Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 08.04.1899, Blaðsíða 4

Dagskrá - 08.04.1899, Blaðsíða 4
144 1W Lífsábyrgðarfélagið „STAR“. Skrifstofa félagsins, Skólavörðustíg nr. 11, er opin hvern virkan dag frá 12—2 og 4—5. UPPDRÁTTUR AF HAFNARFIRÐI. í ráði er að prenta uppdrátt af Hafnarfirði, gjörðan af búfr. Sig. Þórólfssyni, veturinn 1895, — ef nógu margir gerast áskrifendur að honum. Hafnarfjörður er einkar fallegur fjörður, og sérstaklega höfnin, sem sýnd er á uppdrættinum. Á uppdrættinum sjást öll hús, og götur og stígar, svo og örnefni við fjörðinn. Uppdrátturinn nær frá Óseyri og þvert yfir höfnina yfir í svokallaðan „Fiskaklett", og svo upp í hraun, upp fyrir alla bygð. — Uppdr. á að kosta 1 kr. Peir sem vilja gerast áskrifendur að uppdrætti þessurn, gefi sig fram við Sig. Þórólfsson fyrir 1. júlí þ. á. Levenskjold Fossum-Fossum pr. Skien. tekur að sér að útvega kaupmönnum við. Einnig eftir teikningum að byggja hús. Semja má við PÉTUR M. BJAKNASON á ísafirði. Menn ættu aö nota tækifærið, því hvergi mun fást ódýrari viður, eða með betri kjörum en hjá undirskrifuðum. Pétur M. Bjarnason. 1 LL. 77 '1 • U kemur út einu sinni á mánuði; verður með „I 111X11IVJClil myndum. Kostar hér á landi 1 kr. 50 au. — erlendis 2 kr. — árgangurinn. Borgist fyrir lok júni-mánaðar. Pæst i Reykjavík í Sigf. bókaverzl. Eymundssonar; út um land hjá bókasölum. og (ef fyrirfram er borgað) hjá póstafgreiðslu- og bréfhirðingamönnum. Utgefandi: Lárus Hulleiórsson, Kollaleiru, Reiðarfirði. II Eftirtektarert. Á dansleik í St. Pétursborg skeði það nýlega, að læknir einn ungur gaf sig á tal við greifadóttur og spurði hana hvort hún hefði víðar líka bletti og á hálsinum. Greifadóttirin varð alveg hamslaus af reiði yfir því, hversu lækn- irinn væri ósvifinn og ætlaði að stökkva frá honum án þess að svara, en hann slepti henni ekki og gekk á hana þang- að til hún svaraði spurningunni ját- andi. Læknirinn kveðst þá vilja biðja hana að fara heim hið bráðasta. (ireifa- dóttirin fór grátandi til föður síns, en hann varð svo æfur, að hann ætlaði að berja lækninn, en svo fór þó að hann lét undan og fór heim með dóttur sína. Snemma morguns næsta dag kom lækn- irinn til greifans ásamt þremur lækn- um öðrum og eftir að þeir höfðu feng- ið að skoða dóttur hans, sögðu þeir að blettir þessir væru byrjun til holds- veiki. Greifinn hafði um sumarið verið í Riga ásamt dóttur sinni og þar full- yrtu læknarnir að hún hefði sýkst. — Línur þessar eru teknar úr færeyiska blaðinu „Dimmalætting“ og skulum vér setja hér athugasemd, sem þar er gerð af hálfu ritstjórnarinnar, þar sem hún snertir oss Islendinga. . * * * „Eftir að vér fyrir nokkrum árum skýrðum frá holdsveikinni á íslandi, leyfðum vér oss að vara þá sjómenn, er fiski stunduðu á Islandi að sumrinu, við því að umgangast aðra en þá, sem þeir væru fyllilega vissir um að lausir væru við þessa voðalegu veiki. Ofan- ritaðar línur sýna l^vort þetta hefir um skör fram gert verið. Því þegar aðalborið fólk, sem viðhefur allar var- úðarreglur, getur orðið fyrir áhrifum veikinnar, þá er það auðsætt, hversu miklu meiri hætta þeim er búin, sem sjómensku stunda héðan á íslandi, sem ekki einungis umgangast daglega ís- lendinga alment, heldur verða jafnvel að leigja þar sem sjúklingar koma. Sottnæmishættan er svo . miklu meiri þar en annarsstaðar, sökum þess að íslendingar trúa enn ekki að veikin sé hættuleg.11 — Þetta ætti að vera alvarlegt athug- unarefni fyrir oss. Húslestrarbók Jóns Vídalíns óskast til kaups — Reykjavíkur-útgáfan. — Ritstj. vís- ar á. Reinh. Anderson skraddari Austurstræti 3 f Reykjavík. hefir fengið stórt úrval af alls konar f ataefnum, sera seljast mjög ódýrt. Öll vinna á vinnustofu minni er afgreidd fljótt Og vandvirknislega. 10—15°:0 afsláttur gefst þeim, sem borga í peningum út í hönd. Innskriftir í verzlanir eru tekn- ar, en þá er enginn afsláttur gef- inn. PRÉDIKUN í Breiðfjörðs húsi sunnudaginn kl. 7!/2 siðd. David Ostlund. £esið! Kaf.fi, Chocolade, Gosdrykkir, Hvítt 0l,Yindlar og matur, allskonar kaffibrauð, rúgbrauð, sigtibrauð og fransbrauð fæst í Bakaríinu „Baldur“ á Hskifirði. G. H. Hús og bær með túni til sölu og leigu fyrir 14. maí þ. á. með afnpt frá sama tíma. Góð- ir skilmálar. Frekari upplýsingar fást hjá 0. J. Haldorsen Laugavegi 21. Duglegur áburðarhestur ertii söiu með góðu verði. Rítstj. vísar á. Vetraryfirfrakki er til sölu með ágætu verði. Ritstj. vísar á. Tvö lítil herbergi, stofa og svefnherbergi til leigu frá 14. mai. Borgun mjög væg. Ritstj. vísar á húsið. Innheimtu og reikningsskii á Dagsskrá annast búfræðingur Sigurðiir Þór- ólfsson, og er liann að hitta á af- greiðslustofu blaðsins í Kirkjustræti 4, kl. 4—5 síðdegis á virkum dögum. í fyrra vetur varð ég veik, og snerist veikin brátt upp í hjartveiki með þar- afleiðandi svefnleysi og öðrum ónotum; fór ég því að reyna KÍNA-LÍPS- ELIXÍR lierra VALDEMARS PETER- SENS, og get ég með gleði vottað, að ég hefi orðið albata af þremur flöskum af téðum bitter. V otumýri. Húsfreyja Guðrún Eiríksdóttir. Þegar ég var 15 ára að aldri, fékk ég óþolandi tannpínu, sem ég þjáðist af meira og minna í 17 ár; ég hafði leitað þeirra lækna, allopathiskra og homöopathriska, sem ég þekti • og að lokum leitaði ég til tveggja tannlækna, en það var alt jafn-árang- urslaust. Ég fór þá að brúka KÍNA- LÍFS-ELIXÍR, sem búinn er til af VALDEMAR PETRSEN í Friðriks- höfn, og eftir að ég hafði neytt úr þremur flöskum, varð ég þjáningarl»us og hefi nú í nær tvö ár ekki fundið til tannpínu. Ég get af fullri sannfær- ingu mælt með ofannefndum Kína-lífs- elixír herra Valdemars Petersens við alla, sem þjást af tannpínu. Hafnarfirði. * Margrét Guðmundsdóttir, ljósmóðir. Ég, sem rita hér undir, hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartalasleik og þar með fylgjandi taugaveiklun. Ég hefi leitað margra lækna, en árangurs- laust. Loksins kom mér í hug að reyna KÍNA-LÍES-ELIXÍR, og eftir að ég hafði neytt að eíns úr tveimur flösk- um fann ég að mér batnaði óðum. Þúfu í Ölvesi 16. okt. 1898. Olavía Guðmundsdóttir. Kíiia-lífs-ellxlriiui fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, 'eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að p " standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumið- anum: Kínveiji með gias í hendi, og firma-nafnið: Valdemar Peter- sen, Frederikshavn. Danmark. ^fferzlun *3. <3?. 33rtfées hefir fengið með gufuskipinu „MOSS“ : Alls konar kornvörur Kaffi Kandís Melis Export Súkkulaði, margar teg. Kiðursoðinn mat: Fiskeboller Roast Reaf Slikasparges Boeufcarbonade Forl. Skildpadde Aal i Gelé Sardiner Anjovis Lax Hindbær Gelé Blommer Jordbær Kirsebær Reine de Claude Stikkelsbær Agurker Watson Whisky Lorne — Encore -— Deeside — Cognac *** Rom Portvín Sherry Kösters Bitter Hollandsk Bitter Jamaica Rom, ekta. Skinke Sideflæsk reykt — saltað Spegepölse Cervelatpölse Rullu Rjól Vindla, margar tegundir frá 4—13 kr. Deyktóbak, margar teg. Allskoiiar vefnaðarvörur: Sjöl stór og smá, mjög falleg Fataefni mjög falleg, margar teg. Kiæði Léreft Sirz Flonel Tvisttau piquó Gardínutau Flauel Java Strammai Sérting Handklæði Vasaklúta/ hvíta og mislita Rúmteppi, hvít og misiit Regnkápur fyrir konur og karlm. Tvistgarn, hvítt og mislitt og margt fleira. Komið og skoðið, þá munuð þér komasl að raun vm, að hvergi er hetra og ódýrara. Dömu-skinnlianzkar svartir og mislitir 3 og 4 hneptir, fást heztir og ódýr- astir iijá J. P. T. Bryde. Utgefandi: Félag eltt I Reykjavík. Ábyrgðarm: Sig. Júl. Jóhannesson. Aldar-prentsmiðja.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.