Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 18.10.1973, Qupperneq 8

Lögberg-Heimskringla - 18.10.1973, Qupperneq 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 18. OKTÓBER 1973 Fundur lceíandic Canadian Club „A Decade of Chamge“ — heitir myndaflokkur sem Hundar Framhald af bls. 7. En 1950 tóku Englending- ar ástfóstri við íslensku , hundana, láta sér mjög annt um kynstofninn og er því talið verða meira um hrein- ' ræktaða íslenska hunda í Bretlandi en á Islandi- Þeir vinna verðlaun á hundasýn- ingum þar og gerast vinsælli með ári hverju. Nú hafa samt íslenskir hundavinir tekið sig saman um að stofna hundaræktar- félag eða „Kennel Club“, — því frægð þessara aðalbomu fjórfættu Islendinga breiðist ört út um heiminn, fyrir- spumum fjölgar stöðugt og fallegir íslenskir hundar eru að verða dýrmæt munaðar- vara á heimsmarkaðnum. sýndur verður á fundi Ice- landic Canadian Club 25. oktober kl. 8. Fundurinn fer fram í samkomusal Fyrstu lútersku kirkjunnar og verða fáein mál félagsins borin upp og stuttlega rædd áður en skemmtunin byrjar. Myndimar voru teknar norður í byggðum Eskimóa síðastliðið sumar af for- manni félagsins, Dr. John Matthiason, skýrir hann og segir sögu þeirra, Dr. Matthi ason er mannfræðingur- — Dvöldu hann og kona hans dr. Carolyn Matthiason ár- langt í þessum norðlægu byggðum fyrir 10 árum síð- an en þegar þau heimsóttu byggðina aftur fannst þeim mikið til um þær breyting- ar sem orðið hafa á einum áratug. Kaffi með kleinum verður borið fram eftir fundinn. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja John V. Arvidson. Pastor. Sími: 772-7444 9:45 a.m. Sunday School 10:00 a.m. The Service Oscar Gíslason látinn á tíræðisaldri Oscar Gíslason lést á heim- ili sínu að Leslie, Sask., 2. júní 1973 og var þá langt kominn á annað ár yfir ní- »% _ » rætt. * Hann var fæddur 3. októ- ber 1881 í HrÍ9gerði í Hnjóskadal, stundaði bama- skólakennslu á íslandi fram að tvítugs aldri en flutti til Kanada árið 1901 og var við vinnu í Winnipeg þar til hann tók að stunda fiski- veiðar á Winnipegvatni á vetrum, en vöruflutning með gufuskipum á vatninu á sumrum. Árið 1905 tók héinn heim- ilisréttarland i byggðinni við Leslie. Hann kvæntist Stein- unni Bergljóti Nordal 1913. Fluttu þau þá á núverandi heimili sitt og þar em öll böm þeirra fædd. Oskar átti mörg og marg- FEEL COOD ABOUT TOMORROW HVAÐ ÆTLARÐU MORGUNDEGINUM? Að veita bömum þínum menntun? — Að veita þér ferð um endilangt Kanada? — Öryggi þegar vinnuárin em útnmnin?-----1 dag geturðu ráðstafað því sem þú ætlast til af morgundeginum, með því að kaupa — „Canada Savings Bond.“ — Þessi ríkistryggðu skulda- bréf em vinsælasta öryggi í fjárfestingu (investment) almennings. AUÐVELT AD KAUPA: Fyrir peninga út í hönd í hvaða banka sem er, löggildu skuldabréfaumboði, hlutabréfamiðli (stock broker), — traustfélagi og „Credit Union.“ Á vinnustað má láta draga af kaupgjaldi og kaupa ,Bond“ frá $50.00 upp í $50.000 EINFALT AÐ KOMA ÞEIM í PENINGA: „Canada Savings Bonds“ em peningar út í hönd. Það má fá út á þau fuilt verð þeirra hvenær sem er auk vaxta sem kunna að hafa aukist þar við. OÓÐ TIL GEYMSLU: „Canada Savings Bonds“ em ömgg. — Á bak við þau standa náttúmauðæfi Kanada, og þau safna vöxtum ár frá ári. Vextir á hinum nýju „Canad'a Savings Bond“ em að jafnaði 7.54% árlega ef þeim er haldið fullan tíma. Hvert $100 „Bond“ gefur af sér $7.00 vexti fyrsta árið, $7.50 árlega næstu sex árin, $7.75 næstu þrjú ár, og $8.00 á ári síðustu átta árin. Þar að auki geturðu þénað vexti á vöxtunum, svo hverj ir $100 vaxi upp í $239.50 á tólf árum. Hvað svo sem þú ætlar morgundeginum að færa þér og fjölskyldu þinni, skaltu ráðstafa því í dag með „Canada Savings Bonds.“ Þú verður því feginn seinna. 7.54% average anua mterest to maturtty BUY CANADA SAVINCS BONDS TODAY vísleg áhugamál, tók þátt í málum byggðar sinnar og þjóðfélags. Hann var þátttak andi í stofnun hveitisölu sam bands bænda, „The Wheat Pool“, og ,Farmers and Co- Opærative Association,“ var um skeið formaður .Leslie Telephone Company," ritari skólanefndarinnar og 20 ár sat hann í héraðsnefnd Foam Laike sveitahéraðs — „Foam Lake Rural Municipality.“ Aldarafmælisár Fylkja- sambandsins var hann sæmd ur heiðursmerki, sem slegið var í tilefni af því tækifæri og var veitt borgurum, sem skarað höfðu framúr í þjón- ustu við mannfélagið- Ljóð og greinar eftir hann hafa birtst í íslenskum blöð- um og ritum austanhafs og vestan. Auk eftirlifandi eiginkonu syrgja Oskar 10 böm þeirra hjóna — 5 synir: Conrad í Washington, D. C., Oskar í Montreal, Victor í Leslie og Larry í Foam Lake, 5 dætur: Mrs. Hrefna Meyer í Buena Park, Calif., Olga í Pasadena Calif., Mrs. Lena Kristjans- son í Ottawa, Olive í North Vancouver, B. C., Mrs Aldís Berg í Calgary. Bamabömin em 12. Séra M. S. Knudson flutti kveðjumál í samkomuhúsi Lesliebæjar, og vom heiðurs líkmenn, þeir Rósmundur Ámason, Jack Bateman, Helgi Homford, Narfi Narfa- son og Fúsi Thoriacius, en hinn látni var borinn til graf ar í Leslie grafreit af Bill Bateman, Axel Gíslason, Tom Puch, Óla Eiricson, Jack Pel og Jens Henrikson. Hermann Jónsson lézt 20. júlf 1973, á Willow Crest sjúkra- húsinu í Vancouver. Hann var fæddur í Vopna- firði 11. apríl 1885, sonur Jóns Hjálmarssonar og Sigþrúðar Ól'afsdóttur. Hann barðist 1 fyrri heimsstyrjöldinni og særðist alvarlega í orustunni við Vimy Ridge. Eftir heim- komuna stundaði hann land- búnað nokkur ár í grennd við Minnitonas, en flutti síðan til Vancouver og bjó þar mörg síðastliðin ár, en síðustu ævi- árin var hann vistmaður á ís- lenzka elliheimilinu Höfn þar í borg. Sóknarprestur Lutheran Church of Christ, dr. G. Strot hotte flutti kveðjuathöfn.

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.