Lögberg-Heimskringla - 24.01.1963, Page 7

Lögberg-Heimskringla - 24.01.1963, Page 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 24. JANÚAR 1963 7 Gifts To Betel Dec. 1962 Canadian Icelandic Ladies Auxiliary, Flin Flon, Man., $100.00 — also individual gifts to residents and Matron, chocolate to staff. Mrs. P. M. Pétursson, Wpg. and Ingvar Gíslason, $50.00 — in memory of their parents, Sigurgrímur Gíslason, died Sept. 1927, and Hallbera Gísla- son, died Oct. 1962. Mrs. B. Methusalemson, Wpg., $5.00 — in memory of Hallbera Gíslason. Miss Fanney Sigurdson, Wpg., $5.00 — in memory of Mrs. Hallbera Gíslason. Mr. and Mrs. K. O. Mac- Kenzie, Wpg., $5.00 — in memory of Mrs. Hallbera Gíslason, Wpg. Mr. and Mrs. J. E. Sunder- land, Wpg., $5.00 — in memory of Mrs. Hallbera Gíslason, Wpg. Friends — in memory of Hallbera Gíslason, Wpg., $18.00. Rev. and Mrs. P. M. Péturs- son, Wpg., 2 bed rails, 8 bed gowns. Dr. and Mrs. G. Johnson, Wpg., box chocolates. Husavick Ladies Aid „Sig- urvon“, Husavick, $25.00. J. E. Woods, Wpg., $50.00. Women of the Church, St. Stephens Lutheran Church, St. James, 1 Afghan. Ladies Aid, First Lutheran Church, Wpg., 7 boxes oranges Tip Top Meat Market, Gimli, 60 lb. Hangikjöt, 1 box oranges, 1 box chocolates. J. S. Gillis, Wpg., $25.00. Lutheran Church Sunday school, First Lutheran Church, Wpg., 30 lbs. xmas mixture, 12 boxes oranges, 1 box apples. A friend, Betel, $5.00. Beatrice Johnson, Wpg., $25.00. MacKinnon wholesale, Wpg., Scotch Mints. Tergesen Gen. Store, Gimli, 1 box apples. Junior Luther League, First Lutheran Church, Wpg., gifts to each resident. Tergesen Drug Store, Gimli, 20 bricks ice cream. Narfason family, Gimli, 8 gallons milk. Lakeland Dairy, Selkirk, 1 box chocolate for staff. Gimli Kinsmen, Gimli, $1.00 for each resident, chocolate to matron and staff. Modern Dairy — Wpg. Beach branch, 2 ice cream pies. A r n a s o n Engineering, Gimli, chocolates to staff. Women’s Association, First Lutheran Church, Wpg., indi- vidual gifts to residents chocolate to staff. Arnes Ladies Aid, Arnes, gifts to each resident, choco- lates to matron and staff. Eatons Employees of Wpg., 20 lbs. Sweet biscuits. Mr. and Mrs. Eric Stefan- son, Gimli, box oranges. Park Hannesson, Wpg., cut flowers and chocolates. Mr. and Mrs. Pall Johnson, 2 gramaphone records; 1 upp- lestur af eiginn kvæðum eftir Davíð ^Stefánsson; 1 sung by Mario' Lanza. S. K. Hall, Betel, book, Vestur-íslenzkar æfiskrár. Stefanía Magnússon, Betel, 1 hefti Encyclopedia on ani- mal life. Bjarnason family, Camp Morton, Man., 3 xmas trees. Mr. and Mrs. Hannes And- erson, Betel, $10.00. Mrs. S. Christianson, Wpg., 12 volumes Icelandic books. Umvatn er alltaf blanda, leyndardómsfullt samsafn af eðlilegum og tilbúnum efnum, víðsvegar að úr heiminum. Forskrift er komið fyrir í lok- uðum skápum og bruggið er gert af háttvirtum manni, sem kunnur er í Frakklandi sem „nefið mikla“. Ekkert ilmvatn er aðeins gert úr blómum, þó að í það sé notuð allskonar blóm. Jasmin er eitt af hinum mest áríðandi ilmvötnum, sem notað er í ilmvötn er eiga að vera afbragð. Fyrir styrjöld- ina, fékkst jasmin aðallega frá ítalíu og Egyptalandi. En síð- an hefir verið ræktað mikið af jasmin í blómaekrum kring- um Grasse. Sá sem er reglu- legur „parfumeur“ segir að jasminur sem vaxa í nokkurra mílna fjarlægð hver frá ann- ari, hafi mismunandi ilm. Það sem gefur ilmefni hið sanna gildi er samt sem áður dýraþefur, en sá þefur er sannarlega ekki þægilegur. Pipar og salt er ekki gott á bragðið, en sannarlega setur það smekk á matinn. Þessi efni eru pipar og salt ilmefnanna: Moskus, ambra og kirtlar úr cilvelkettinum. Ef lyktað er af þeim einum gefa þau enga vísbendingu um það, að þau geti einhvern tímann heitið „Töfrandi nætur“ eða „Andi vorsins“. Moskus er það furðuefni, sem gerir það að verkum, að ilmurinn loðir við hörundið. Það fullkomnar ilmvatnið og gefur því mýkt sína. Þetta dýra efni fæst úr hjartarteg- und, sem er á ferli í Tíbet Himalajafjöllum í 8 þúsund feta hæð. Ambra er nýrna- eða gall- steinn, sem myndast í innýfl- um búrhvelsins. Civetta er feiti frá þefkettinum í Abess- iníu, Malaya og Kína. Kana- díski bjórinn gefur líka frá sér efni sem kallað er casoreum. Þessi dýraefni skera úr um það hvort dýrt ilmvatn helzt lengi í fatnaði eða á hörundi, en gufar ekki upp eins og ó- dýrt ilmvatn. Ýms önnur efni, sem róm- Mrs. Sigurveig Jonasson, $5.00. Mrs. Sigurbjörg Turner, London, Ont., 5 lbs. chocolates and 20 lbs. sweet cookies, on behalf of her mother Mrs. Benjamínsson. Churchbridge Ladies Aid, Churchbridge, Sask. $10.00. Mr. Ragnar Johnson, Toronto, Ont., $50.00. Mr. and Mrs. Th. V., $10.00 — in loving memory of Mrs. Kristín Kristjánson. Gratefully received on behalf of the Betel Home Foundation. S. M. Bachman Ste. 40 — Assiniboine Ave Winnipeg 1, Man. antískari eru og notuð til að framleiða ilmefni, svo sem blöð og stönglar af geraníum, kaúst og patchouli, sedar og og sandelviður, b e i z k a r möndlur, anis, myrra, per- úbalsam, sítrónolía, hýði af sítrónum og appelsínum og cassiabörkur. En hversu mjög innblásinn sem samsetningurinn verður, er ekkert eitt ilmvatn, sem hæfir öllum konum. Hundrað grömm af rósa- blöðum þarf til að framleiða 50 gr. af rósaolíu. 100 kíló af tuberum framleiða 8 gr. af olíu. í ilmvatnsframleiðslu er blómaolían það síðasta, sem náð er eftir langar og strangar aðfarir. En hafi ilmvatnsfram- leiðandinn 1 kg. af blómaolíu getur hann framleitt 4—500 glös af seljanlegu ilmvatni. Það eru þrjár aðferðir við að ná ilminum úr blöðunum. Sú fyrsta er að gufusjóða þau eða sjóða. Önnur aðferðin er að nota benzín eða ether til að ná ilminum. Og þriðja að- ferðin er að láta hreina feiti gagnsýra blöðin og það er venjulega gert við rósir. Ávarp forseia íslands Frá bls. 4. væri af hálfu harðsnúins minnihluta, sem vildi hrifsa völdin. En slíkt þarf ekki að óttast. Alþingi er vettvangur þjóð- málanna, en ekki vígvöllur. Sagan lifir í nútíðinni, og á ríkan þátt í að tryggja og skapa framtíðina. Það er til frásaga af karli, sem misti vinnumann sinn í sjóinn „en bátinn rak óbrotinn með öll- um farvið,“ sagði hann, „svo eiginlega var það bara piltur- inn, sem týndi lífinu.“ Þessu er öfugt farið í vorri sögu. Bátur og farviður hinnar ytri menningar Kefir að miklu leyti týnzt, en sjálft lífið hefir bjargazt og varðveizt í skráðri sögu, bókmenntum, héraðs- stjórn og á Alþingi. Þetta er sú staðreynd, sem útlendum mönnum er helzt kunnugt um vora þjóð, og mun varðveita orðstír hennar, ef vel er á haldið. Á þessu hvílir öryggi Islands, langri og samfeldri sögu, virðing annarra þjóða, góðu nágrenni, og skilningi ,vor sjálfra á utanríkismálum. Sá skilningur er oss nauðsyn- legur og engin ofætlun. Eng- inn stóð Snorra Sturlusyni framar á hans tíma í stjórn- málasögu. Um það ber „Heimskringla“ vitni. Heims- kringlan er nú að vísu stærri, en fréttir þó allar fljótteknari fyrir þegn og þingmenn. Þinghelgin er mikil og rík, og þó stendur jafnan nokkur styr um störf Alþingis. Er það að vonum um þá stofnun, sem sker úr um helztu hagsmuna- og hugsjónamál þjóðarinnar. Nú standa kosningar fyrir dyr- um um næstu sólstöðu á sumri, og mun sú barátta að sjálf- sögðu setja sinn blæ á þjóð- lífið á næstu misseri hækk- andi sólar. Enginn fárast um það, þó að sjóði á keipum und- ir kosningar. Kosningar eru kappsigling og áróður. Það er hinn sífelldi stormbelgingur heillangt kjörtímabilið, sem er þreytandi fyrir þjóðina, og mætti vafalaust spara á þeim lið ríflega, frá því sem verið hefir um langt skeið. En hvað sem því líður, þá óskum vér öll, að komandi kosningar verði þjóðinni til heilla, og að sú stjórn, sem þar eftir fer með völd megi sem bezt njóta sín, og þjóðin hennar. Almennar kosningar og stjórnarskipti samkvæmt úr- slitum þeirra, er ein mesta framtíð síðari tíma í þjóðfé- lagsmálum. Vér lítum með hrylling til þeirra tíma, þegar menn voru líflátnir fyrir hugsun sína og skoðanir, og stjórnarskipti fóru fram með aftöku þeirra, sem ósigur höfðu beðið. Vér fögnum breyttum hugsunarhætti og vaxandi mannúð í skjóli þing- ræðis og lýðræðis. Vér gleðj- umst af hinum mörgu góðu og hollu minningum, sem saga vor hefir varðveitt, og lítum vonglaðir fram í tímann í því trausti, að Islendingum megi auðnast, að verða fyrirmynd- arþjóð um manndóm, menn- ing og góða sambúð, inn á við og út á við. Guð gefi oss öllum gott ár. Liðsslyrkur S.Þ. í Kongó var í lok nóvember 18,268 menn, samkvæmt tilkynningu frá 5. desember. Stærstur var her- styrkur Indlands, 5.723 menn, en þar næst komu Eþíópía með 2.997 menn, Nígería með 1.849 menn, Túnis með 1.043 menn og Svíþjóð með 1.006 menn. Frá Noregi voru 157 og frá Danmörku 100 menn. The D0 IT N0W Season is here again • The season for improvement jobs around your home, plant or business. • The season when skilled workers are'more readily available and, being more productive, give you better value for your dollar. • The season when many firms offer discounts. • The season when many other things can be done to advantage—such things as maintenance of lawn and garden equipment, electrical appliances, outboard motors and automobiles, as well as dry cleaning of drapes and rugs and replacement of upholstery, to mention but a few. • The season when you can help your community to create employment during the traditional winter lull. When everybody works, everybody benefits. Do it this Winter For advice and assistance get in touch with your National Employment Office Issued by authority of Hon. Michael Starr, Minister of Labour Nefið gegnir miklu hlutverki

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.