Dagskrá - 10.06.1899, Blaðsíða 3
191
við oss, að þetta væri að flytja
valdið inn í landið, en hann sræti
ekki um hvað reynrlan kendi í
þessu atriði.
Bogi Melsteð gat þess, að menn
heima hefðu fundið að því við dr.
Valtý, að hann hefði ritað þessa
ritgjörð og að þeir vildu alis eigi
gangast undir kenningar hans, eins
og eðiiiegt væri, en menn yrðu'nú
að gæta að því, að þeir gætu eigi
samþykt Valtýskuna nema með
formála og skýringum, sem flutn-
ingsmaður hennar hefði nú ' í té
látið. Dr. Valtýr hefði þegar í
upphafl átt að rita grein sína og
skýra mönnum rótt og satt frá
því, hvað Váltýskan hefði að flytja.
Stjórnin hefði sagt alt hreint og
beint við Valtý og að „Valtýskan “
væri alt annað en það, sem ís-
lendingar hefðu viljað fá, nú vildi
hún eflaust að Valtýr segði hreint
og beint frá eðli og tilgangi
Valtýskunnar. Valtýr væri nú
byrjaður að segja hið sanna, en
hanri ætti mikið eftir ósagt og væri
vonandi, að hann gjörði það áður
en til atkvæða væri gengið'' um
málið í sumar. Valtýr segði ávalt,
að Valtýskan væri hið eina, sem
fáanlegt væri hjá stjórninni; væru
þessi orð hans sönn, þá yrði hann
nú að gjöra fulla grein íyrir því,
hvernig á því stend r, að sú stjórn,
sem eftir því, er dr. Valtýr segir,
eigi vill lofa okkur ístendingum að
cjj'óra jafnvel hina minstu breytingu
á stjórnarskipun vorri upp á vorn
eigin kostnað, skuli vilja verja Jtér
um hil hálfri nviljón til þess að koma
á Valtfjskunni.
Að lokum skýrði Bogi Melstcð
greinilega frá því, hvernig á því
stóð, að ísland ekki fékk meira
stjórnfrelsi á dögum Jóns Sigurðs-
sonar, en það fekk með stöðulög-
unum og stjórnarskránni, og á
hvern hátt íslendingar helzt gætu
nú fengið algjöra heimastjórn
á sérmálum sinum, eins og Jón
Sigurðsson og Benedikt Sveinsson
hefðu barist fyrir.
Stúdentar í Höfn og Vaitýskan.
„Dagskrá" heflr borist svolátandi
fundarályktun: „Félag íslenzkra
stúdenta í Kaupmannahöfn heflr á
fu’ndi hinn 20. þ. m., samþykt svo-
hljóðandi áskorun:
„Félag íslenzkra stúdenta í Kaup-
mannahöfn skorar á alþingi að að-
hyllast engar aðrar stjórnarbievt-
ingar, en þær einar, sem efla inn-
Jenda stjórn á íslaridi sjálfu jafnt
framkvæmdarvald sem löggjaf:;r-
vald — ogaðlosa sórmál Isimids und-
an ríkisráðinu carisko, samkv; . t.
landsréttindurn vorum.
Stjórnartilboðið frá 1897 rniðar
að engu leyti í þá átt og skorar
því fólagið fastlega á þingmenn að
hafna því með öllu.“
Khöln, 27. maí 1899.
í stjórn félagsins:
Jón Þoriáksson, Halld. Hei-manuss,
Bjarni Jónsson.
hngmálafundur Vcpnflrðinga.
—-o —
29. f. m. var samþykt á þing-
málaiVr.di Vo: níirðinga eft.irfarandi
tillaga:
„Fundurinn skórar á þingmenn
sýslunnar, að fyigja því fram af
ýtrustu kröftum, að samþykt verði
á þiugi í snmar hið endurskoðaða
stjórnarskrárfrumvarp,- sem sam-
þykt vár á alþingi 1885 og 1893,
ef ekki fæst samkomulag um það,
að gæta þess vandlega, að sam-
•þykkja eigi nokkra þá miðlun, er
skerði landsréttindi vor eða verði
þjóðinni tii iiindrunar í stjómar-
baráttu vorri, sem væntaulega
verður háð framvegis, ef stjómin
heldur áfram að synja oss um
náttúrleg stjórnarróttindi. Það skal
sérstaklega tekið fram, að fundur-
inn er algerlega mótfallinn frum-
varpi þingmanns Vestmannaeyinga,
eins og hann heldur er ekki ánægð-
ur með það eins og það var orðið
með breytingum efri deildar.“
Samþykt með 21 atkvæði kosn-
ingarbærra manna gegn 1_. Um
70 alls á' fundi.
Varátillaga.
„Fái þingmeun sýslunnar hvorki
endurskoðunarframvarpið samþykt
nó varnað því að frumvarp þingm.
Vestmannaeyinga verði samþykt,
þá reyni þeir að koma inn í það
þeitn ákvæðum, sem tryggja þing-
inu að fullu fjárveitingarvaldið.
Samþykt með 22 atkv.“
hngmálafundur Hamíirðinga,
—o—
7. þ. m. var samþykt með 15
atkvæðum gegn 7 sú tillaga í stjó'rn-
ai'skrármálinu, að ef tilboð kæmi
frá stjörninni fyrir þingið í sumar
þá skoraði fundurirm á aþingi að
aðhyllast það, ef Island fengi þar
með sérstakan ráðgjafa, auðvituð sem
ekki sceti í ríkisfáðinu.
F R É T T i R.
—o—
Lártí kom hingað 6. þ. m. frá
útlöndum og með henni fjöldi far-
þega. Þar á mcða.1 Ben. sýslum.
Sveinsson, Leonh. Tang frá ísaf.,
0. Olavsen frá Kefl;ivík ásamt, konu
sinni, ungfrú Ebbe Schierbeck,
Soflia Smith, Sigriður Blöndal og
Kristín P. Johnson; stúdentaruir
Árni Pálsson, Ásgeir Torfason,
Eirikur Kjerulf, Gísli Skúlason og
Jón Þorláksson. Brynjóli'ur í’or-
láksson, Oddur Sigurðssoú véla-
smiður nieð komi simú og Dr.
VáJtýr Guðir.ui. ;.' • .i .,il \ es. uanna-
Skálholt kom norðan ogVestan
um land 5. þ. m. með margafar-
þega, voru þar a. nieðal séra Flelgi
| Árnasou frá Ólafsvík á Siórstúku-
þing' Good-Templara og Bjarni Pórð-
arson frá Keykhólum, alfluttur
j hingað til bæjarins.
Hólar komu að'novðan og aust-
'j an 0. þ. m. og nmð þeiin séra j
j Lárus Halldórsson alíiuttur lúrigað. j
Ceres fór héðan 7. þ. m. vest-
ur og norðni um land og til út-
landa. Með henni fóru meðal ann-
ara Friðbjörn Steinsson lióksali og
Jón Stefánsson dbrm. af Akureyri.
Fulltrúabing Good-Templara
var haldið 6.— 9. þ. m. í 8. sinn.
Þingið byrjaði með þvi, að guðs-
þjónusta fór fram í dómkirkjunni
og prédikaði séra Friðrik Hallgríms-
son. Mættir voru um 80 fulltrúar
víðsvegar af landinu og er þetta
fjölmennasta samkoman hór á
landi af kjörnum mönnum. Þing-
ið hafði mörg mál til meðferðar,
og afkastaði miklu á jafn stuttum
tíma. Hefði ekkert veitt af viku
til þess, ef ekki hefði átt að vinna
dag og nótt eins og gert var.
Þing þetta ætti að geta orðið
til þess, að hrinda mjög áfram
máli G.-T. reglunnar; þar mætast
menn úr öllum deildum, bera sam-
an ráð sín og kynnast hverjir öðr-
um.
Yflrmaður Reglunnar hér á landi
var endurkosinn Indriði revisor
Einarsson. Reglan heflr tekið svo
miklum framförum tvö siðustu árin
undir hans stjórn, að þess munu
tæpast dæmi nokkursstaðar áður.
Stórritari va.r einnig endurkosinn
í einu hljóði Borgþór Jósefsson
með lófaklappi og samþykti stór-
stúkan einnig í einu hljóði að
kaupa handa honum heiðursein-
kenni fyrir framúrskarandi dugnað,
lipurð og reglusemi í embætti sínu.
Stór-templar og Stór-ritari eru þeir
menn í stjórninni, sem mest, er
undir komið og má því segja að
Reglan só í góðum höndum næstu
tvö ár og óefað vænta mikiila
framfara. Aðalmaður Unglinga-
reglunnar hér á, landi var kjörinn
Jón Árnason prentari, sem er bezt
að sér í lögum Reghmnar ailra
þeirra, er vér þekkjum, öruggur
bindindismaður og ötulasti starfs-
maður.
Dórniu* or fallinn í hóraði í
máli því, er Kristján Þorgrímsson
höfðaði gegn ritstjóra þessa blaðs.
Yar hann dæmdur sýkn af kröf-
um kæranda, að því er aðal-málið
snerti, þar sem það var sannað að
Kristján Porgrimsson hefði farið í
verzlunarhæknr kaupmanns eins hér
i Bvik án legfis verzlunarstjóra,
þótt hann væri svo, mér liggur
við að segja ósvíflnn að þræta
fyrir það fyrir réttinum, þvert
ofan í vitnislmrð heiðvirðra og á-
reiðanlegra manna. . Þar á móti
var það talið saknæmt að kalla
b 'tta „honum hkt“ og kærði
dæriK. ;r í 10 kr. sokt fyrir það.
Eítir áliti dómarans gerir hr. j
Kristján Þorgn'msson það ótilkvadd-
ur og visvitandi með fullu ráði,
sam ekki er honum líkt. — Já,
skrítin persóna, er Kristján Þor-
grímsson effcir áliti Halldórs Daní-
elæænar. Jiaiinu er áfríað og þá
sést hvovt K ristján verður skoð-
i
aður sú- kynjavera, sem geri
sjálfkrafa það sem ekki er honum
likt. i.’eir standa ekki altaf i
liéraðsiíóinamir í Reykjavík.
Ilvað skyidi amntrs segjast á j
því að fara leyfislaust í verzlunar-
bækc eins og sannað er að Krist-
ján I’orgrímsson hefir gert?
REYKJAViK.
Bezta tíð heflr verið þessa viku;
sunnankaldi og hlýindi fyi'ri part
vikunnar, en hvass nokkuð siða-ri
dagana. Tún töluvert farin að
spretta. Fiskafli allgóður á grynstu
miðum hér, en fiskilaust því nær
syðra. Fjöldi af ferðafólki hefir
verið hór víðsvegar utan af landi
og eru það flest fulltrúar til
stórstúkuþingsins sem nú heflr
vakið eigi ail-litla eftirtekt hér í
bæ.
Trúlofnð eru ungfrú Kristin
Þorláksdóttir Johnson og Yilhelm
Bernhöft tannlæknir
Leiðrétting.
í síðasta bl. „Dagskrár" 2. bls.
1. d., 6. 1. að neðan stendur „20“
í staðinn fyrir „10.“
Sömu bls. 2. d. 27. 1. á orðið
„að“ að falla burtu.
llundrað og þrjátiu ára giim
ul er kona ein í Danmörku. Iiún
heitir Maren Möller. Hún fæddist
11. nov. 1705 í Krejberg og hefir
alt af átt þar heima. Er hún svo
ern að hún gerir flest störf, sem
fyrir koma og að því skapi er hún
ung í anda.
NÝJA VERZLUN
lieii ég' hyrjað á Laugavegi 17.
Þar fæst:
Kaffi, export, kandis, mélis,
Rulla, rjól, reyktóbak, átta tegundir.
VINDLAR.
Kafflbrauð, margar tegundir.
Chocolade, þrjár tegundir.
BRJÓSTSYKUR.
Kína-Lifs-Elixír.
Reykjarpípur.
Leirtau allskonar. — Speglar.
KARLMANNSFÖT.
íslenzkt SMJÖR.
SAUÐSKINN, og margt fleira.
Alt góðar vörur með lágu verði.
£«8F~ Hönd selur hendi.
Komið, skoðið og kaupið
-í nýjn verzluninni á
LAIGAYELI 17.
RUNÓLfUR PÉTURSSON.
Góður legubekkur
kó.sast leigdur nú þegar, Ritstj.
vísar á.
Jlu£ÍýsiÓ i
,fú)acjsRráu!