Lögberg-Heimskringla - 18.10.1973, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 18. OKTÓBER 1973
5
Áskell og Gunnhildur
kell kennir söng og fleiri
námsgreinar í Gagnfræði-
skóla Akureyrar, hefir verið
við það síðan 1943, og fékk
nú ársleyfi frá starfinu. —
Einnig er hann kirkjuorgan-
isti og söngstjóri í Lögmanns
hlíðarsókn, sem er hluti af
Akureyri.
( I>au Áskell og Gunnhildur
brugðu sér til Virden, þar
sem olíu uppskeran er mest
í Manitoba. Þau hittu marga
Vestur-íslendinga, sem gam-
an var að tala við.
Svo var haldið til Dafoe,
Sask., og víðar vestur í land
til að heilsa upp á nána
frændur þar, afkomendur af-
ans sem flutti vestur. Þaðan
er ferðinni heitið til Van-
couver, því þar býr fleira
frændfólk, og alltaf bætist
við töluna eftir því sem gest-
irnir kynnast í landinu. í
Bellingham, Wash., á ferðin
að taka enda því Áskell vill
komast heim fyrir jól til
konunnar Sigurbjargar Hlöð-
versdóttur, ættaðri frá
Djúpavogi í Suðurmúlasýslu
og bama þeirra 7, sem ekki
eru í þessari ferð.
Gunnhildur segist vera á
báðum áttum hvort hún eigi
strax að halda heim. Hún er
18 ára, aðeins að byrja lífið
og getur skeð að hún tefji
lítið eitt til að fægja hjá sér
enskuna.
„blessuð gleymdu ekki að
þakka fólkinu hvað það hefir
verið okkur elskulegt í alla
staði,“ segir Áskell að skilm
aði- .Heilsaðu því frá Akur-
eyri, þaðan er allt gott að
þrétta og alltaf fjölgar þar
fólki og skólum.“
Jólairvnkaup
heima
#
á Islandi
CHRISTMAS SHOPPING
IN ICELAND
Now you can easily buy all
your Christmas presents from
lceland. The new Mail Order
Guide from lcemart, the mark-
eting center at Keflavík Inter-
notional Airport, makes it
possible to order the finest
lcelandic products such as
woolen scarves, mittens, and
sweaters, lava ceramics, and
selected art and handicraft
items made from wood to
silver, directly from lceland.
The Mail Order Guide, featur-
ing 370 different items, avail-
able over 1400 varieties of siz-
es and colors, has naturally
many sections devoted to the
famous lcelandic sheepskin
,and products made with
sheepskin and wool in its nat-
ural colors.
Send us your name and addr-
ess (and 30 cents to cover air-
mail postage) and we'll rush
a copy of the lcemart Mail
Order Guide to you immedi-
ately.
Please rush the new lcemart
Mail Order Guide to
Name
Street City Zip
I enclose 30c. to cover airmail postage.
KEFLAVIK INTERNATIONA' AIRPORT ICELAND
Styrktarsjóður Lögbergs-Heimskringlu
Mr. S. G. Arason,
301—lOth Street,
International Falls,
Minnesota, USA $5.00
Mrs. Jonina J. Eliasson,
109—241 Cosmo Place,
Winnipeg, Manitoba $5 00
Ónefndur,
Winnipeg, Man. $10.00
Mr. L. H. Thorláksson,
4051 .Cypress Street,
Vancouver, B. C. $25.00
Rev. Eric H. Sigmar,
405 Pike Street, N. E.,
Auburn, Wasih., USA $5 00
Mr. Alfred E. Paulson,
Rte. 1, Cavalier,
North Dakota $5.00
Mr. og Mrs. Frank Fredrick-
son, Apt. 2—2292 W. 43rd,
Vancouver 13, B. C. $10.00
Mr. Peter Thorsteinson,
432 Superior Avenue,
Selkirk, Man- $4.00
Mrs. Rosa Benedictson,
5730—41 St. Crest.,
Red Deer, Alberta $4.00
Mr. S. V. Guttormson,
Box 224,
Arborg, Man. 10.00
Mr. Frank Olson,
5—B Mayfair Place,
Winnipeg, Man. $10.00
Mrs. Inga Steinthorson,
Ashern, Man. $10,00
Mrs. Edward L. Ledding,
5405 Nokomis Ave.,
South Minneapolis,
Minn. USA $10.00
Mrs. M. Stevenson,
Box 7 — Gr. 33 — RRI.,
Winnipeg, Man. $10.00
Mr. T. B. Asmundson,
2915 King Street,
Bellingham,
Washington, USA $10 00
Mr. Albert Eyjolfson,
Riverton, Man., $4.00
Mr. og Mrs. Tani Bjornson,
7534 — 31st. Ave. N.W.,
Seattle, Washington
USA $5.00
Board of
Directors,
lcelandic
Canadian Club
Mr. Robert Stevenson,
Box 182,
Summerland, B. C. $5 00
Mr. Haraldur Kröver,
2022 Connecticut Ave.
N.W. Washington $20.00
In loving memory of our
parents, Baldvin and Maria
Halldorson, brothers, Her-
berl and Baldvin and sister
Sigrun Lavergne.
Ingibjorg Thorvaldson,
#1—423 E Latimer Ave.,
Campbell, Cahfomia and
Albertina Benson,
#3—694 Sherbrook St.,
Winnipeg Man. $50.00
Ekki veit ég hvort það var
gert af vinsemd eða vandlæt
ingu, að nafninu mínu var
hreykt efst á blaðið í nýút-
komnu blaði, en lítt var það
viðeigandi. Ég hefði þagað
yfir öllum hinum villunum,
ef nafninu hennar Bjargar í
Laufási hefði ekki verið
breytt í Bjagar.
Prentvillur eru af ýmsum
ástæðum, sumar af óðagoti
prentarans, að koma sem
flestum orðum af á sem
styttstum tíma, aðrar of mál-
fræðislegri vanrækslu. Staf-
villur getur maður fyrirgefið
eins lengi og þær breyta ekki
In memory of my brother
Snæbjörn Edward Ottenson
and my cousin Martin Einar
Olafson.
Louise Guðmunds,
Steinthor Guðmunds,
3129 Chelsea Road,
Sacramento,
California, USA $2000
r
Meðtekið með þakklæti,
K. W. Johannson, Treas.,
910 Palmerston Ave.,
Winnipeg, Man.
R3G 1J5
meiningu orðsins, en óneit-
anlega fer það í taugamar á
manni, þegar sömu málvill-
umor halda áfram blað eftir
blað. Til dæmis hefi ég enn
ekki séð sögnina, sitja, sat,
setið rétt beygða hún endar
altaf á sitið, sem minnir á
aðra leiðinlegri sögn, að mað
ur þó nefnir ekki hið enda-
lausa bringl á skyldi af skal
og skildi af að skilja. En nú
skal ég reyna að verða fram-
vegis eins og góðu börnin,
sem þegja við öllu röngu,
eins lengi og nafninu mínu er
ekki blandað saman við það!
Gísli
NÝJUNG!
Lægstu Þotufargjöld
beinaleið til Islands
frá Chicago
ATHUGASEMD
At the annual meeting of
the Icelandic Canadian Club
of British Colombia held in
Vancouver September 26,
the current membership was
stated to be 500. The Board
of Directors for the coming
year consists of the follow-
ing:
President, Connie Ander-
son, vice president, Arthur
Oddson, recording secretary,
Herman Eyford, correspond-
ing secretary, Mrs. Linda As-
geirsson, treasurer, Gustav
Tryggvason, membership
secretary, Ed Johnson, publi-
city secretary, Bob Asgeirs-
son. Directors at large are
Mrs. Laura Brandson, Gud-
mundur Fridriksson, Herb
Olafsson, Miss Lauga Egilson
Mrs. Salin Stewart.
Loftleiðir (Icelandic Airlines) gefa nú völ á áætl-
unar þotuflugum til íslands frá New York EÐA CHI-
CAGO! Allt fyrir lægri þotufargjöld, en nokkur önnur
áætlunar flugþjónusta hefir upp á að bjóða til íslands
og Luxembourg, í miðpunkti Evrópu.
Einnig reglubundin áætlunar þotuflugþjónusta frá
New York eða Chicago, með Island í leiðinni, til Oslo,
Kaupmannahafnar, Stockholms, Glasgow og London.
Þú getur staðið við og litast um á íslandi, á leiðinni
til annarra Evrópu landa, án þess að borga auka far-
gjald.
Leitaðu fullra upplýsinga og ferðabæklinga hjá
ferða agentum, eða hafðu samband við:
ICEIANOIC10FTIEIDIR
630 Fifth Ave., New York, N.Y. 10020; Phone (212) 757-8585
37 S. Wabash Ave., Chicago, III. 60603; Phone (312) 372-4797
Phone Toll Free In Continental U.S.: (800) 221-9760