Lögberg-Heimskringla - 08.12.1960, Síða 8

Lögberg-Heimskringla - 08.12.1960, Síða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 8. DESEMBER 1960 Úr borg og byggð Þakkarorð Þökkum innilega öllum þeim, nær og fjær, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okk- ur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eigin- manns míns og föður, Guð- mundar A. Stefánssonar. Mrs. Jóhanna Siefánsson, Mrs. A. V. Johnson, Mrs. A. T. Viking ☆ Veiiið aihygli auglýsingu James Croft & Son. Þeir hafa til sölu íslenzkar hljómplötur. ☆ Tilvalin jólagjöf Margir myndu fagna því að fá Lögberg - Heimskringlu í jólagjöf. Sérstök kjörkaup til boða um jólin: árgangurinn $6.00, tveir árgangar $11.00 og þrír árgangar $15.00. Jóla- blað þessa árs sent í kaup- bæti ásamt jólaspjaldi með nafni gefanda. ☆ For a Xmas Present I have 8 books of “Three Times a Pioneer“ left. $2.50 each postpaid. Would be a nice Christmas present. M. G. Gudlaugson, 1127 Slayte Rd., White Rock, B.C. ☆ Ársgjald Lögbergs-Heims- kringlu er það sama hvort sem það er sent að gjöf til Is- lands, Bandaríkjanna eða ann- arra staða — $6.00 árgangur- inn, $11.00 fyrir tvö ár; $15.00 fyrir 3 ár. Dánarfregnir Herman Hermanson, 79 ára, andaðist að Dunnville, Ont., 2. desember .Hann var. vel þekktur meðal íslendinga. Hann var fyrrum fylkisþing- maður í Saskatchewan, en um langt skeið búsettur í Winni- peg, þar sem hann var for- stjóri Western Canada Swed- ish American Lines og konsúll Svíþjóðar frá 1928 til 1955, er hann lét af störfum. ☆ H j ö r í u r Lárusson, hinn kunni hljómlistarfræðingur, lézt í Minneapolis 25. nóv. síðastl. Hann átti fyrrum heima í Winnipeg og stofnaði hér fyrir aldamótin fyrsta Winnipeg Civic Band. Hans verður væntanlega getið nán- ar síðar. ☆ Thorsleinn Ásgeirsson — bróðir Jóns heitins Ásgeirs- sonar í Winnipeg, andaðist í Reykjavík á íslandi 2. des., 73 ára að aldri. Hann kom hingað vestur 1919 og starf- aði fyrst við húsamálningu með bróður sínum, en síðar lagði hann stund á fiskiveiðar. Hann fór til íslands 1956 og átti heima hjá Albert Good- man í Reykjavík. Thorsteinn var ókvæntur. Hann lifa Ás- geir bróðir hans í Reykjavík og tvær systur, Sigríður á ís- landi og Arndís í Kaupmanna- höfn. ☆ Benedici Sólmundson. Fyr- ir mánuði síðan var skýrt frá því í dagblöðunum, að Bene- dict (Bennie) Sólmundson hefði horfið, þar sem hann var við fiskiveiðar norður á Win- nipegvatni Hans var leitað og fannst bátur hans fullur af vatni, en hann hefir enn ekki fundizt. Benedict var fertugur að aldri, ókvæntur, sonur Guð- mundar Sólmundssonar á Gimli. ☆ Gordon Hirsi, 48 ára, lézt 25. nóv. s, 1. að Lac du Bonnet, þar sem hann átti heima síð- Hátíðaróskir | Nú þegar jólin nálgast, viljum við biðja Guð að gefa ykkur, okkar fyrri sóknarbörnum ásamt með öðr- ^ um vinum okkar í hinum íslenzku byggðum, góð og 8? gleðileg jól og farsælt komandi ár. ' « Margreihe og Haraldur Sigmar ^ Eihel og Harald S. Sigmar ð ■ I l i MMRSiMiMiiiSiaðiMiMaðiaiMaiaiMðiaaaðikMMiaiaaikkMMKMiMte INAUGURATI0N 0F SCHOLARSHIP FUND IN MEMORY OF Jóhanna Guðrún Skaplason FIRST LUTHERAN CHURCH THURSDAY, DEC. 15 AT 8.30 P.M. O CANADA Chairman’s remarks Mrs. Eric Isfeld Senator G. S. Thorvaldson’s tribute to Mrs. Johanna Gudrun Skaptason by Mrs. G. S. Thorvaldson Violin solo Carlyle Wilson Contralto solo Miss Heaiher Sigurdson GREETINGS FROM THE PROVINCE OF MANITOBA GREETINGS FROM PROVINCIAL REGENT OF I.O.D.E. Piano solo * Miss Maria Magnusson Soprano solo Mrs. Evelyn (Thorvaldson) Allan Address Judge Lindal Carol singing conducted by Miss Snjolaug Sigurdson GOD SAVE THE QUEEN Sponsored by Jon Sigurdson Chapier I.O.D.E. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónystur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir. astliðin sjö ár. Hann var fæddur að Otto, Man., en átti lengst af heima í Riverton. Hann lifa kona hans, Loreley; móðir hans, Mrs. Halldóra Hirst; tveir bræður, James í Lac du Bonnet og Frank í íaust, Alta.; fimm systur, Mrs. Margaret Henry, Mrs. Evelyn Nelson og Mrs. Shirley Sheard í Winnipeg, Mrs. Frances Jones að Hecla, Man. og Mrs. Katherine Keating í Coaldale, Alta.; sex dætur, Mrs. Victor Helgason, Arnes, Man., Mrs. Stanley Szmerski, Lac du Bonnet, og Hazel, Beatrice, Marlene og Laurel heima; fjórir synir, Allan að Cran- dall, Man. og Arnold, Ronald og Glen heima. Barnabörnin eru sex. Útförin var gerð frá lútersku kirkjunni í River- ton. Enginn lifir svo öllum líki, og ekki Guð í himnaríki. Flótiamannavandamálið í Evrópu brátt leyst Frá bls. 1. J. Tergesen, Mrs. G. Arnold og Mrs. A. Washburn. Mrs. Kristín Thorsteinsson mannaárinu" hversu vel hefði tekiz til í Evrópu á þessu sviði. Safnazt hefði það mikið fé, að nú væri hægt að vænta þess, að hægt yrði að tæma flóttamannabúðirnar í Aust- urríki og Italíu 1961 og búð- irnar í Vestur - Þýzkalandi nokkrum mánuðum síðar. Alls hefðu safnazt 83 millj. dollara og af því væru 57 millj. frjáls framlög. Samtals 97 þjóðir hafa tekið þátt í fjársöfnun „flóttamannaárs- ins“ og enn eru öll kurl ekki komiri til grafar. Fréttir fró Gimli Frá bls. 7. D. Walker, gáfu einnig skýrsl- ur sínar. Um $1,197.00 fóru í gegnum bækur félagsins á ár- inu. Félagið hefir skipulagt fyrir „March of Dimes“ sam- skotin nokkur ár. Eftirfarandi konur voru skipaðar til þess að hafa stjórn á þeim sam- skotum á næsta ári: Mrs. G. Arnold, Mrs. J. Duncan, Mrs. R. Bryson, Mrs. J. Gendur og Mrs. R. Howard. 1 stjórnar- nefnd fyrir 1961 voru tíu kon- ur kosnar. Voru það: Mrs. G. Arnold, Mrs. R. Bryson, Mrs. R. Buck, Mrs. J. Gendur, Mrs. R .Howard, Mrs. L. C. Nevile, Mrs. N. K. Stevens, Mrs. S. J. Tergesen, Mrs. A. Washburn og Mrs. J. Duncan. Svo hélt sú stjórnarnefnd fund 21. þ.m. Þar var Mrs. R. Bryson kosin forseti, Mrs. G. Arnold fyrsti varaforseti, Mrs. A. Wash- burn annar varaforseti, Mrs. J. Gendur skrifari og Mrs. L. C. Nevile féhirðir. Margt fleira var gert á ársfundinum, en þegar fundi var slitið, var komið með góðar veitingar. Fyrir þeim stóðu þær Mrs. S. Ekki verður bókvitið í ask- ana látið. ☆ Ekki skal lengi lítils biðja. Spurðu læknirinn eða lyfsalanö GARLIC er þér hollur Linar slæraa flu- og kvefverki. 1 aldir hafa miljónir manna notað Garlic 5«” heilsubót í trú á kraft hans að lækna og styrkja. Garlic er rótvarnarlyf, cr heldur blóðstrauranum hreinum. Marg ir hafa lofað hann fyrir að lina liða taugngigtar verki. Adams Garlic Pearles innihalda Salicylamide þratit- reynt meðal að lina þrautir. Hin ÆTLARÐU AÐ FERÐAST? Hvert sem þú ferð, spara ég þ é r peninga og létti af þ_ér áhyggjum án auka kostnað- ar. Ég er um- boðsmaður Icelandic Airlines og allra aðal flug- og skipa- ferðafélaga; skipulegg ferðir innanlands og erlendis. Ég leiðbeini þér varðandi vega- bréf, visa og hótel, ókeypis, og með 30 ára reynslu get ég ábyrgzt ágæta fyrirgreiðslu. ARTHUR A. ANDERSON Continenial Travel Bureau, 315 Hargrave St., Winnipeg 2 Office Ph. WH 3-5467 - Res. GL 2-5446 ^t«!cte!ccictc!cicte!cie!cte!eieie«te!e!e!e!e<ete!cteie!e!e!e!e«ete!e!e!e!6*e!e!e!e!e«*e!e!e^ WESTHOME FOOD STORE | WHERE QUALITY COUNTS Corner of Wellington and Beverly 730 WELLINGTON — PHONE SPruce 4-5265 SP 4-1070 % g SHOULDER LAMB — Cured and Smoked LEG OF LAMB — Cured and Smoked Heavy or Medium Smoked Available By Professional Experts ÍWE WILL SHIP ACROSS THE COUNTRY, IF WE GET THE ORDERS SOON SS íwaaaaaaaaaísaaasiStassiSia'.aassSiS.asiassSiaaaaaajasaaiaiaa.s.aiaa’*®* Good Reading íor the Whole Family •News • Facts • Family Features Th« Chrbtion Scienc* Monifor On« Norwoy 5t., Boston 15, Mass. Send your newspapcr for the time checked. Enclosed find my check or money order. 1 year $20 □ t monthi |10 Q Í months $5 □ Name Address City Zone State PB-** UMBOÐSMENN LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU á ÍSLANDI SINDRI SIGURJÓNSSON póstafgreiðslum. P.O. Box 757, Reykjavík ÁRNI BJARNARSON bókaútgefandi. Akureyri, Iceland Verð Lögbergs-Heimskringlu er kr. 240 á ári. Subscription Blank NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. 303 Kennedy St., Winnipeg 2. I enclose $ for subscription to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskringla. NAMF A nTVRF.Q.t? City Zone

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.