Dagskrá - 29.04.1899, Side 4
160
fessi alkumii, géðfrægi bitter heflr þegar um meir en manns-
aldur (fundinn upp 1857) verið mjög alment keyptur af öllum, sem
þjáðst hafa af allskonar
MAGASJÚKDÓMUM,
hverrar helzt tegundar sem er, og öllum veikindum, er standa í sam-
bandi við slæma og erfiða meltingu
Bitter þessi hefir því um mjög langan tíma verið eitt hið helzta
og ágætasta heilsubótarmeðal gegn alls konar
T A U G A VEIKLUN
og öðrum afleiðingum af óreglulegri eða ófullkomirmi næring hinna
æðri líffæra.
Þetta ágæta iyf er mjög ólíkt hinum ýmsu elixirum, svokölluðu,
er almenningur einatt af vöntun á betra eða heilnæmara lyfi lætur
leiðast til að kaupa.
ISLENZKUR BITTER
er, að dómi ágætra, heimsfrægra lækna, alveg laus við öll æsanili
og óholl efni, sem svo oft valda sorgiegum afleiðingum fyrir hina
mörgu, er æskja eft.ir meinbót gegn maga,- tauga- og blóðsjúkdómum.
Þessi bitter er sökum sinna ágætu eiginlegleiga með réttu talinn
nauðsynlegur, jafnvei fremur en matur og drykkur; því hvers virði er
næring fyrir manninn, ef hún kemur ekki að notum fyrir líkamann?
ISLENZKUR BITTER
knýr öll næringarfæri til að vinna sitt hlutverk: að efla og viðhalda
mannlegum líkama.
Hér skulu nefndir nokkrir heiztu sjúkdómar, sem þessi frægi
bitter hefir reynst svo örugt og viðurkent m?ðal móti:
Svefnleysi, andþrengsli, fótakuldi með magnleysi í útlimum, liöf-
uðsvimi, iiða og annar taugaskjálfti, almenn deyfð .og þrekleysi, þvag-
lát, liinar ýmsu afleiðingar af æskusyndum, þunglyndi, harðlífi, gillini-
æð, andremma, kuldasviti, hixti og vindgangur, ásamt magakvefi í
þess ýmsu myndum, óstyrkur og verkur í baki, sjósótt og m. fl.
ISLENZKUR BITTER
fæst hjá verksmiðjunni „ísland" í Kaupmannahöfn. Aðalumboðs-
maður fyrir ísland er
PÁLL SN0RRAS0N.
íslenzkur bitter er samansettur af ómeinguðu jurtaseyði, og sýna
eftirfarandi vottorð ágæti bittersins:
„íslenzkur bitter er ágætur.
Kaupmannahöfn 30. júlí 1897.
Oddgeir Stephensen
Theatej-direktör."
Hierdurch bezeuge ich gern, dass Ihr Fabrikat mir bei hartnachiger
Inflaenza durch dreimaligen taglichen Gebiauch von sehr heiibring-
ender Wirkung gewesen ist und ich daher fflr diese Kiankheit Ihren
Bittern aufs beste empfehlen kann.
Kopenliagen 21. April 1898.
Eduarð Stahl.
Thordonskjoldsgade 23.
On board s./s. Ethiopia Dec. 13th ’98.
After being on board twelve days, I have ample opportunity to
try the medícinal viitues „Islandsk Bitter“.
I have great, pleasure in testifyiijg from personal practical ex-
periense extending over a rather prolonged and very boisterous sea
journey the good effects of the above preparation. Its tonic. and
invigorating qualities ave really marvellous. It iraparts a %timulating
and comforting heat to the stomach and helps very materially to pre-
serve the nervous equilbrium. I can highly recommend it to all people
going on long sea-voyages.
Christojfer Tnrver
MBB. CHB. Dr. med.
,Prpfessor vjð háskólann í Dubleri.
ÁBYR GÐA ~ FÉLA GIÐ
FRÁ 1869, LONDON.
Féiag þ • tt.ii tryggir menn gogn sjóðjnirð, þannig, að það, móti
árlegum iðgjöldum, skuldbindur sig til að borga umsamda upphæð
réttum málsaðilum, hvort heldur eru opinberir sjóðir eða einstakir
menn, sem missa fé við sjóðþurð hjá þeim, sem trygt hefir gjald
þol sitt.
Svona löguð trygging getur notast scin veð þegar einhver
hefir tekið að sér þann starfa, sem venjulegt er að trygging sé sett
fyrir.
Varasjóður félagsins eru 6,000,000, sox miljónir króna.
Abyrgðarupphæðir 100,000,000, luuidrað miljónir.
Arleg iðgjöld 3,800,000, fujár miljónir og átta liundruð
þúsundir.
Árlegar útborganir til þeirra, sem trygðir eru, 1,800,000, ein
miljón og átta liundruð þúsundir,
Stjórnin bæði á Englandi, Austurríki, Ameríku og ýmsum öðrum
löndum hefir tekið gildar tryggingar í félagi þessu fyrir opin-
bera embættismenn. Sömuleðis bankar, járnbrautarfélög, boejar-
stjórnir o. s. frv. o. s. frv.
Einnig hefii' stjórnin í Noregi tekið gildar þessar tryggingar fyrir
fjárgeymslumenn ríkisins og aðra embættismenn þess.
Upplýsingar viðvíkjandi slíkum tryggingum íást hjá umboðsmanni
félagsins hér á landi,
ÓLAFÍU JÓHANNSDÓTTUR,
Skólavörðustíg 11.
Skrifstofutimi kl. 11—2 og 4—7.
Somir minn, Sigurður Óskar, fæúd-
ist 21. apríl 1892, heilbriður að öllu
leyti. En eftir hálfan mánuð veiktist
hann af inflúenzu (la grippe) og sló
veikin sér á meltingarfærin með þeim
afleiðingum, sem leiddu til maga-katarrh
(catarrhus gastricus, gastroataxie). Eg
reyndi öll þau homöopatisku meðöl, sem
eg hélt að við mundu eiga, í þriggja
mánaða tírna, en alveg árangurslaust.
Fór ég svo til allöopatiskra lækna og
fékk bæði resepti og meðul hjá þeim í
9 mánuði, og hafði þeirra góða viðlei-
tni með að hjálpa drengnum mínum
hin sömu áhrif, sem mínar tilraunir,
Alveg til einskis. Drengnum var altaf
að hnigna, þrátt fyrir allar þessar meðala-
tilraunir, „diæt“ og þess háttar. Maga-
veiki hans var þannig: diarrhöe (catar-
rhus intestinalis, enteritis catarrhalis).
Fór eg eftir alt þetta að láta drenginn
minn taka kína-lífselixír Valdemai's
Petersens, sem eg áður hefi „anbefalað“,
og eftir að hann nú hefir tekið af
þessum bitter á hverjum degi — úr
teskeið, þrisvar á dag, í að eins votri
toskeið innan af kaffi, er mér ánægja
að votta, að þetta þjáða barn mitt er
nú búið að fá fnlla heilsu, eftir að
hafa að eins brúkað 2 flöskur af nefndum
Kína-lífs-elixír heri'a Valdemars Peter-
sens, og ræð eg hverjum, sem börn á,
veik í maganum eða af tæríngu til að
brúka bitter þenna, áður en leitað er
annara meðala.
í sambandi hér við skal ég geta þess,að
nefndur Kína-lífs-elixír lierra Valdemars
Petersens hefir lælcnað 5 svo sjóveika
menn, að þeir gátu ekki á sjóinn farið
sökum veikinnar. Ráðlagði ég þeim að
taka bitterinn, áður en þeir færu á sjó,
sama daginn og þeir reru og svo á
um og svefnlyisi, fór ég að reyua
Kína-lífs-elexir herra Valdemars
Petersens, og varð ég þá þegar vör
svo mikils bata, að ég er nú fyllilega
sannfærð um, að ég hefi hitt hið rétta
meðal við veiki minni.
Haukadal,
Guðrun Eyjólfsdóttir
ekkja.
Ég liefi verið mjög magaveikur, og
hefir þar með fylgt höfuðverkur og
annar lasleiki. Með því að brúka Kína-
lífs-elixír fráhr.ValdemarPeter-
sen í Friðrikshöfn, er ég aftur kom-
inn til góðrar heilsu, og ræð ég því öll-
um, er þjást af slíkum sjúkdómi, að
reyna bitter þennan.
Oddur Snorrason.
Kíiia-lífs-elixii’inn fæst hjá
flestum kaupmönnum á fslandi.
Til þess að vera vissir um, að
fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru
kaupendur beðnir að líta vel eftir
því, að ‘ standi á flöskunum
í grænu lakki, og eins eftir hinu
skrásetta vörumerki á flöskumið-
anum : Kínverji með glas í hendi,
og firma-nafnið: Valdemar Peter-
sen, Frederikshavn. Danmark.
PRÉDIKUN
í Breiðfjörðs húsi sunnudaginn kl. (i>/2
siðd. David 0stlund.
sjónum, frá 5 til 9 teskeiðar á dag, og
hefir þeim algert.batnað sjóveikin (nausea
marina). Reynið hann því við sjóveiki,
j þér, sem liafið þá veiki til að bera.
Að . endingu get ég þess, að Kína-
lífs-eliíxr þenna liefi ég fengið hjá
M. S. Blöndal, kaupmanni í Hafnarfirði.
En landsmenn! varið yður á fölsuðum
ÍVl < fk' 1r rn ^emur u* !' hverjum
^ fc> ^ laugardegi, árg. kostar
3,75 (érlendis 5 kr.),' gjalddagi 1. okt.
Afgreiðsla og skrifstofa er í Kirjustræti
4, opin hvern virkan dag kl. 11—12 og
4—5 siðd.
Kína-lífs-elixír.
Útgefandi: Félag eltt f Reykjavík.
Sjónarhól,
L. Pálsson.
Ábyrgðarm: Sig. Jíil. Jóhannesson.
Eftir að ég í mörg ár hafði þjáðst
1 af hjartslætti, taugaveiklan,höfuðþyngsl-
Aklar-prentsmiðja.