Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 01.02.1899, Blaðsíða 4

Dagskrá - 01.02.1899, Blaðsíða 4
128 Framh. af bls. 125. % Danir og þjöðverjar. eiga i erjum allmiklum, ganga þær svo langt að ýmist cru Ðanir reknir brott úr Slesvík eða Þjóðverjar af Jótlandi, Hvar sem danskur maður og þjóðverskur hittast, eru þeir uppi með skammir og ertingar, sem oft enda með öðru verra. Kveður svo ramt að þessu.aðGeorg Brandes hefir neitaðað halda fyrirlestur í blaðamannfélaginu í Berlín og kvað engan danskan mann geta verið þekt- an fyrir það undir þeim kringum- stæðum, sem nú séu. Manila, Þar er búist við öllu, liðið undir vopnum og margir hala yfirgefið borgina. Agvinaldo hefir gefið út aug lýsingu af nýju og ógnar þar rojög Amerikumönnum. Kveðst munu stuðla til þess, að þeir verði reknir brott af Filippus eyjum. Hann kallar guð til vitnis um það, að ef þetta leiði til blóðsúthellinga, þá séu það Ameríku menn, sem hafi það á samvizkunni að vera valdir að því. Daniel Bruun ætlar í sumar að ferðast til Grænlands og leita að Andree, ætlar hann að leggja upp frá Islandi að austan. Þegar hefir nægilegt fé verið lagt fram til fararinnir. Séra Júlíus Þórðarson er trúlofaður bóndadóttur einni frá Þela- mörk í Noregi, er Jörgina heitir Ólafs- dóttir, hún er Kennari. Heimhug, biað landa vors Ólafs Felixsonar flytur mynd af Valtý Guðmundssyni og ýmislegt frá íslandi. Þar á meðal sögu neðanmáls, er heitir „Fjallgangan á íslandi" „Jólakveld á íslandi1' Alía. sögu með mynd af krossi, mynd ai konu í íslenzkum þjóðbúningi ofl. Blað- ið er mjög hlýtt í anda til vor Is- lendinga og verður óefað til þess að styrkja bræðrabandið meðal vor og Norðmanna. Úrskurður stiftsyfirvaldanna í máli því, sem nefnt er hér að framarx viðvíkjandi lærðaskól anum, var lesinn upp í gær. Hafa þau staðfest dóm skólastjóra, hvernig sem það fer fyrir æðra dómi. Það eitt getur Dagskrá sagt um þetta, að hún álítur dóminn alt of harðan, með öðrum orð- um, ekki réttlátan, ekki heppilegan, ekki viturlegan. Aðrir geta dæmt um það frá sínu sjónarmiði. Áskorun var samþykt á Framfarafélagsfundi 29. f. m. til þingmanns Reykvíkinga um þaö að boða til þingmálafundar fyrir miðjan þenna mánuð, og er vonandi að hann verði við þeirri áskorun. Trúlofun. Ungfrú Katrín Helgadóttir (frá Birtingaholti) og Ólafur Briem (Valde- marsson) stud. theol. eru trúlofuð. Dáinn. 26. f. m. Jóhannes Hansen kaupm. eftir langa legu. Hann var einkar vel látinn af öllum, er hann þektu; gáfu- maður mikill, kurteis og lipur í við- skiftum og sannur sómi stéttar sinnar. Skrifborð nýtt og einkar vandað er til sölu fyr- ir gjafverð. Ritstj. vísar á. Dagbók Reykjavíkur. Laugardagur, Frost og logn allan daginn. Glímufélagið hélt glímusýningu í húsi W. Ó. Breiðfjörðs ogvar hún allvel sótt. ísand byrjaði að koma út aftur og er nú orðið eign hlutafélags eins hér í bænum; það á að koma út á hálfsmánað- ar fresti. Sunnudagur. Snjókoma allmikil um miðjan dag- inn, en annars hreinviðri; lítið frost. Jón Ólafsson hélt alþýðufyrirlestur í Iðnaðarmannahúsinu og talaði um dýra segurafl, dáleiðslu og andatrú. Var fyrirlesturinn vel sóttur, enda vel flutt- ur og fræðandi fyrir alþýðu. Leikin „Esmeralda" í annað sinn í Iðnaðarmannahúsinu fyrir troðfullu húsi, og er þó áhugi manna hér nú um stundir til að sækja sjónleika með minna móti Þess var getið í síðasta blaði, að vel hefði verið leikið ogkvað það hafa verið ekki síður nú, heldur töluvert betra. Einkum var mjög gjört orð á því, hversu ágætlega ungfrú Guðrún Indriða- dóttir hefði leikið og hafa félaginu bæzt góðir kraftar, þar sem það hefir fengið hana. Glfmufélagið hélt skemtun í annað sinn á sama stað og áður. Stofnaði Sig. Júl. Jóhannesson stúku úti í Engey, er nefnist „Leið- arstjarnan" skipaða góðu og dug- legu fólki og má vænta af henni stað- festu og dugnaðar. Eins og áður er get- ið eru í Eyjunni um 40 manns og eru líkur til að þeir fari flestir eða allir, áður en langt líður í stúku þessa. Mánadajjur. Logn og lítið frost. Kol og salt af strand skipinu Dr. de Witt Talmáge, voru seld á uppboði. Seldist skp. af kolunum fra kr. 4, 30 til kr. 4, 80, en af saltinu 2 kr. ÞriOjidagur. yestangola og þíða. Satnaðarfundur var haldinn í húsi W. Ó. Breiðfjörðs til að ræða um kirkju garðsstækkuninafyrirhuguðu; hafði kirkju stjórnin farið þess á leit við bæjar stjórnina, að fá útmældan blett á Melun um fyrir þessa stækkun garðsins, og hafði látið hr. Einar Finsson grafa þar og umróta jarðveginum til að vita, hvort þar væri hæfilegur staður fyrir grafreit’ og gaf hann skýrslu um þetta starf sitt, sem lögð var fram á fundinum Tóku margir til máls og voru allir á sama máli um það, að Melarnir væru óhæfir fyrir grafreit nema með ærnum kostnaði, og var því samþykt að skora á kirkjustjórnina að útvega heppilegri stað fyrir grafreit. Orðahnippingar allmiklar urðu á milli þeirra Kr. Ó. Þorgrfmssonar og W. Ó. Breiðfjörðs. Miðvikudagur. Frostlaust og lygnt. Sigurður organisti Eiríkson kom hingað til bæjarins. Hefir hann nýlega stofnað 3 Good-Templarastúkur, eina á Eyrarbakka, er kallast Nýarsdagurinn, aðra við Þjórsárbrúna, er heitir Brúin og hina 3. á Skeiðunum, er Hjálpinn nefnist. A Sigurður miklar þakkir skyldar fyrir dugnað sinn í þarfir Reglunnar. Fimtidagur. Frostlaust og lygn á Sunnan. Kom Lára tveim dögum fyrir á- ætlun, og er það sjaldgæft. Hún kom aðeins við í Færeyjum til þess að skila af sér pósti, en aukaskip var sent þang- að með vörur. Farþegar með Láru voru Eyþór kaupm. Felxson, Thor kaup- m.Jensen, Níelsen kaupm. áEyrarbak'ka, Pétur Hjaltesteð úrsmiður, Guðmundur Brynjólfsson trésmiður og einn Norð- maður. Fðstudagur. Hláka og regn, sunnankaldi. Stúdentafélagsfundur, og var þar talað lengí um réttritunar samtökin nýju. Urðu allharðar umræður og vörðu hvor- ir tveggju mál sitt af miklu kappi. A grip af ræðunum verður prentað. Prentvillur. Á '2. bls., 4. d. 23 1. a. o. hefe les have, á s. s., s. d. 25. 1. a. o. dyrekd'óbt les dyrköbt, s. s. s. d. 26. I. a. o. kirkefœ re les Kirkefcedre s. s. 2. d. 39. 1. a. o. harmraun les hans arm, s. s. 2. d. 17. 1. a. n. hér les hár, s. s. 2. d. 12 1. a. n., engi les lengi s. s. 3. d. 1 1. a. o. hætra les kœrra, s. s. 3. d. 8. 1. a. o. þekti les þekki, s. s. 3. d. 10. 1. a. o. kjær.. les kœr.. Önnur síðan var prentuð í ógáti áður en lesin var 2. próförk. L0venskjold Fossum-Fossumpr.Skien tekur ao sér að útvega kaupmönnum við. Einnig eftir teikningum að bygjag hús. Semja má við PÉTUR M. BJARNASON á ísafirði. Menrx ættu að nota tækifærið, þvf hvergi mun fást ódýrari viður, eða með betri kjörum en hjá undirskrifuðum. Pétur M. KÍNA-L1 FS-ELIXIR. Magaveikl. Nær fyrst frá þvf að ég man • til, hef ég verið þjáður af magaveiki (dispi ipsia). En eftir að ég hefi lesið aug- lýsingu frá hinum nafnkunna prakt. lækni Lárusi Pálssyni, viðkomand, KÍNA-LÍFS-ELIXÍR Valdemars Pet- ersens f Friðrikshöfn, sem er nú f flestum dagblöðum okkar, þá hefi ég fundið stóran mun á mér til batnaðar síðan ég fór að taka hann, heldur þessvegna áfram að brúka þennan heilsu samlega bitter, og ræð öllum nær og fjær, sem þjást af samskonar veiki og ég, til að brúka bittir þenna með því reynslan er sannleikur, sem aldrei bregst. Akranesi, Þorvaldur Böðvarsson. (pastor emeritus). KÍNA-LÍFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinnekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að—pr-1 standi á Flöskunum í grænu lakki, eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Peter- sen, Frederekshavn, Danmark. Tvær stofur. eru til leigu frá 14. maí á ágætum stað í bænum Ritstj. vísar á Bjarnason. Tvö herbergi fyrir einhleypt fólk, eru til leigu í miðj- um bænum frá 14. maí. Ritstj. vísar á. DAGSKRÁ kemur hér eftir út á miðvikudögum. Hænsabygg fæst í verzlun B. H. Bjarnason. ro "bjo 03 -o cci ro bJO E_ -o3 oá CO s= æ 00 1 % tu D X H ro G 3 D o c c o :0 jo jc d; I | "O bx <U c 5 § s S c Jö o cc ÖÆ 5 vrt £ "ÍO Dt, i— £ <D ^ I - 85 b/3 ^ 45 Ö 'U Q i n eo ^ blí >. *J -Q fO vrö •rH LC > 3 C •O j- 3 *o - O G £ JH vaJ c3 C 3 tuo 1» o ui ÖJl fO • = ;o a d; o C 3 fO v- o3 c E OJ c/l eo ■r o t aa « E •= D O 3 43 H s_ > CD u 3 Ad < C3 ba jj a >N eo 3 rt c cö ~a x CC íO cö -C c 0) OQ Rúgmjöl í heilum sekkjum og önnur matvara, sem og kaffi og sykur er ódýrast í verzlun B. H. Bjarnason. Stúdentahúfa hefir fundist á Austurvelli, vitja má á afgreiðslustofu Dagskrár, gegn fundarlaunum. Eitt herbergi með stofugögnum er til leigu á góðum stað í bænum, nú þegar. Ritstj. vísar á. Llfsábyrgðarfélagið ,STAR‘. Skrifstofa félagsins Skólavörðustíg JVs II,er opin hvern virkan dag frá II—2 og 4—5. Úxgefandi: Fólag eitt í Reykjavik. Abyrgðarm.: Sig. Júl. Jóhannesson, cand. þhil. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.