Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 10.06.1899, Blaðsíða 4

Dagskrá - 10.06.1899, Blaðsíða 4
190 Fólag þetta tryggir menn gegn sjóðjþurft, þannig, að það, inóti árlegum iðgjöldum, skuldbindur sig til að borga umsamda upphæð réttum málsaðilum, hvort heldur eru opinberir sjóðir eða einstakir menn, sem missa fó við sjóðþurð hjá þeim, sem trygt hefir gjald- þol sitt. Svona löguð trygging getur notast seni veð þegar einhver heflr tekið að sór þann starfa, sem venjulegt er að trygging sé sett fyrir. Yarasjóður félagsins eru 6,000,000, sex miljónir króna. Ábyrgðarupphæðir 100,000,000, Imndrað miljónir. Arleg iðgjöld 3,800,000, þrjár miijónir og átta hundruð þúsundir. Árlegar útborganir til þeirra, sein trygðir eru, 1,800,000, ein miljón og átta hundruð þósundir, Stjórnin bæði á Englandi, Austurríki, Ameríku og ýmsum öðrum löndum hefir tekið gildar trygginga]' í íélagi þessu fyrir opin- hera emhættismenn. Sömuleðis hankar, járnhrautarfélög, hœjar- stjórnir o. s. frv. o. s. frv. Einnig hefir stjórnin í Noregi tekið gildar þessar tryggingar fyrir fjárgeymslumeiin rkisins og aðra embættismenn þess. Upplýsingar viðvíkjandi slíkum tryggingum. fást bjá umboðsmanni Þér fáið hvergi betri kaup. u oö r-Q ¥ bo o xo -p • f—4 CD > m Komið til mín áður en Lesið og munið. Undirskrifaðui' selur allskonar reiðtýgi raeð bezta verði sem fæst í Eeykjavík, svo sem: HNAKKTÖSKUR, KLYFTÖSKUR og KLYFS0ÐLA. Ennfremur: HÖFUÐLEÐUR, TAUMA og margt fleira. Allar aðgerðir eru mjög fljótt og vel af hendi leystar, og svo ódýrar sem unt er. — Öll vara tekin. Sá sem einu sinni heflr fengið hjá mór reiðtygi, kemur aftur, af því hann fær þau hvergi eins góð. Reykjavík í maí 1899. íorgTÍmur Jónsson, 12. Bankastrœti 12. söðlasmiður. 05 *o m m KS G £ oá P. P cá X4 XD co CD -CD XX vtimsfa SlianéinavisR Cæport &íqffo Surrogaf félagsins hór á landi, ÓLAFÍÖ JÓMAMSD0TTUK, Skólavörðustíg 11. Skrifstofutimi kl. 11 — 2 og 4—7. Fyrir nokkrum árum var ég orðin mjög veikluð innvortis al’ magaveiki með sárum bringspalaverk, svo að ég að eins endrum og sinnum gat gengið að vinnu. Árangurslaust reyndi ég ýms allöoiiatisk og homöopatisk meðul að lækna ráðum, en svo var mér ráð- lagt að reyna KÍNA-LÍFS-ELIXÍR hr. YALDIMARS PETERSENS í Fríð- rikshöfn, og undir eins eftir fyrstu flöskuna, sem ég keypti, fann ég að það var meðal, sem átti við minn sjúk- dóm. Síðan hefi ég keypt margar flösk- ur og ávalt fundið til bata, og þrautir mínar háfa rénað, í hvert skifti, sem ég hef brúkað elixírinn; en fátækt mín veldur því, að ég get ekki ætíð haft þetta ágæta heilsumeðal við hendina. Samt sem áður er ég orðin talsvert betri, og er ég orðin viss um, að mér batnar algerlega, ef ég held áfram að brúka þetta ágæta meðal. Eg ræð því öllum, sem þjástafsams- konar sjúkdómi til að reyna þetta bless- ða meðal. Litla-Dunhaga. Sigurbjörg Magnúsdóttir. Vitundarvottar: Olafur Jónsson. Jón Arnfinnsson. í næstliðin 3i/a ár hefi ég legið rúm- fastur og þjáðst af magnleysi í tauga kerfinu, svéfnleysi, magaveiki og melt- ingarleysi; hefi ég leítað margra lækna, en lítið dugað, þangað til ég í desem- bermánuði síðastliðnum fór að róyna KÍNA-LÍFS-ELIXÍR herra YÁLDI- MARS PETERSENS. Þegar ég var búinn með 1 flösku, fékk ég góðan svefn og matarlyst, og eftir 3 mánuði fór ég að stíga á fætur, og hefi ég smá- styrkst það, að óg er fariun að ganga um. Eg er nú búinu að brúka 12 flösk- ur og vona með stöðugri brúkun elíx- elix-irsins að komast til nokkurnveginn góðar heilsu framvegis, og ráð ég þess vegna öllum, sem þjást afsams- konar sjúkdómi, til að reyna bitter þenna sem fyrst. Villingaholti. Helgi Eiriksson. MARS PETERSENS í Friðrikshöfn, og þegar áður en ég var búinn með fyrstu flöskuna, var mér farið að létta og hefir batinn farið vgxandi, því leng- ur sem ég hefl brúkað þennan afbragðs bitter. Stóra-Núpi. Jómfrú Guðrún Einarsdóttir. Kína-lífs-clixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, ern kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumið- anum: Kinverji með gias í hendi, og firma-nafnið: Valdemar Peter- sen, Frederikshavn. Danmark. Skyttur! ísólfur Pálsson organisti á Stokks- eyri heflr til sölu enskan „militair-" -kúluriffil með 180 skotum og norskan ,,magazin-“riffl] með 50 skotum. — Nýjasta uppfundning. — Báðir eru riflarnir úr stáli, aftur- hlaðnir og mjög vandaðir að a.llri gerð og hafa reynst ágætlega. Ljósaskjótt hryssa hefir tapast í vor, keypt að austan í fyrra, 6 vetra gömul með marki: blaðst. framan bæði (granngert c.g ef til vill fleiri mörk). Hver sem. bitta bynni, eða frétta til þessarar hryssu, er vinsamlega beðinn að koma henni gegn ómakslaunum til undinitaðs eða til hr. H. Halldórs- sonar í Sauðholti í Holtum, ef liún flnnst fyrir austan Þjórsá. Keldum í Mosfellssv. l.júní 1899. Sig. Guðmjiiidsson, Við brjóst- og bakverk og fluggigt hefi ég brúkað ýms meðul, bruna og blóðkoppa, on alt árángurslaust. Eftir áeggjan annara fór ég því að reyna KÍNA-LÍFS-ELIXIR herra VALDE- ORGEL, einkar-vandað og gott, er til sölu fyilr lágt verð. — Ritstj. vísar á. frá verksmiðju vorri er hið bezta og ódýrasta, sem til er. F. Hjorth & Co., Köbenhavn K. Lífsábyrgðarfélagið „STAR“. Skrifstofa félagsins, Skólavörðustíg nr. 11, er opin hvern virkan dag frá 12—2 og 4—5. Leyenskjold FoSsnm - Fossum pr. Skien. tekur að só að útvega kaupmönnum við. Einnig eftir teikningum að byggja hús. Semja má við PÉTUR M. BJARNASON á ísafirði. Menn ættu að nota tækifærið, því hvergi mun fást ódýrari viður, eða með beti kjörum en hjá undirskrifuðum. Pétur M. Bjarnason. Æijja varzlunin í Bankastrœti 12. Þar er tóbak, vín og vindlar, valið alt af bezta tagi. Melis, export, ágætt kaffi, ekta Caspers límónaði. Ótal fleira er að líta inni hjá mér. Piltar, stúkur! komið, skoðið, kaupið, borgið! kaup þér hvergi betri fáið. Rvík, 1. júní 1899. Ouðm. Sigurðsson. HF“ *SœEnr. Vejjui'inn ti! ECriste. Eftir E. G. White. 159 bls. Innb. í akrautb. Verð: 1,50. EndSui'koma Jesú Krisis. Eftir JamesWhite. 31 bls. Heft. Verð : 0,15. HwílíSas'jSagus' dls'raítáns oíj heSgi- haid ha«8 fyr o;fl ná. Eftir David 0stlund. 47 bls. í kápu. Verð: 0,25. „VerSá í.!Ós<í og 5tieíS«3as"dat;ur- ~nn. Eftir David 0stlund. 88 bls. í kápú. Verð: 0,25. Aðalútsölumaður : David OstSuadlj Reykjavík. Sauðakjöt S a 11 a ð, ágætlega gott fæst í verzlun W. Fisclicrs. Guðicæknássaaiktiima verður baldin á sunnudaginn kl. 7 síðd. I í Vallarstr. 4 hjá D. 0stlund. | ATHYGLI heiði-aðs almennings skal vakin á því, að ég hefl opnað nýja skósmíðavinnustofu í Kirkjnstrœti 8 (kjailaranum). Inngangur að sunnanverðu. Allskonai' skófatnaður búinn til eftir máli, sömuleiðis allar við- gerðir fljótt og vel af hendi leystar. GIJÐJÓN KR. JÓNSS0N. Dagskrá kemur út á hverjum laugardegi, árg. kostar 3,75 (erlendis 5 lu\), gjalddagi 1. okt. Afgreiðsla og skrifstofa er í Lækjargötu 4, opin hvern virkan dag kl. 11—12 og 4—5 siðd. Reikningsskíi og innheimtu „Dagskrár“ annast séra Jón Bjarnason, hngholtsstræti 16, Reykjavík, Utgefandi: Félag eitt I Reykjavlk. Ábyrgðarm: Sig, Júl. JAhannesson. Aldarprent-smiðja.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.