Lögberg-Heimskringla - 01.04.1976, Síða 5
s
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 1. APRÍL 1976
5
ALDIN AÐ ÁRUM EN UNG í ANDA
fiftir HELGU JACOBSON, Betel
Hér á Betel er kona 94 ára
ung. Hún er teinrétt, gengur
staflaus, notar ekki gleraugu
og er alltaf vel klædd. Hún
er þýsk að uppruna en ensk-
an er hennar tungumál. —
Samt sækir hún alltaf okkar
íslensku lestra og guðsþjón-
ustur, situr hljóð og hlýðir á
og bíður okkur síðan góðar
st.undir á íslensku.
Þessi kona, eins og við ís-
lensku gamalmennin hér,
man sína fyrri tíð allt til
bernsku ára. — Tveggja ára
missti hún móður sína og var
þá tekin í fóstur af háaldr-
aðri ömmu. Amman var vel
efnum búin og hafði getið
sér góðan orðstýr sem hjúkr-
unarkona í heimasveit sinni
þegar læknar voru ekki á
næstu grösum. Lína minnist
þess að gamla konan hafi
kennt barnabörnum sínum
ýmislegt, sem létti þeim
byrði iífsins seinna meir. —
Þegar hún var átta ára göm-
ul sendi amma hana í lyfja-
búð en lyfsalinn sagði henni
að bíða úti í 10 mínútur, svo
litla stúlkan fór heim til
ömmu og beið. „Hvað ertu
að gera? Þú komst ekki með
meðalið” sagði amman byrst.
Lína segir henni að hún eigi
að bíða í 10 mínútur. „Viss-
irðu ekki að þú áttir aðeins
að telja upp að hundrað og
fara svo aftur inn?” segir
amman.
Þegar Lína var 13 ára dó
amma hennar, þá yfir ní-
rætt. — Faðir hennar var
kvæntur í annað sinn, átti
nokkur börn og sá sér ekki
fært að bæta Línu í hópinn.
Þá fór hún til ókunnugra og
vann fyrir sér við fiósaverk,
FJALLKONULJÓÐ
ort í orðastað fósturjarðar minnar, til Vestur-íslendinga 1974
Velkomnir séuð þið, vestan um haf,
vinir og frændur að landi sem gaf,
frjálsbornum hetjum í fornöld við skjól,
sem fegurst er talið hér norður við Pól.
Velkominn, Ríkharð, með vinanna fjöld,
í vorbjörtu næturnar, daga og kvöld.
Veðrið er blítt og nú brosa mót sól
blómin, sem áður í nepjunni kól.
Eg sýni yður, vinir, að sumarið mitt,
á sérstæða fegurð, en meira er um hitt,
þá sólin oft ljómar um lágnættisstund
leiðandi friðinn um hæðir og sund.
Eg sýni yður fossinn minn fagra 1 hlíð,
fegurstur er hann, þá vorsólin blíð
grípur um fossbúans fallandi tár,
og fellir þau inn í sitt gullbjarta hár.
Eg sýni yður fjollin, í fjarskanum blá,
fagurgræn túnin og bóndann að slá.
Æður í hólma og hreiður við tjörn,
hátt yfir tindunum svífandi örn.
Eg sýni yður hafið mitt, hyldjúpt og blátt,
hógværa kyrrð þess og ógnandi mátt.
Bylgjurnar fjallháar falla á land;
og friðsama báruna hjala við sand.
Eg sýni yður frjálslegan fénað á beit,
fríðastan gróður um heiðar og sveit.
Land mitt er fagurt um fjöll og í byggð,
fylgi því manndómur, ástríki og tryggð.
Eg á líka vetrarinns veðrin mín hörð,
þá vindurinn æðir um hlíðar og skörð.
Skammdegis nætur og skugga um þyl,
og skjálfandi verur í myrkri og byl.
Eg sýni yður börnin mjn, broshýr og góð,
best er sú gjöf handa íslenskri þjóð,
að Drottinn þau blessi og bjargi frá neyð,
og bendi þeim ávallt á gæfunnar leið.
%
Menn sjá hérna þrásinnis lífsins í lind,
lifandi Guðstignar heilögu mynd.
Landið sem elskar og veitir enn vörn,
og verndar að störfum sín mislyndu börn.
Svavar Ellertsson,
Bárustíg 8.
Sauðárkróki, IslandL
miólkaði kýr, gaf kálfum og
gerði ýmislegt útivið.
Einn góðan veðurdag bar
þar að garði óðalsbónda, sem
fannst of mikið lagt á barn-
ið og fór með hana heim til
sín. Þar voru fjórar þjónustu
konur og öll þægindi. Hjónin
dáðu hana eins og dóttur
sína og þar leið henni vel.
En svo andaðist húsmóðirin
og þá fannst ungu stúlkunni
nauðsvn að breyta um dval-
arstað, þó fóstrinn segði að
heimilið væri henni velkom-
ið.
Þetta mun hafa verið á síð-
ari árum nítjándu aldarinn-
ar. Rússar sögðu Þjóðverjum
stríð á hendur og mikil óeirð
var í fólkinu, margir farnir
utanlands til að leita friðar-
ins í Kanada.
Velgerðarmaður Línu varð
við ósk hennar, fylgdi henni
að landamærum Póllands og
kom henni fyrir hjá kunn-
ingja sínum, sem var járn-
smiður og jámaði hesta. Þar
var nóg atvinna við að líta
eftir hestum þýska riddara-
liðsin's og hirða hesta, sem
struku úr herþjónustu. —
Fóstri Línu og velgerðarmað
ur var hátt settur í stjórn-
inni og fór marga leiðangra
til að beita áhrifum sínum
við að semja frið, ern ekkert
tókst.
Um líkt leiti og Lína á-
kvað að flytja til Kanada,
fékk hún bréf frá stjúpu
sinni, sem fór þess á leit að
hún fengi því ágengt við föð
ur sinn að þau flyttu öll vest
ur um haf. Hann lét til-leið-
ast og Lína fól honum að ná
út úr banka peningum, sem
hún átti í sparisjóð en fékk
ekki umráð yfir fyrr en hún
yrði lögaldra. Hún lét föður
sinn hafa þetta fé til að kosta
fjölskylduna af landi burt.
Þau sigldu með litlu skipi
til Englands og þaðan með
stóru skipi til Kanada 1903.
Þá voru járnbrautir komnar
í notkun. Fjölskyldan hélt
vestur með járnbrautarlest
og nam staðar í Selkirk.
Manitoba. Þaðan var haldið
fótgangandi til Gimli, og
nam faðir Línu heimilisrétt-
arjörð í grennd við þorpið.
Síðar giftist Lína og eignað-
ist sex börn. Maður hennar
er löngu dáinn, en börnin öll
á ldfi og móður sinni mjög
ástúðleg.
Lína minnist veru sinnar í
Camp Morton, Man. Þar rak
fjölskyldan verslun og póst-
hús og síðar að Brunkild. En
nú eru börnin öll flutt til
Gimli, utan einnar dóttur,
sem býr í Toronto.
Lína er hreykin af því að
henni var boðið að vera við-
stödd þegar Betel var fyrst
opnað. Hún átti skjal því til
sönnunar, en mér skilst að
sonur hennar hafi eyðilagt
bað fyrir henni. Eins minnist
hún þess að grjót úr föður-
landi hennar var flutt inn til
að byggja bryggjuna á
Gimli:
HALLDORA KRISTIN SIGURDSON
the audiology department at
Dr. Howard House’s Oto-
Medical Clinic as well as the
Oto-Medical Surgical Clinic
of Dr. Victor Goodhill, in
Los Angeles. Halldora was
also very interested in art,
and for several years owned
and operated Halldora’s Art
Gallery in Palm Springs,
Cal., specializing in paint-
ings by Montanes.
Halldora will be sadly
missed by her sisters and
brothers, sisters-in-law and
brothers-in-law, nieces and
nephews, a n d her many,
many friends. We will al-
ways remember her pleasant
and fun loving nature; her
love of people and her gen-
erous help to all in need.
Thank you, Halldora, for
being with us, it was so nice
to knów you.
Halldora Kristin Sigurd-
son, 62, died suddenly in Los
Angeles, Calif., on December
26, 1975. She was one of 11
children (nine girls and two
boys) born to the late Sigur-
dur and Gudrun Sigurdson,
formerly of Arborg, Man.,
and later of Vancouver. Hall-
dora was born at Kristnes,
Sask., and later moved to
Arborg w i t h her family,
where she completed high
school. She went on to Wes-
ley College a n d Normal
School in Winnipeg, return-
ing to Arborg wheré she
taught at the Vidir and
Framnes schools for three
years.
In 1936, Halldora moved to
Vancouver and began teach-
ing at the school for the deaf
and blind. She became so
interested in helping handi-
capped children that she was
sent to the Ontario School
for the deaf and the blind to
study their teaching meth-
ods, returning again to the
Vancouver school, where she
taught until 1944. Halldora
then moved to Los Angeles
and began teaching at the
Speech and Hearing Clinic
at the University of South-
ern California, and also at
the John Tracy Clinic. She
received her M.A. at the
University of Southern Cali-
fornia and became a profes-
sor of speech reading, teach-
ing h e a r i n g evaluation,
speech and lip reading, and
other audiological and
speech subjects. Halldora
then moved to Compton, Cal.
where she was the director
of their echool program for
the deaf and the hard of
hearing. Her inovative ideas
in this program gained her
international reputation in
this field, and in 1966 she
attehded t h e Internaional
World Conference on the
deaf and hard of hearing for
otologists and audiologists.
She later went into pri-
vate practice as an audiolo-
gist and at one time directed
Minnist
BETEL
í erfðaskróm yðar
LETTER
TO THE EDITOR
Dear Editor:
As you know, the Icelandic
Festival Committee has sent
out invitations for patrons
who, with their contribu-
tions, assure that “Islen-
dingadagurinn” w i 11 con-
tinue to be a major attrac-
tion in Manitoba.
In response, we w e r e
pleased to receive the fol-
lowing letter from the Hon-
ourable Senator William M.
Benedickson:
Ottawa, Ontario.
KIA 0A4
March 2, 1976.
Mr. Harald K. Goodmanson,
466 Bredin Drive,
Winnipeg, Manitoba.
Dear Mr. Goodmanson:
I have received the invita-
tion from the Icelandic Fes-
tival of Manitoba to register
as a patron of the 87th an-
nual Islendingadagurinn to
be held at Gimli on July 31-
August 2, 1976.
It is with the greatest of
pleasure that I enclose a
cheque in the amount of
$50.00 as a contribution to
the Festival and I wish you
great success in this note-
worthy endeavour.
I would appreciate receiv-
ing a receipt for income tax
purposes at your conveni-
ence.
Yours sincerely,
Wm. Mi Benidickson.
If your readership is de-
sirous of participating as
p a t r o n s , contributions of
$50.00, payable to “Islendiga-
dagurinn” may be forwarded
to Mr. Harald K. Goodman-
son, 466 Bredin Drive, Win-
nipeg R2K 1N6.
Yours very truly,
Maurice C. Eyolfson,
Public Relations
Chairman, The Icelandic
Festival of Manitoba.
f