Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 11.06.1964, Qupperneq 7

Lögberg-Heimskringla - 11.06.1964, Qupperneq 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 11. JÚNÍ 1964 7 75 ára afmæli Selkirk safnaðar „Heiðra föður þinn og móð- ur, svo að þú verðir lang- lífur og að þér vegni vel í því landi er Drottinn, Guð þinn, gefur þér.“ — Þannig hljóðar eitt af boðorðum kristinnar kirkju. 1 víðari merkingu má ætla að það þýði að meta að verðugu minningu forfeðra okkar og þeirra manna og kvenna er lögðu grundvöllinn að lífi okkar og starfi. Það fór því vel á því, að séra Wallace M. Bergman og söfnuður hans minntust á virðulegan hátt 75 ára afmælis Selkirk safn- aðar á sunnudaginn 31. maí síðastliðinn. Fjöldi mikill sótti þennan mannfagnað þar á meðal margir fyrrverandi safnaðar meðlimir langt að komnir. Um morguninn fór fram há- tíðleg guðsþjónusta undir stjóm sóknarprestsins, en Dr. Otto Olson Jr., forseta Central Canada Synod prédikaði. Kvenfélagið, sem jafnan hef- ir verið ein styrkasta stoð kirkjunnar, veitti gestum kveldverð í samkomuhúsi safnaðarins. Borð voru tvísett. Þar voru til sýnis mikið af gömlum munum og myndum, sem vöktu upp ljúfar minn- ingar frá fyrri dögum. Hon. George Johnson M.D. flutti Selkirk Lutheran Church Continued from page 5. Iceland. They had migrated from their homeland into this new and strange environ- ment. At first, but only for a short time, they were totally Icelandic in their outlook, language, affiliations and loyalties. However, members of even the first generation soon became identified with the business, professional, educational and political activities in the community and in this Province. In the years that followed, many thousands of people came to this country from many lands, bringing with them their different langu- ages, traditions, customs and religions. Originally each national group formed its own separate religious organ- ization or Synod which, in some cases, included congre- gations from both Canada and the United States. Some of these Synods that, at first, attempted to cover the continent are now re- aligning themselves into more compact regional bodies, which now include people of many national origins. Other denominations have united to form a strong Canadian Church and so the process of gradual adaptation to in- evitable change moves for- ward. The result is greater understanding and tolerance. Over the years, and in- creasing with each succeeding þar kveðjur fyrir hönd stjórn- ar Manitobafylkis. Að kveldverði loknum var gengið í kirkju. Forseti safn- aðarins Mr. Walter Dryden bauð gesti velkomna og séra Wallace M. Bergman flutti bæn. Barnakór safnaðarins söng. Þá voru lesnar kveðjur frá fjarverandi vinum, þar á meðal öllum börnum séra Steingríms og frá Eriku Thor- lakson, Jónasi Helgasyni á Betel og fl. Tvísöng sungu þær Dorothy Oliver og Janice Rutledge og söngflokkur kirkjunnar söng nokkur lög. Ýmissir tóku til máls og árnuðu söfnuðinum heilla: Mr. Massey borgarstjóri í Selkirk; Mr. Hillhouse, fylkisþingmað- ur í Belkirk. Mr. Eric Stefan- s o n Sambandsþingmaður Selkirk kjördæmis; séra Richard Magnuson, prestur í Nýja íslandi; Dr. Otto Olson; Sister Laufey Olson og flutti hún jafnframt kveðju frá Dr. Valdimar J. Eylands og Mr. Carl Hendickson. Dr. P. H. T. Thorlakson flutti aðalræðu kvöldsins og birtist hún á 4 og 7 síðum þessa blaðs. Þessari virðulegu samkomu lauk með því að sungin var sálmur. — I. J. generation, there have been forces at work which are bringing Canadians closer to- gether. Intermarriage be- tween members of different national and religious groups has been one of the most effective means of overcoming differences and breaking down former prejudices. Our public educational system has also been important in this process of adjustment and assimilation. Modern methods of travel and our mass com- munication systems are im- portant factors. It can be said that the many forces that serve to unite us in Canada will always be greater than the forces that tend to divide us. What has taken place during these 75 years in Selkirk has occurred simultaneously in thousands of other Canadian communities. The net result is the emergence of a new virile Canadian nation. What a great transformation this would be for our grandfathers to witness! Fortunately, we of this generation are living in an ecumenical age. We are learning that our neighbor, be he white or black, Catholic, Protestant or Jew, rich or poor, has thoughts and feel- ings, hopes and aspirations, which are constantly reach- ing out for encouragement, understanding and acceptance. In this enlightened age we must accord him every right Ráðgótan um hvarf flugskipanna Síðla árið 1945, var mikið um herflug æfingar í Banda- ríkjunum. Ein aðal miðstöð flughers flotans var þá við Fort Lauderdale í Florida. Einn bjartan og lygnan miðdag voru send þaðan fimm skip í hópflugi (Aveng- ers) til vanalegrar æfingar (routine training flight), öll auðvitað í góðu ástandi og undir stjórn æfðra flug- manna. Þeim var skipað að fara 200 mílur í háaustur (út yfir hafið), þá í 40 mílur í norður og þaðan heim. Allt gekk að óskum, eins og búist var við, því að þetta var eng- in svaðilför. Flugstjórinn var í sífeldu talsambandi við heimaturninn, og það jafnvel heyrðist til stjóra hinna fjögru skipanna, sem spaug- uðu hver við annann. Þar kom að skipin náðu þeim stað og tíma sem þau áttu að snúa heim. Þá kallar flugstjórinn til turnsins og segist ekki vita hvað sé vest- ur þótt sól væri enn á lofti, og snúi því flugstjórn til annars stjóra, að hann taki við forystu til að leiða skip- in heim. Þetta var síðasta orðið sem heyrðist frá skip- unum, og þau náðu aldrei heim. Til þessa dags hefur ekkert spurst til þeirra, og ekki svo mikið sem einn björgunarhringur komið í leitirnar. and privilege and apportunity if our Christian Church and all that it stands for is to have real influence on our human relationships. Looking back over the re- cord of the last 75 years, one can observe how a spirit of co-operation and sacrifice has made it possible for the members of this congregation to face difficulties and accept many changes. This attitude has added depth and meaning to the work of this Church. The effect of this Christian endeavor has been a vital force in the lives of the young people who, over these many years, have been confirmed in this congregation. Whether these young people have re- mained in Selkirk or moved away, the influence of this Church has made a lasting impression on their lives. The challenge and oppor- tunities for service are greater today than ever before. And so, this time of rememberance must also be a time of re- dedication for each and every one of us. As we now stand on the shoulders of those who have preceeded us and look towards the new and prom- ising horizon, let us face the future with hope, courage anc confidence and with gratitude, understanding and charity in our hearts. Þegar vitað var að gasforði skipanna var þrotinn, var stórt flugskip (Martin bomber) með þrettán manna áhöfn og öllum nýjustu björgunartækj- um sent út til leitar hinna skipanna. Það fór beint þang- að sem síðast heyrðist til þeirra fimm, og var í talsam- bandi við heimaturninn. En þegar þangað kom, þagnaði í því, og það hvarf eins og hin fimm, með fullu og öllu. Snemma næsta morgun var hafin leit að þessum sex skipum. Alls 300 flugskip tóku þátt í þessu, og mörg sjávar- skip, sem leituðu yfir stórt svæði, bæði á sjó og landi, en allt kom fyrir ekki. Skipin og áhafnir hurfu með öllu. Þau bara fóru út í bláinn (í hafið, auðvitað, því að hefðu þau náð til lands, hefði fljótt spurst til þeirra). En hvers- vegna, og hvað kom fyrir þau? Það er ráðgátan. Þegar flugskip ferst í sjó segir það jafnan til sín á þá vísu, að gas og olía í hreyflunum ná til ofansjávar (oil slick), séð úr lofti langt að. En ekkert slíkt fannst eftir þessi skip. Flugmenn og vísindamenn velltu lengi vöngum út af þessum einkennilega fyrir- burði, en til þessa dags hafa ekki fundið neina fullnægj- andi skýringu. Það sem setti smiðshöggið á þetta atvik var, það, að öll sex skipin þögn- uðu á sama stað, aðeins skammt undan landi, og hurfu þaðan. Ritið American Legion Monthly flutti nýlega langa og ýtarlega grein um þetta atvik, og segir það vera fylli- lega eins óskiljanlegt og hvarf áhafnarinnar á hafskipinu Marie Celeste (fyrir svo sem 80 árum), sem fannst út á regin hafi í góðu ástandi og allt í röð og reglu, en mann- laust. Eina lífið um borð var kötturinn, sem svaf rólegur í körfu sinni. Áhöfnin, þar- með kona og ungbarn kap- teinsins, höfðu sýnilega stað- ið upp frá borðum og róið burt í bát, sem svo fórst og kom aldrei í leitirnar. Og enn ein ráðgáta. Fyrir nokkrum árum var stórt TCA flugfar á leið að austan til Vancouver, hvert sæti skip- að. Á blíðu sumarkvöldi nálgaðist það Sea Island flug- stöðina (í mynni Fraser fljóts- ins) og var í talsambandi við turninn þar. Nokkrum mílum austar, þá yfir Fraser daln- um, talaði flugstjórinn síðustu orðin við turninn: „Letting down; can see the runway“. Skipið lenti ekki, og hvar:' með öllu. Þrátt fyrir ýtar- lega leit fannst ekkert, og til þessa dags hefur ekkert fundist sem gæti bent til þess, hvað skeði. Líkurnar eru þær, að skipið bara hélt í vestur, yfir þvera Vancouver eyju og út á regin haf, þar til að gasforðinn gekk til þurðar. Ég átti fyrir skömmu tal um þetta við háttsettann TCA flugmann (chief check-out pilot). “What happened? We just don’t know. Your guess is as good as mine.” „Margt er skrítið í Har- mónium.“ — L. F. Fréttir frá íslandi Gas við Isafjörð Fyrir alllöngu tóku menn eftir því á Isafirði, að mikið gasuppstreymi var úr tveim- ur holum á Suðurtanganum, sem grafnar voru fyrir einu og hálfu ári. Hér er um að ræða svokallað methangas, sem notað er víða erlendis sem hitagjafi, og hefur einnig fundizt í Lagarfljóti. Jón Jónsson jarðfræðingur sagði í dag, að líklegt væri, að hér væri um dýra- eða jurtaleifar að ræða, sem væru að ummyndast og væru þetta trúlega yfirboðsmyndir, en ekki ga s sem kæmi úr basalt- lögum. Tíminn 3. júní. ☆ Góðviðrið heldur stöðugt áfram, og á hádegi í dag var meðal hiti maí orðin 7.9 stig, sem er heilu stigi hærra en í meðalári. Alls staðar má sjá áhrifin af þessu góðæri. Ein- staka menn eru farnir að slá tún sín, 2—4 vikum fyrr en venjulega, vegir eru alls stað- ar að verða komnir í lag eftir veturinn, flug hefur verið mun öruggara en oft áður, og á vetrarvertíðinni í vetur voru gæftir einmuna góðar, sér- staklega þegar líða tók á vet- urinn. Tíminn 31. maí ☆ Karlöflurækl Ólafsvíkurhreppur á bæinn Sveinsstaði, sem eru rétt ut- an við Ennið, en ekki hefur verið hægt að nýta jörðina vegna vegleysis. Nú þegar vegurinn undir Ólafsvíkur- Enni er kominn er mjög stutt að fara, og var þá ákveðið að gera þarna kartöflugarða og úthluta fjölskyldum í Ólafs- vík. Hreppurinn lét girða og plægja þarna mikið land, og hafa nú 46 fjölskyldur fengið um 200 fermetra kartöflugarð hver, og eru allir búnir að setja niður. Lítið hefur verið um kartöflurækt í Ólafsvík síðasta áratuginn, en í haust ætti að verða þarna nægilegt af kartöflum, ef vel sprettur í sumar. Tíminn 31. maí ☆ Sendiherra í Mexikó Nýlega hefur Thor Thors, sendiherra Islands í Washing- ton, afhent forseta Mexíkó, Aldolfo Lopez Mateos trún- aðarbréf sitt sem fyrsti sendi- herra íslands í Mexíkó. Mgbl. 26. maí

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.