Dagskrá

Eksemplar

Dagskrá - 13.05.1899, Side 4

Dagskrá - 13.05.1899, Side 4
176 Sonur minn, Sigurðnr Óskar, fædd- ist 21. apríl 1892, heilbrigður að öllu leyti. En eftir hálfan mánuð veiktist hann af inflúenzu (la grippe) og sló veikin sér á meltingarfærin með þeim afleiðingum, sem leiddu til maga-katarrh (catarrhus gastricus, gastroataxie). Ég reyndi öll þau homöopatisku meðöl, sem eg hélt að við mundu eiga, í þriggja mánaða tíma, en alveg árangurslaust. Pór ég svo til allöopatiskra lækna og fékk bæði resepti og meðul hjá þeim í 9 mánuði, og hafði þeirra góða viðleitni með að hjálpa drengnum mínum hin sömu áhrif, sem mínar tilraunir, Alveg til einskis. Drengnum var altaf að hnigna, þrátt fyrir allar þessar meðala tilraunir, „diæt“ og þess háttar. Maga- veiki hans var þannig: diarrhöe (catar- rhus intestinalis, enteritis catarrhalis). Pór eg eftir alt þetta að láta drenginn minn taka kína-lífselixír Valdemars Petersens, sem eg áður hefi „anbefalað11, og eftir að hann nú hefir tekið af þessum bitter á hverjum degi — úr teskeið, þrisvar á dag, í að eins votri teskeið innan af kaffi, er mér ánægja að votta, að þetta þjáða barn mitt er nú búið að fá fulla heilsu, eftir að hafa að eins brúkað 2 fiöskur af nefndum Kína-lífs-elixír herra Yaldemars Peter- sens, og ræð eg hvferjum, sem börn á, veik í maganum eða af tæríngu til að brúka bitter þenna, áður en leitað er annara meðala. I sambandi hér við skal ég geta þess,að nefndur Kína-lífs-elixír herra Yaldemars Petersens hefir læknað 5 svo sjóveika menn, að þeir gátu ekki á sjóinn farið sökum veikinnar. Ráðlagði ég þeim að taka bitterinn, áður en þeir færu á sjó, sama daginn rfg þeir reru og svo á sjónum, frá.5 til 9 teskeiðar á dag, og hefirþeimalgertbatnað sjóveikin (nausea marina). Reynið hann því við sj óveiki, þér, sem liafið þá veiki til að bera. Að endingu get ég þess, að Kína- lífs-eliixr þenna hefi ég fengið hjá M. S. Blöndal, kaupmanni í Hafnarfirði. En landsmenn! varið yður á fölsuðum Kina-lífs-elixír. Sjónarhól, L. Pálsson. Eftir að ég í mörg ár iiafði þjáðst af hjartslætti, taugaveiklan,höfuðþypgsl- um og svefnleyisí, fór ég að reyna Kína-lífs-elexir herra Valdemars Petersens, og varð ég þá þegar vör ,svo mikils bata, að ég er nú fyllilega sannfærð um, að ég hefi hitt hið rétta meðal við veiki minni. Haukadal, cR Bxjrg éarfa/agiÓ Jrá 1S69. JSonéon. Félag þetta tryggir menn gegn sjöðjmrð, þannig, að það, rnóti árlegum iðgjöldum. skuldbindur sig til að borga umsamda uppbæð róttum málsaðilum, hvort heldur eru opinberir sjóðir eða einstakir menn, sem missa fé við sjóðþurð bjá þeirn, sem trygt hefir gjald þol sitt. Svona löguð trygging getur notast sem veð þegar einhver heíir tekið að sér þann starfa, sem venjulegt er að trygging sé sett fyrir. Varasjóður félagsins eru 6,000,000, sex miljóuir króna. Ábyrgðarupphæðir 100,000,000, huildrað miljóllir. Árleg iðgjöld 3,800,000, þrjár miljónir og átta hundruð þiísundir. Árlegar útborganir til þeirra, sem trygðir eru, 1,800,000, ein miljón og átta hundruð þúsundir, Stjórnin bæði á Englandi, Austurríki, Ameríku og ýmsurn öðrum löndum. heflr tekið gildar tryggingar í félagi þessu fyrir opin- bera embættismenn. Sömuloðis hankar, járnhrautarféiög, hrnjar- stjórnir o. s. frv. o. s. frv. Einnig hefir stjórnin í Noregi tekið gildar þessar tryggingar fyrir fjárgeymslumenn ríkisins og aðra embættismenn þess. Upplýsingar viðvíkjandi slíkum tryggingum íást hjá umboðsmanni félagsins hér á landi, ÓLAFÍU JÓHANNSDÓTTUR, Skólavörðustíg 11. Skrifstofutimi kl. 11—2 og 4—7. Spánnýfí! Undirritaður hefir r kýggju að gefa út í sumar' sa/n af SÖGUM OG KVÆÐUM IJANDA BÖBNUM, hœði þýtt og frumsamið. Boðsbréf verður sent út urn tand innan skamms lil ýmsra manna í því skyni að þeir safni áskrifendum. Par að auki eru allir þeir, sem vildu gerast visölurnenn að bók þessari og ekld fá boðsbréfið, ef nokkrir verða, vin- samlega beðnir að gera útgefanda aðvart sem fyrst. Bókin á að kosta 75 aura og sölulaun verða 20 prósent. Vonast er eftir að allir barnavinir geri sitt ýtrastu til þess að greiða götu. þessa fyrirtækis, og mun verða reynt að vanda svo . útgáfuna, bæði að innra og ytra frágangi, sem unt er. Ef til vill verður bókin með myndum. Bvík 30. april 1890. Sig. Júl. Jóhannesson. gefinn út af Sig. Þórólfssyni bú- fræðing. 10 blöð á ári, kostar 75 aura. Gjaldd. í lok oktöberm. — Þeir, sani vilja gerast nýir kaupendur að blaðinu, ættu sem fyrst að snúa sér til útg. þess, er afgreiðir það með fyrstu ferð. 20% eru gefin í sölulaun þeim, er útsölu hefir á fl. en 4 eint. „Plógur“ hefir fengið fremur góðar viðtök- ur hjá landsmönnum, eftir því, sem búast má við i slíku ár- ferði, sem nú er. Hefir útg. því stækkað blaðið um 2 nr., frá því, sem upphafl. var ákveðið. Koma því 10 blöð þetta ár út af blaðinu; en fyrst var ákveðið 8. „Plógur44 flytur stuttar og gagnorðar bend- ingar um jarðyrkju, garðyrkju, bústjórn og verkaskipun, sparn- að í búi; svo og um fæðuefnin, heilnæmi og næringargildi þeirra, um meðferð húsdýranna og lækn- ing á helztu sjúkdómum þeirra, ýmsan smá fróðl. o. fl. Þeir útsölumenn, er kynnu að hafa eintök af blaðinu, sem enn ekki eru pöntuð, eru vinsamlega beðnir að endursenda þau hið fyrsta. Guðrún Eyjólfsdóttir ekkja. W$T Lífsábyrgðarfélagið „STAR“. Tvö herbergi Ég hefi yerið mjög magaveikur, og hefir þar með fylgt höfuðverkur og annar lasleiki. Með því að brúkaKína- Skrifstofa félagsins, Skólavörðustíg nr. 11, er opin hvern virkan dag frá 12—2 og 4—5. fást til leigu frá 14- maí íyrir ein- hleypa fyrir 5 kr. um mánuðinn. — Ritstj. vísar á. lífs-elixir fr á hr. Valdemar P eter- sen í Friðrikshöfn, er ég aftur lcom- inn til góðrar heilsu, og ræð ég því öll- um, er þjást af slíkum sjúkdómi, að reyna bitter þennan. Oddur Snorrasmt. Kína-Iífs-elixirmu fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að p ' standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumið- anum: Kínverji með glas í hendi, og firma-nafnið: Valdemar Peter- sen, Frederikshavn. Danmark. Bókavinir! „íslendingur!“ 1,-3. árg., 1861—’63, til sölu fyrir ágætt verð. Ritstj. vísar á seljanda. L0venskjolcl Fossum - Fossnm pr. Skien. 'tekur að sé að útvoga kaupmönnum við. Einnig eftir teiknihgum að byggja hús. Semja má við PÉTUR M. BJARNASON á ísafirði. Meim ættu að nota tækifærið, því hvergi mun fást ódýrari viður, eða með beti kjörum en hjá undirskrifuðum. Pétur M. Bjarnason. pw 9 « ? &júQir sjotn&nn.? sem. kynnu að vilja stunda sjó- róðra á Sauðárkróki í sumar og róa fyrir hiut, geta fengiö niörg lilunnimli gefins, svo sem hús- næði, niatreiðslu o. fl., ef þeir gefa sig frarn fyrir 8. júni. Ritstj. þessa blaðs gefur allar naúðsyii- - legar upplýsingar. Lesið! Hjá mér undirskrifuðum fást komóður, skápar, borð, stólar og sóffar, spaglar, stærri og minni, myndarammar, albura og kort. S. Eirikson, snikkarameistari. Reykjavík. JJ)ac<8piráu! Ljú herbergi með eldhúsi til leigu fyrir óvanalega lágt verð frá 14. maí. Sig. Éórólfsson vísar á. íln rroVrn Lemur & hverjum Ua^olvla iaUgardegi, árg. kostar 3,75 (erlendis 5 kr.), gjalddagi 1. okt. Afgreiðsla og skrifstofa er í Kirkjustræti 4, opin hvern virkan dag kl. 11—12 og 4—5 siðd. Reikningsski! og innheimtu „Dagskrár,, annast séra Jón Bjarnason, Pinghoitsstræti 16, Reykjavík. Utgefandi: Félag eitt I Reykjavík. Abyrgðarm: Sig. Júl. Jóhannesson, Aldar-pre ntsmiðj a.

x

Dagskrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.