Lögberg-Heimskringla - 09.02.1961, Blaðsíða 3
LöGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 9. FEBRÚAR 1961
3
Litið um öxl
Útdrætlir úr Lögbergi og Heimskringlu
frá fyrri árum
Valið hafa
Dr. Þorvaldur Johnson og Dr. Tryggvi J. Oleson
Heimskringlu
7- febrúar 1901:
Ur ritstjórnargrein B. L.
Baldwinsonar:
Capt. Jónasson, ritstj. Lögb.,
^efir allt á hornum sér í því
ttúmeri af blaði hans, sem út
•'°m þann 31. þ. m., út af ferð
Roblins um Nýja ísland.
Það er að voru áliti mjög
°tilhlýðilegt og óhyggilegt af
^afteininum að láta geð-
yonzku sína svo berlega í ljós
ut af þessari ferð. Flestum
finnast, að hann hefði
miklu fremur átt að fagna yf-
*r benni, því hún var gerð í
Peim tilgangi að kynnast hög-
Um íbúanna og þörfum sveit-
arinnar.
Engin ástæða er heldur til
Poss að halda því fram, eins
og Sigtryggur frændi gerir, að
Pessi ferð hafi verið gerð „til
Pess að nota Ný-lslendinga á
einhvern hátt“, miklu fremur
^ar hún gerð til þess að gefa
ý-ísl. kost á að nota betur
og ohlutdrægar en verið hefir
lárveitingavald fylkisins.
Dylgjur kafteinsins um ill-
m*li Mr. Roblins og annarra
manna um íslendinga er ó-
Parft að taka hér til greina.
Vér
búni
verðum væntanlega til-
air til andsvars, þegar kaf-
eininn gerir tilraun til að
rt, styðja þær og annað lyga-
s uður í þessari ritsmíð sinni.
vað því viðvíkur að B. L. B
afi nokkurn tíma á ævi sinni
1 heyrt Liberal-flokknum, þá
ofum vér áður neitað því og
skorað á Sigtr. að sanna þá
staðhæfingu, ef hann gæti .
ngin ástæða er heldur til
Pess fyrir kafteininn að vera
að dylgja með það, að B. L. B.
Vlðhafi ribbalda orðbragð við
yenfólk eða nokkurt annað
e|k, því slíkt er viðhæfulaust,
Ver ætlum að B. L. B. þoli vé
Samanburð við kafteininn;
Pegar um velsæmi og siðsam-
e§a framkomu er að ræða
11 þó að B. L. B. sé vitanlega
mikiu vinsælli almennt, bæði
-Ja körlum og konum, heldur
eu kafteinninn, þá ætti hann
,1 að láta opinberan harma-
§rát á þrykk út ganga frá sér
^ lr því. Hann ætti að bera
S1g að kæfa öfundina yfir vin-
Síeldum annarra, þó honum
^otnist ekki að njóta þeirra
sJálfUr.
☆
B®3arfréttir
Herra Jóseph B. Skaptason
efir verið veitt þjónusta í
. uryrkjudeild fylkisstjórnar-
mnar. Aðalhlutverk hans
verður að hlynna að íslenzk-
Um innflutningi og landnámi
1 fylkinu.
Hólksfjöldi
í Winnipeg er
talinn að vera 52,442. Það
mun láta nærri, að íslending-
ar og afkomendur þeirra hér
borginni séu um 5,000 að
tölu.
Capt. Kr. Paulson og B. B.
Olson frá Gimli voru hér á
::erð í þessari viku.
Á laugardagskvöldið var
gaf séra Bjarni Þórarinsson
saman í hjónaband Árna Páls-
son og Margrétu Erlendsdótt-
ir . . . Hjónavígslan fór fram
í húsi herra Sigfúsar Pálsson-
ar á Ellice Ave. West ...
Herra Páll Sigfússon, faðir
brúðgúmans, bjó í Borgar
firði í Norður-Múlasýslu áður
en hann flutti hingað vestur.
☆
Úr Lögbergi 7. febr. 1901:
Jarðarför Victoríu drottn
ingar fór fram síðastl. laugar
dag (2. þ. m.) . . . Líkið var
flutt frá Wight ey á hinni
konunglegu jakt . . . í South-
amton var lík drottningarinn-
ar sett á sérstaka járnbraut-
arlest og flutt á henni til Lon
don. Á Victoría járnbrautar
stöðvunum . . . byrjaði eigin-
lega sorgarförin, og var líkinu
ekið á fallbyssuvagni til Pad-
dington járnbrautarstöðvanna
Konungur Breta, Edward
VII., Þýzkalandskeisari og
helztu yfirforingjar brezka
hersins voru ríðandi, en aðrir
helztu syrgjendur óku
vögnum. Sveitir úr öllum
deildum af hinum margvís
lega her Breta fylgdu líki
drottningarinnar og var tala
þessa herliðs um 39,000. En í
allt er álitið, að meir en millj-
ón manna hafi tekið á ein-
hvern þátt í sorgarförinni eða
horft á hana. Frá Paddington
stöðvunum var líkið flutt í
eigin járnbrautarvagni drottn-
ingarinnar með sérstakri lest
til Windsorkastala ... og
þaðan á fallbyssuvagni til
kastalakirkjunnar . . . Hest-
arnir, sem áttu að draga lík-
vagninn, voru óstýrlátir, svo
að 130 mönnum úr herflotan-
um var beitt fyrir vagninum
og drógu hann til kirkjunnar
... Jarðarför Victoríu drottn
ingar hefir vafalaust verið
hin mesta og veglegasta jarð-
arför, sem nokkurn tíma hef-
ir átt sér stað í heiminum og
samsvaraði þessi síðasta at
höfn þannig lífi og stjórn
hinnar miklu og góðu drottn-
ingar.
☆
Kona nokkur, Carrie Na
tion að nafni, hefir sagt
drykkjustofunum í Kansas-
ríki stríð á hendur. Hún befir
farið inn í ýmsar drykkjustof-
ur, þar á meðal fínustu
drykkjustofuna í Topeka-bæ
með liði sínu (flest konur) og
brotið og bramlað allt í þeim.
Úr Lögbergi 9. febr. 1911:
Helgi Magri hefir haft mik-
ínn viðbúnað til þess að
Þorrablátið megi takast sem
bezt Húsrúmið er hið ákjós-
anlegasta og ræðumenn ungir
og skemmtilegir. Lögberg veit
að vísu, hverjir þeir eru, en
má ekki segja frá nöfnum
þeirra, og eru þau þó fögur,
eins og ræðumennirnir sjálfir.
☆
Annað kvöld (föstud.) ætl-
ar liberal klúbburinn að bjóða
meðlimum íslenzka conserva-
tíva klúbbsins að þreyta
pedro-kappspil við sig í neðri
G. T. salnum. Vindlar verða
veittir gestunum og eru fé-
lagar beðnir að sækja fund-
inn sem bezt.
☆
Séra H. B. Thorgrímsen frá
Mountain, N.D., kom hingað
til bæjarins í fyrri viku, ásamt
dóttur sinni, er sezt hér að og
ætlar að nema hjúkrunarstörf
á Almenna sjúkrahúsinu. Séra
H. B. Thorgrímsen tók þátt
í skemmtisamkomu Norð
manna, sem haldin var í
þriðjudagskvöldið, flutti þar
erindi og söng sóló-söngva,
Mrs. Hall og Miss Hjálmarson
skemmtu þar einnig var sam
koman hin skemmtiliegasta.
Þegar Karlakór Reykja-
víkur kom lil Belel,
23. okl. 1960
I.
Hefir enginn heiður stór
hérna gefizt slíkur;
snilli þrunginn Karlakór
kom hér Reykjavíkur.
Enda margra ýfðist lund,
eitthvað lenti í molum.
Fjálgléikans þó fagnaðsstunc
fór í handa skolum.
Sýndi rugluð sinnis torg
sumra mælsku hiti.
Enn á Gimli engin borg
er svo nokkur viti. (1)
Svoddan hljóta sæmdar arð
sýndist mörgum undur;
borgarstjóri á Betel varð
Bjarni Egils kundur. (2)
Enn á Gimli óraleið
inn í lukku safnið,
effir þrettán alda skeið
öðlast borgar nafnið. (3)
II.
Hljómar dundu hlustum und
hrifning vöktu sanna;
alla grundast ævi stund
okkar Betel manna.
Hafi kórinn hjartans þökk
hér að syngja inni;
hann við kvöddum huga
klökk,
hyllt af samúðinni.
Jóhannes H. Húnfjörð
☆
Alhugasemdir
(1) Gimli hefir aðeins tæpa
2,000 íbúa eftir 89 ára tímabil
og telst því aðeins smábær.
Business and Professional Cards
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forsetl: Dlt. RICHARD BECK 801 Llncoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félafilð ineð því að gerast meðlimli. Arsgjald $2.00 — Tímarit félagstns frítt. Sendlst til fjármálaritara: MR. GUÐMANN LiEVY, 186 Llndsay Street, Winnipeg ð, Manltoba.
SELKIRK METAL PRODUCTS Reykh&far, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Httaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- vitS, heldur hita frá. afi rjúka út meö reyknum.—Skrifiö, slmið til KELX.T SVEINSSON «25 Wall St. Winnlpe* Just North of Portage Ave. SPruce 4-1034 — SPruce 4-1034 Minnist BETEL í erfðoskrám yðar
A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur Itkklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnaður sá beztt Stofnaö 1894 SPruce 4-7474 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distrioutors of FRESH AND FROZEN FISH 10 Martha St. WHltahall 2-0021
PARKER, TALLIN, KRIST- JANSSON. PARKER AND MARTIN BARRISTFRS — SOLICITOBB Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) _ B Stuart Parker. Clive K. Tallln. Q c.. A. F. Kristjansson. Hugh B. Parker, W. Steward Martln 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Maln Street Winnipeg 2, Man. WHitehall 2-35«l
P. T. Guttormsson BARRISTER, SOLICITOR. NOTARY PUBLIC 474 Groln Exchong* Bldg. 147 Lombard Stroet Offlce Wimchall 2-482» Residence GL 3-1820
SPruc-e 4-7855 ESTIMATES FREF J. M. Ingimundson Reroof Aphalt Shingles. Roof repalre, install vents, aluminum windows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7866 832 Simcoe St. Winnipeg 3, Man GANADIAN FISH PP.ODUCERS LTD. J. H. PAGE. Managlng Director Wholesale Distrlbutors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET SPrnce 4-7451 SPrnce 2-3917
Thorvaldson. Eggertson. Saunders & Mauro Barristert and Solicitors 209 BANK OF NOVA fCOTIA Bldg Portage and Garry St. Wllitehall 2-8291 FRÁ VINI
S. A. Thorarinson Barrister and SoUcttor 2nd Floor Crown Trust Bldg. 304 MAIN ST. Office WHitehall 2-7061 Residence HU 9-6488 EGGERTSON & EGGERTSON Borristers and Sollcltors GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B. ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.§. 300 Power Building, Porfafle ot Voughan, Winnipeg 1. PHONE WH 2-3149.
The Business Ciinic Anna Larusson Office at 207 Atiantic Ave. Phone JU 2-8548 Bookkeeping — Income Taz - lnsurance
Halldór Sigurðsson l SON LTD. Controctor I Buildor e Offica ond Warehouso: 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Ros. Ph. SP 2-1272
ROSE THEATRE SARGENT ot ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturday —AIR CONDITIONED— Off. SP 2-9509 - SP 2-9500 Res. SP 4-6753 Opposite Moternity Hotpitol Nell's Flower Shop 700 Notro Damo Wedding Bouquets - Cut Flowgrs Funcral Design* - Cortoges Bedding Plonte S. L. Stefansson — JU. 0-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN
Investors Syndlcate of Canada. Llmlted H. Broclc Smith Manager, Winnipeg Region 280 Broadway Ave. WH 3-0361
(2) Bjarni Egilson er því að- eins bæjarstjóri á Gimli, er alls ekki borgarstjóri, sexr ruðvitað var meira í munni er hann var kynntur kórnum (3) Það myndi taka Giml rúm 1,300 ár að ná 30,001 íbúa tölu og borgarnafni. J. H. H
■ — - Dr. ROBERT BLACK Sérfrseölngur 1 augna, eyrna, nef og hálssjiikdömum. * 401 MKDICAL AHTS BLDG. ' Graham and Kennedy 8t. Office WHitehail 2-8861 Residence: HU 8-3784