Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 08.09.1898, Blaðsíða 4

Dagskrá - 08.09.1898, Blaðsíða 4
32 Alþýðuskóli Reykjavíkur fyrir pilta og stúlkur. Byrjar I. nóv. þ. á. Kennslutími er 6 mán. Kennslukaup 40 kr. íyrir veturinn. Námsgreinar eru: íslenska Og ÍSlenskt StjÓrn- arfar. danska, enska. reikningur og reikn- ingsfræðsia, iandafræði, sagnafræði, nátt- úrufræði og einfaldar hugsunarregiur. Allt kennt svo „praktist" sem auðið er. — Ut- anbæjar nemendum verður útvegað fæði eða matreiðsla, húsnæði og annað, sem þeir þurfa, svo ódýrt sem völ er á. Umsækjendur snúi sjer til einhvers af undirrituðum forstöðu- mönnum. Reykjavík 7. sept. 1898. Eínar Gunnarsson, Hjálmar Sigurðsson, (kand. phil.) (amtskrifari.) Sig. Júl, Jóhannesson. Sigurður Þörólfsson. (kand. phil.) (kennari.) Lífsábyrgðarfjelagið „STAR“ Skiifstofa fjelagsins Skólavörðustíg M 11 er opin hvern virkan dag frá 11—2 og 4—5 Saltfisk (Þorsk, Þyrskling, ísu) kaupir undirritaður fyrir mann í Norvegi. M. Johannesen Nokkra hesta eínlita, unga — (3. til 7. vetra) — feita og velútlítandi kaupi jeg gegn vöruborgun til 25. september næstkomandi. Eyþór Felixson. C, C. RDEWSEN. Eiekíopletverksmiðja 34 Östergade 34 Kjöbenhavn K. frambýður borðbúnað í lögun eins og danskur silfurborðbúnaður venjulega er, úr besta nýsilfr með fádæma traustri silfurhúð og með þessu af ar lága verði: stórkaupmanns Jakobs Gnnnlögssonar, Cort Adel- ersgade 4 Kjóbenhavn K, sem hefur sólu-umboð vort fyrir Island. — Vttrðhsti með myndum fæst ókcyþis hjá ritstjóra þessa blaðs og hjá herrakaup- manni Birni Kristjánssyni í Reykjavík. Wliite saumavjelar , Peerless4 fást að eins hjá undirskrifuðum; þær seljast nú með trjepalli, fyrir sama verð og þær með járnpalli áður. Jeg hefi til sýnis meðmæli með gæðum þeirra frá skröddurum, saumakonum og öðr- um bæjarbúum, sem menn geta fengið að sjá hjá mjer, — hver sem vill. Aðalstræti, Rvfic. M. Johannesen. Agætt smj ör9 íslenskt, í dunkum, æst keypt í 1, Austurstræti 1. Bindindismannadrykkurinn ,Chika‘, er ljúffengur og fínn svaladrykkur. »Chika« er ekki meðal þeirra drykkja sem meðlimum tórstúku Danmerkur af N. I. O. G. T. er bannað að drekka. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Umboðsmaður fyrir Island: F. Hjorth & Co. K affi, Sykur Og a 11 s k o n a r nauðsynjavörur, selur ódýrast gegn peninga- borgun, verslun Eyþórs Felixsonar, 1, Austurstræti, 1. Eg undirskrifuð hef í mörg árveriðsjúk af taugaveiklun, og hef þjáðstbæði á sál og líkama. Eptir margar árangurslausar lækna- tilraunir, reyndi eg fyrir 2 árum „Kína-lífs- elixír" fra hr. Waldemar PeterseníFred- erikshavn, og þá er eg hafði neytt úr fjór- um flöskum varð eg undir eins miklu hress- ari. En þá hafði eg ekki föng á að kaupa meira. Nú er sjúkleikinn aptur að ágerast, og má sjá af því, að batinn var hinum ágæta bitter að þakka. Litlu Háeyri. Guðrún Símonardóttir. Kína-Iífs-elixirinn fæst hjá flestum kaup- mönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-Iífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að V'F“' standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, firma- nafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Dan- mark. North British & Mercantile Insurance Company Stofnað 1809. Eizta og öflugasta vátryggingarfélag í Bretalöndum. Félagssjóður yfir 270 millíónir króna. Greið borgun á brunabótum. Lág idgjöld. Allar nánari upplýsingar fást hjá: T. G. Paterson, aðalumboðsmanni á íslandi og Hannesi Ó. Magnússyni, umboðsmanni fyrir Reykjavík og Suðurland. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Sorrogat, F. Hjort & Co. Kjöbenhavn K. Stál-saumavjelar hvergi í landinu eins Ódýrar og hjá PJETRI HJALTESTEÐ í Reykjavík. VERÐIÐ ER: 30 kr. og þar yfir. GUITARAM fást bestir og ódýrastir með-því að kaupa, þá hjá PJETRI HJALTESTEÐ, úrsmið í REYKJAVÍK. ÞÆR námsmeyar^sem á komandi vetri ætla sjer að læra „guitarspil" í Reykjavík ættu að senda pantanir sínar sem fyrst, svo hljóðfærið yrði geymt til þess tíma sem á þyrfti að halda. Finloptad hús níu og sjö álna, með stórum geymsluskúr, með byggðri og óbyggðri lóð c. 1800 □ áln. í vesturhluta bæjarins er til sölu með mjög lágu verði. Mestallur hluti verðsins veðskuldir sem kaupandi tekur að sjer, en góðir borgunar- skilmálar á lítilli upphæð sem þarf að borga til. Ritstjóri vísar á. full yfir, alveg heilbrigður. Ber jeg yður því mínar hjartanlegustu þakkir. Af guðsnáð hef jeg loks fengið blessun- arríkt meðal. Það er Voltakrossinn sem ept- ir nokkra tíma fyllti mig innilegri gleði. Jeg var frelsuð hugguð og heilbrigð. Jeg hef verið dauðans angistarfull út af hinum þrá- látu þjáningum sem jeg hef haft og finnþað skyldu mína að tjá yður innilegustu þakkir mínar. Seeget l6. ágúst 1897 Frú Therese Kretzchmar. SUNDMAGI kaupist Rvík. 27. júlf 1898. Gunnar Einarsson.- Tjarnargötu i. Besta útient tímarit er Islendingar eiga kost á að fá ódýrt til kaups er ,KRÍNGSJÁ\ CeflS út afOhAFNORLI, Kristjanía. Tímari-tið kemur út tvisvar í mánuði, 80 blaðsíður hvert hefti. Kostar hvern ársfjórð- ung, 2 krónur. Hver ekta kross á að vera stimplaður á öskjunum. Kejserlig kgl. Patent ella ónýt eptirlíking. Voltakross professor Heskiers kostar 1 kr. 50 au. hver og fæst á eptir- fylgjandi stöðum; í Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánssyn 7 — — — — Gunn. Einarssyni Á Dýrafirði — — — Isafirði hjá hr. kaupm. - SkagaStr.--------— - Eyjafirði — — — - Húsavík — — - Raufarhöfn----- - Seyðisfirði — - Reyðarfirði —- - Eskifirði — N. Chr. Gram. Skúla Thoroddsen F. H. Berndsen Gránufjelaginu Sigfúsi Jónssyni. Sigv. Þorsteinss J. A. Jakobssyni Sveini Einarssyni C. Wathne S. Stefánssyni Gránufjelaginu Fr. Wathne Fr. Möller. Einkaútsölu fyrir ísland og Færeyjar hefur stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4 K'óbenhavn K. — SENT TIL ÍSLANDS. Tímaritið inniheldnr glögga útdrætti úr rit * gjörðum um allskonar vísindi og listir eptir bestu tímaritum úti um heim. Nýfluttur tii íslands er hinn heimsfrægi litur Omnicolor tilbúinn af efnafræðisverkstofu Baumanns í Kassel. Festist ekki við hendurnar, hefur engin eitruð efni og upplitun á sjer ekki stað. Hefur þegar við fyrstu reynslu fengið bestu meðmæli. 20 litartegundir. — pakkinn kostar 35 aura og fylgja litunarreglur á íslensku. Einkaútsölu fydr ísland hefur Gunnar Einarsson. Tjarnargötu i. Reykjavík. Undrakrossinn. Smáyegis kraptaverk. Frá Laven er skrifað í Silkiborgardag- blaði. Hinn gamíi búhöldur Andrjes Rasmus- en í Laven, sem í 3 ár hefur verið alveg heyrnarlaus hefir nú fengið heyrnina aptur á merkilegan hátt. Konan hafði heyrt að Voltakrossinn gæti kanske hjálpað við heyrnar- eysi keypti einn og eptir að maðurinn hafði haft hann í 24 tima fór hann að heyra ein stöku hluti. Eptir j daga getur hann nú heyrt allt sem talað er i kringum hann bara að talað sje nokkurnveginn hátt. Andrjes er náttúrlega framúrskarandi glaður yfir að hafa fengið heyrnina aptur og gleði konu hans og barna er engu minni þar sem þau í 3 ár hafa ekki getað skipst orðum á við hann. Frú Clara Bereim dóttir hins nafnkunna læknis Prófessor Dr. med. Voeck skrifar meðal annars: I tvö ár þjáðist jeg af gigt og taugakenndum sárindum einkum í hand- leggjunum og höndunum, ennfremur eyrnasuðu og í 6 mánuði var annar fóturinn á mjer bólginn af gigt. í fimm vikur bar jeg upp fundning yðar og er við það orðin laus við öll þessi sárindi,— sömuleiðis er fóturinn á mjer, sem jeg opt var nærri örvæntingar- Tapast hefur hestur jarpskjóttur að lit 4. v. gamall, járnaður á 3 fótum og tálguð laut í hófinn á hægra framfæti. Hver sem hitta kynni hest þennan er vinssml. beðinn að skila honum gegn ómakslaunum að Úlf- arsfelli í Mosfellssveit eða til Guðm. H. Sig- urðssonar Vesturg. nr. 5 Rvík. Skilvindan ,Alfa ColibriL Hlutaíjelagið „Separator" í Stokkhólmi sem hefur fyrir einka umboðsmann fyrir Dan- mörku og Island, maskínuverslun Fr. Creutz- berg í Khöfn, hefur á markaðinum, sem kunn- ugt er, skilvindu, með nafni því sem stendur hjer fyrir ofan. Skilvindan hefur hina sömu ágætu eiginlegleika sem einkennir hinarstóru skilvindur frá þessari verksmiðja, og sem nú eru eingöngu. notaðar við smjörgjörð í Dan- mörku, sem er svo nafnfræg fyrir smjörgjörð, og smátt og smátt verða vjelar þesser ein- göngu notaðar um allan heim. Vjelin út- heimtar svo lítinn vinnukrapt að börn geta aðskilið rjómann frá nýmjólkinni. Ofannefnd verksmiðja »Separator« hefir búið til og afhent hjer um bil /50,000 skil- vindur og hafa þær á sýningum heimsins fengið 450 gullmedalíur og fyrsta flokks heið- urslaun. Með því að nota skilvinduna »Alfa Col- ibri«, munu menn í strjálbyggðum hjeruðum, er sem ekki er hægt að hafa stórar vjelar í fjelagsskap, vegna fjkrlægðar milli bæjanna, hafa sama gagn af mjólkinni eins og hin stóru mjólkurhús (Mejeri). Á Islandi eru vjelar þessar ómissandi. Með því að snúa sjer til undírskrifaðs fæst skilvindan Alfa Colibri send fragtfrat á hverja höfn sem vera skal á Islandi. Verðið er 150 kr. Á »Svía-strokknum« (,Svea«. Kernan) hefi jeg einkasölu til íslands. Verð Nr. 1. 15. kr. Nr. 2. 25. kr. Nr. 3. 35 kr. Verð- listi með mynd sendur hingað hverjum sem óskar. Jakob Gunnlögsson. Kjöbenhavn. K. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.