Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 06.05.1899, Blaðsíða 4

Dagskrá - 06.05.1899, Blaðsíða 4
168 i Program við fyrstu afmæiisliátíft „Bifrastar“ 7. maí 1899. 1. Drukkið kaffi. 2. Ræða fyrir minni íslands. Kvæði sungið. 3. Minni „Bifrastar“ og kvæði. 4. Minni kvenna og kvæði. 5. Minni Grood Templar Reglunnar. 6. Skuggamyndir sýndar. 7. Sjónleikur. 8. SólÓBÖngur (Jón Jónsson frá. Ráðagerði). 9. Dans. I Aðgöngumiðar verða seldir félagsmönnum (úr hvaða stúku sem er) á 50 aura og fást þeir á laugardaginn hjá frú Jóninu Hansent Ástráði Hannessyni og Sigurði Pórólfs_ syni. Pyrir nokkrum árum var ég orðin mjög veikluð innvortis af .magaveiki með sárum bringspalaverk, svo að ég að eiaa endrum og sinnum gat. gengið að vinnu. Arangurslaust reyndi ég' ýms allöopatisk og liomöopatisk meðul að lækna ráðum, en avo var mér ráð- lagt að r'eyna KÍNA-LÍFS-ELIXÍR hr. YALDIMARS PETEKSEHS í Fríð- rikshöfn, og undir eins eftir fyrstu flöskuna, sem eg keypti, fann ég að það var meðal, sem átti við minn sjúk- dóm. Síðan hefi ég keypt margar flöslc- ur og ávalt fundið til hata, og þrautir mínar hafa rénað, í hvert skifti, sem ég hef brúkað elixírinn; en fátækt mín veldur því, að ég get ekki ætíð haft þetta ágæta heilsumeðal við hendina. Samt sem áður er ég orðin talsvert betri, og er ég orðin viss um, að mér batnar algerlega, ef ég held áfram að br ka þetta ágæta meðal. Eg ræð því öllum, sem þjást af sams- konar sjúkdómi til að reyna þetta bless- ða meðal. Litia-Dujihaga. Sigurbjörg Magnúsdó tir. Vitundarvottar: Olafur Jónsson. Jón Arnfinnsson. I næstliðin 31/2 ár hefi ég legið rúm- fastur og þjáðst af magnleysi í tauga kerfinu, svofnleysi, magaveiki og melt- ingarleysi; hefi ég leítað margra lækna, en lítið dugað, þangað til ég í desem- bermánuði síðastliðnum fór að reyna KÍNA-LÍES-ELIXÍR licrra YÁLDI- MARS PETERSENS. I’cgar ég var búinn með 1 flösku, fékk ég góðan svefn og matarlyst, og eftir 3 mánuði fór ég að stíga á fsetur, óg hefi ég smá- styrkst það, að ég er farinn að ganga um.' Ég er nú búinn að brúka 12 flösk- ur og vona með stöðugri brúkun elíx- elix-irsins að komast til nokkurnveginn góðar heilsu framvegis, og ráð ég þess vegna öllum, sem þjást afsams- konar sjúkdómi, til að reyna bittor þenna sem fyrst. Villingaholti. Helgi Eiriksson. Við brjóst- og bakverk og fluggigt hefi ég brúkað ýms meðul, bruna og blóðkoppa, ou alt árángurslaust. Eftir áeggjan annara fór ég því að reyna KÍXA-LÍFS-ELÍXIR herra VALDE- MARS PETERSENS • í Friðrikshöfn, og þegar áður en ég var búinn með fyrstu flöskuna, var mér farið að létta og hcfir batinn .farið vgxandi, því leng- ur sem ég hefi brúkað þennan afbragðs bitter. Stóra-Núpi. Jómfrú Guðrún Einarsdóttir. Kína-líf8-elixirlim fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. ■ Til þess að verá vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumið- anum: Kínverji með glas í hendi, og firma-nafnið: Valdemar Peter- sen, Frederikshavn. Danmark. Þrjú herbergi með elcihúsi til leigu fyrir óvanalega lágt verð frá 14- maí. Sig. Þóróífsson vísar á. Tvö herbergi fást til leigu frá 14- maí íyrir ein- hleypa fyrir 5 kr. um mánuðinn. — Ritstj. vísar á. •- Spánntfíff * —0— Undirritaður liefir r hyggju að gefa út í snmar safn af SÖGUM OG KVÆÐUM HANDA BÖRNUM, bœði þýtt og frumsamið. Boðsbréf verður sent út um land innan skamms til ýmsra manna í því skyni að þeir safni áskrifendum. ^ Par að auki eru allir þeir, sem vildu gerast útsölumenn að bók þessa-ri og eklci fá boðsbréfið, ef noklcrir verða, vin- samlega beðnir að gera útgefanda aðvart sem fyrst. Bókin á að kosta 75 aura og sölulaun verða 20 prósent. Vonast er eftir að allir barnavinir geri sitt ýtrasla til þess að greiða götu þessa fyrirtœkis, og mun verða reynt að vanda svo útgáfuna, bceði að innra og ytra frágangi, sem unt er. . Ef til vill verður bókin með myndum. Rvik 30. april 1899. Sig. Júl. Jóhannesson. —.—-———- Levenskjold Fossum - Fossum pr. Skien. tekur að só að útvega kaupmönnum við. Einnig eftir teikningum að byggja hús. Semja má við PÉTUR M. BJARNASON á ísafirði. Mcnn ættu nð nota tækifærið, því hvergi mun fást ódýrari viður, eða með beti kjörum en hjá undirskrifuðum. 'Pétur M. Bjarnason. *2ferzfanin vCóin6org6í í cffioyfyavŒ heflr nú með „LAURA" fengið mjög miklar birgðir af alls konar álnavörum, auk margs annars, sem nánar verður auglýst hið allra fyrsta að auðið verður. Heiðraður almenningur treysti hér á góðan Yarning1 og gott verð. sfJlciRningssRií og innRoinía *R)agsRrár. Sökam annríkis og vœutanlegra ferðalaga, get ég ekki haft innheimtn og reikningsskil á DAGSKllA ? sumar. Séra Jón Bjarnason annast þvi innheimtu á blaðiuu frá t dag og eru menn því vinsamlega beðnir að snúa sér til hans með borgitn á 3. árgangi blaðsins. Rvik, 29. marz 1899. Virðingarfylst. SIG. ÞÓRÓLFSSON. Samkvœmt ofanritaðri tilkynningti hefi ég tekið að mér innheimtu á borgun fyrir yfirstandandi árgang Dagshrár. Rvík, í’ingholtsstrœti 16. Virðirigarfylst. JÓN BJARNAftON, past. erneritis. Eg vil einnig biðja hina heiðruðu kaupendnr að trúa kostnaðarmönn- unum til þess að auglijsa það sjálfir ef blaðið cefti að hœtta, og leggja engan trúnað á skáldsögur annara um það. Þeir lifa oft lengst, sem með orð'tm eru vegnir. Hitt veit ég að allir kcnqiendur blaðsi s telja sjálfa sig bœra að dæma um, hvernig Maðið sé. ^Jag^fras ðingar, fcsió ! Duglegur mnður á bezta aídri, sem gerir ágætlega, við aktygi, óskar eftir vegavinnu í sumar. Ritstjóri þessa blaðs gefur allar upplýsingar; leitið þeirra hjá hon- um fyrir 7 maí. 01 III || xmi n Húsmálningar. Við undirritaðir tökum að okk- ur að mála/ utanhúss og innan, fyrír væga borgum. Athygli skal vakin á því, að öll járnþök, sem mála á, er betra að mála áður en sumarhitinn kemur. Guðm. HaÚsson trésmiður. Finnur Finnsson. bc 03 fl o3 <D rC Ph o XO ‘bJO 03 ^ tJD C O QO bJD OJ 03 xO -O ran ■+■5 m C xo '03 ‘O CQ xn fl ‘55 bf' cö o3 *+—i O U4 m 0 U C3 *o p *o ^ 0 U2 tí rítí *cö tí a js u ‘B c cn C 8 § OQ Cð Ú cð 'Ö *0 S* -oS Æ S -d .4 C C ce S M * £ S s d ^ s £ -íx S Ctí ctí V S A,‘ fl o -3 00 tn » •artí o g m a . w 0 . .5 N3 ’ S £ ÖD & s * tí :C 8*8 Cð cc bou tí cð 'ö _r u 0 , o M ‘<D T *o „ 3 C U Q '*> s ð T tm •o *© H cJ p: 5—i • r—■I £4 Vr-H 5—< 'bp o3 rtí' íð ÍO* l! 0» B • rH cð tjg JS g .p «2 <?P Við Vesturgötu “stóf/r herbergi til leigu frá 14. maí. Sig. Þórólfsson vísar á. Herbergi til leigu fyirir eihhleypa, frá 14. maí, í góðu húsi við Laugaveg. Ágætur leigumáli. Ræsting her- bergis, þjónusta og fæði fylgir með ef óskað er, fyrir mjög sanngjarna borgun. — Ritstj. vísar á. PRÉDIKUN í Breiðfjörðs húsi sunnudaginn kl.' 61/2 siðd. David Dstlund. ÍTo rrdr ró kemur út á hverjum Lzfl^oivl (1 laugarJeg/árg_ kostar 3,75 (erlendis 5 kr.), gjalddagi 1. okt. Afgreiðsla og skrifstofa er í Kirkjustræti 4, opin hvern virkan dag kl. 11—12 og 4—5 siðd. / ; ; Útgefandi: Félag eltt í Reykjavík. Ábyrgðarm: Sig. Júl. Jóhannesson. Jóm Bjarnason. Aldar-prentsmiðja.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.