Lögberg-Heimskringla - 06.07.1967, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 06.07.1967, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 6. JÚLÍ 1967 Smíði Hallveigarstaða lokið Úr borg og byggð Prófessor Haraldur Bessason er nú staddur á íslandi ásamt fjölskyldu sinni. Kvöld- ið áður en hann fór, 7. júní, flutti hann gagnmerka ræðu um Vínlandsferðir Islendinga á ársfundi Manitoba Historical Society. Hann hafði og áður skrifað vandaðar ritgerðir fyr- ir Centennial útgáfur Lög- bergs-Heimskringlu og Ice- landic Canadian Magazine, jafnframt sínum kennslustörf- um. Honum veitti því ekki af hvíld. Fjölskyldan fór bílleiðis til New York og flaug þaðan heim með Loftleiðum. Þau munu dvelja þar fram í sept- ember. * * * Styrktarsjóður Lögbergs-Heimskringlu í minningu um Skúla G. Bjarnason, látinn í Los Angeles 19. júní 1967: Frá fjölskyldu hans $200.00 Meðtekið með þakklæti. K. W. Johannson, féhirðir North American Publ. Co. Ltd. * * * A Centennial Salute: To Lögberg-Heimskringla .... A splendid Centennial edi- tion of the Icelandic paper Lögberg-Heimskringla has been issued. It would add greatly to any collection of 1967 material in a private col- lection. Tracing the history of Cana- dian discovery and settlement, Dr. Valdimar J. Eylands’ edi- torial reads in part . . . “each national group carried with it its own language and racial heritage which they were de- termined to preserve and per- petuate . . . they have fre- quently formed solijd blocks, or cultural islands in various parts of the country. As Can- ada observes its one hundredth anniversary as a nation, this process is still going on, thus complicating and compound- ing problems of integration and national unity. Thus the story of Canada is sometimes the story of clash and conflict, of rivalries and suspicions, of explorations and conquests, but remarkably enough, it is also a story of unity and achievement, without parallel in a hundred years of any other nation.” Dr. Thorvaldur Johnson has written the history of wheat farming in Canada in 100 years. An article by Joseph T. Thorson outlines the “Shape of Canada to Come.” The edition also contains the presentation speech of Dr. P. H. T. Thorlakson delivered in Ottawa on the presentation of the Icelandic plaque comme- morating the discoveries of mariners from Iceland and Greenland, which will be placed in the new Library and Archives building, from the Icelanders of Canada. A Centennial salute to the newspaper, and to the Ice- landic people! — The Centurion, July 1. * * * Frá Norður-Kaliforníu. Þjóðhátíðardagur íslands var haldinn hátíðlegur með sam- komu íslendingafélagsins í Norður-Kaliforníu 18. júní s.l. að Cayote Point Park í San Mateo. Var margt íslendinga og íslandsvina þar saman komið til borðhalds og söngs. Blöktu fánar íslands og Bandaríkjanna á milli trjánna og var samkoman öll hin ánægjulegasta, þeim er hana sóttu. Snemma í aprílmánuði s.l. kom til San Francisco íslenzki söngvarinn Guðmundur Jóns- son. Var haldin samkoma að St. Francis hótelinu í San Francisco í sambandi við komu hans og söng hann und- ir borðum. Gerður var góður rómur að söng Guðmundar. Var hann gestur Islendinga- félagsins hér meðan hann dvaldist í borginni. * * * íslendingafélagið í Seaiile I borginni Seattle í Wash- ingtonríki er stærsta félag fólks af íslenzkum stofni í Bahdaríkjunum. Um þessar mundir er 102 manna hópur félagsfólks í heimsókn á Is- landi, þar á meðal forseti fé- lagsins, Sigurbjörn Johnson. Hann talar ágætlega íslenzku og við spjölluðum stundar- korn við hann í gær um störf hans og háttu félagsins. „Þetta er ungt félag,“ sagði hann. „Það er aðeins þriggja ára gamalt, en félagarnir eru nærri fjórum hundruðum. — Fólkið er mjög duglegt og á- hugasamt og við gerum það sem við getum til þess að kynna Island og hvað íslend- ingar geta gert. Til þess að síður verði stöðnun og doði í félaginu er ákveðið, að sami maðurinn megi ekki sitja leng- ur en tvö ár í stjórn. Þess vegna tekur margt fólk þátt í störfunum og sífellt kemur nýtt blóð og nýjar hugmyndir. Við höfum haft æfingatíma í íslenzku til þess að halda mál- inu við og glæða áhuga barn- anna. Ennfremur gefum við út mánaðarblað, sem Dick (Benedikt Örn) Benediktsson, sonur Einars Benediktssonar, ritstýrir." Og Sigurbjörn dregur upp nýjasta blaðið og sýnir okkur. Þar ber hæst tilkynningu um hátíðarhöld 17. júní, þar sem meðal annars verður snæddur íslenzkur matur, rúllupylsa, hangikjöt, pönnukökur, lúða og lax, og Fjallkonan, Sigrid Bjornson, les kvæði í tilefni dagsins eftir Jón Magnússon. Blað þetta er gefið út í 700 eintökum og sent víða um ís- lendingabyggðir. Að lokum sagði Sigurbjörn Johnson , óspurðum fréttum, að þeim gestunum líkaði mjög vel vistin á Islandi, gestrisni væri mikil og viðurgerningur MESSUBOÐ Fyrsla lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili: 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: The summer schedule during July and August: Worship Service: 9.45 only. — (No 11 o’clock service during the summer). svo góður, að þeir yrðu að hugsa fyrir nýjum fatnaði! Mgbl., 17. júní. * * * Heinrich Karlsson og kona hans, frú Þórey, hafa dvalið hér ásamt börnum sínum, Har- aldi og Ástu, í heimsókn hjá ættingjum og vinum nokkra undanfarna daga. Þau komu frá Islandi fyrir skömmu. * * * RIVERTON-HNAUSA LUTHERAN CHURCH BUILDING FUND In memory of friends who have passed away: Guðríður Gíslason .... $100, ♦ * * In memory of Vicior, Gunn- stein and Lára Eyolfson: Vilborg Eyolfson ... $25 Mrs. Hulda Johnson, Treasurer. * * * The Women's Progressive- Conservafive Associafion of Winnipeg South undirbjó og gaf Manitobastjórn og íbú- um fylkisins hið fallega og merkilega brúðusafn, sem sagt var frá í síðasta blaði. — Því miður féll úr Conservafive nafnið í þessari grein. Dánarfrcgnir Charles Donald Stuart and- aðist á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni þann 23. júní 1967, 41 árs að aldri. — Hann var fæddur í La Riviere, og bjó í Argyle byggðinni og stundaði búskap þar í 22 ár. Eftirlifandi eru kona hans, Anna, og tvö ung börn, Muriel og John. Einnig lætur hann eftir sig móður sína, Mrs. Doris Stuart, Selkirk, Man. og tvær systur, Mrs. M. Mark- linger (Edna), Belleville, Ont. og Mrs. E. Herrick (May), North Vancouver, B.C. Jarðar- förin fór fram þann 27. júní frá MacKenzie Funeral chapel, Stonewall. Hann var lagður Mánudaginn 19. júní var opnuð í Hallveigarstöðum við Garðastræti og Túngötu sýn- ing á listaverkum nokkurra íslenzkra kvenna. — Er hún haldin í tilefni þess, að lokið er smíði og innréttingu Hall- veigarstaða. Á sýningunni eru yfir fimmtíu listaverk eftir 27 konur, málverk, höggmyndir, vefnaður og leirmunir. Viðstaddir opnun sýningar- innar voru margir gestir, þar á meðal Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra, Jóhann Hafstein dómsmála- ráðherra og Eggert G. Þor- steinsson félagsmálaráðherra. Ennfremur ýmsar forustukon- ur íslenzkra kvennasamtaka og fleiri. Frú Sigríður J. Magnússon, formaður framkvæmdanefnd- ar Hallveigarstaða, flutti þar ávarp og rakti í stuttu máli byggingarsögu hússins frá upphafi. Sagði hún m. a., að upphaflega hefði verið ætlun- in að þar yrði gistiheimili fyr- ir stúlkur utan af landi, er dveldust í Reykjavík við skólanám eða störf. Síðar hefði þetta breytzt af ýmsum ástæð- um og væri nú ætlunin í fram- tíðinni, að húsið yrði vett- vangur kvennasamtakanna í landinu. Þegar hafa fengið þar aðsetur Kvenfélagasamband Islands, Kvenréttindafélagið, Húsmæðrafélag Reykjavíkur og Kvenskátafélagið. Að öðru til hinztu hvíldar í St. Os- wald grafreitnum í Wood- lands. Mr. T. Thorgilsson flutti kveðjuorð að miklu fjölmenni viðstöddu. * * * Bjarngerður Eyjólfsdóttir, ekkja Jens Johnson í Mikley, lézt 3. júlí á Winnipeg Gen- eral Hospital 84 ára að aldri. Hennar verður nánar minnzt síðar. leyti er húsið fyrst um sinn leigt borgardómaraembættinu í Reykjavík, fyrir utan einn sal, ásamt eldhúsi, sem fyrir- hugað er að leigja til fundar- halda og sýninga. Þar verður flygill, sem hús- inu barst að gjöf frá Veslur- íslendingum. Hafði frú Marja Björnson, kona Sveins Björn- son, læknis í Vesturheimi, for- göngu um fjársöfnun til kaupa á flyglinum. Við opnun sýn- ingarinnar vígði Sigrún Gunn- arsdóltir flygilinn með því að leika á hann einleik, en síðan léku þær Eygló Haraldsdóttir og Kolbrún Sæmundsdóttir f jórhent. Er gestir höfðu skoðað sýn- inguna, þágu þeir kaffiveit- ingar forráðakvenna Hall- veigarstaða. Sem fyrr segir, eru á sýn- ingunni listaverk eftir 27 kon- ur. Mörg þeirra eru í einka- eign og voru lánuð til sýning- arinnar, en allmörg eru til sölu. Einnig verða seldar á sýningunni silfurskeiðar, sem gerðar hafa verið eftir teikn- ingu Laufeyjar Vilhjálmsdótt- ur. Hún var lengi formaður Hallveigarstaðanefndar. Einn- ig verður þar seld Minninga- bók Menningar- og minninga- sjóðs kvenna og listaverkabók Gunnfríðar Jónsdóttur. Sýn- ingin verður opin til 30. júní næstk. Inngangur er frá Tún- götu. Do you know your evacua- tion routes and the siren warning signals? You will find them on page two of your telephone directory. Other im- portant information appears on page three. Melro Emergency Measures, 1767 Portage Avenue, Winnipeg 12. 888-2351. UMBOÐSMAÐUR LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU á ÍSLANDI SINDRI SIGURJÓNSSON póslafgreiðslum. P.O. Box 757, Reykjavík Verð Lögbergs-Heimskringlu er kr. 240 á ári. Want to know more about I C E L A N D ? You are invited to join our ever increasing number of subscribers, who have already found that ICELAND REVIEW gives them more and more information on lceland and the lcelanders in text and striking pictures. Makc it your magazinc. Start your subscription now. Beztu kveðjur fró fslandi. álceland ReVÍeW P-O. Box 123S, Reykjovik, lceland. Enclose Con. .$ 5.70 or US $ 5.25 for one yeor of YOUR mogozinc. Mgbl., 20. júní.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.