Dagskrá

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá - 12.04.1899, Qupperneq 4

Dagskrá - 12.04.1899, Qupperneq 4
148 Lífsábyrgðarfélagið „STAR“, Skrifstofa félagsins, Skólavörðustíg nr. 11, er opin hvern virkan dag frá 12—2 og 4—5. UPPDRÁTTUR AF HAFNARFIRÐI. í ráði er að prenta uppdrátt af Hafnarfirði, gjörðan af búfr. Sig. Pórólfssyni, veturinn 1895, —- ef nógu margir gerast áskrifendur að honum. Hafnarfjörður er einkar fallegur fjörður, og sérstaklega höfnin, sem sýnd er á uppdrættinum. Á uppdrættinum sjást öll hús, og götur og stígar, svo og örnefni við fjörðinn. Uppdrátturinn nær frá Óseyri og þvert yfir höfnina yfir í svokallaðan „Fiskaklett", og svo upp í hraun, upp fyrir alla bygð. — Uppdr. á að kosta 1 kr. Þeir sem vilja gerast áskrifendur að uppdrætti þessum, gefi sig fram við Sig. Þórólfsson fyrir 1. júlí þ. á. D A G S K R Á Kaupendur Dagskrár eru vjnsamlega ámintir < m O um að gjalddagi blaðsins er fyrir löngu liðinn. Eru þeir, sem enn ekki hafa borgað 3. árg. blaðsins, vinsamlegast beðnir um að greiða andvirði þess hið allra fyrsta. Mega peningalausir menn borga blaðið í innskriftum til kaupm. liér í B.vík og í verzlanir úti um land, sem liafa viðskifli við verzl- anir hér syðra og góðfúslega vilja þannig greiða fyrir mönnum að geta borg&ð blaðið. Oll galdgeng vara er einnig tekin. ö > Q co Að endingu trcysti ég því, að sérhver hinna < lieiðruðu kaupenda sé drengv.r góðnr, sem verði vel við þessum tilmælum mínum. Q Viðingarfylst SIG. PÓR ÓLFJSSON > (innheimtumaður blaðsisns). DAGSKRÁ Lovenskjold Fossum - Fossum pr. Skien. tekur að sér að útvega kaupmönnum við. Einnig eftir teikningum að byggja hús. Semja má við PÉTUR M. BJARNASON á ísafirði. Menn ættu að nota tældfærið, því hvergi mun fást ódýrari viður, eða með betri kjörum en hjá undirskrifuðum. Pétur M. Bjarnason. HWT“ £asié! Nýtrúlofuð eru ungfrú Val- gerður Zoega og Einar Benedikts- son yfirréttarmálaflutningsmaður. Pólitik er efst á dagskrá hér í höfuðstaðnum um þessar mund- ir. Alþm. Ben. Sveinsson hefir samið rit á móti Valtýskunni, og sýnir þar svo Ijóst og skýrt agnúa hennar, að engum meðalgreindum manni er ofætlun að geta skilið. f’eir, sem lesa saman „Eimreið- argtein" Valtýs og þetta rit Ben. Sveinssonar, ættu að geta dæmt um hvor hefir betri grundvöll á að byggja. — í Þjóðólfi í gær birtist upphaf á langri grein frá skólapiltum; er hún etíluð gegn Valtýskunni og rituð vel og ítar- lega. Er það virðingarvert og drengilegt af skólapiltum að taka þannig þátt í þessu velferðarmáli þjóðar sinnar. Greinin verður þeim áreiðanlega til sóma. Skálliolt kom í dag, hafði lagt af stað 5. þ. m. Hólar höfðu lagt af stað 2., en áttu að koma við í Leith. Með „Skálholti“ komu nokkr- ir farþegar, þar á meðal kaup- mennirnir Möller af Blönduósi og Thorsteinson af Bíldudal, ennfrem- ur Carl Proppé verzlunarmaður af Dýraf. Skálholt hafði næstum eng- ar vörur til Rvíkur, en hlaðið vör- um á ýmsa staði kring um land. Með því bárust þær gleðifréttir fyr- ir Víkurbúa, að selja mætti kol þau, er Christensens verzlun hefir, og mun þar verða aðsókn fyrstu dag- ana. Fréttir geta ekki komið í þetta blað, því það var full sett þegar skipið kom, en næsta blað kemur á föstudaginn með fréttir. Kristján Þorgrimsson hefir stefnt ritstj. þessa blaðs fyrir það, að hann skyldi ekki þegja yfir því, að Kristján brá sér nýlega inn í verzlunarbúð eina og skoðaði þar verzlunarbækurnar í leyfisleysi. Honum þykir það líklega æru (!!!)- meiðandi fyrir sig að menn skyldu vera látnir vita af því. LEIÐR. Á bls. 146 4. d. 38. 1. a. n. er „Pals“, les „Péturs“ og s. s., s. d. 42. 1. a. n. „ekki“, les „alla“. PRÉDIKUN í Breiðfjörðs húsi sunnudaginn kl. 6V2 siðd. David 0stlund. C-rOP °S nratar-skápur O 1 UÍV til sölu; gjafverð. Ritstj. vísar á. FYRIHLESTUR UM ÍSLENZKAN HANDIÐNAÐ heldur J. G. Johnsen á föstudag- inn 14. april kl. 8 síðd. í fram- farafélagshúsinu. Aðgangnr ákeypis. Ný umboðsverzlun. —0— Undirritaður hefir fengið umboð til þess að selja allskonar útlent skinn og leður til söðlasmíða og skósmíða frá 14. júní þ. á.; einnig til þess að kaupa alls konar íslenzk skinn, (órökuð) svo sem kálfskinn, nauts húðir, hross-skinn, folaldaskinn og sauðskinn. Umboðsmennska þessi er fyrir amerikanskt verzlunarfé- lag, og verða vörurnar til kaups og sölu í OHasgOW. Útlendu; skinnin seld fyrir lægsta verð, er hér þekkist, en þau innlendu keypt hæsta verði. Þetta leyfi ég mér að tilkjmna heiðruðum almenningi svona snemma til þess að sveitamenn geti vitað, hvert þeir eiga að snúa sér með skinnaverzlun í sumar, er þeir koma hingað. R.vík.8. apríl ’99. •J. 0. Jolinscn. Kaffi, Chocolade, Gosdrykkir, Hvitt ol,Yindlar og matur, allskonar kaffibrauð, rúgbrauð, sigtibrauð og fransbrauð fæst í Bakaríinu „Baldur" á Eskifirði. G. H. Duglegur áburðarhestur ertil sölu með góðu verði. Ritstj. vísar á. Vetraryfírfrakki er til sölu með ágætu verði. Ritstj. vísar á. Sonur minn, Sigurður Oslcar, fædd- ist 21i apríl 1892, heilbriður að öllu leyti. En eftir hálfan má.nuð veiktist hann af inflúenzu (la grippe) og sló veikin sér á meltingarfærin með þeim afleiðingum, sem leiddutil maga-katanli (catarrhus gastricus, gastroataxie). Eg reyndi öll þau homöopatisku meðöl, sem eg liélt að við mundu eiga, í þriggja mánaða tíma, en alveg árangurslaust. Fór ég svo til allöopatiskra lækna og fékk bæði resepti og meðul hjá þeim í 9 mánuði, og hafði þeirra góða viðlei- tni með að hjálpa drengnum mínum hin sömu áhrif, sem mínar tilraunir, Alveg lil einskis. Drengnum var altaf að hnigna, þrátt fyrir allar þessar meðala, tilraunir, „diæt“ og þess liáttar. Maga- veiki hans var þannig: diarrhöe (catar- rhus intestinalis, enteritis catarrhalis). Fór eg eftir alt þetta að láta drenginn minn taka kína-lífselixír Valdemars Petersens, sem egá ður hefi „anbefalað“ og eftir að hann nú hefir tekið af þessum bitter á hverjum degi — úr tcskeið, þriívar á dag, í að eins votri teskeið innan af kafíi, er mér ánægja að votta, að þetta þjáða barn mitt er nú húið að fá fulla heilsu, eftir að hafa að eins hrúkað 2 flöskur af nefndum Kína-lífs-elixír herra Valdemars Peter- sens, og ræð eg hverjum, sem hörn á, veilc í maganum eða af tæríngu til að hrúka bitter þenna, áður en leitað er annara meðala. I sambandi liér við skal ég geta þess- að nefndur Kína-lífs-elixír herra Vald- emars Petersens hefir læknað 5 sjóveika menn, að þeir gátu ekki á sjóinn farið sökum veikinnar. Ráðlagði ég þeim að taka bitterinn, áður en þeir færu á sjó, sama daginn og þeir reru og svo á sjónum, frá 5 til 9 teskeiðar á dag, óg hefirþeimalgertbatnað sjóveikin (nausea inarina). Reynið liann því við sjóveiki, þér, sem hafið þá veiki til að bera. Að endingu get ég þess, að Kína- lífs-eliíxr þenna hefi ég fengið hjá M. S. Blöndal, kauprnanni í Hafnarfirði. En landsmenn! varið yður á fölsuðum Kína-lífs-elixír. Sjónarhól, L. Pálsson. Eftir að ég í mörg ár liafði þjáðst af hjartslætti, taugaveiklaiv, höfuðþyngsl- um og svefnleysi, fór ég að reyna Kína-lífs-elixír herra Valdemars Petersens, og varð ég þá þegar vör svo mikils bata, að ég er nú fyllilega sannfærð um, að ég hefi hitt hið rétta meðal við veiki minni. Haukadal, Guðrún Eyjólfsdóttir ekkja. Ég hefi verið mjög magaveikur, og hefir þar með fylgt höfuðverkur og annar lasleiki. Með því að brúka Kína- lífs-elixír fráhr.ValdemarPeter- sen í Friðrikshöfn, er ég aftur kom- inn til góðrar lieilsu, og ræð ég því öll- um, er þjást af slíkum sjúkdómi, að reyna bitter þennan. Oddur Snorrason. Kíiia-lífs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vei'a vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, ern kaupendur beðnir að líta vel eftir því,' að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vönxmerki á flöskumið- anum: Kínverji með gias í hendi, og firma-nafnið: Valdemar Peter- sen, Frederikshavn. Danmark. Útgefandi: Félag eitt I Reykjavík. Ábyrgðarm: Sig. Júl. Jóhannesson. A ld ai'-jvre nts mi ðj a. I

x

Dagskrá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.