Dagskrá - 01.05.1899, Side 4
164
Sonur minn, Sigurður Óskar, fædd-
ist 21. apríl 1892, heilbrigður að öllu
leyti. En eftir hálfan mánuð veiktist
hann af inflúenzu (la grippe) og sló
veikin sér á meltingarfærin með þeim
afleiðingum, seiu leidrhi til maga-katarrli
(catarrhus gastricus, gastroataxie). Ég
reyndi öll þau homöopatisku meðöl, sem
eg hélt að við mundu eiga, í þriggja
mánaða tíma, en alveg árangurslaust.
Pór ég svo til allöopatiskra lækna og
fékk bæði resepti og meðul hjá þeini í
9 mánuði, og hafði þeirx-a góða viðleitni
með að hjálpa drengnum mínum
hin sömu áhrif, sem mínar tilraunir,
Alveg til einskis. Drengnum var altaf
að hnigna, þrátt fyrir allar þessar meðala-
tilraunir, „diæt“ og þess háttar. Maga-
veiki lrans var þannig: diarrhöe (catar-
rhus intestinalis, enteritis catarrhalis).
Fór eg eftir alt þett-a að láta drenginn
minn taka kína-lífselixír Valdemars
Petersens, sem eg áður hefi „anbefalað“,
og eftir að hann nú hefir tekið af
þessuin bitter á hverjum degi —• úr
teskeið, þrisvar á dag, í að eins votri
teskeið innan af kaffi, er mér ánægja
að votta, að þetta þjáða barn mitt er
nú búið að fá fulla heilsu, eftir að
hafa að eins brúkað 2 flöskur af nefndum
Kina-lífs-elixir herra Valdemars Peter-
sens, og ræð eg hverjum, sem börn á,
veik í maganum eða af tæríngu til að
brúka .bitter þenna, áður en leitáð er
annara meðala.
1 sambandi hér við skal ég geta þess,að
f
Þessi alkunni, g'óftfræjsi kitter heflr þegar uxn meir en manns-
aldur (fundinn upp 1857) verið mjög alment keyptur af öllum, sem
þjáðst hafa af allskonar
MA GAS JÚKDÓMUM,
hverrar helzt tegundar sem er, og öllum veikindum, er standa í sam-
bandi við siæma og erfiða meltingu
Bitter þessi heflr því um mjög langan tíma verið eitt hið helzta
og ágætasta heilsubótarmeðal gegn alls konar
TAUGAVEIKLUN
og öðrum afleiðingum af óreglulegri eða ófullkominni næring hinna
æðri líffæra.
Þetta ágæta lyf er mjög ólíkt hinum ýmsu elixírum, svokölluðu,
er almenningur einatt af vöntun á betra eða heiinæmara lyfi lætur
leiðast til að kaupa.
nefndur Kína-lífs-elixír herra Valdemars
Petersens hefir læknað 5 svo sjóveika
menn, að þeir gátu ekki á sjóinn farið
sökum veikinnar. Ráðlagði óg þeim að
taka bitterinn, áður en þeir færuásjó,
sama daginn og þeir reru og svo á
sjónum, frá 5 til 9 teskeiðar á dag, og
hefirþeimalgertbatnað sjóveikin (nausea
marina). Reynið hann því við sjóveiki,
þér, sem hafið þá veiki til að bera.
Að endingu get ég þess, að Kína-
lífs-eliíxr þenna hefi ég fengið hjá
M. 8. Blöndal, kaupmanni i Hafnarfirði.
En landsmenn! varið yður á fölsuðum
Kína-lífs-elixír.
Sjónarhól,
L. Pálsson.
Eftir að ég í mörg ár hafði þjáðst
af hjartslætti, taugaveiklan,höfuðþyngsl-
um og sVefnleyisi, fór ég að reyna
Kína-lífs-elexir herra Valdemars
Petersens, og varð ég þá þegar vör
svo mikils bata, að ég er nú fyllilega
sannfærð um, að ég hefi liitt hið rétta
meðal við veiki minni.
Haukadal,
Guðrún Eyjólfsdóttir
ekkja.
Eg hefi verið mjög magaveikur, og
hefir þar með fylgt höfuðverkur og
annar lasleiki. Með því að brúkaKína-
lífs-elixír fráhr.ValdemarPeter-
sen í Friðrikshöfn, er ég aftur kom-
inn til góðrar heilsu, og ræð ég því öll-
um, er þjást af slíkum sjúkdómi, að
reyna bitter þennan.
Oddur Snorrason.
Kíua-lífs-elixiriim fæst hjá
flestum kaupmönnum á íslandi.
Til þess að vera vissir um, að
fá hinn ekta Kína-lífe-elixír, eru
káupendur beðnir að líta vel eftir
því, ao standi á flöskunum
í grænu lakki, og eins eftir hinu
skrásetta vörumerki á flöskumið-
anum: Kínverji með glas í hendi,
og firma-nafnið: Valdemar Peter-
sen, Fi'edeiikshavn. Danmarlc.
ÁGÆTT HERBERGI
til leigu fyrir einhleypa — með eða
án húsgagna. Ritstj. vísar á.
ÍSLENZKUR BITTER
er, að dómi ágætra, heimsfrægra lsekna, alveg lans við öll æsandi
og óholl ofni, sem svo oft valda sorglegum afleiðingum fyrir hina
mörgu, er æskja eftir meinbót gegn maga,- tauga- og blóðsjúkdómum.
Þessi bitter er sökum sinna ágætu eiginlegleiga með réttu talinn
nauðsynlegur, jafnvel fremur en matur og drykkur; því hvers virði er
næring fyrir manninn, ef hún kemur ekki að notum fyrir líkamann?
ISLENZKUR BITTER
knýr öll næringarfæri til að vinna sitt hlutverk: að efla og viðhalda
mannlegum líkama.
Hér skulu nefndir nokkrir helztu sjúkdómar, sem þessi frægi
bitter hefir reynst svo örugt og viðurkent meðal móti:
Svefnleysi, andþrengsli, fótakuldi með magnleysi í útlimum, höf-
uðsvimi, riða og annar taugaskjálfti, almenn deyfð og þrekleysi, þvag-
lát, hinar ýmsu afleiðingar af æskusyhdum, þunglyndi, harðlífi, gillini-
æð, ’andi'emma, kuldasviti, hixti og vindgangur, ásamt magakvefi í
þess ýmsu myndum, óstyrkur og verkur í .baki, sjósótt og m. fl.
ÍSLENZKUR BITTER
fæst hjá verksmiðjunni „ísland" í Kaupmannahöfn. Aðalumboðs-
maður fyrir ísland er
PÁLL SNORRASON.
íslenzkur bitter er samansettur af ómeinguðu jurtaseyði, og sýna
eftirfarandi vottorð ágæti bittersins:
„íslenzkur bitter er ágætur.
Kaupmannahöfn 30. jvilí 1897.
Oddgeir Stephensen
Theaterdirektör. “
Hierdurch bezeuge ich gern, dass Ihr Fabrikat mir bei hartnachiger
Influenza durch dreimaiigen tii.glichen Gebrauch von sehr heilbring-
ender Wirkung gewesen ist und ich daher fúr diese Krankheit Ihren
Bittern aufs beste empfehlen kann.
Kopenhagen 21. April 1898..
Eduarð Stahl.
Thordenskjoldsgade 23.
On board s./s. Ethiopia Dec. f3th ’98.
After being on board twelve days, I have ample opportunity to
try the inedicinal virtues „Islandsk Bitter".
I have great pleasure in testifying frorn personal practical ex-
periense extending over a rather prolonged and very boisterous sea
journey the good effects of the above prepai'ation. Its tonic and
invigorating qualities are realiy marvellous. It imparts a stimulating
and comforting heat to the stomach and helps very raaterially to pre-
serve the nervous equilbrium. I can highly recommend it to all people
going on long sea-voyagos.
Ghristoffer Tumer
MBB. GHB. Dr. med.
• Professor við háskólann í Dublen.
/
Við Vesturgötu “ f/r
herbergi til leigu frá 14. maí.
Sig. Þórólfsson vísar á.
sinis
Húsmálningar.
Við undirritaðir tökum að okk-
ur að mála, utanhúss og innan,
fyrir væga borgum. Athygli skar
vakin á því, að öll járnþök, sem
mála á, er betra að mála áður
en sumarhitinn kemur.
Guðm. Hallsson trésmiður.
Finnur Finnsson.
<3
o
J
*5
a o
§ *
-"8 <0
S5
% «0
O O
c
Oí
_Q
:0
o
O
Í5
æ
o3
M
tSJ
<D
pO
bfi
o
m
03
S>->
"O
O
QC
<c
I—
00
xO
'SP
bn
oi
"O
G
o3
44
&
>
<D
>
rO
G*
O
bn
o
(M
s-r rn
C3
xO
S—
-O
,GO
m
O
xo
'O
44
m
o3
o3
M-H
O
42
tj
44
m
Herbergi
til leigu fyirir einhleypa, frá 14.
maí, í góðu húsi við Laugaveg.
Ágætur leigumáli. Ræsting her-
bergis, þjónusta og fæði fylgir með
ef óskað er, fyrir mjög sanngjarna
borgun. — Ritstj. vísar á.
'ffacjzfrώingar,
ÍQSÍÓ !
Duglegur maður á bezta aldri,
sem gerir ágætlega við aktygi,
óskar eftir vegavinnu í suniar.
Ritstjóri þessa blaðs gefur allar
upplýsingar; leitið þeirra hjá hon-
um fyrir 7 maí.
PRÉDIKUN
í Breiðfjörðs húsi sunimdaginn kl. ö1/^
siðd. David Gstlund.
nGrrclrrn kemur ut á hverium
17 Ci^ vo iV1CL iaUgardegi, árg. kostar
3,75 (erlendis 5 kr.), gjalddagi 1. okt.
Adgreiðsla og skrifstofa er í Kirkjustræti
4, opin hvern virkan dag kl. 11—12 og
4—5 siðd.
Útgefandi: Félag eltt I Reykjavík.
Abyrgðarm: Sig. Júl. Jóhannesson.
A ld ar-prentsmiðj a.