Dagskrá

Útgáva

Dagskrá - 24.09.1898, Síða 4

Dagskrá - 24.09.1898, Síða 4
40 Seint um kveldið flugu þær sögur um :inn að nokkrir menn gengju um göturnar :ð skothríð. Þótti mönnum allóvænlega orfast og ekki gjörlegt að hafa sig á stræt- 1 úti; en brátt kom það í ljós að ekki var :ð öilu óhult að vera inni heldur, Því kúl- komu surnstaðar inn um glugga þar, sem k var inni. Lögðust allir með hálfum ga ti: svefns um kveldið og sumirsofnuðu s ekki. Um morguninn var alt hljótt, en gar farið var að grenslast eptir hvað gjörst fði, sáu menn að víða voru rúður og ljós- r brotin og póstbréfakassinn á húsi Björns upmanns Guðmundssonar skotinn í sundur Hverjir þeír eru, sem þannig hafa reynt otlist sína, vitum vér ekki með vissu; en líkindum hefir Bakkus verið þar með í rki. Það lítur út fyrir að götuóspektirnar li að byrja snemma í haust, eftir þessu að .rna, og ekki ætti að leyna nöfnum þeirra, þeim valda til lengdar, ef menn vita hverjir ir eru. Miðvikudagur. „Reykjavíkin" kom frá Borgarnesi og :ð henni fjöldi farþega, þar á meðal Aðal- ■inn Halldórsson bufræðingur og vélavinnu- óri irá Oddeyri, Gísli búfr Þorbjarnarson, iðm. kaupm. Ottesen, Hallgrímur hreppstj. nsson fra Guðrúnarkoti, Þórður verzlunarm. iarnason frá Borgarnesi, Thor kaupm. Jen- n o. fl. „Vesta" kom frá ótlöndum og Austtjörð- t og með henni nálægt 180 farþegar. elztir þeirra voru Bjarni kennari Sæmunds- n með frú sinni, Guðmundur Böðvarsson >ldsv eikraspítalaráðsmaður, Helgi Jónsson rsafræðingur, Hjörtur skólastjóri Snorrason, a ritstjóri Ólafsson með nýja prentvél, Jón iingism. Jakobsson, séra Jón Jónsson frá afafelli, Sigurður Jónsson kennari, sem get- er um á öðrum stað í þessu blaði, Kol- inn yerzlunarm. Árnason frá Vestmannaeyj- t, ekkjufi;ú Stefanía Siggeirsdóttir frá Hraun- rði; ungfrú Guðlaug Arason, ungfrú Hlíf lith. Enn fremur nokkrir enskir ferðamenn. Fimtudagur. Einkennilegasti dagur, sem menn muna, 1 þá bar ekkert til tíðinda í allri borginni, n í frásögur sé færandi Föstudagur. Reykjavíkin fór til Akraness, Borgarness Straumfjarðar; með henni fóru Hallgrímur issön í Guðrúnarkoti, Guðm. Ottesen '1 . ^hor Jensen kaupm., Kolbeinn Árna- i ;g Þórður Bjarnason verzlunarm., Bjarni ursson kennari o. fl. Kutter „Rap" skipstj: Thuresen, (43 gestcr tons), kom eftir 16. daga ferð, JSloegi, hlaðinn timbri til hr. Björns kaupm. ðmundssonar. Festaskrá. Ný tríilofuð enr. Sigurjon Jónsson stud. med. & chir. og ;frú Sigríður Jónsdóttir (realstudent frá nsborg), Ásgeir Ásgeirsson stud. art. og ;frú Ragnhildur Bjarnadóttir frá Ármúla, fi Sivertsen frá Höfn í Borgarfirði og ;frú þórunn Richardsdóttir; Magnús skip- ri Magnússon ogungfrú Ragnh. Guðmunds- Framhald af bls. 36. Nú er Kitchener að senda „herbáta"- 1 suður til Fashoda (.herbátur", gunboat, :ærð við „Eieimdal" en grunnskreiðari). En um leið rekur hann alla fréttaritara a burtu, norður til Egyptalands. Fyrir tveim árum gerði stjórn Frakka mo hermenn, Liotand og ofursta Marc- I til þess að fara frönsku flaggi yfir merkur þær, er liggja milli hins frakk- a Congoríkis og Hvítu-Níl-ár þar sem oda er höfuðborg, Nú liggur borg þessi langar leiðir innan þess ríkis, erMahdi réð yfir og Kilchener hefir vopnum og blóði j unnið, svo að líklegt er að stutt verði um | kveðjur milli þessara frakknesku flugumanna og Kitcheners, hans, með óvfgan her á bak við sig og þeirra, fylgdarlausra. En bragð Kitcheners, að láta engar fregnir af viðskift- unum fara nema sín milli og hinnar ensku stjórnar, er auðsælega þegandi svar til Frakka, sem í mestu leynd settu af stað þessa út- gerð Liotands og Murchands til þess, að vinna undir Frakkland efri Níldalinn áður en Englendingar gætu snúist við þvf stórvirki, að kollvarpa veldi Mahdis í Soudan. Nú eru menn farnir að telja það víst, að stjórn Frakka leyfi, að Dreyfus málið verði prófað á ný. Hermálaráðherra Cavignac, sem setti þvert nei fyrir endurprófið, hefir orðið að segja af sér, og hefir sá tekið við, er Zurlinden heitir. Eftir því, sem frá líður verða undirtekt- irnar undir keisara-áskorunina varúðarlegri á svipinn. Þýzkaland læzt reyndar vera him- infegið fagnaðarboðskap friðarins, það er að segja stjórnarblöð landsins. En blöð sósia- lista og frelsismanna segja, að á skjalinu sé ekkert mark takandi: Rússar viti, að yfir vofi, innan skams, ófriður milli Engla og sín; þeir séu ekki viðbúnir að ganga út í þann voða enn; vilji því reyna, með al- mennu afvopnunar-frumvarpi, að teygja þjóð- inrar, og þar með Englendinga, til að skrafa um frið, meðan þeir fullgeri Síberfu járn- brautina og stórauki flota sinn og, þegarþeir þykist viðbúnir, snúi þeir blaðinu við. Þetta sé alt, sem friðarguðspjall Czars beri í skauti. Á Frakklandi eru undirtektirnar and- varpandi. Skjal Czars slær niður öllum von- um þjóðarinnar um, að fá liðsemd frá Rússum til að vinna aftur Elsass-Lothringen, og hin þunga stuna gengur gegnum öll blöð Frakka: „Svo þetta er alt, sem vér eigum von á frá vorum volduga vin og bandamanni!" Nú bætist hér við, að í París er upp- runnin hin mesta óöld út úr máli Dreyfuss. Yfirforingi (General) Boisdeffre er yfir- stjóri herstjórnarráðs í Frakklandi. Hann er uppáhald Rússa og hinn mesti vin keisarans. Undir þessum manni þjónar sú sveit her- stjórnárráðsins, sem nefnist launþjónustusveit. Yfir henni hefir ráðið þessi ár, sem Dreyfuss- málið hefir verið á dagskrá, ofursti af írsku kyni, sem hét Henry. Hermálaráðherra Frakka, sem til valda kom með nýju ráðaneyti í vor, heitir Cava- ignac. Þegar þingið kom saman í vor, heimt- uðu menn að stjórnin skyldi gera enda á Dreyfussmálinu með því, að láta halda lög- lega ransókn um það alt að nýju. En Cavaignac þverneitaði þessu, og bar fyrir sig þrjú skjöl, sem stjórnin væri sannfærð um að sönnuðu, að Dreyfus væri sekur maður og rétt dæmdur. Á þetta félst þingið með yfirgnæfandi atkvæðamun og ályktaði að her- málaráðgjafinn skyldi láta prenta ræðu sína og skjölin og skyldi þetta fest upp á opin- berum stað í hverju sveitarfélagi í ríkinu. Og þetta var gert. Þar með átti hinu mikla máli að vera endilega lokið. En oft verð- ur hið óvænta. Þegar blöð F’rakka eru búin í viku að harma yfir vonbrigðum, sem hinn voldugi vinur Frakka heflr bakað þjóðinni, kemur það eins og reiðarslag yfir fólkið, að það skjal, sem Cavaignac taldi hið öruggasta á- fellisskjal gegn Dreyfuss, og átti að hafa komið frá þýzkum sendiherra skrifara, játar nú ofannefndur ofursti Henry, að hann hafi sjálfur falsað. Cavaignac hneppir hann á vörmu spori í varðhald í Mont Valérien. Skömmu síðar kemur einn af foringjunum í herstjórnarráðinu í borgaraklæðum að heim- sækja Henry og er hálfa stund hjá honum og býður fangaverði, er hann fer, að ónáða ekki ofurstann, hann sé að skrifa bréf. Þeg- ar frá leið vildi fangavörður vitja bandingja síns, finnur dyrnar lokaðar að innan og þeg- ar búið er að brjóta þær upp, liggur ofurst- inn örendur, skorinn á háls með eigin hendi. Boisdeffre hefir lagt niður völd og hershöfð- ingi Gonse með 'honum, annar af æðstu em- bættismönnum í herstjórnarráðinu. „En eigi skal þeim kápa verða úr því klæði", æpa blöð Frakka, „Vér verðum að vita, hvaða samband var milli þeirra og hræsins (char- ogne) í Mont Valérien". Hinn versti grun- ur leikur nú á Boisdeffre, að það sé einmitt hann, sem sekur sé um þann glæp, sem Dreyfus situr í dýflissu fyrir,- að hafa svikið lnná sitt og selt Rússum í hendur áríðandi hermálaskjöl. Öll blöð Frakka heimta nú löglega háð réttarhald að nýju í máli bandingjans í Djöflaeyju og er lítill efi á að það fáist nú að lokum. Eins og von er, bera blöð Frakka sig hörmulega yfir skömm herstjórnarráðs- ins og því athlægi og fyrirlitningu, sem þjóð og þing sé orðin að af þess völdum. Nú eru sögulegar tíðir fyrir hendi. Eiríkr Magnússon. Vilhjálmur Þýzkalandskeisari vill koma í veg fyrir verkföll með því að setja þá alla í fangelsi, er uppvísir verða að því að æsa til þeirra; hann vill helzt svifta jafnaðarmenn málfrelsi og ritfrelsi. Hann vill einnig halda á friði með herafla og er það gagnstætt skoð- un Rússakeisára, eins og sést hér að framan. Tuxen hermálaráðgjafi Dana hefir tekið V2 milljón króna úr ríkissjóði fyrir sprengi- kúlur; þratt fyrir það þótt þingið neitaði því. Landsþingskosningar í Danmörk 2. sept. og fjölgaði þá vinstri- og jafnaðarmönnum. LeO páfi 13. halda menn að eigi skamt eftir ólifað. Regn og eldingar voðalegar voru í Dan- mörk 15—16 ágúst. Á Vestur-Jótlandi brunnu 70—80 býli, nokkrir menn biðu bana og fjöldi fénaðar. Skaðinn metinn margar mill- jónir kr. Elísabet Austurríkisdrotning var myrt 13. þ. m. af ítölskum manni, er stakkhana með rýtingi. Hún var um sextugt. Engar áreiðanlegar fréttir af André; talið líklegt að hann komi aldrei fram. Bráðabyrgðarfriðarskilmálar milli Spánv. og Bandamanna eru þessir: 1) Spánv. sleppa Kúbu, Portorico, og öðrum eignum sínum á Antillaeyjum og Ladronaeyjum. 2) Bandam. lialda Manila þar til friður er fullsaminn. 3) Spánv. eiga þegar að víkja af Kúbu, Porto- rico og öðrum Antillaeyjum. 4) Bandam. og Spánv. nefna 5 menn hvorir um sig til þess að koma sér saman um friðarskilmála. Þeir eiga að hafa fund með sér í Paris 1. okt. Sagt er að stríðið hafi kostað Banda- menn nálægt 170 milljónir lcr. Sigurður Jónsson, sem kom með „Vestu", er ættaður úr Arnessýslu, hann er upphaflega realstud. frá Flensborg með á- gætiseinkunn. Hefir hann nú tekið kennara skólapróf við kennaraskólann í Jonstrup á Sjálandi, eftir 3. ára nám, með góðum vitn- isburði, tóku 14. próf við þann skóla í vor og fékk hann hæstan vitnisburð. Hafa tveir aðrir íslendingar tekið kenn- arapróf við þenna skóla, annar þeirra Halldór Bjarnason 1808, líklega tnóðurbróð- ir Bjarna sál. rektors. En hinn Pétur Guð- johnsen 1840? síðar kennari og organleikari hér í Reykjavík. Kennaraskóli þessi er um 100 ára gamall, og elztur allra kennaraskóla í Danmörk. Herra Sigurður verður kennari við barna- skólann í Reykjavík. FRÖKEN. Orðið „fröken" er upphaflega komið úr þýzku. Þýzka orðið „Frau" (framb. frá) þýðir frú; en í þýzku máli er það algengt að mynda minkunarorð eða gæluorð með endingunni, „chen" eða „lein" (framb, læn). Þeg- ar því „chen" kemur aftan við »Frau« mynd- ast orðið „Frauchen", sem þá þýðir eigin- lega litla frúin, litla stúlkan, telpuhnokkinn. Danir hafa tekið upp þetta orð afbakað og hafa það »Fröken« og þetta orð höfum vér aftur tekið frá Dönum óbreytt, nema þegar skrifað er »frauken« eins og sumir gjöra. Af því nú Dagskrá býst við að stúlk- unum þyki það enginn heiðurstitill að láta kalla sig litlu stúlkuna, telpuhnokkann eða eitthvað því um líkt, ætlar hún framvegis að nota íslenzka orðið ungfrú í stað hins út- lenda, hlægilega orðskrípis »Fröken«. Edinborgarflokkur. Komin er „VESTA" af kólgu sunnan með eþli, vínber og overheadsmjöl. Ekið er vögnum allan daginn með alls konar birgðum til Edinborgar. Má þar líta Margarnie, Baðlyfið bezta, sem bændur kaupa mest, Kajfi, Kandís og kexið nýja, Oxford og Harvard, Hanzka, Sardínur. Alt er það flutt til Edinborgar. Er þar tvistur af ýmsum litum, Tvinninn hinn trausti, Tekexið góða, Léreftin frœgu, Laukur og - Cernent, Eina fer það leið : Til Edinborgar Getur þar að líta Greiður og kamba, Vasaklúta marglita, Vaðmálið enska, Fóðurtauið gráa, Flonel, Chocolade. Alt er það merkt til Edinborgar. Hestar éta Hafra, en hrísgrjón menn, brjóstsykur börnin, blúndur nota meyjar; Hófuðsj'ól konur og herðaklúta', Hálfklœðið góða fer um heim allan; alt fer það þó fyrst til Edinborgar. Margar eru orðnar mannsins þarfir: ftalskt klæði, Iona húfur, Maismjöl og millifóður, Kvennbolir, Kantabönd og Kjólatauin Steinþappi, Sokkar, Stólar þœgilegir, Sardínudósir, Silkiflauel. Alt kom með „VESTU:" Til Edinborgar. „Friður á jörð!" segir fylkir Rússa. „Flytjið Dreyfus" Frakkar kalla „Úr Djöflaeyl" En við Dumbshaf norður Hljómar Islands enda á milli: „Kaupið hjá Ásgeir í Edinborgl". 3 V innukonur vanta í Laugarnesspítalann: 1 þvottastúlku — árskaup 90 kr., I vökukonu — árskaup 90 kr. og 1 þjónustustúlku — árskaup 80 kr. Þær, sem vilja ganga í þessar vistir, snúi sér til Fröken Jörgensen hjá konsúl C. Zimsen. — RJÚ LAGLEG HERBERGI ásamt aðgangi að eldhúsi eru til leigu frá 1. nóv. á góðum stað í bænum. Ritstj. vísar á. FYRIRLESTUR um opinber- unarbókina heldur David 0stlund, í Good- Templarahúsinu á sunnudaginn, kl. 6V4 síðd. Aðgangur að eins með miðum. FINNUR FINN83ÖN hefir lofað nokkrum sveitabændum að selja fyrir þá í haust valið fé, slátrað, og óskar því að heiðraðir bæjarbúar sýni honum þá velvild, að kaupa af honum, svo að viðskifti þessi geti gengið sem greiðast og bezt. Hann er að hitta á Laugavegi 29 (í húsi Bjarna skipstj. Elíassonar). H L í N heldur opinn fund næsta mánu- dag kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar fást ókeypis hjá Kr. Ó. Þorgrímssyni kaupm. Fæði, húsnæði og þjónustu seiur frú Sig- ríður Eggerz í Glasgow. Lesið! Þeir, sem kynnu að hafa að láni bækur frá mér, eru vinsamlega beðnir að skila þeim sem allra fyrst. R.vík. 24/9—98. Jóhannes Jónsson. Gjafverð. Til sölu er mikið af lítið brúkuðum fötum fyrir lítið verð. Ritstj. vísar á. I.Ö.G.T. Stúkan .BIFRÖST*. M 43 heldur fundi^sína hvert miðvikudagskveld kl. 8 í Good-Templarahúsinu. * Nýir meðlimir velkomnir, æðri sem lægri. ' ESEBtas*;' ''*% ’ Inntökugjald |er: 2 kr. fyrir® hvern karlmann eldrí |en 18 ára, en 1 kr. fyrir hvern£kvennmann og drengi frá 12—18 ára. A hverjum fundi er skemtandi og fræð- andi umtalsefni. Ábyrgðarmaður: Sig. Júl. Jóhannesson, cand. phil.. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.