Lögberg-Heimskringla - 12.06.1975, Side 7
í
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 12- JÚNÍ 1975
VESTURHEIMSPENINGUR GEFINN ÚT Á ÍSLANDI
■ »' •• - . i j,* •; ^ • • • .••... •
•■ ••• '•■ 't,
Morgunblaðið gat þess nýverið að í júní
yrði gefinn út hjá “ís-spor” minnispening-
ur í tilefni af 100 áraafmæli landnáms ís-
lendinga í Vesturheimi.
Peningurinn er teiknaður af listamann-
inum Hringi Jóhannessyni og sýnir önnur
hliðin landtöku landnemanna en á hinni
er landakort er sýnir ferðina.
Icelandic Centennial Children's Choir heldur
söngskemmtun í Fyrstu lútersku kirkju
Barnakór Elmu Gíslason,
Icelandic Children’s Choir
heldur söngsamkomu í
Fyrstu lútersku kirkju 17.
júní kl. 8.00 e.h- Það hlýtur
að vera fagnaðarefni öllum,
sem unna íslenskum erfðum
að fagna lýðveldis degi Is-
lands á þessu aldarafmæli ís
lenska landnámsins með því
að heyra 75 radda barnakór
syngja á íslensku
Dr. P- H. T. Thorlakson,
M.D. flytur nokkur inn-
gangsorð, en að öðru leyti
leggja börnin til skemmti-
skrána undir stjórn Mrs.
Gíslason, sem hefur þjálfað
þau síðan í fyrrahaust- — Er
söngur þeirra og framkoma
mjög fáguð að sögn þeirra,
sem sóttu samkomuna á
Gimli Industrial Park 29.
maí sl. — “It was a musical
Mynd af
lendingunni á
Víðirnesi tilvolinn
minjagripur
Óvíst er að vinirnir frá
Islandi, sem sækja aldar
afmælishátíð varanlegs
landnáms íslendinga í
Vesturheimi í sumar,
gætu tekið betur valinn
minjagrip heim með sér
en mynd af lendingu ís-
lendinga á Víðirnesi
(Willow Point) haustið
1875.
Svo vel vill til að þjóð
ræknisfélagið á enn
nokkur eintök af ljós-
myndinni, sem tekin var
af málverki Áma heit-
ins Sigurðssonar og
mjög var vandað til.
Myndin er af minni
stærðinni, ekki í ramma
og kostar $15 00 stykkið.
Mrs. Kristín R. Johnson,
1059 Dominion St., Win-
nipeg, tekur við pöntun-
um fyrir Þjóðræknisfé-
lagið. Símanúmer henn-
ar er 774-3286.
feast;” varð einhverjum að
orði, en Elma segir sjálf að
mikið sé vandað tjl skemmti
skrár kvöldsins í Fyrstu lút-
ersku kirkju. Auk kórsöngs
verður einsöngur, tvísöng-
ur og “Ensembles,” en ein
stúlka, Charlene Darragh,
leikur á klarinete. Skemmti-
skráin verður mjög fjöl-
breytt, segir Elma.
í þessum kór sameinast
börn frá Winnipeg, Árborg,
Riverton og Gimli og hafa
unglingarnir í þessum dreif-
ðu byggðum lagt það á sig
að koma saman til æfinga all
an síðastliðinn vetur. Hafa
foreldramir átt sinn þátt í
því að svo gæti orðið. Mæð-
ur þessa unga söngfólks hafa
líka lagt sig fram um að
vera við ævingar til að að-
stoða söngstjórann í því að
sjá um vellíðan unglinganna
og veita þeim hressingar eft
ir þörf. Er þessi trausta sam-
vinna manna í íslendinga-
byggðunum í Manitoba ekki
síður markverð en hitt hve
vel börnunum hefur miðað
áfram í list sinni á tiltölu-
lega stuttu tímabili, því kór-
inn er enn ekki ársgamall.
NÝJUNG!
Lægstu Þotufargjöld
beinaleið til Islands
frá Chicago
Loftleiðir (Icelandic Airlines) gefa nú völ á áætl-
unar þotuflugum til íslands frá New York EÐA CHI-
CAGO! AlTt fyrir lægri þotufargjöld, en nokkur önnur
áætlunar flugþjónusta hefir upp á að bjóða til Islands
og Luxembourg, í miðpuhkti Evrópu.
Einnig reglubundin áætlunar þotuflugþjónusta frá
New York eða Chicago, með ísland í leiðinni, til Oslo,
Kaupmannahafnar, Stockholms, Glasgow og London.
Þú getur staðið við og litast um á Islandi, á leiðinni
til annarra Evrópu landa, án þess að borga auka far-
gjald.
Leitaðu fullra upplýsinga og ferðabaeklinga hjá
ferða agentum, eða hafðu samband við:
ICEIAHDIC LOFmiDIR
630 Fifth Ave., New York, N.Y. 10020; Phone (212) 757-8585
37 S. Wabash Ave., Chicago, III. 60603; Phone (312) 372-4797
LÆRÐU AÐ ÞEKKJA LANDIÐ ÞITT Á ÞESSU ÁRI
Landið þitt biður þess að verða kannað. — Lvgn
vötn og voldug fliót, ósnortinn fmmskógur og tig-
in fjöll, menningarborgir friðsælir bæir og þorp-
Drekktu í þig menningu landsins, þjóðmenntir
þess og sögu — nióttu þess að vera heima hjá þér.
Því ekki að bjóða erlendum vinum og frændum
að koma með? Alstaðar verður þér tekið hlýlega,
af góðu og vingjarnlegu fólki.
Ferðaiskrifstofur eða flutninesaðilar munu fúslega
gefa þér holl ráð í þessari persónulegu könnunar-
ferð binni .Þessir aðibar munu einnig með ánægiu
benda þér á staði, sem þú ættir að heimsækia
hluti sem þú ættir að siá, fjær og nær. Leitaðu
upplýsinga um hvemig best er að sjá sig um í
Kanada, að meðtöldum hópferðum og öðrum
skipulögðum ferðum.
/n 11*1
Canada
i+
Canadian Government
Office of Tourism
Office de tourisme
du Canada