Lögberg-Heimskringla - 01.06.1967, Síða 1

Lögberg-Heimskringla - 01.06.1967, Síða 1
Xö gberg - ^eimöfer ingla Stofnað 14. jan. 1888 Stofnað 9. sept. 1886 81. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 1. JÚNÍ 1967 NÚMER 22 C AN AD A^CONFEDER ATION CWíADACONFfDfRATION ODE TO CANADA By CUTTORMUR J. CUTTORMSSON 1867 U1967 CANAOACONFfOfRATlON Sem gjafvaxta mær, engum manni kær, hún mændi fram á leið með villimanns skart og metfé margt hún mannsins hvíta beið, með augunum blá um síðir sá að siglandi kom hans skip, og það var sem glans upp af höfði hans og hátignarblær á hans svip. Expectant but free and lovely to see, Her eyes on the future bent, She waited his hand with treasures grand, Adorned for the proud event. When her dream came true, in the distant view The white man’s ship was seen, Her exultant sight had him crowned with light A hero of stately mien. Og hæversk og stillt hún var, en villt, í vináttu föst og heil. Að var hennar ást svo einlæg sást, en aldrei hálf né veil, hún faðmaði hann, sinn hvíta mann, fann hjörtun saman slá; hún opnaði barm og hug og hvarm og himin allan sá. Refined was her face with courtly grace, Though her manner was all untaught. Her friendship was whole and pure her soul And loyal her inmost thought. She welcomed his charms with open arms, And felt that their hearts were one. Her vision had grown and all her own A glorious day begun. Hann batt henni krans úr kornstanga fans, en kórónu’ úr lárvið sér, því kóngsson var hann sem þar kóngsdóttur fann — þar sem kóngsríki síðan er. Þau framleiða auð og blóm og brauð og brúa dauðans hyl, Ai og þeirra höll er um víðan völl með vorhimins ljós og yl. Þau ala upp börn sín áframgjörn með einkunn tigins manns, en þeirra tryggð er á bjargi byggð við bræður og móður hans; Sé vopni beitt, þau öll eru eitt, þau erfðu hetjumóð úr föðurætt, sem aldrei rætt skal upp, þó fjari blóð. Og kær er hún oss sem kærast hnoss hún Canada móðir vor, og lífsins dyr verða luktar fyrr en liggi á braut vor spor. 1 sókn og vörn það sýnum við börn, að séum af stofni grein! Þó greini oss mál, oss sameinar sál, sem söm er jafnan og ein. He wrought from the grains of her golden plains A crown for his lady fair. With the laurel crown of a just renown He founded a kingdom there. And the mountain walls of the royal halls Were mirrored in lake and stream, With their rooftree high as the azure sky Where standards of freedom gleam. Their sons prove the worth of their noble birth As heroes in word and deed. That reverence is due to their fathers too, With them is a sacred creed. And a foeman’s gun finds them all as one, — They thrill to an ancient strain Of a battle cry from the days gone by, Whose glory shall never wane. Devoted and true to their country new Are Canada’s sons today. And death alone shall have claimed his own, Ere they shall turn away. With our strength untold which is tried and old, Our country shall reach her goal, Through the clearing haze of tongue and race United in heart and soul.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.