Lögberg-Heimskringla - 19.09.1963, Síða 8

Lögberg-Heimskringla - 19.09.1963, Síða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1963 Úr borg og byggð A service will be conducted at Arborg next Sunday even- ing, September 22nd at 8 o’clock in the Federated Church. Minister: Rev. P. M. Petursson. ☆ A Service will be held in Unitarian Church at Gimli, Sunday, September 22 at 2 p.m. Minister: Rev. P. M. Petursson. ☆ Mrs. Tani Bjornson from Seattle stopped over in Win- nipeg on Friday night; s’Se was going to Walhalla, North Dakota to attend the funeral of her brother Jon A. Steven- son. ☆ The Executive Committee of the Hnausa Unitarian Camp and all concemed wish to thank Mr. and Mrs. F r e d Verner for donating and hang- ing all the drapes on the win- dows of the camp. Margaret Sigurdson ☆ Monthly meeting of Voice of Women will be held Tuesday, September 17th at 8.15 p.m. in the Norquay Building. Speaker: Nina Phillips, the Manitoba delegate to t h e Intemational Co - Operation Year, Travel Mission (June 10 -July 14). ☆ Mrs. Roland Decosse, nee Margret Helgason, from St. Paul, Alberta v i s i t e d her father, brothers and aunt for a week at Hecla, also relatives of her husband, Dr. Decosse, in St. Boniface. Mrs. Decosse is very active in the musical circles in St. Paul and Edmon- ton. She attended Sigurjon- sson’s recital on Wednesday and will leave for home on Friday moming. ☆ LÖGBERG- HEIMSKRINGLA FUND Mr. and Mrs. S. Gudmunds, 3039 Hillegas Avenue, Berke- ley, California, $10.00. Gratefully received K. W. Johannson, Treasurer ☆ Skautbuningur Mrs. S. Gudmunds has for sale an Icelandic Skaut Bun- ing (Festival Dress) — the dress which is worn at state functions and other formal affairs. ADDRESS — 3039 Hillegass Avenue, Berkeley 5, California, U.S.A. ☆ FASHION SHOW Dorcas Society is sponsor- ing a Fashion Show in the Paris Hall of the First Luth- eran church, Thursday, Sept. 26th. Afternoon show at 2.15, Evening show 8.15 o’clock. Door prizes and refresh- ments—Tickets $1.00 can be obtained from any of the members. Convenor: Mrs. S. Perkins. ☆ Civil Defence says: — Your family car might be the only means of transport in an emergency. Keep it in good repair and always gassed up. Meiro Civil Defence, 1767 Portage Avenue, Winnipeg 12 — TUrner 8-2351 ☆ Magnus Thorarinson On July 8, 1963, at the St. Boniface Hospital, Magnus Thorarinson aged 72 years, be- loved husband of Netta Thor- arinson of 41 Cascade Bay, Windsor Park. Mr. Thorarin- son was bom in Reykjavik, Ice'land coming to Manitoba in 1903. Besides his wife, Mr. Thorarinson is survived by one daughter Mrs. Robert (Betty) Carroll of Winnipeg; and four grandchildren. ☆ John Albert Stevenson, 63, a farmer in the Walhalla dis- trict North Dakota passed away suddenly on Thursday, September 12, 1963. He was the son of Barney and Krist- jana Stevenson, pioneers in the Hallson district North Dakota. He is survived by his wife and five Children, also thirteen sisters and brothers. ☆ ln Memoriam Barney Johnson, veteran co- operator and Secretary Man- ager of the Saskatchewan Co-operative Credit Society passed away in Regina on August 20. Born in Iceland in 1897, Mr. Johnson came to North Dakota in 1902 and to a farm in Wynyard, Saskat- chewan in 1906. He received his education in Wynyard and joined the Canadian Expedi- tionary Forces in t'he First World War. He saw action in France and was awarded the military medal and bar for services. He returned to Can- ada with the rank of Acting Company Sergeant Major.. The following years, Mr. Johnson spent in farming and soon became a force in the Co-operative Movement. He was Saskatchewan Wheat Pool agent at Mozart from 1938-44 and served as Secretary of the Mozart Co-operative and as chairman of the local School Board. He was Secretary of the Foam Lake Trustees As- MESSUBOÐ Fyrsia lúierska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: A ensku: kl. 9.45 f. h 11.00 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. sociation for a number of years. The late Mr. Johnson was active in the early formation of Canadian Co-operative Im- plements Limited. Later he became organizer for CCIL and served as Director of the Saskatdhewan Government Insurance office in Regina. From 1945 to 1952 he served on the Saskatchewan Medica- tion Board. In 1952 he became Secretary of the Saskat- chewan Co-operative Credit Society and in 1953 was named Secretary - Manager. He also served as a Director of Co-operative Fisheries Limited and Northern Co- operative Trading Limited. He was President of the Canadian Co-operative Credit Society. Mr. Johnson is survived by his wife, three daughters and two sons. ☆ Dánarfregn Þann 3. ágúst, 1963, lczt að heimili sín að Lundar, Man., Sigþrúður Magnússon, 97 ára að aldri. Hún var fædd 13. júní, 1866, á Ketilsstöðum í Jökulsár- hlíð í Norður Múlasýslu. Sig- þrúður var ekkja Ólafs Magnús sonar sem er dáinn fyrir nokkr- um árum. Hana lifa tvær dæt- ur, Guðrún, í Winnipeg, og Solveig Sigrún í Chicago, og mörg barnabörn sem syrgja ömmu sína. Sigþrúður var jarðsungin frá lútersku kirkjunni á Lundar, 5. ágúst af sóknarpresti safnaðar- ins, Pastor Grant. Illessuð sé minning hennar. Skipreika sjómann rak upp á eyðieyju. flann var búinn að dvelja þar í níu ár, þegar hann sá, hvar stór áma rak að landi og á henni sat ung og lagleg stúlka. Hún stökk í land og hrópaði. „Hvað ertu búinn að vera hér lengi?“ „Níu ár,“ svaraði sjómað- urinn. „Drottinn minn dýri“, sagði stúlkan. Þá líeld ég þér sé nýnæmi að fá mig hingað. „Þú ætlar þó aldrei að segja mér, að það sé bjór í tunn- unni“, hrópaði sjómaðurinn ofsa glaður. ☆ Kennslukonan var að skýra fyrir börnunum mismuninn á réttu og röngu: „Sjáið nú til krakkar. Ég sting hendinni í vasa manns og tek vasabók hans. „Hvað er ég þá?“ „Konan hans, hrópaði bekk- urinn í kór.“ Wallace Beery . (f. 1889) bandasíkur kvik- myndaleikari. Wallace Beery var dag nokkurn að aka bíl sínum skammt fyrir utan San Fran- cisco. Óku þeir þá hvor á ann- an hann og Skoti nokkur, Maclntosh að nafni. Bílarnir skemmdust mikið, en hvorug- an bílstjórann sakaði. Meðan þeir biðu eftir því að lögregl- an kæmi til þess að taka af þeim skýrslu, þreif Wallace Beery stærðar viskípela upp úr vasa sínum og rétti Skot- anum. — Fáið yður nú einn góðan, sagði hannö — Við verðum að halda upp á það, að við slupp- um lifandi. Skotinn fékk sér drjúgan sopa úr pelanum og rétti hann svo að eigandanum. Beery stakk honum í vasann. — Hvað er þetta? spurði Skotinn undrandi. — Ætlið þér ekki líka að fá yður einn? — Jú, anzaði Beery, en ekki fyrr en eftií plóðprufuna. Bernard Shaw (1856-1950), skáldið heimsfræga, var hor- aður og renglulegur. Eitt sinn í veizlu var G. K. Chesterton, sem var mjög feitur, að stríða Shaw. — Er maður lítur á yður, sagði Chesterton hlæjandi, þá er engu líkara en hungursneyð sé hér í Bretlandi. — Líti maður á yður, anz- aði Shaw, þá liggur næst að halda, að þér eigið sök á henni. Bernard Shaw fékk boðs- kort frá aðalsfrú nokkurri. Þar stóð: — Lady X mun vera heima næsta fimmtudag milli fjög- ur og sex. Shaw sendi kortið til baka og bætti á það: — Það mun hr. Bernard Shaw einnig verða. Lengi tognar hrátt skinn. * * * ^ Lítið er ungs manns gaman. * * * Mentarótin mjög er beisk, miðlar sætum blómum þó. * * * Meira vinnur vit en strit. * * * Meðalhóf er bezt. Why not visii ICELAND now? ALL-WAYS Travel Bureau Líd., 315 Hargrave Street, Winnipeg 2, Man., WHitehall 2-2535, is the recognized Agent of all steamship- and airlines, including Icelandic Airlines, and has assisted more Iceland- ers in Maniloba with their travel arrangements than any other travel agent. Mr. P. E. Salomonsen and Mr. A. A. Anderson, both Scandi- navians, will render you every assistance in connection with your travel, in an endeavour to have your trip as comfort- able and pleasant, yet in- expensive, as possible. Consult ALL-WAYS Travel Bureau Ltd. 315 Hargrave Street, Winnipeg 2, Man. WHitehall 2-2535 ÞAKKARORÐ Við þökkum af heilum hug öllum þeim mörgu, nær og fjær, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför minnar ástkæru eiginkonu, móð- ur tengdamóður, FANNY EYMUNDSSON. Stefán Eymundsson og fjölskylda ATTENTION! Residents of Seattle and Vicinity The Nordic People in Seattle are Uniting in presenting RÖGNVALDUR SIGURJÓNSSON Distinguished lcelandic Pionist on Wednesday Evening, Sept. 25th, 1963 at 8:15 p.m. SEATTLE CENTER PLAYHOUSE (The site of the 1962 Seattle World's Fair) Supporting Artists: DR. EDWARD PALMASON, Tenor MR. TANI BJORNSON, Baritone ICELANDIC MALE CHORUS of Seottle. ADMISSION PER PERSON — $2.00

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.