Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 02.03.1961, Qupperneq 1

Lögberg-Heimskringla - 02.03.1961, Qupperneq 1
Högberg - i^tmsfmngla Stofnað 14. ]tn.. 1188 Stofnuð 9. sept.. 1886 71- ÁRGANGUR WINNPEG, FIMMTUDAGINN 2. MARZ 1961 nsgigfjfefc. NÚMER 9 Lauk meistaraprófi með heiðri Richard Beck Jr. frá Grand i'orks, N. Dak., lauk þ. 1. febr. ^istaraprófi í vélaverkfræði ^ornell University, Ithaca, ew York, með ágætri e|nkunn. Hlaut hann mennta- !Llglð „Master of Science in Mechanical Engineering". En eins og blaðafréttir skýrðu frá s>num tíma veitti vélfræði- f1 d Cornell háskóla honum lrsóttan námsstyrk til ramhaldsnárns í vélaverk- 'mði vorið 1959, og hefii er>n stundað það nám þai lðan haustið 1959. Hann lauk „Bachelor of Science" prófi í vélaverk- fræði á Ríkisháskólanum í N orður-Dakota (University of North Dakota) vorið 1955 með ^iáum heiðri, og átti sér að baki mjög glæsilegan náms- feril; hafði meðal annars ver- ið kosinn félagi í heiðursfé- lagi vísindamanna fyrir náms- afrek sín. Síðan starfaði hann um nokkur ár sem vélaverk- fræðingur hjá verksmiðjufé- lögum í Dayton, Ohio og Min- neapolis, Minn., þar til hann hóf framhaldsnám sitt á Cor- nell. Síðan hann lauk meistara- prófinu hafa honum boðizt margar ágætar stöður, og hef- ir hann nú tekið tilboði verk- smiðjufélagsins McCulloch Corporation um að gerast „Senior Design Engineer" á aðalbækistöðum þess félags í Los Angeles, California. Richard Jr. er fæddur í Grand Forks, N. Dak. 6. jan. 1933, og er sonur dr. Richards og Berthu (heit.) Beck. 1 ágúst 1959 kvæntist hann Miss Virginiu Carrie Grunze frá Lewisburg, Ohio, og eiga þau einn kornungan son, Richard Allan. Heimili þeirra verður í Los Angeles. Fréttir fró íslandi J íanúar var vöruskiptajöfn- °urinn hagstæður um 40,7 £ 1 j- kr., en á sama tíma í yrra Var hann óhagstæður Um 80.2 millj. kr. í janúar 1961 var flutt út rir 188,3 millj. kr., en inn yrir 147 6 millj. kr. — (Mbl. febr.) ☆ Kaupmannahöfn: Berlinske n:tenavis skýrir frá því, að rH ,a® ^oma skriður á hand- ama^ð og verði íslending- ^ líklega afhentur megin- l Utl hinna 2600 íslenzku 23 innan tíðar. — (Mbl. Kvaðst hann hafa byrjað á verkinu um jólin og lokið því 10. jan. s. 1.; en þó ætti hann eftir að leggja síðustu hönd á það, og ynni hann nú að því. — (Mbl. 17. febr.) ☆ Blaðið hefir aflað sér upp- lýsinga um það, að nýlega hafi Import-Export bankinn í New York veitt Sölumiðstbð Hraðfrystihúsanna 250 þús. dala lán eða 9.570.000 ísl. krón- ur. Lánið er veitt til véla- og áhaldakaupa til fiskvinnslu- verksmiðju Sölumiðstöðvar- innar í Delfzyl í Hollandi. — (Mbl. 17. febr.) ☆ ☆ Fulltrúar ó þjoðræknisþingi Fulltrúar deilda á ársþingi Þjóðræknisfélagsins 20.—22. febrúar 1961: Deildin „Gimli", Gimli: Jónas Jónasson J. B. Johnson Hjálmar V. Thorsteinsson Mrs. Kristín Thorsteinsson Mrs. J. B. Johnson Deildin „Brúin", Selkirk: Mrs. Sigrún Nordal Mrs. Margaret Goodman Deildin „Esjan", Árborg: Páll Stefánson Timoteus Böðvarson Mrs. Herdís Eiríkson Mrs. Silla Böðvarson Jóhann K. Johnson Deildin „Frón", Winnipeg: Miss Guðbjörg Sigurðson Jakob Kristjánsson Mrs. Oddný Ásgeirson Mrs. Kristín Johnson Miss Hlaðgerður Kristjáns- son Guðmann Levy Haraldur Bessason Gunnar Baldvinson Deildin „Lundar", «Lundar: Séra Jón Bjarman Mrs. Rannveig Guðmundson Flutt ó Frónsmóti 20. febrúar 1961 TORFBÆRINN Ég sé hann þegar dögg af stráum drýpur og dagur skyggnist yfir fjallabrún og kastar sínu gulli á efstu gnípur er gleðisöngvar óma um haga og tún. Ég sé hans burstir bitnar tímans hreggjum og bláa reykinn stíga himins til, sé þökin græn á þykkum moldar veggjum er þolað hafa margan hríðarbyl. Undir gömlu gráu skriðufjalli gróðurskotnu upp í mittisstað stendur hann á bröttum brekkustalli burstir, kampar, þök og troðið hlað. Þér finnst granni sama hendi hafa hlaðið allt, sem fyrir auga ber. Þér finnst hlíð og bæ og brekku stafa brosi og fegurð landsins móti þér. SKYGGNI Verða efri árum æskuleikir saga sækja þá að sálu sýnir fyrri daga. Holt og ása hillir, hátt í kveldsins friði, fortíð framhjá gengin fylkir sínu liði. Liðast út með eyrum, á í streng og hyli, töfra rómi tala tröll í hverju gili. Krunkar krummi á velli, kví og stekkur jarmar, ganga fram úr gleymsku gleði lífs og harmar. Ilma tún og engi, anga hey og taða, eyru hugans heyra hlátra ljúfa og glaða. Sláttumenn að slætti standa en meyjar raka, hrjóta hnittiyrði, hljómar skemmtistaka. Deildin „ísland", Morden: Mrs. Louisa Gíslason Mrs. Ingunn Thomasson Deildin „Ströndin": O. Thornton Deildin „Báran", Mountain: Séra Hjalti Guðmundsson Sigurður Björnsson Utanbæ j argestir á þjóðræknisþinginu: Ásgeir Gíslason, Leslie B. Th. Jónasson, Ashern Mrs. Kristín Pálsson, Lundar Ingibjörg Rafnkelsson, Lundar Aðalbjörg Sigvaldason, Árborg Soffía Benjaminson, Gimli Gunnar Sæmundson, Árborg Walter Johannson, Pine Falls Guðm. Pétursson, Gimli Petrína Pétursson, Oak Point Mrs. Alli Goodbrandson, Selkirk Árni Sigurdson, Seven Sisters Falls Mrs. Jón Bjarman og sonur, Páll (þriggja ára) Gamalt hrafl Gutti állræður Áttræður við auðnu ljóða enn er heill að Braga fulli. Bjart er þar um bóndann góða birta af andans lýsigulli. Ótrauður að strita og steðja stórt er verkið landnemans. Lengi munu lýði gleðja ljóðaspeki og fyndnin hans. Vel hafa Guttorms versin reynzt varnað mörgum gráti. Yngt upp gamla, ævin treinst, aðra sprengt af hlátri. í sextíu ára giftingarafmæli Mr. og Mrs. O. Magnússonar, Wynyard í sextíu ár með sóma og tryggð sama þráðinn spunnið. Jafnan fremst í dáð og dygð dagsverk fagurt unnið. J^teinn Þorsteinssi erandi sýslumaður og hsmaður andaðist á sjú er í Reykjavík í fyrr ann var 76 ára. Ha ®ntur Áslaugu Lái - systur próf. ólafs nar- — (Mbl. 17. feb ☆ in f^fniBður Morgunblaðs- j • lt;tl Nóbelsskáldið að máli V£eg$r °§ spurði, hvort rétt leíiT’- kann hefði samið nýtt aði ?t-,^ahdór Laxness svar- ^Vl til, að það væri rétt. Menningarsjóður mun á þessu ári gefa út mikið rit- verk um Þorstein smið Daní- elsson á Skipalóni nyrðra. Verður ritverk þetta í tveim- ur bindum, skráð af Krist- mundi Bjarnasyni rithöfundi á Sjávarborg í Skagafirði, sem fyrir nokkrum árum réðst í að safna sögnum og heimild- um um Þorstein á Skipalóni. Munu bæði bindin verða sam- tals um 800 blaðsíður með all- mörgum myndum. — (Mbl. 15. febr.) H. B. Dísir sækja í drauma, djarfar vonir fæðast inn í hug og hjarta hundrað óskir læðast. Á því skeiði er skorið skapsins höfðaletur, sem að Skuld svo skiljist, skýrir seinna betur. ☆ ☆ ☆ Enginn skuggi á ykkar leið, ellina vel því berið. Gæfu sólin hlý og heið heil og blessuð verið. Ásgeir Gíslason Breytist sýn og svipir, seint á vetrarkveldi, inni er ást og friður, úti stormsins veldi. Hendur halda á iðju, hafinn er bókalestur eða sína sögu segir næturgestur. Upp úr svona sverði sálir vorar greru innstu þætti eðlis Islands dísir sneru. Sýnir svip af rökkri, sorti dökkra þátta, lögð er eins í lyndi ljósrák bjartra nátta. Páll Guðmundsson Sú frétt barst blaðinu í gær, að loftsiglingafræðingurinn á belgísku þotunni, sem fórst í fyrradag við Brussel, hafi ver- ið kvæntur íslenzkri konu. Hann hét Lusien Eduwaere, en kona hans var Hulda Fanney Ásbjörnsdóttir. — (Mbl. 17. febr.)

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.