Dagskrá - 14.04.1899, Page 4
152
fjalls og fjöru. ; Vestast við fjörð-
inn heitir Landsendi, og er þar yzt
Snotrunes. fað er kent við sæ
konungsdóttur eina, er var í áiög-
um. Skyldi hún búa þarna og
hafa einn ráðsmann, og aldrei fá
að koma til átthaga sinna, nema
FRÁ 1869, LONDON.
Félag þetta tryggir rnenn gegn sjóðþnrð, þannig, að það, móti
árlegum iðgjöldum, skuidbindur sig til að borga umsamda upphæð
réttum málsaðilum, hvort heldur eru opinberir sjóðir eða einstakir
PRÉDIKUN
í Breiðfjörðs húsi sunnudaginn kl. 6i/2
siðd. David 0stlund.
TÓ8AKSDÓSIR fundnar.
— Ritstj. vísar á.
á jólunum; en þá átti ráðsmaðurinn
að segja hvar hún hefði verið, en
gæti hann það ekki, skyldi hann
missa lífið; en þegar einhver kæmi
sá, er gátuna réði, átti Snotra að
losna við álögurnar- Gekk þetta
í 11 ár þannig, að enginn gat
svarað, en þeim 12. tókst það, og
var þá Snotra laus. Gaf hún hon-
um gjafir mildar og mælti svo
um, að hann skyldi fremur öðrum
hamingjusamur verða, og þótti það
ræta.st,
Hinumegin fjarðarins er inst
Beingeitarfjall, á ská fyrir botni
hans, og vestar Nónfjall og Nón-
tindur. Datt mér í hug, er ég
heyrði þessi nöfn, hvort eins myndi
háttað þar, og í Borgarfirði vestra.
Þar er nefnilega víða nón talið á
Hafnarfjalli, þótt í mismunandi
stefnu sé. Er fjall þetta (Nónfjall)
upp af Hvannstóði. Fyrir sunnan
Nóntind er Lambadalur og Lamba-
dalsá; rennur hún í stóru gljúfri
og geigvænlegu. í Lambadal eru
til og frá hvannarætur. Eftir þetta
gengur fjallgarðurinn í suður, og
heitir Miðfjall fyrir sunnan dalinn,
milli Loðmundarfjarðar og Borgar-
fjarðar. Inn með því að sunnan
liggur Kækjudalur og þar ínn af
Kækjuskarð; er um það vegur til
Loðmundarfjarðar, en þaðan aftur
til Seyðisfjarðar.
Til minnis.
Bæjarstjórnar-fundir 1. og 3. Fmtd. í
mán., kl. 5 síðd.
Fátækranefndar-fundír 2. og4. Fmtd. í
mán. kl. 5 síðd.
Forngripasafnið Mkd. og Ld. kl. 11—12
árd.
Holdsveikra-spítalinn. Heimsóknartími
til sjúklinga dagl. kl. 2—31/2.
Landsbankinn kl. 11 árd. til 2 síðd. —
Bankastjóri viðst. kl. lli/2— li/2 síðd.
Annar' gæzlustj. vidstaddur kl. 12—1.
Landsbókasafnið. Lestrarsalur opinn
dagl. 12—2; á Mán d., Mvkd. og Ld.
til ld. 3 síðd., og þá útlán.
Náttúrugripasafnið (Glasgow) op. kl.
2—3 á Sunnudögum.
Eeykjavíkur-spítali. Ókeypis lækning-
ar Priðjad. og Föstud. kl, 11—1.
Söfnunarsjóðurinn (í barnaskól.) op. kl.
5—6 síðd. ]. Mánd. í hv. mán.
Augnlækningar ókeypis 1. og .3. Föstud.
í hv. mán. á spítalanum kl. 11—1.
Tannlækningar ókeypis 1. og 3. Mánad.
í hv. mán. kl. 11—1., Hafnarstr. 16
(V. Bernhöft).
í 19 (Tq V T'Á kemur út á hverjum
UCU^oJYIO. laugardeg^ 4rg. kostar
3,75 (erlendis 5 kr.), gjalddagi 1. okt.
úfgreiðsla og skrifstofa er í Kirjustræti
4, opin hvern virkan dag kl. 11—12 og
4—5 siðd.
Innheimtu og reikningsskil á
Dagsskrá
annast búfræðingur Sigurðui' l*ós*”
ÓHsison, og er hann að hitta á af-
gi^eiðslustofu blaðsins í Kirkjustræti 4,
kl. 4—5 síðdegis á virkum dögum.
menn, sem missa fé við sjóðþurð hjá þeim, sem trygt hefir gjald-
þol sitt.
Svona löguft trygging getur notast sem veft þegar einhver
hefir tekið að sér þann starfa, sem venjulegt er að trygging sé sett
fyrir.
Yarasjóður félagsins eru 6,000,000, sex niiljónir króna.
Abyrgðarupphæðir 100,000,000, hundraft niiljónir.
Arleg iðgjöld 3,800,000, þrjár miijónir og átta hnndruft
þúsundir.
Árlegar útborganir til þeirra, sem trygðir eru, 1,800,000, ein
miljón o£ átta hundruft þúsundir,
Stjórnin bæði á Englandi, Austurríki, Ameríku og ýmsum öðrum
löndum hefir tekið gildar tryggingar í félagi þessu fyrir opin-
bera embættismenn. Sömuleðis bankar, járnbrautarfélög, bæjar-
stjórnir o. s. frv. o. s. frv.
Einnig hefir stjórnin í Noregi tekið gildar þessar tryggingar fyrir
fjárgeymslUiiienn ríkisins og aðra embættismenn þess.
Upplýsingar viðvíkjandi' slíkum tryggingum fást hjá umboðsmanni
félagsins hér á landi,
ÓLAFI'U JÓHANNSDÓTTUR,
Skólavörðustíg 11.
Skrifstofutimi kl. 11—2 og 4—7.
DAGSKRÁ ■ V ■
Kaupendur Dagskrár eru vinsamlega ámintir
c íL 00 O nm að gjalddagi blaðsins er 'fyrir löngu liðinn. Eru þeir, sem énn ekki hafa borgað 3. árg. blaðsins, vinsamlegast beðnir um að greiða andvirði þess hið allra fyrsta. Mega peningalausir menn borga blaðið í innskriftum til kaupm. hér % B.vík og í verzlanir úti um land, sem hafa viðskifti við verzl- anir liér syðra og góðfúslega vilja þannig greiða fyrir 'mönnum að geta borg&ð blaðið. Öll galdgeng vara er einnig tekin. U > O ÍO
Að endingu treysti ég því, að sérhver lúnna
Á heiðruðu kaupenda sé drengur góður, sem verði vel við þessum tilmœlum mínum. 50
Q Viðingarfylst SIG. PÓR ÓLFSSON >-
(innheimtumaður blaðsisns).
D A G S K R Á
Levenskjold Fossum - Fossum pr. Skien.
tekur að sér að útvega kaupmönnum við. Einnig eftir teikningum að
byggja hús. Semja má við PÉTUR M. BJARNASON á ísafirði.
Menn ættu aft nota tækifærift, því hvergi mun fást ódýrari viður,
éða með betri kjörum en hjá undirskrifuðum.
Pétur M. Bjarnason.
UPPDRÁTTUR AF HAFNARFIRÐI.
í ráði er að prenta uppdrátt af Hafnarfirði, gjörðan af búfr. Sig.
Pórólfssyni, veturinn 1895, — ef nógu margir gerast áskrifendur að
honum.
Hafnarfjörður er einkar fallegur fjörður, og sérstaklega höfnin,
sem sýnd er á uppdrættinum. Á uppdrættinum sjást öll hús, og
götur og stígar, svo og örnefni við fjörðinn. Uppdrátturinn nær frá
Óseyri og þvert yfir höfnina yfir í svokallaðan „Fiskaklett", ogsvo.upp
í hraun, upp fyrir alla bygð. — Uppdr. á að kosta 1 kr.
Peir sem vilja gerast áski'ifendur að uppdrætti þessum, gefi sig
fram við Sig. Þórólfsson fyrir lí júl þ. á.
20T Lífsábyrgðarfélagið „STAR“. twi
Skrifstofa félagsins, Skólavörðustíg nr. 11, er opin hvern vh'kan dag
frá 12— 2 og 4—5.
Fyrir nokkrum árum var ég orðin
mjög veikluð innvortis af magaveiki
með sárum bringspalaverk, svo að ég
að eins endrum og sinnum gat. gengið
að vinnu. Arangurslaust reyndi ég
ýms allöopatisk og homöopatisk meðul
að lækna ráðum, " en svo var mér ráð-
lagt að reyna KÍNÁ-LÍFS-ELIXÍR. hr.
YALDIMARS PETERSENS í Fríð
rikshöfn, og undir eins eftir fyrstu
flöskuna, sem ég keypti, fann ég að
það var meðal, sem átti við minn sjúk-
dóm. Síðan hefi ég keypt margar flösk-
ur og ávalt fundið til bata, og þrautir
mínar hafa rénað, í hvert skifti, sem
ég hef brúkað elixírinn; en fátækt min
veldur því, að ég get ekki ætíð haft
þetta ágæta . heilsumeðal við hendina.
Samt sem áður er ég orðin talsvert
betri, og er -ég orðin viss um, að mér
bat.nar algerlega, ef ég held áfram að
br ka þetta ágæta meðal.
Eg ræð því öllum, sem þjást af sams-
konar sjúkdómitil að reyna þetta bless-
aða meðal.
Litla-Dunhaga.
Sigurbjörg Magnúsdóitir.
Yitundarvottar:
Ólafur Jónsson.
Jón Arnfinnsson.
í næstliðin 3i/2 ár hefi ég legið rúm-
fastur og þjáðst af magnleysi í tauga-
kerfinu, svefnleysi, magaveiki og melt-
ingarleysi; hefi ég leítað margra lækna,
en lítið dugað, þangað til ég í desem-
bermánuði síðastliðnum fór að reyna
KÍNA-LÍFS-ELIXÍR herra VALDI-
MARS PETERSENS. Þegar ég var
búinn með 1 flösku, fékk ég góðan
svefn og matarlyst, og eftir 3 mánuði
fór ég að stíga á fætur, og hefi ég smá-
styrkst það, að ég er farinn að ganga
um. Ég er nú búinn að brúka 12 flösk-
ur og vona með stöðugri brúkun elíx-
irsins að komast til nokkurnveginn
góðrar heilsu framvegis, og ræð ég
þess vegna öllum, sem þjást af sams-
konar sjúkdómí, til að reyna bitter
þenna sem fyrst.
Villingaholti. £
Ilelgi Eirxksson.
Við brjóst- og bakverlt og fluggigt
hefi ég brúkað ýms meðul, bruna og
blóðkoppa, en alt árangurslaust. Eftir
áeggjan annara fór ég því að reyna
KÍNA-LÍFS-ELIXÍR herra VALDI-
MARS PETERSENS í Friðrikshöfn,
og þegar áður en ég var búinn með
fyrstu fiöskuna, var mér farið að létta
og liefir batinn farið vaxandi, því long-
ur sem ég hefi brúkað þennan afbragðs
bitter,
Stóra-Núpi.
Jómfrú Guðrún Einarsdóttir
Kína-lífs-elixiriim fæst hjá
flestum kaupmönnum á íslandi.
Til þess að vera vissir um, að
fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru
kaupendur beðnir að líta vel eftir
því, að standi á flöskunum
í grænu lakki, og eins eftir hinu
skrásetta vðrumerki á flöskumið-
anum: Kínverji með glas í hendi,
og firma-nafnið: Valdemar Peter-
sen, Frederikshavn. Danmark.
Útgefandi: Félag eitt I Reykjavlk.
Ábyrgðarm: Sig, Júl. Jóhannesson.
Aldar-prentsmiðja.