Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 17.06.1899, Blaðsíða 4

Dagskrá - 17.06.1899, Blaðsíða 4
196 Saga. —o— Boston heitir borg i Vestur- heimi, mikil og auðug. Það bar til tíðinda í þeiri'i borg, að eitt sinn komust þar til valda allir hinir verstu glæpamenn. Brutust þeir til valda með mútum, lygum og undirhyggju. Fagurmæli höfðu þeir mikil við vini sína, en mót- stöðumenn sína níddu þeir með hrópyrðum og lognum sakargiftum, og rituðu upp úr sorprennum bæjarins. Enginn vissi fyrri til, sá, er þeir vildu undir fætur troða, en hann var kominn í einliverja gildruna, eða kominn í óvild hjá borgarmönnum. Launungarbréf og flugrit gengu eins og örfadrífa, sem eru vanaleg glæpamanna vopn, þeirra, er til valda og metorða viija brjótast. Mótstöðumenn glæpamanna urðu ekki fyr við varir, en launungarbréf og flugrit höfðu unnið sín afreksverk. En fæstir þessara glæpamanna voru svo ragar geitur að þeir prentuðu þau neðan jarðar a náttarþeli. Konungabréfin og flugritin voru eins og flugmenn, þau voru ým- ist notuð, sem morðvopn eða sem skipan til að setja mótstöðumenn gJæpamanna í varðhald. í’eir rægðu mótstöðumenn sína umhverfu hverju orði sem þeir sögðu, geiðu þeim getsakir um illan tilgang, ó- virtu þá o. s. frv. Suma féfléttu þeir, stálu og rændu fé þeirra, báru svo féð á almenning. En borgarmenn fengu full laun heimsku sinnar, því nú kúguðu glæpamenn þúsundfalt út af hverjum þeim, sem þeir höfðu mútað. En þrátt fyrir það var hér mikilfengur veð- leikur mannlegs anda. Þessir glæpamenn vissu við hverja þeir áttu, þeir vissu að það tjáði ekki að jórtra sífelt sömu orðin, eða snúa hngum manna moð hrogna- málum úr tilbera smjöri. f’oir kunnu að hrekja með ástæðum og sækja mál sitt með ástæðum, þó falskar væru. En ill líðandi þótti þessi viðburður í borginni, og um ailan heirn, og hart og langt stríð þurfti til þess aðkomaglæpa- mönnum aftur úr vöidum J. B. 14. þ. m. kom herskipið „Blonde" fia Englandi, t.il gæzlu botnverp- ingum, enhitt „Galatea", sem hér var áður, er farið. Brúðkaup þeirra ungfrú Vaigerð- ar Zoéga. og Einars Benediktssonar yfirréttarmálfæislumanns var hald- ið í „Glasgow" 15. þ. m. Ulbyrðix féll maður af þilskipi bjá Guðmundi Einarssyni í Nosi 15. þ. m. Var það vinnumaður hans, Guðjón að nafni. Maður <Irukuaði nýiega í Grímsá í Boigarflrði. Harin hét Bjöin Bjarnason héðan úr Reykjavík; var síðast vinnumaður hjá baróniniinr á Hvítárvöllum. Björn sál. ætlaði að sækja hesta yfir um ána fyrir husbónda sirin, en reið á sund og druknaði. Hann var kvæntur rnaður. Áskorun kvað Sighvatur Árnason j ! hafa fengið frá Árnesingum um j i það að taka aftur við þingkosningu j í og talið liklegt að hann muni ! j verða við þeirri áskorun. Væri : j það sómi fyrir Árnesinga, ef þetta væri satt. j ----------- Hr. David 0stl«nd fer til út- landa núna með Laura, og verður þar mánaðartíma. Eimreiðin hefir „Dagskrá" verið send, verður hennar minst í næsta blaði. Dainn er 11. þ. m. Björn Ey- vindarsson bóndi á Vatnshorni í Skorradal, á 74. aldursári; einn af merkustu bændum Borgarfjarðar- sýslu. Til leigu óskast, 1. október næstk. 2 herbergi á.samt aðgangi að eldhusi, á góð- um stað. Ritstj. visar á. AUGLÝSING. Þórunn A. Björnsdóttir yfirsetu- kona fer nú um helgina upp í Borgarfjörð, og verður burtu úr bænum nokkra daga. í fyrra vetur varð ég veik, og snerist veikin brátt upp í hjartveiki með þar afleiðandi svefnleysi og öðrum ónotum, fór ég því að reyna KÍNA-LÍFS- ELIXÍR herra VALDEMARS PETER- SENS, og get óg með gleði vottað, að ég liefi orðið albata af þremur flöskum af téðu m bitter. Votumýri. Húsfreyja Guðrún Einksdóttir. Þegar ég var 15 ára að aldri, fékk ég óþolandi tannpínu, sem ég þjáðist af meira og minna í 17 ár; ég hafði leitað þeirra lækna, allopathiskra og homöopathriska, sem ég þekt og að lokuin leitaði ég til tveggja tannlækna, en það var alt, jafn-árang- urslaust. Ég fór þá að brúka KÍNA- LÍFS-ELIXÍR, sem búinn er til af VALDEMAR PETRSEN í Friðriks- höfn, og eftir að ég hafði neytt úr þremur flöskuin, varð ég þjáningarlaus og hefi nú í nær tvö ár ekki fundið til tannpínu. Ég get af fullri sannfær- ingu mælt með ofannefndum Kína-lífs- elixír herra Valdemars Petersens við alla, sem þjást af tannpínu. Hafnarfirði. * Margrét Guðmundsdóttir, ljósmóðir. TOMBÓLA Samkvæmt fenguu levfi amtmnniis hefur itúkau „Gldiu" á Mýrunum áformað að halda tombólu íyrir miðjan júlí næstkom- andi. Vér leyfum oss hér með að mælast til að þeir, sem unna bindindismálinu, styrki þetta fyrirtæki með gjöfum. í Reykjavík veita gjöfunum móttöku hr. ívar Helgason Vesturgötu 21., verslunarmaður Jón Bjarnason og ritstjóri Sig. Júl. Jóhannesson og undirskrifuð forstöðunefnd á Mýrunum. P. t. Álftanesi á Mýrum, 3. júní 1899. Guðjón S. Signrsson. Ragnheiður Helgadóttir. Guðm.. V. Guðmundsson. Guðbrandur Sigurðsson. Andrés Gilsson. Þér fáið hvergi betri kaup. s-, 03 03 ¥ bfl o c*-l cd • r—< CD > m Lesið og munið. Undirskrifaður selur allskonar reiðtýgi með bezta verði sem fæst, í Reykjavík, svo sem: HNAKKTÖSKUR, KLYFTÖSKUR og KLYFS0ULA, Ennfremur: HÖFUÐLEÐUR, TAUMA og margt fleira. Allar aðgerðir eru mjög fljótt og vel af hendi leystar, og svo ódýrar sem unt er. — Öll vara tekin. Sá sem einu sinni heflr fengið hjá mér reiðtygi, kemur aftur, af því hann fær þau hvergi eins góð. Reykjavík í maí 1899. Í’orgrímur Jónsson. 12. Bankastræti 12. söðlasmiður. Li 03 *o 03 "f CO m tn cd a a cd a c3 áá *o • r—i -*-J CD CD u 'CD Komið til mín áður en ..Hrilsan er liift æðsta hnoss.“ Drekkið því ætíð cTincste SRanóinavisR Cæport cTfiqffe Surrogat Það er hollasti og bragðbezti drykkur, sem til er, og auk þess hinn ódýrasti. F. Hjorth ít Co., Köbenhavn K. 1W Lífsábyrgðarfélagið „STAR“. Skrifstofa félagsins, Skólavörðustíg nr. 11, er opin hvern virkan dag frá 12 - 2 og 4—5. L0veriskjol(l Fossum — Fossum pr. Skien. tekur að sé að útvega kaupmönnum við. Einnig eftir teikningnm að byggja hús. Semja má við PÉTUR M. BJARNASON á ísaflrði. Menn ættu að nota tækifærið, því hvergi mun fást ódýrari viður, eða með beti kjörum en hjá undirskrifuðum. Pétur M. Bjarnason. Ég, sem rita hér undir, hefi í mörg ár þjáÖHt, af móðursýki, hjartalasleik og þar með fylgjandi taugaveiklun. Ég hefi leitað margra lækna, en árangurs- laust. Jjoksins kom mér í hug að reyna KÍNA-LÍFS-ELIXÍR, og eftir að ég hafði neytt að eíns úr tveimur flösk- um fann ég að mér batnaði óðum. I’úfu í Ölvesi Ifl. okt. 1898. Ólavía Guðmundsdóttir. Kíiia-líiVclixiriiin fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur heðnir að lita vel eftir því, að p_“ standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumið- arium : Kínverji inoð glas í hendi, og firma-nafnið: Valdemar Peter- sen, Frederikshavn. Danmark. cTbýja varzíunin v Bankastrœ.H 12. Þar er töbak, vín og vindlar, valið alt af bezta t,agi. Melis, export; ágætt kafji, ekta ('aspers limónaði. Otal fleira er að líta inni hjá inér. Piltar, stúkur! koinið, skoðið, kaupið, borgið! kaup þér hvergi betri fáið. Rvík, 1. júrií 1899. (jrllólli. Sigui’ðssou. rjDp LT [ eiiikai'-vandaðog fyrir lágt, verð. Ritstj. vísar á. Heima og erlendis. Nokkur ljóðmæli eftir Uuðm. Magnússoii. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar flO aura. Reikningsskil og innheimtu „Dagskrár“ annast séra Jón Bjarnason, hngholtsstræti 16, Reykjavík. Utgefandi: lélag eltt I Roykjavlk. Ábyrgðarm: Sig. Júl, Jéhannesson. Aldarpreut-smiðja.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.