Dagskrá

Útgáva

Dagskrá - 01.05.1899, Síða 2

Dagskrá - 01.05.1899, Síða 2
162 um en nú, þegar Valtýsan væri búin að sitjajafn lengi að vöidum eins og stjómarfarið, sem nú er. Það er annars furðanlegt, hve fá- ar ástæður þessir hljóðabelgir nefna. Þeir hafa kvartað undan því, hve lítinn ’ þátt stjórnin taki í laga- samningi. Það verður sjálfsagt notalegra hjá blessuðum Isiend- ingnum í Höfn, heldur en hjá landshöfðingja hér á landi. fá eru lagasynjanir. Ég hefi sýnt nægi- lega fram á það, að þessi nýbreytni veitir enga verulega tryggingu í því efni, sem meðferð ísiands mála í ríkisráðinu. J. B Samband vort við Dani Og griindvallarlögin, Vér erum ekki í neinu sambandi við Dani nema samkvæmt gamla sáttmálanum 1262. Ekkert annað samband er til milli vor og þeirra, sem bygt er á þjóðrétti og almenn- um mannkynsrétti. Eigi sambönd milli þjóða að byggjast á þessum rétti, verða þau að grundvallast á samkomulagi þjóðanna eða þjóða og stjórnenda, eins og var í gamla sáttmála. Þá gerðu íslendingar samning við Hákon gamla Noregs- konung og þann sáttmála hafa ís- lendingar aldrei reynt að upphefja. Éó stjórnendur valdbjóði lög i stjórnarskipunarmálum, er það hern- aður án vopnaburðar, ofbeldi og yfirgangur, sem enginn réttur bygg- ist á og sem er gagnstætt öllum rétti. Enginn annar samningur er til enn í dag en gamli sáttmálinn milli íslendinga og Dana, fyrir ut- an hina valdboðnu stjórnarskrá frá 1874. íslendingar samþyktu hana sem bráðabirgða t.ilraun til sam- komulags miili sín og Danastjórn- ar. Hvort sem orðalagið var harð- ara eða vægara í niðuriagsatriðum alþingis í uppástungunum um stjórnarbótina 1873, sýna þau samt að hér skortir gersamlega sam- þykki þingsins til þess að taka gilda hina tilvonandi sljórnarskrá, öðru- vísi en sem bráðabirgða stjórnar- skipunariög. Rikiseríðalögunum sleppi ég; þau verðá líklega aldrei hér að þrætu- epli. En öll þau lög, sem bundu ísland við einveldi, eru fallin með afsali Friðriks konungs 7. sjálfs. Að einveldis-afsal konungs hafi náð jafnt til íslands og Danmerkur, efast enginn um; það er iíka auð- velt að sýna það. Það sýna glögt loforð konungs 1848, 1849 og 1852 og meira þarf ekki til að sanna það að konungur hafi afsaiað sér einveidi yíir ísiandi. Stöðulögin eru ekkert annað en afsal stjórnarinnar á nafngreindum réttindum vorum. En íslendingaj- | marg neituðu þeim sem stjórnar- skipunarlögum, enda eru engin | stjórnarskipunaratriði í þeim, ann- j að en afsal frá Dana hendi. ís- lendingar tóku við því, sem afsalað j var, án þess að skuidbinda sig í nokkurn máta til að fella það nið- j ur, sem enn er útistandandi í vörzium Danastjój-nar af réttindum vorum og nauðsyn. Hvaða lög eru þá til, sem stjórnarskipunar- lög, er íslendingar hafi skilyj-ðis- laust undirgengist samkvæmt þjóð- rétti, önnur en gamli sáttmáh? Konungur kvaddi nokkra íslend- inga til að mæta á löggjafarþingi Dana, er samdi grundvallarlögin. Ekki samt í því skyni, að þeir bindu íslendinga á nokkurn hátt, eins og sjá má af loforðum konungs 23: sept. 1848. ísland lá á þessu þingi milli hluta í véböndum kon- ungsloforðanna þegar grundgalla.r- lögin voru samin. Grundvallar- lögin viðvíkja eingöngu stjórnfrelsi Dana sjálfra, þau eru stjórnarskrá hins takmarkaða einveldis handa Dönum út af fyrir sig, óviðkom; andi takmörkun einveldisins á ís- landi; þau hafa engin ákvæði um það,oggátu heldur ekki haftþað sam- kvæmt þjóðaréttinum. Grundvall- arlögin koma því íslandi ekkert við og þeim kemur ísland ekkert við og geta ■ aldrei orðið hér lög- leidd nema með samþykki íslend- inga, þvi þau eru stjórnarskipunar- lög. Konungi eg íslendingum, sem staddir voru á grund- vailarJaga-þingi Dana, láðist það eftir að sjá um það, að grundvallar- lögin undanskildu svo mikið af ein- veldi konungs, þó hann að öðru leyti hefði slept einveldi, að honum hefði verið heimilt a.ð semja við íslendinga um stjórnarbót þeirra án íhlutunar hins danska ríkisráðs. Þessu hefði þó konungur mátt fram koma, en konungur og Islendingar reiddu sig ófyrirsynju á loforð kon- ungs og héldu þess mundi ekki við þurfa. En þegar ráðgjafarnir voru sestír að völdum með hinum lög- gefandi þingum, hii ðir danska lög- gjafarvaldið Jítið um loforð konungs og skeytir því að engu. að það nái fram að ganga. Af þessari óframsýni konungs felur hann hinu danska löggjafar og stjórnarvaJdi einveldi það, er hann hafði yfir ís-’ landi en ekki Islendingum sjálfum og brýtur þar með á oss þjóða- réttinn eins og Jögfræðingur sýnir glögglega í ísafold. Pegar konung- ur þannig hafði ofurselt einveldi sitt yfir Islandi dönsku löggjafar •valdi fara ráðgjafarnir að herja og ætla, sé þá fyist fyrir aJvöru að leggja landið undir sig og gerðu fyrst hina viðfrægu grundvallar- laga-atlögu á þjóðfundinum 1851, en urðu frá að hvej'fa. Nú finna þeir upp á þvi loka- ráði að búa til ríkisráðshælinn og lialda þeir hafi rétt til þess að binda oss við hann. En hann er nú eins og a.Jlar þeirra tilraunir gagnstæður þjóðaréttinuin. Hann átti að vera þröskuldur í vegi fyrir því að vér næðum frelsi voru, fyrirvari ofbeldis og yfirgangs. Þeir ætluðu að fela grundvallar- Jögiri í þessum hæl og binda oss ' við hann. Þessi þröskuldur er illur veftur í vaðmáli fyrir réttindi vor og honum er alt af viðbarið þá er vér leitum réttinda vorra og nauðsynjar og af því vænta Danir góðs að láta bylja á bæxlunum á honum og vilja með einhverju yfirskini koma honum inn undir þjóðaréttarhelgi með því að vér : gæfum einhverja samþyktar-tegund til þess að bindast um þenna hæl. En þar er undir komin rétt- ur og nauðsyn vor og niðja vorra, að vór gefum hér enga minstu átyllu til samþyklds; það hljótum vér að varast eins og heitan eldinn. Vörumst í þessu efni dæmi feðra vorra og látum ekki flekast eins og þeir gerðu, af nokkrum flækjum, fagurgala, loforðum, mál- æði eða lagayfirvarpi til neins þess, er með nokkurri hártogun yrði teygt í þann veg að vér sa.m- þyklíjumst bindingunni við ríkis- ráðshælinn, í þvi hljótum vér að vera jafn eindregnir og þjóðfundar- menn voru 1851. Éví til þess munu nú refarnir skornir með Valtýs frumvarpi að vér í blindni, hugsunarleysi, leiðslu, vankunnáttu gefum þegjandi sam- þykki vort til þess að láta binda oss við ríkisráðshælinn, hér þarf ekki meira en þögn eða einhver skilyrði, sem telja má til sam- þykkis. Vér höfum hingað til bar- ist móti því með hnefum og hnúum að bindast um þenna hæl. Pað sýna bezt endurskoðunarJögin. Éegj- andi samþykki er alloft. tekið gilt. Það komast margir hlutir í fram- lcvæmd og úrslit án þess samn- ingur og úrslit séu ákveðin með greinilegustu orðum, sem hugsast geta og er alt álitið gott og skuld- bindandi. fjóðir verða að láta óvilja sinn í ljósi með ótvíræðum orðum eigi þær að geyma rétt sinn óskertan. Alt hukl, hálfvelgja og þögn er hættuleg fyrir þjóða- réttinn. Valtýs menn hafa margar vara- teygjur og tannaglamur til að breiða yfir þenna tilgang með frumvarpið. Þeir segja það sé ekki nefnt í frumvarpi Valtýs að ráðgjafinn yfir sérmálum íslands eigi að sitja í ríkisráðinu, það sé með öðrum orðum ekki nefnt að sérmálin eigi að útkJjást í ríkis- ráðinu. En svo koma skilmálarnir: Málið skal falla niður nema því að eins að allar kröfur séu niður feldar, bæði sú að sérmálin liggi ekki undir ríkisráðið og allar aðrar, er vér fylgjum fram, só þess nokk- ur kostur að fá að smjúga inn í þetta net og láta þar við sitja þangað til netstúfurinn er graut- fúinn, hvort sem stjórnin yrði þá ráðalaus að eyrlita það. Hvað skyldi nú vera gildandi til sam- þyktar, ef ekki alt þetta ? Ef vér göngum að öllu þessu þó vór ger- um það þegjandi, get.a Danir bund- ið oss við hælinn sinn svo vér ekki losnum samkvæmt þjóðarétt- inum og þá þurfum vér ekki leng- ur að veina undan þvi að berjast fyrir róttindum vorum og niðja vorra. Valtýs Jögmenn hafa oft vandað dóma sína og vita það manna bezt að oft er dæmt eftir anda laganna og ástæðum, mál- efna og saka, -þó ejfiðara sé að sýna ástæðurnar með bókstöfum, lieldur en það yrði að sýna það að vér samþytumst ríklsráðshælinn ef vér gengum inn á Valtýsfrum- varpið. Éó eru stjórnendur miklu djarfai'i í því að draga ályktanir af atvikum og skilyrðum heldur en nokkui'n tíma dómendur. fyr- ir utan það hvað þeir þurfa oft engar ástæður aðrar en ofbeldið og kraftinn. AJt þetta vita lög- menn Valtýs betur, en ég veit það þó fullvel til að geta fullvissað yður um það, landar, að danska stjórnin treystir sér fullvel til þess og er fullfær um það að nota samþykt á Valtýs frumvarpi sem fullnaðarsamþykt á því að hún megi fara að hugsa fyrir böndun- um og ætla oss bás við hælinn; og þá erum vér, samkvæmt þjóða- réttinum, innlimaðir í ríkisráðið, eða Danmörku, með öllum vorum sérmálum og sérstaklegu ástæð- um, og mun það draga dilk eftir sór. Þetta er nú hvorki meira né minna en gersamlega gagnstætt stjórnarskránni 1874. Henni hefir auðvitað verið tylt niður við hæl- inn, en gagnstætt þjóðarétti, og hennar eigin orðum, en nú á að kippa því í liðinn, svo þjóðaréttur- inn fái rétt með samþykki voru, en svo geia orðin ekki mikið fyr- ir sér. Éað stendur í stjórnar- skránni, að vér höfum löggjöf og stjórn út af fyrir sig í sérmálun- um. En ríkísráðið er nú enginn afkimi útaf fyrir sig. Hór vantar ekkert í stjórnarskrána; orðin: „út af fyrir sig“ ákvarða stjórn- ina yfir sérmálunum. Hún á líka að vera út af fyrir sig. Konung- ur gat haft nóga leiðbeiningu í orðunum: „út af íyrir sig“, til þess að laga stjórn sérmálanna eftir stjórnarskránni. Ríkisráðið er hin almennasta og yfirgrips- mesta stjórn, sem til er í Dana- veJdi, og samsvarar ærið illa sér- stakri löggjöf og stjórn. Löggjöf og stjórn út af fyrir sig getur ekki haft aðra þýðingu en þá, að löggjöfin og stjórnin sé undanþeg- in hinu almennasta og yfirgrips- mesta valdi ríkisins, að konungin- um frátöldum, sem stjórnarskráin tilgreinir, að skuli hafa hið æðsta vald yfir sérmálunum, ásamt með alþingi. 1 danska textanum eru orðatiltækin enn sterkari. Þar er „sin egen“, í staðinn fyrir, „út af fyrir síg“. fað þýðir, „sína eigin“ „Sína eigin löggjöf og stjórn“, væri því nær orðunum. En skyldu Danir ekki missa spón úr askin- um sínum, ef vér færum að lög- festa alt ríkisráðið, og banna þeim alla nytsemi þess? En spauglaust; er það ekki einnaf göllum á stjórnar- skránni, að yfirstjórn sérmálanna er ekki samkvæm orðum hennar og anda? Dað stafar alt af ríkis- ráðshælnum, hann truflar öll lög vor, og rétt. Og værum vér losnaðir af honum, ætti Danastjórn bágara með' að hafa hendur í hári voru. Dað er því ekki að undra, þó stjórninni sé ant um, að Yaltýsfrumvarpið gangi fram, eða þó Valtýr og vinir hans séu fullir af orðum andagiftarinn- ar, er síður um að tala. Stöðulögin lögleiða hér grundvall- arlögin eftir kenningu Valtýs með þessum orðum „óaðskiljanlegur hluti Danaveldis", svo hér er alt felt og skelt! Ráðgjafinn segir í brófinu aftur 29. mai 1897, að stöðulögin og stjórnarskrá vor sé bygð á grundvallarlögunum. Hór verður ekki dæmt um hvort stjórnvizkan skín skærar lijá ráð- j

x

Dagskrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.