Alþýðuvinurinn - 01.03.1914, Síða 1

Alþýðuvinurinn - 01.03.1914, Síða 1
ALÞÝÐUVINURINN ALÞÝÐUBLÁÐ. BINDINDISBLAÐ I. ÁRG. WINNIPEG, MARZ 1914. 3. BLAÐ Sorgin. Nokkru eftir að heim.uri.nn. var skapaður, sendi Alfaðir börnum sínum niður á jörðina margar dýr- mætar gjafir. Hinar ólíku systur — Sorg og Gileði — voru einnig sendar mönn- unum. Grleði var alls staðar tekið með fögnuði. Mehn þráðu af lijarte ijósið og ylinn, sem henni var samfara, og ánægja og friður ríkti ávalt þar sem lmn var. Hin hljóða Sorg mætti aftur á móti lirygð og særðmn hjörtum, þar sem hún fór. Komu hennar var hvergi fagnað og menn urðu dapr- ir og fálátir meðan hún dvaldi hjá þeim. Alfaðir liafði ekki lagt henni neitt upp í liendur til að létta með eða draga úr sársaukanum, sem liún olli, þar sem hún kom. Hún fór því lmuggin heim til hinna gullnu himinsala og kraup á kné frammi fyrir Alföður. Hún leit á hann sínum döpru augum og orðin á hinum rósfögru vörum hennar snertu og hrærðu. “Fað- ir!” sagði hún. “Það er vilji þinn, að eg færi börnum þínum niður á jörðina angur og trega; aldrei liefi eg séð andlit brosa, sem þegið hefir kossa niína, og köld og örvænting- arfull eru þau augnatillit, sem mér eru gefin. Herra! Giefðu mér eitt- hvað til að mýkja og sefa með sorg- ina, sem af komu minni leiðir. Það er svo sárt að snerta hjörtu bama þinna að eins til þess að kæla þau og vera orsök til þess að þau hætta að trúa á þinn föðurlega kærleika. Allar Ijóssins verur, Von, Grleði, Kærleikur, með öllum ylnum sem þeim fylgir, geta ekki brætt þann ís, sem eftir komu mína þrengir sér inn að hinu heita hjarta, kælir það og gerir tilfinningarlaust fyrir öllu sem á eftir kemur! Ó, lierra! Þú sem getur alt. Gef mér eina gjöf, sem sefar, sem huggar, sem lækn- ar.” Sorgin var eftirlætisbarn skap- arans. Með þessum hógværa engli ætlaði hann að beina huga barna sinna upp til Ijóssins lieima, lyfta þeim og göfga þau. En hin biðj- andi dóttir, hrærði hjarta lians. Hann lagði liöndina á höfuð lienni og fékk sorginni eina gjöf til að sefa liarmana með, er hún olli. Það voru tár! Kv. Mag.

x

Alþýðuvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuvinurinn
https://timarit.is/publication/158

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.