Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 24.12.1898, Blaðsíða 4

Dagskrá - 24.12.1898, Blaðsíða 4
92 I verzlíin Gunnars Eínarssonar 41KIRKJUSTRÆTI 4. fást eftirfylgjandi vörur: Chocolade, fleiri tegundir Cacao, Cadburys Kaffl Export The, fleiri tegundir Kandis, ljós og rauður Melis högginn og óhögginn Púðursykur Tvíbökur Kex, fleiri tegundir Hrísgrjón Sagogrjón Haframél P'lórmél Riismél Sagomél Kartöflumél Leverpostei Anchrovis Lax Sardínur Pet ur Ananas Aprikoser Rúsínur, þrennskonar Sveskjur Gráfíkjur Döðlur Kórennur Kirseber, þurkuð og syltuð Kanel, heill og steyttur Kardemommur steyttar, ósteyttar Sítronolía Vanillestangir Möndlur sætar Succat Laurberblöð Kumen Epli þurkuð Múskatblóm Negulnaglar Pipar, steyttur og ósteyttur Saltpétur Laukur Sennep, Colmanns Carry Gerpúlver Eggjapúlver Margarine Ostur, fleiri tegundir Grísatær ______ i Brjóstsykur, fleiri tegundir Theather Confect Crem-cocolade Cocolade-cigarar Limonadepulver Piparmyntur Vínpastillur Sodapastillur Lakrits Portvín, tvær tegundir Sherry Svensk Banco Ákavíti Brennnivín Bay ÖI Edik Saft, sæt og súr Soya Vindlar 5—6—7—8—10 aura Reyktóbak, fleiri tegundir Munnióbak Neftóbak Stívelsi, Colmanns Blákka Grænsápa Harðsápa Handsápa Eldspýtur Uppkveikjur Kerti Jólakerti Spil Kort o. fl. L^venskjold Fossum-Fossumpr.Skien tekur að sér að útvega kaupmönnum við. Einnig eftir teikningum að byggja hús. Semja má við PÉTUR M. BJARNASON á ísafirði. Menn ættu að nota tækifærið, því hvergi mun fást ódýrari viður, eða með betri kjörum en hjá undirskrifuðum. Pétur M. Bindindismannadrykkurinn ,Chika‘, er ljúffengur og fínn svaladrykkur. — »Chika« er ekki meðal þeirra drykkja sem meðlimum Stórstúku Danmerkur af N. I. O. G. T. er bannað að drekka. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Uboðsmaður fyrir Island: F. Hjorth.&Co. K/fADUR um tvítugt óskar eftir •*" atvinnu við verzlun í Reykjavík á næstkomandi vori. Ritstj. vísar á. Bjarnason. Enn eitt mannkærleiksverk er það, sem skipstjóafélagið „Aldan", hefir gjört til þess að þerra sorgartárin af hvörmum mér, bæði með höfðingleguin fjárstyrk (30 kr,) og þá ekki síður með innilegri og hjartan- legri samhrygð, er það sýndi mér við hurtköllun míns elskaða sonar, Af þeirra ávöxtum skuluð þérþekkja þá! — Guð blessi félagsm. „Öldunnar". og láti einnig þá finna slíkt hjartalag sem þeir hafa mér sýnt, mæddri og lítils- virtri — og þeim mun borgið! — Helgabæ í Reykjavík 21. des. 1898. Hallbera Þorkdsdóttir. Sápuljóð. Já, sápan hjá honum Zfmsen, sú er ekkert hrak! svei mér ef ég er ekki’ alveg hissa; hún kostar svo sem ekkert, en er þó fyrirtak, þess enginn þekkir dæmi — það er vissa. Þar fimmtán aura’ er sápan með Zímsens merkinu’ á, sem er öllum kunn á þessu landi; og þar má ltka’ á fimmtán aura „Sógusápu“ fá, — — þar sortir eru næstum óteljandi. Þar „Roseneliasápan" er á tuttugu’ aura til, á tíu aura fást þar margar sortir, hjá Zímsen get ég fengið mér hvað sem helzt ég vil, hjá honum ekki nokkra vöru skortir. Og „ Aseptin"- þar sápan fræga seld — nei gefin er, — Hann Zfmsen hugsar ekki um peningana! — Hún kostar fimm og tuttugu aura, trúið stúlkur mér, það tapar enginn, sem að kaupir hana. Og karbólsápan hvíta — ég hafði nærri gleymt að hollast er að nota sápu þessa; og Zfmsen hefir frostbalsam f fórum sínum geymt. á fimm og þrjátíu aura. — Ég er lilessa ! Þar stangasápa’ og Bórax- og tjörusápa1 tr til og toilettesápa — móðins nú á dögum. „Good Morgen" bara’ á fimm aura — Ég held nú hér um bil að hvergi finnist slíkt í nokkrum sögum. Og grænsápa og Masseille- með mynd af Kolumbo, sem mörgum þykir einkargóð til þvotta. Hjá Zímsen alt er ágætt. en alt svo billegt þó, já, að því mætti leiða þúsund votta. Framhald af SKAMMA-JÓNI á gamlaársdag. Byssa (afturhlaðningur) er til sölu. Ritstjóri vísar á. Atvin nA óskast, helzt við búðarstörf, skriftir eða einhverja aðra hæga vinnu. Ritstjóri vísar á. HÚSNÆÐI. Eitt eða tvö herbergi, eftir vild, fást leigð á ágætum stað í bænum (rétt hjá latínuskólanum). Ritstjóri vísar á. VATNSTÍGVÉL aiyeg ný, ágcet ad efni og 'óllurn frá- gangi, eru til sölu nú þegar, verð mjög lítið eftir gæðum. Ritstj. vísar á. Útgefandi: Félag eitt í Reykjavik. Abyrgðarm.: Sig. Júl. Jóhannesson, cand. fihil. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.