársfjórð- ung, 2 krónur. SENT TIL ÍSLANDS. Tímaritið inniheldnr glögga útdrætti úr rit- gjörðum um allskonar vísindi og listir eptir bestu tímaritum úti um heim. Nýfluttur til íslands er hinn heimsfrægi iitur Omnicolor tilbúinn af efnafræðisverkstofu Baumanns í Kassel. Festist ekki við hendurnar, hefur engin eitruð efni og upplitun á sjer ekki stað. Hefur þegar við fyrstu reynslu fengið bestu meðmæli. 20 litartegundir. — pakkinn kostar 35 aura og fylgja litunarreglur á íslensku. Einkaútsölu fyrir ísland hefur Gunnar Einarsson. Tjarnargötu 1. Reykjavlk. Undrakrossinn. Utdráttur af „Laufskálahátíðin" eptir FritzWerner. .... Þegar Eifik hafði lokið frásögu sirnri tók hinn ríki verksmiðjueigandi Fried- lænder til máls: Herrar mínir, jeg finn þ; 3 skyldu mína að stuðla til þess að sannleikur- inn sje viðurkenndur; því jpg hef líka tekið eptir hinum undursamlegu áhrifum Voltakross- ins. Þjer vitið allir hvernig jeg í mörg ár þjáðist af taugaveiklun og brúkaði mcðul, tók böð og leitaði margskonar lækninga, en allt árangurslaust. Svo var mjer ráðlagt að bera Voltakrossinn og — jeg var frelsaður og heilbrigður. En þetta urðu ekki einu afleið- ingarnar. Jegkeypti nefnil. fleiri Voltakrossa til þess að reyna verkanir 1 ans á ýmsa menn sem jeg hafði saman við að sælda. Jeg gaf mínum gamla dyraverði einn krossinn og hafði hann alla þá tíð, sem jeg liafði þekkt hann, þjáðst mikið af gigtveiki. Eptir fáa daga sagði hann mjer, frá sjer numinn gleði, að sársaukarnir væru horfnir. Annan kross gaf jeg einum af skrifucum inip.ctn, st tn var mjög blóðlítill og áður en |r4 dagar voru liðnir var hann alveg heilbrigður. Svo vann ung stúlka í verksmiðju minni, sem þjáðist mjög af bleiksótt og tauguveiklun. Jeg kenndi í brjósti um vesalings stúlkuna, sem var að vinna fyrir gamalli móður sinni, gaf henni þessvegna Voltakrossinn og hafði hún tæp- lega borið liann 6 vikur áður en hún varð alveg frísk, og þannig hef jeg næstliðið á útbýtt ekki minna en 30 Voltakrossum til skrifstofu- og verksmiðju- fólks míns og lie- haft mikla ánægju afþví. Það er sannnefnd- ur töfrasproti fyrir alla sem þjást og enga hjálp hafa getað fundið. Hver ekta kross á að vera stimplaður á öskjunum. Kejserlig kgl Patent e!la ónýt eptirlíking. Voltakross proýessor Heskiers kostar 1 kr. 50 au. hver og fæst á eptir- fylgjandi stöðum; I Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánssyn Gunn. Einarssyn. A Dýrafirði — — — Isafirði hjá hr. kaupm. - Skagastr.---------— - Eyjafirði — — — - ITúsavík - - Raufarhöfn - - Seyðisfirði - - Reyðarfirði------ - Eskifirði-------- N. Chr. Gram. Skúla Thoroddsen F. H. Berndsen Gránufjelaginu Sigfúsi Jónssyni. Sigv. Þorsteinss J. A. Jakobssyni Sveini Einarssyni C. Wathne S. Stefánssyni Gránufjelaginu Fr. Wathne Fr. Möller. Einkaútsölu fyrir ísland og Færejjar hefur stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4 Köbenhavn K. — íslenskt, í dunkum, fæst keypt í 1, Austurstræti 1. Silfur-Handhringur með gullroðaðri plötu, merktri . . hefur tapast á götum bæjarins. Finnandi er vinsamlegast beðinn, — gegn þóknun — að skila í Prentsmiðju „Dagskrár". Buchwaldstauin ágætu selur Björn Kristjánsson. Stál-saumavjelar hvergi í landinu eins ód.ýra.F og hjá PJETRI HJALTESTEÐ í Reykjavík. VERÐIÐ ER: 30 lir. Og þar yfir. GUITARAR fást bestir og ódýrastir með því að kaupa, þá hjá PJETRI HJALTESTEÐ, úrsmið í REYKJAVÍK. ÞÆR námsmeyar sem á komandi vetri ætla sjer að læra „guitarspil" í Reykjavík ættu að senda pantanir sínar sem fyrst, svo hljóðfætið yrði geymt til þess tíma sem á þyrfti að halda.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.