Lögberg-Heimskringla - 26.03.1970, Page 3

Lögberg-Heimskringla - 26.03.1970, Page 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 26. MARZ 1970 Charles E. Dojack Framhald af bls. 1. ýmis-sa hlunninda frá stjóm- arvöldum og stórfélögum síð- an, ekki sízt hvað auglýsingar snertir. Mr. Dojack er nú í stjóm- amefndum þ e s s a r a beggja blaðafélaga. Hann hefir marg- oft gengið ótrauður á fund stjórnarvalda bæði í Manitoba og Ottawa og sýnt þeim fram á hve mikilvæg þessi blöð eru fyrir stjómarvöldin til að koma upplýsingum til lesenda þeirra, því þau eru lesin af miklu meiri gaumgæfni en dagblöðin, og þannig hafa blöðin f e n g i ð auglýsingar, sem þau annars hefðu ekki átt kost á. Nýlega flutti Mr. Dojack ræðu um mikilvægi þessara bl'aða fyrir stúdenta við Manitoba háskólann. Nýlega gekk hann ásaimt öðrum stjórnarnefndarmönn- um Ethnic Press, á fund Senaite nefndar í Ottawa, sem hafði til athugunnar frétta- miðlun — Mass Media — og var hann ekki myrkur í máli, er. hanm minntist á hækkun póstgjaldsins, og fækkandi auglýsinga frá stjórninni og fl. Sagði hann að um sex blöð, sem tilheyra Ethnic Press, ef ekki fleiri, myndu falla á þessu ári ef ekkert væri að gert. Þrátt fyrir hið mikla starf Mr. Dojacks í þágu blaðana og við sína eigin útgáfu starf- semi hefir hann gefið sér tíma til að sinna mörgu öðru hér í bæ. Hann er maður listrænn, er professional Cellist; lék í átta ár í Winnipeg Symphony; hefir átt sæti í Winnipeg Folk Arts Council, Manitoba Uni- versity Council, United Way og Red Cross. Honum bregð- ur mjög til föður síns, Frank Dojack, sem fluttist til þessa lands frá Tékkóslóvakíu 1906, stofnaði hér í bæ bókabúð og músík verzlun og var mikil hjálparhella þjóðbræðra sinna og er nú brjóstlíkneski af honum í Manitoba Hall of Fame. Charles E. Dojack hefir ver- ið ágætur fulltrúi hinna mörgu þjóðema hér í landi. Nú heyrist orðrómur um að hann sé í vali til að fylla eitt af þeim sætum, sem nú eru auð í efrimálstofu Canada þingsins — senatinu. Áreiðan- legt er, að hann myndi láta til sín heyra á þeim vettvangi ef til þess kæmi, að rétta þyrfti hag þeirra þjóðerna, sem hann hefir þjónað svo vel og lengi. — I. J. Bréf fró Norður-Kaliforniu Framhald af bls. 1. Washington til að bera kveðj- ur og góðar óskir til allra á þorrablótinu og með honum voru þau Max og Svava Knight, sem töluðu einnig og sendu sínar kveðjur. Við þökkum þeim fyrir hugulsem- ina. Seinna um kvöldið var haldið happadrætti og svo skemmti Kris Vilhjálmsson okkar með að spila íslenzk lög á harmoníku við góðar undirtektir og mikinn söng, var glatt á hjalla og allir í góðu skapi. Eins og lesendum er kunn- ugt var séra S. O. Thorlakson ræðismanni boðið að vera fulltrúi San Francisco borgar, í góðvilja sendinefnd sem fer til heimssýningarinnar í Jap- an, og mér er ánægja af að tilkynna að hann mun fara í þá ferð þann 29. marz. Nefnd íslendingafélagsins hér stóð fyrir fjársöfnun í því skyni að verða honum að einhverri aðstoð í þessu sambandi og brugðust margir félagsmenn vel við þeirri beiðni og mun honum verða afhent þessi gjöf á næstunni. Það hefur lengi verið hans draumur að geta heimsótt aftur þessar gömlu slóðir þar sem hann eyddi þriðja parti ævi sinnar sem trúboði. Við óskum hon- um góðrar ferðar og vonum að hann njóti þess í fyllsta máta. Ég vil líka geta þess að þessi heiðursmaður verður áttræður þ. 26. maí n. k., munu eflaust margir hans gömlu vina vilja minnast hans á þeim degi. Honum hefur einnig verið sýndur sá heið- ur að vera skipaður vice dean við San Francisco Honorary Consular Corps á hinu nýaf- staðna árlega móti þeirra hér. Eins og venja er til var haldin jólaskemmtun fyrir börnin þann 14. desember s. 1. Skemmtunin var mjög vel sótt, mún hafa verið um 100 börn og svipaður fjöldi full- orðna. Börnin gengu í kring- um jólatréð og sungu jóla- söngva, séra Thorlakson sagði þeim jólasöguna og síðan kom jólasveinninn með gjafir fyrir þau öll„ Þá voru góðar veit- ingar og síðan sýndar kvik- myndir fyrir bömin. Nokkrir gestir voru þana staddir frá íslandi; t. d. Hans Þorsteinsson, kona hans Elín Sigurbergsdóttir og móðir hennar Valdís Bjarnadóttir, öll frá Reykjavík, þau höfðu ferðast víða um Bandaríkin og vildi svo til að þau voru stödd hér þennan dag. Einnig var viðstödd Hjálmfríður Eyj- ólfsdóttir frá Reykjavík, sem var í heimsókn hjá syni sín- um, Hákoni Jónssyni gullsmið og ung stúlka, Ásta Jónsdóttir frá Reykjavík í heimsókn hjá frænku sinni, Ernu Ley, sem er nýflutt hingað frá Islandi með manni sínum og dóttur. Nýflutt hingað frá Islandi v o r u Ragnar Gunnarsson bryti, kona hans Guðrún Guð- mundsdóttir og 2 börn. Á aðalfundi félagsins af- henti séra S. O. Thorlakson Inga Baldvinssyni Fálkaorð- una, sem forseti Islands, Kristján Eldjárn hafði veitt honum í heiðursskyni. Sér- stök grein um þann ágætis mann verður birt í því sam- bandi. í stjóm félagsins þetta ár voru kosin: Jack Rowley, formaður Eysteinn Þorsteinsson, vara-formaður Karl G. Friðriksson, féhirðir Denna Ellingston og Sigrún Zappulla, ritarar Didda Hunt, fréttaritari. Didda Hunt. GJAFIR í SKÓGRÆKTARSJÓÐ ÍSLANDS Mrs. Guðrún B. Árnason, Gimli. Man. ........ $5.00 Jóhann T. Beck, Winnipeg ........... $2.00 Andres Bjömson, Winnipeg ........... $2.00 Herdís Eiríksson, Gimli, Man_________ $2.00 Þjóðræknisdeildin „Esjan“, Árborg, Man. ...... $10.00 Páll Hallsson, Winnipeg ........... $5.00 Skúli Jóhannsson, Winnipeg .......... $2.00 Jakob F. Kristjánsson, Winnipeg .......... $2.00 Guðmann Levy, • Winnipeg ........... $2.00 Gestur Pálsson, Mikley (Hecla), Man. $5.00 Gunnar Sæmundsson, Árborg, Man......... $2.00 Stefán Stefánsson, Árborg, Man......... $2.00 Dr. og Mrs. Richard Beck, Victoria, B.C...... $10.00 Með kærri þökk fyrir góðar gjafir. Milliþinganefnd Þjóð- ræknisfél'agsins í skógræktar- málinu. Mrs. Marja Björnsson, Mrs. Herdís Eiríksson, Richard Beck, formaður. t 3 Business and Professional Cards # ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseti: SKÚLI JÓHANNSSON 587 Minto Street, Winnipeg 10, Manitoba Siyrkið félagið mað þrí að gerasi maðlimir Ársgjald — Einstaklingar $3.00 — Hjón $5.00 Sandisi tll fjarmálarilara MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion Sl., Winnipeg 3, Maniloba Ptiane 78S-397I Building Mechanics Ltd. Patntlnf - D.corotlnf - Con«tru«tte. Ronovoting - Rool Crtoto K. W. (BILL) JOHANNSON Monaoer 9S8 Ilgln Avonuo Wlnnlpag 3 Lennett Motor Service Operoted hy MICKPY LENNITTT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hargrave f. B.nnetyn. WINNIPIG 2, MAN. Phon. 942-8117 A. S. BARDAL LTD. FUNERAl. HOME 843 Sherbrook St«r*t Selur likkistur ofj annast um átfarir. Allur utbúnaSur •á bezti StofnaO 18M SPruoe 4-7474 G. F. Jonoaton, Pr** ond Mon Dlr. KEYST0NE FISHERIES LIMITED Whol.aol. Dl»lr»butor» of FRESH ond FROZEN FISH 16 Mortha St 942-0021 Goodman and Kojima Electric •LCCTRICAL CONTRACTORS 770 CLLICE AVÍ., WINNIPEG 10 774-5549 ARTHUR GOOOMAN M, KOJIMA SP 2-5561 LE 3-6433 Bveolnp* ontf Hoiidoy. HALLDOR SIGURDSSON AND SON LTD. Lathing and Plastering Contractors H. Mel Sigurdson, Manager Office and Warehouse: 1212 St. Mary's Road, Winnipeg 8 Ph. 256-4648 Res. 452-3000 SPruc* 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re roof, Aaphalt Shlnfllet, Roof Repolrt, Inatoll Venta, Inaulotion ond Eoveatrouohlng 774-7855 682 Simcaa SWlnnlp«g 2, Man. FRÁ VINI Selkirk Funeral Chapel Ltd. Director: GARTH CLARY Licensed Embalmer Serving Selkirk and Intertake oreoi Ambulance Service Coll Selkirk Phone 482-6284 Collect 209 Dufferin Ave. Selkirk, Monitoba TALUN, KRISTJANSS0N PARKER & SMITH Barristers & Solicitors, 210 Osborne Street North, WINNIPEG 1, MANITOBA, Area Code 204, Telephone No. 775-8171. S. A. Thorarinson Borrletor 4 SollcHer 2nd Ftoor, Crown Truat Bldg 364 MAIN STREET Otttoe WHItahall 2-70B1 Bealdenc. HIJ t-é48B The Wettern Palnt Co. Ltd. 521 HARQRAVI ST. WINNIflO "THE PAINTERS' SUPPLY HOUSE" VSJF SINCE 1908 •»®ust rAito WH 3-7391 J. IHIMNOWSKI PrnMint A H. COTI, Trraium Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 253 PORTAGE AVE. Office: 942-575S Homa: 783-6688 Asgeirson Paints & Wailpapers Ltd. BUILDING MATERIALS 696 Sargent Avenue Wlnuipeg 3. Manltoba • ^Ui types of Plywood • Pre-finish door» and windows • Aluminum combination doors • Sashless Unita • Formica • Arborite • Tile Boards • Hard Boards etc. • Table Legs Phones SU 35-967 SU 34 321 FREE DELIVERY Dlviasky, Birnboim & Company Chartarad Aceountonta 707 Monlreal Trusí Bldg. 213 Nolre Dame Ave. Winnipeg 2, Telephone: 943-0526 Banjamlnton Construction Co. Ltd. 1425 Erin Street. Winnipeg 3, Ph: 786-7416 MNIRAL CONTRACTORB L BINJAMINSON, Ma«i« RICH ARDSON & COMPANY Barritt«r« ond Solicltor* 274 Gorry StrMt, Wlnr»ip«g i, Monitoba T«l«pHon« 942 7467 G. RICHARDSON, Q.C. J. F. R. TAYLOR, LL.B. C. R. HUBAND, LL.B. W. S. WRISHT. B.A., LL.B. W. NORRIB, B.A., LL.B. V/. J. KEHLIR. B.A., L.L.B G. M. ERICKSON, BJL, LL.B. t C. BIAUOIN, B.A., L.L.B. "GARTH M. ERICKSON of th« firm of R»chord*on L Compony ott«nd» u? tho Gimli Crodit Umon Offic«, Gimli, 4 00 p.m. to 6:00 p.m. on th# flr«t ond ttilrd Wudrií»*dav of *och month "

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.