Lögberg-Heimskringla - 19.06.1975, Síða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. JÚNÍ 1975
7
DANARFREGNIR
Harold Thordarson lést 28
maí, að Long Beach, Calif.
Hann var fæddur og uppal-
inn í Winnipeg, hlaut mennt
un sína þar, og þjónaði í lög
regluliði St. Boniface þar til
hann fluttist til Bandaríkj-
anna, en þar stundaði hann
húsamálningar.
Auk eftirlifandi eiginkonu
Margaret, er hann syrgður
af stjúpmóður sinni, Margar
et Thordarson í Winnipeg,
mörgum vandamönnum og
góðvinum- Jarðarförin fór
fram að Long Beach, Calif.
John L. Laxdal varð bráð
kvaddur 29. maí 1975, í
grennd við Teulon, Man. —
Hann var 64 ára að aldri,
hafði búið að 908 Hoka St.,
Transcona, Winnipeg-
John var fæddur og upp-
alinn í Saltcoats, Sask., son-
ur Jóhanns Laxdal og konu
hans, sem var af skoskum
ættum. Foreldrar Jóhanns
voru Þorkell og Guðný Lax-
dal, landnámshjón í Þing-
vallabyggðinni við Church-
bridge, Sask.
John rak verslun, sem fað
ir hans stofnaði í Saltcoats
þangað til hann innritaðist í
kanadíska flugherinn og
þjónaði erlendis í síðari
heimsstyrjöldinni. S’ðastlið
in 28 ár var hann fetarfsmað-
ur North American Lumber
og Walter Woods Ltd- Hann
tilheyrði North West Com-
mercial Travellers félaginu,
og gaf sig mikið af íþróttum
á yngri árum.
Auk foreldranna hafði
John misst einn bróður, Law
MESSUBOÐ
FYRSTA LÚTERSKA
KIRKJA
t ^JI
JOHN V. ARVIDSON,
PASTOR
Sími: 772-7444
Service
Sundays 10.00 a.m.
rence en hann lætur eftir sig
einn son Joe í Winnipeg: —
þrjá bræður, Bruce í Calg-
ary, Alex í Quebec og Gord-
on í Winnipeg, og eina syst-
ir, Winnie í North Battle-
ford, Sask.
Kristberg Margeir Magnús
son lést snögglega að Burna
by, B. C. 65 ára að aldri.
Kristberg var fæddur að
Lundar, sonur Ágústs heit-
ins Magnússonar og Ragn-
heiðar Jóhannsdóttur
Straumfjörð- Kristberg var
raffræðingur að mennt og
vann hiá fiskifélagi við berg
málsmælingar. — Halldóra
kona hans er látin en einn
sonur, Ray, og fimm barna-
börn lifa hann, ennfremur
tveir bræður, Agnar Rae í
Winnipeg og Jóhann.
Kveðjumál flutti sér H. K.
Reitze í Kirkjunni að Otto,
Man. og hinn látni var jarð-
settur í grafreitnum þar-
Valdheiður Adelaide Ol-
sen frá Inwood, Man. lést 31.
maí 1975 á Johnson Memori-
al sjúkrahúsinu að Gimli, 68
ára að aldri.
Vallie, eins og hún var köll
uð, var fædd 9. september
1906 að Otto, Man. Foreldr-
ar hennar voru Sigfús Sig-
urðsson og Sigurlaug Jóns-
dóttir Sigurðsson-
Hinn 24. október 1931 gift-
ist Valdheiður, John Olsen
og þau stunduðu landbúnað
t Vestfold héraðinu þangað
til 1951, að bau keyptu versl
un , Inwood og þar bjuggu
þau upp frá því en Valdheið
ur starfaði við verzlunina
mörg ár.
Auk eftirlifandi eiginmanns
syrgia hana tveir synir, Her-
man og Glen og tengdadæt-
urnar. Alma og Joyce, sem
öll búa í Inwood, svo og
fimm barnabörn, Douglas,
Conrad, Pamela og Shelley,
ennfremur þrjár systur: —
Ninna (Mrs. H. S. Eyolfson)
að Inwood, Sigrún (Mrs- E.
Stefanson) á Gimli og Clara
(Mrs. G. Stefanson) í Winni
peg, fiórir bræður, Kris og
Fe’ix í Winnipeg, Joe í Van-
couver og Franklin að öak
Point, Man. Einnig syrgja
hana 17 systkinabörn.
Kveðiumál flutti séra W.
Kiesman í Inwood Memorial
Hall og hin látna var jarð-
sett í Inwood grafreitnum-
Heiðurs líkmenn voru: Reg
Knapp, Charlie Till, Bert
Jorheim, Bert Sims, John
Carman, Kasper Dziedzic,
Allan Eyolfson, Louis Ander
son, Herbert Hazelton og
Lorni Johnson, en kistuna
báru Bill Morin, Peter Masn
iuk, Ed Enberg, Alex Martin
Don Emms og Emil Johnson.
NÝJUNG!
Lægstu Þotufargjöld
beinaleið til Islands
frá Chicago
Loftleiðir (Icelandic Airlines) gefa nú völ á áætl-
unar þotuflugum til Islands frá New York EÐA CHI-
CAGO! Allt fyrir lægri þotufargjöld, en nokkur önnur
áætlunar flugþjónusta hefir uþp á að bjóða til íslands
og Luxembourg, í miðpunkti Evrópu.
Einnig reglubundin áætlunar þotuflugþjónusta frá
New York eða Chicago, með ísland í leiðinni, til Oslo,
Kaupmannahafnar, Stockholms, Glasgow og London.
Þú getur staðið við og litast um á íslandi, á leiðinni
til annarra Evrópu landa, án þess að borga auka far-
gjald.
Leitaðu fullra upplýsinga og ferðabæklinga hjá
ferða agentum, eða hafðu samband við:
ICEIANDIC LOFTUWm
630 Fifth Ave., New York, N.Y. 10020; Phone (212) 757-8585
37 S. Wabash Ave., Chicago, III. 60603; Phone (312) 372-4797
LÆRÐU AÐ ÞEKKJA LANDIÐ ÞITT Á ÞESSU ÁRI
Landið þitt biður þess að verða kannað. — Lvgn
vötn og voldug fliót. ósnortinn frumskógur og tig-
in fjöll, menningarborgir friðsælir bæir og þorp-
Drekktu í þig menningu landsins, þióðmenntir
þess og sögu — nióttu þess að vera heima hjá þér.
Því ekki að bióða erlendum vinum og frændum
að koma með? Alstaðar verður þér tekið hlýlega,
af góðu og vingjarnlegu fólki.
Ferðaskrifstofnr eða flutmngsaðilar munu fúslega
gefa þér holl ráð í þessari persónulegu könnunar-
ferð binni .Þessir aðibar munu einnig með ánægiu
benda bér á staði, sem þú ættir að heimsækia
hluti sem þú ættir að siá, fiær og nær. Leitaðu
upplýsinga um hvemig best er að sjá sig um í
Kanada, að meðtöldum hópferðum og öðrum
skipulögðum ferðum.
Canada
i*
Canadian Government
Oftice of Tourism
Office de tourisme
du Canada
/