Lögberg-Heimskringla - 12.06.1975, Qupperneq 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 12. JÚNI 1975
5
Kjarval á bryggjupolla á togarabryggjunni að virða fyrir sér hafnarlífið. Ljósmynd Mbl. Ól. K. M.
listásprang
MORGUNBLAÐIÐ
Eftir
Árna Johnsen
Ein stærsta mynd
Kjarvals,
Sól og sumar.
Frá Þingvöllum.
„Á þessu íri hefði Kjarval orSið 90
ára, ef hann hefði lifaB. Þess er aS
vænta, aS Reykvfkingar og aSrir
landsmenn heiSri minningu meistar-
ans meS þvi aS sækja vel Kjarvals-
sýningu og koma oft aS Kjarvals-
stöSum til aS nema þaS, sem þar er
fram boriS i þigu menningar borgar-
búa." FramanskriS eru niSurlagsorS
Birgir Isleifs Gunnarssonar borgar-
stjóra i formila fyrir sýningarskri
þeirri er frammi liggur i Kjarvalssýn-
ingunni I KjarvalsstöSum. en hún
hefur veriS opin I austursal hússins
siSan I irsbyrjun. Þetta er i þriSja
sinn siSan KjarvalsstaSir voru opnaS-
ir i marz 1973. aS opnuS er sýning i
verkum Jóhannesar S. Kjarvals, en i
upphaflegri samþykkt um húsiS var
riSgert, aS eystri salur þess væri
sérstaklega ætlaSur til sýninga i
verkum Kjarvals. Þessi nýja sýning
er talsvert breytt fri fyrri sýningum.
en eins og iSur er um aS ræSa
myndir sem allar eru i eigu Reykja
vikurborgar. 75 myndir eru i sýning-
unni.
I sýningarskri segir borgarstjóri
m.a.:
„A irinu 1974 hafa safninu borizt
nokkrar nýjar myndir aS gjöf, og eru
þær sýndar sérstaklega. Erfingjar
Ástu Hallsdóttur, tannsmiSs, hafa
gefiS myndina „Hugarkvöl" i sam-
ræmi viS vilja Ástu heitinnar. Klara
GuSmundsdóttir, Hitúni 10, gefur
oliumynd af föSur hennar, GuS-
mundi DavfSssyni, auk fjögurra
teikninga, en gjafimar eru géfnar i
tilefni þess, aS i nóvember s.l. voru
100 ir liSin fri fæSingu hans. Matt-
hildur Kjartansdóttir. ekkja GuS-
brands Magnússonar, gaf safninu
tvö oliumilverk. stuttu iSur en hún
lézt. en þau hjónin dóu bæSi i árinu.
i bréfi, ar Matthildur ritaSi safninu,
segir hún, aS aSra myndina hafi
Kjarval nefnt „Ástamil Grettis", en
hin myndin er af þeim hjónum, GuS-
brandi og Matthildi. Gjöfin er til
minningar um vinittu þeirra hjóna
viS Kjarval. HallfriSur GuBbrands-
dóttir Schneider gefur vatnslits-
mynd, sem nefnist „HveitibrauSs-
skipiS". og oliumynd af Vifilfelli. Þi
hafa ýmsar smærri minningargjafir
borizt. sem ættu heima ( minjasafni
um Kjarval. og mi þar nefna kvik-
mynd um K/arval eftir Óskar Gisla-
son. AllmikiS er til aS minjum, sem
tengdar eru minningu meistarans. og
ber brýna nauSsyn til aS skri þær og
flokka.
KjarvalsstaSir standa i mikilli
þakkarskuld viS gefendur. sem hafa
i þennan hitt sýnt minningu lista-
mannsins mikinn sóma og um leiS
stuSlaS aS þvi aB f þessu húsi verSi
komiB upp fræSilegu safni Kjarvals-
mynda. Flyt ég gefendum beztu
þakkir Reykjavikurborgar."
Allt fri þvi aS KjarvalsstaSir voru
opnaSir hafa tugþúsundir gesta kom-
iS þar^ enda hefur fjölþætt menn-
ingarstarfsemi fariS fram þar og
þessi þróun virSist ætta aS halda
ifram meS vaxandi krafti sem m.a.
sést é þvi aS út þetta ir a.m.k. er röS
fyrirhugaSra sýninga ýmissa aSila I
KjarvalsstöSum.
Eam extra money
Reliable Product
Part time
Fhone: 667-8703