Lögberg-Heimskringla - 02.03.1961, Side 3

Lögberg-Heimskringla - 02.03.1961, Side 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 2. MARZ1961 S Litíð um öxl Útdrættir úr Lögbergi og Heimskringlu frá fyrri árum Valið hafa Dr. Þorvaldur Johnson og Dr. Tryggvi J. Oleson að skerast hann fram Heimskringlu 28- febrúar 1901: fréttum hvaðanæva: ^að er verið að henda gam- an af dálítilli sögu um liberala höfuðpaur þeirra, Laurier, Pessa daga, austur í fylkjum. r'ð 1898 var Paul Chevre, sem er persj; begjnn að búa J, brÍóstmynd af Laurier. yWi hún vera gerð úr ^armara, og á hún að vera í mningu um sigurvinning auriers í Quebec með öðru ,.eiru- Brjóstmynd þessi er istaverk frá hendi Chevre, en Pa virðist sem annað eins Snilldarverk sé ekki á borg- Uflmni hjá liberölum til ^iðsxns, því um nokkra mán- 1 hefir brjóstmynd þessi v6gið ú tollhúsinu í Montreal, egUa þess að ekki vildi einn e a ueinn kaupa hana út það n-Loksins veitti Mr. Bouras a Pessu eftirtekt og fann þá °ngun hjá sér eikmn. Lagði "Usnarféð . . . og er nú þessi Uuga 0g sögoríka brjóstmynd Laurier, stjórnarformanni anadaríkis, og pöntuð af stu liberölum í sama ríki, 0lnin upp til Ottawa er glórian!! ☆ ^ér viljum minna fólk _ Tjaldbúðarsafnaðar völd, og prentuð er á öðr- 111 stað í blaðinu. Hún mis rentaðist að sumu leyti í síð gS a blaði, en er nú rétt. Vér agUrn beðnir að geta þess líka samkomunefndin sé að eyua að fá K. Á. Benedikts °n til að tala þar eða segja rnasögu. Ef hann segir sögu ‘ um vér ekki hvort hún e ur í bænum eða suður í efr* ^*arií’ en ^ólk hefir tekið lr sögum hans hvar svo sem v*r gerast. Haldi hann ræðu rfr.Ur hún óefað um kven e Lndi, og er mælt að það s a efni komi jafnt körlum konum við. Betra fyrir a ar hliðar að fjölmenna. Þetta Narrows og vestur fyrir vatn fór hann líka. ☆ . Úr Lögbergi 28. febrúar 1901: Hið óumræðilega íslenzka málgagn Roblin-stjórnarinn- ar, hún „Hkr.“, kallar það Þjóðeign járnbrauta“, að fylkið taki upp á sig yfir 30 millj. dollara ábyrgð með hin- um alræmdu járnbrautasamn- ingum Roblin-stjórnarinnar, DÓtt fylkið eignist ekki eina mílu af járnbrautum með því, Þetta er sýnishorn af þjóðholl- ustu og sannleika „Hkr.“ Helztu blöðin austur í fylkj- um og hér í Manitoba kalla samningana svívirðilegt hneyksli og álíta að þeir muni eyðileggja fylkið, ef þeir verða samþykktir. ☆ Mr. Jón Friðfinnsson, bóndi að Brú-pósthúsi í Argyle byggð, var einn af gestunum sem komu hingað í vikunni sem leið. ☆ Úr Lögbergi 2. marz 1911: Úr fréttabréfi frá Seattle Wash.: Heldur er félagsskapur meðal íslendinga hér að lifna fyrir fáum vikum síðan var stofnað hér í Ballard ísl. kven- Dr. ó. kom i . — Stephensen eim utan frá Manitobavatni mánudaginn var. Hann fór .., ^aniað í umboði fylkis stJornarinnar veikindi, Hann segir, laugaveiki ’ Gerði að rannsaka sem ganga þar. að veikindin séu og skarlatsveiki, hann ráðstafanir um 0ttvörð samkvæmt lögum ,ann befir góða von um að essir 8 sjúklingar íslenzku em þar erU) homi til heilsu tUr þrátt fyrir það að 2 eim voru mjög langt leiddir, ann fer alla leið norður aí félag, sem saman stendur afj bæði giftum og ógiftum kon- um eldri en 14 ára, og heitir „Eining“. Fallegt og vel við- eigandi nafn . . . Góðan byr hefir það fengið í byrjun með 18 innritaðar konur eftir að- eins tvo fundi, sem haldnir hafa verið síðan það myndaðd ist, og margar fleiri eru vænt- anlegar að koma í það. Forseti ;:élagsins er Mrs. A. P. Good-| man, Mrs. S. Björnsson skrif- ari og Mrs. F. R. Johnson fé-| lirðir. Business and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forsetl: DK. RICHAIU) BKOK 801 Llncoln Drlve, Grand Forks, North Dakota. StyrklS félagið rneð því að gerast meðUmU. Ánssjiild $2.00 — Xímarlt félagslns fritt. Sendlst tll fjkrmálarltara: MR. GCÐMANN LEVY, 186 Llndsay Street, Winnipeg 9. Manltoba. Hér var leikinn Skugga- sveinn í gærkv. . . . Leikhöll var fengin hjá kaþólskum söfnuði hér í Ballard, sem hafa miklu betra hús til sýninga bæði hvað rúm og rafljósa út- búnað snertir en íslendingar. I Aðsóknin var góð og leikurinn| tókst ágætlega . . . Allir dáð- ust að hve vel var leikið, jafnt I annarra þjóða menn er leik- inn sáu sem íslendingar, og einna mestu lofi hefi ég heyrt lokið á grasa-Guddu, eða öllu heldur þá, sem lék hana, — sem var kornung stúlka. Á | hún sjálfsagt það lof að verð- ugleikum. ☆ Dr. Sig Júl. Jóhannessonl kom hingað til bæjarins í fyrra mánuði og dvaldi hér nokkra daga. Hann flutti fyr- irlestur um blaðamennsku í| Menningarfélaginu. ☆ Hr. J. H. Lindal, sem nul dvelur hér í bænum, ætlar að halda fyrirlestur um bindindi| í G.T. salnum í kvöld. SELKIRK HETAL PRODUCTS Reykháfar, ðruggasta eldsvörn, og ávalt hrelnlr. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- við, heldur hita frá að rjflka út með reyknum.—Skriflð, simlð U1 KEl.I.Y SVEINSSON 826 WaU St. Wlnnlpeg Just North of Portage Ave. SPruce 4-1034 — SPruce 4-1034 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur likklstur og annast um flt- farir. Allur útbúnaður sá beztt Stofnað 1894 SPruce 4-7474 P. T. Guttormsson BARRISTER, SOLICITOR, NOTARY PUBLIC 474 Groin Exchonge Bldg- 147 Lombord Strsat Offlce WHltehall 2-482* Residence GL 3-1820 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof Aphalt Shinglee. Roof repalra, lnstall vents, aluminum windows. doors. J. Inglmundson. SPruce 4-7 866 632 Simcoe St. Winnipeg 3, Man. Séra JÓN AUÐUNS dómprófaslur: „Hann á að yaxa — en ég að minnka' ## Thorvaldson, Eggertson. Saunders & Mauro Barristert and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. WHitehaU 2-8291 S. A. Thorarinson Barrtoter and Solicitor 2nd Floor Crown Trust Bldg. 804 MAIN ST. Office WHitehall 2-7051 Residence HU 9-6488 Lærisveinar Jóhannesar koma á fund hans og segja honum, að fólkið streymi frá honum og til Jesú. Þeir eru þungir í skapi yfir því, að hóparnir þynnast, sem leggja leið sína til Skírarans. Jóhannes var mikilmenni, af fáu sjáum vér hann, eða engu, meiri mann en af því, hvernig hann bregzt við þessu. Hann var geðríkur maður, eins og öll mikilmenni eru. Það verður enginn stór, sem er ekki borinn upp af stórri lund. Og hann var stór- orður. Hann kann sér ekki hóf í orðum, — sögðu hinir gætnu menn í landinu, menn- irnir, sem voru svo gætnir, að þeir sögðu aldrei neitt. Það hóf, sem neitar sann- leikanum um fulla fylgd, þekkti Jóhannes ekki. Það „hófleysi" kostaði hann að lokum höfuðið. En nú er hann auðmjúkur. Þegar honum er borin sú fregn, að ýmsir fyrri fylgj- endur hans hafi snúið við hon- um baki og fylgi Jesú, frænda hans frá Nasaret, svarar hann og segir: „Hann á að vaxa, en| ég að minnka." Er ekki svo sjálfselskulaus þjónusta við sannleikann raunalega fágæt? Eiga ekki langsamlega flest- ir menn næsta erfitt með að halda eigin persónu sinni fyr- ir utan málefnið, sem þeir berjast fyrir? Verður ekki eigin persónu þeirra misboð- ið, þegar einhverjum öðrum gengur betur að vinna sér álit og hylli? Einmitt þetta veldur tíðum miklu tjóni í félagslíf- inu, að menn, sem fyrir sömu málefni berjast, setja per- sónulegu sjónarmiðin svo hátt, að þeir þola ekki félags- bræðrum og samherjum, að þeim takist betur að vinna fyrir málefni, sem báðir eru þó að berjast fyrir. The Business Clinic Anna Larusson Oífice at 207 Atlantic Ave. Phone JU 2-2548 Bookkcteplng — lncome Tax Insuranoe ÆTLARÐU AÐ FERÐAST? Hvert sem þú ferð, spara ég þ é r peninga og létti af þér áhyggjum án auka kostnað- ar. Ég er um- boðsmaður Icelandic Airlines og allra aðal flug- og skipa- ferðafélaga; skipulegg ferðir innanlands og erlendis. Ég leiðbeini þér varðandi vega bréf, visa og hótel, ókeypis, og með 30 ára reynslu get ég ábyrgzt ágæta fyrirgreiðslu. ARTHUR A. ANDERSON Conlinenlal Travel Bureau, 315 Hargrove St.# Winnipeg 2 Office Ph. WH 3-5467 - Res. GL 2-5446 Minnist BETEL í erfðaskróm yðor G. F. Jonasson, Prea. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Diatributors of FRESH AND FROZEN FISH 16 Martha St. WHltehall 2-0021 PARKER. TALLIN. KRIST- JANSSON. PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITOB8 Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B Stuart Parker. Cllve K. Tallln. QC., A. F. Krlstjansson. Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Bulldlng, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. WHitehall 2-3561 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE. Managlng Dlrector Wholesale Dlstrlbutors of Fresh and Frozen Flah 311 CHAMBERS STREET Offlce: Res.: SPruce 4-7451 BPruce 2-3917 FRÁ VINI EGGERTSON 8t EGGERTSON Barristeri and Sollcltors GUNNAR O. EGGERTSON, B.A.# LL.B. ERLINGUR K. EGGERTSON# B.A.# LL.B. 500 Powar Buildlng, Portaga of Voughon, Winnlpeg 1. PHONE WH 2-3149. Halldór Sigurðsson & SON LTD. Controctor t Builder e Offica ond Worehouse: 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 R«s. Ph. SP 2-1272 0«. SP 2-9509 - SP 2-9500 R«s. SP 4-6753 Opposife Moternity Hospitol Nell's Flower Shop 700 Notre Dame Wedding Bouquets - Cut Flowers Funerol Designs - Corsages Beddlng Plants S. L. Stefansson — JU. 0-722V Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN Invealors Syndlcate of Canada. Limited H. Brock Smilh Manager, Winnipeg Region 280 Broadway Ave. WH 3-0361 Yfir þetta lágvaxna kjarr gnæfir Jóhannes eins og eik. I spámannsins, bendir hann Þegar hinn stórlyndi, stór-l þeim, sem fregnina bera hon brotni maður fær þá fregn, um> a Þaó> að hlutverk sitt að von sé þess að fátt sé orðið um áhangendur hjá honum, þar sem allir flykkist til nýja hafi aldrei verið annað en að greiða veginn fyrir nýja spá- Frh. bls. 8. Dr. ROBERT BLACK SérfrœClngur t augna, eyrna, nef og hálssjákdðmum. 401 MF.DICAL AKTS BLDG. Graham and Kennedy 8t. Oífloe WHltehall 2-6861 Residence: HU 8-3784

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.