Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 04.03.1899, Blaðsíða 2

Dagskrá - 04.03.1899, Blaðsíða 2
122 Ekki mun það ráð og ekki mun það sæmd að láta klökkvast svo fyrir bónkjálkum stjórnarinnar, að vér seljum róttindi vor og niðja vorra fyrir aðrar eins glertölur og Valtýs frumvarp er, eða koma stjórninni úr sjálfsköpuðum ógöng- um. Ráðgjafabréfið er í ísafold 30. nóv. f. á. sem að framan er um- talað, svo kemur kafli úr öðru ráðgjafabréfi. 20. desbr. 1895 ritar landshöfð- ingi ráðgjafanum, og leiðir ljós rök að því, að svo skýr ákvæði séu í stöðulögunum og stjórnar- skránni um sérstjórn sérmála vorra, að eftir ákvæðuin þeirra eigi ráðgjafi íslands sérmála ekki heima í ríkisráðinu. Ráðgjafinn svarar þannig ástæð- um landshöfðingja í bréíi dags 29. maí 1897 að því leyti, sem því er haldið fram, að ráð- gjaíinn fyrir ísland eigi að réttu iagi samkvæmt gildandi stjórnar- skipunarlögum ekki að bera hin sérstöku málefni íslands upp í ríkisráðinu, Þá er þetta bygt á misskilningi, bæði á sjálfum ákvæð- um laganna 2. jan. 1871 og 5. jan. 1874, og sambandi þessara laga við hinn sameiginlega grund- völl sinn, grundvallarlög hins dansk- a konungsrikis. Að vísu er það eigi beint tekið fram í lögunum frá 1871 og 1874 eins og í hin- um eldri frumvörpum, um stjórn- arlega stöðu íslands í ríkinu, að ráðgjafinn fyrir ísland skuli eiga sæti í ríkisráðinu. En þótt þetta só eigi beint tekið fram í umgetn- um lögum, þá var hvorki til ætl- að né gerð breyting í þessu efni, eins og ijóslega kemur fram í um- ræðunum um lögin frá 1871 í ríkisþinginu. Að það er eigi tek- ið fram í lögunum að ráðgjafinn fyrir ísland skuli eiga 'sæti í rík- isráðinu, kemur til af því einu, að það þótti óþarfi, að taka inn í lögin bein ákvæði um það, því að j það liggur samkvæmt grundvall- arlögunum beint í hugmyndinni ráðgjaíi, að hann skuli eiga sæti í ríkisráðinu, og bera upp í því öll þau lög, sem heyra undir verka- j hring hans og allar þýðingar mikl- j ar stjórnarathafnir. Því er það, j að úr því að æðsta stjórn íslenzkra i mála í Kaupmannahöfn, sú er urn er rætt í lögunum 1871 og þeim j greinum í lögunum frá 1874, er j landshöfðingi tilfærir, er falin á j hendi íslenzkum ráðgjafa, þá er staða hans að sjálfsögðu að því leyti hin sama, sem annara ráð- gjafa ríkisins, og ísland hefir eins fyrir því stjórn út af fyrir sig, svo sem því ber í hinum sérstöku málum. J- B. (BpinSaran lygara lýsi ég Jón Ólafsson að þeim atriðum í N. Öldinni síðast, sem mér virðast eiga að benda á, að ég hafi slegið minni hendi á fé það, sem um er að ræða, og hika. ég ekki við at álíta, að hann fari þar vísvitandi með lygi af heift og hatri til mín, liklega vegna sannleikans er ég reit um hann í fyrra í „Dagskrá“ með fyrirsögn- inni „Yiltu meira, Jón?“ og sem ég er fús á að sanna hvenær sem harm þorir að hreifa þvi. Að öðru leyti skal þess getið að lygi N. Aldarinnar verður svarað með því, sein liún verðskuldar, og er það gagnheilræði frá mér til Jóns, að hann lesi það, sem hér fer á eftir: Það er til sönn saga um það að maður geklc í félag við nokkra menn aðra, er hann vissi að höfðu peninga — það var í Ameríku —, hann tældi þá til að fela honum féð til geymslu, en stal því öllu og strauk i burtu. Sami maður komst einhverju sinni inn á préntsmiðjueiganda., sem gerði hann að gjaldkera sínum, en hann stal frá honum mörg hundruð krónum og eyðilagði bækur og skjöl, svo engir reikningar skyldu sjást. Sami maður lét kjósa sig í embætti í Goodtemplarastúku, en sat við drykkju á meðan, náði í hendur sér sjóði stúkunnar og stal honum eins og hann var — það fé skifti hundruðum. .Sami maður hjálpaði til að koma á fót sjóði fyrir fátækar ekkjur, tók á móti peningum, er gáfust í því skyni og stal þeim öllum. Sami maður hefir gert margt fleira þessu líkt og dettur vísj; eng- um í hug, sem þekkir, að>efast um, að liann sé jijófur. Sig. Júl. Jóhannesson. Umgangskensla. Eitt af málum þeim, sem jafn- an verðskulda að standa framarl. meðal velferðarmála þjóðar vorrar, er fræðsla og uppeldi ungmenna. Yér lifum á framfaratímum, og viljura feta með í hinum stórstígu biltingum og framförum sem aðrir siðaðir menn; en það er afar torvelt að hugsa sér framfarir — verk- legar framfarir — nema andlegar framfarir og þroski sé fyrir, eða að minsta kosti samfara. Hinni æðri mentun virðist vera sæmilega fyrir- komið hér á landi eftir efnum og ástæðum, en mentun aiþýðunnar er enn, þrátt fyrir nokkra viðleitni, j ekki nándar nærri nægilega stund- uð og studd. Alþýðumentunar- málið í heild sinni er svo umfangs- mikið mál, að mér dettur eigi í hug að gjöra það í heild sinni að umtalsefni hér; að eins ætla ég að fara nokkrum orðum um frum- stig hennar — fi'aíðslu barnanna 1 ■ ef ske mætti, að ég gæti bent á atiiði, er b tur mætti fara. — Barnak n: 1;>n hjá oss fer fram a þ: nnan h.-.tt: 1. a 'ieimiiin m af föður, móður og heimafólki. 2. á j heimilunum með umgangskerinará. j 3. í barnaskólum. — Af þessu þrennu er skólafræðslan efalaust hin bezta; þar eru flest skilyrði fyrir góðri kenslu, kappi og and- legum þroska. Þetta sjáum vér allir, en „fátæktin er mín fyigikona" og hún. meinar oss að njóta þess- ara gæða ásamt íslenzkum stað- háttum, sem gera skólagöngur og kenslu alls ómögulega yflr alt land. Því verður að eins viðkomið í þéttbýlum sjóplássum og kaupstöð- um, sem ættu lika að kappkosta að hafa góðan barnaskóla og muriu þeir víða vera. — Allur fjöldi ung- mennanna fer þannig á mis við hana. Til þess eins og að veita sveitalýðnum „reykinn af réttun- um“, heflr verið gripið til annara ráða, miðandi í sömu átt; má einkum þar til nefna hina svo nefndu umgangskenslu. Svo óeðli- leg og annmarkasöm sem fræðsiu- aðferð þessi er, þá álít ég hana þó eigi með öllu óhafandi, ef lag er á, enda tæpast aðrir mögulegleik- ar, pn að senda kennarann til barnanna, og skiftir litlu um nafn- ið á þeirri aðferð. Þessi svo nefnda umgangskensla verður þá um leið að vera mentabrunnur þorra ung- menna hinnar ísl. þjóðar, en til þess nokkuð verði ágengt og eigi kastað peningum í sjó, þarf að breyta og bæta ýmislegt hér að lútandi. — Það er kunnugra en frá þurfl áð skýra, að fjöldi manna, einkum í seinni tið, heflr enga verulega atvinnu yflr veturinn. Margir þessir menn slá sér niður á að verða. „barnakennarar". Það er náðtigt lif og iítið strit, nokkuð í munni, ábatavænlegt ef næst í „styrk“ og í öllu falii gott til að drífa tíðina og halda sér uppi j7fir harðasta tímann. Þessir menn eiga alloftast kunningja eða frænda í sveit- ’inni, hann tekur hann til að kenna krökkunum sinum,því ekki er hann kaupdýr og gustuk að skjóta skjóls- húsi yflr hann, svo þarf nágrann- inn á kennara að halda, og því skyldi hann eklii geta notað þenna fína herra handa sínum börnum eins og hann Jón á Hóli. Þetta j er dæmisaga eins og allar aðrar, sýnishorn veruleikans. Með þessu móti partast sveitirnar milli margra j manna, manna, sem vissulega eru í mörgum tilfellum alls óhæflr til slíks vandaverks; enda gefa sig við því af stærilæti, óbeit á erflðis vinnu eða at.vinnuleysi. Þetta j verður til þess að hinir hæfari menn draga sig í hié; hér er um enga atvinnu að ræða, atvinnu, sem gefl nokkuð í aðra hönd þeim manni, sem með tíma og fé heflr aflað sér nægrar þekkingar eða fyrir sakir æflngar og hæflleika skarar fram úr og eigi getur unnið fyrir ekki neitt. Slík sundurskift- ing sveitanna milli margra óhæfra eða lítt hæfra manna er niður- drepið — eyðilegging þess árang- urs, sem getur fengist af góðri umgangsfræðslu, þarf því svo um hnútana.að búa, að aliir þessir at- vinnuiausu aulabárðar, sem ár frá ári eru að káka \ið að kenna börnum eitthvað, eigi ius greiðan aðgang að þ..ssti, •. n koiua ita: flnu með aðgengilegum kjörum í ir'iiuu; hinna hæfari manna oiugðng'.i. Til að looma þessu til vegar, liefir mér hugkvæmst þetta: 1. Landinu öllu sé skift í fræðslufylki (-héruð), er helzt fylgi prestaköllum, sé 1 prestakali fylki. 2. í hverju fylki sé kenslu stjórn, sem heflr eftirlit og umsjá með ungmennum og uppfræðslu þeirra. í stjtrninni eru prestur- inn og 2 sóknarnefndarmenn, sinn úr Jivorri sp£n, ef tvær eru. 3. Til hvers fylkis leggist af opinberu fé 50—100 kr. til að launa kennara o. s. frv. Hver sá, sem komast viil að sem umgangskennari, sæki form- lega um það með bréfl; skal það stýlað til viðkomandi sýsluma.nns, en sendist kenslustjórninni í því fyJki, sem um ræðir. — Er það eitt hlutverk hennar að rannsaka umsóknarbréf, velur hún svo hinn hæfasta, eftir skólaprófum, vitnis- burð um eða öðrum upplýsingum og gefur þeirn meðmæli sín, sem hæfastur virðist, en lögreglustjóri veitir umdæmið þar eftir. Kenn- ari þessi, og enginn annar, hefir síðan rétt til að stunda barna- kenslu í umdæminu þann vetur. Sé þörf fyrir fleiri, veitist tveimur aðgangur að sama umdæmi, en foreldrar þeir ogumráðamennbarna, sem kennara þurfa, noti hina skip- uðu loennara og eigi aðra. — Þarna eru þá í fám orðum atriði þau, sem ég gat um í fyrstu að ég vildi benda á. Að þau miði til bóta, er mín sannfæring, og einnig sé auðvelt að framkvæma þau; í öllu falli vænti ég að tillögurnar séu i- hugunarverðar og þá málið i lieild sinni, vænti því að fleiri láti sínar skoðanir í ljósi, er að svo stöddu máli mínu lokið. 28/i — ’99. Stef'án Eiríksson. Hálfsögð sagan, Aldrei er nema hálfsögð sagan þá einn segir frá, það sannast á fréttaritaranum á Stokkseyri í 29. tölublaði Dagskrár þ. á. Hann á- lítur að flskislcúturnar við Faxa- flóa séu ekki góðar uppeldisstofnan- ir, en þar áJít ég að honum skjátl- ist, því það eru þær áreiðanlega handa þeim, sem hafa upplag til að verða sjómenn og eru lengur en stuttan tíma í senn. Það sem ég þekki til sjómensku, þá hefl ég séð það, að sá sem ekki getur orð- ið sjómaður á þilskipi, hann er heJdur enginn sjómaður á opnum slcipum, því það er hann elclci þótt hann geti setið og damlað með ár- inni. En það er þannig með þessa menn, sem lcoma að austan til að vera á þilskipum, að þeir reynast sumir góðir, það er að segja þeg- ar þeir ná að venjast þeirri sjó- mensku, en alt of margir svo, að þeir ættu ekki að láta. sjá sig í þeim erindagerðum, en það er alt á annan hátt; þessir menn lcoma og spyrja eftir hvar sé hægt að komast á þilslcip, elcki til að læra F.jómensku, svo þeir geti oiðið sjálf- ’. jH ga m. un við þe atvinnu, held- .' u,; i, n.; naðarkaiip, lu.lfdratt uuí ekKÍ ut-nia við þa, því þ;. ktm- ur \ .'intraustið fram hjá þ im.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.