Lögberg-Heimskringla - 31.03.1977, Side 8

Lögberg-Heimskringla - 31.03.1977, Side 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 31. MARS 1977 inga. Fimmtudaginn 17. mars voru liðin 60 ár frá því dagblað- 4ð Tíminn hóf göngu sína á íslandi. Tíminn kom fyrst út einu sinni í viku, og var þá fjórar blaðsíður. Fyrstu rit- stjórar blaðsins voru Guð- brandur Magnússon og Trvggvi Þórhallsson, en fyrstu forystugreinina mun Jónas Jónssón frá Hriflu hafa skrifað. Nú eru Þórar- inn Þórarinsson, alþingismað ur og Jón Helgason ritstjór- ar Tímans. Lögberg-Heimskringla árnar af mælisbarninu allra heilla. + Þessi ungi matur sem hér sést til vinstri er af islenzku bergi brotinn og heitir Árni Árnason. Hann er hér a8 taka vi8 viðurkenningu úr hendi annars aeSsta yfirmanns kanadiska sjóhersins, fyrir a8 bjarga manni fré drukknun. Árni hefur veriS i kanadiska sjóhernum frá érinu 1972 og er núna aSstoSarvélstjóri á kafbát. Árni er fæddur i Reykjavik 8. mai 1954. Hann fluttist til Kanada ériS 1957 me8 foreldrum sinum, Jóni Árnasyni og konu hans. Afi Árna er Árni Jónsson fyrrum verkstjóri i Járnsteypu Reykjavikur viS Ananaust. 0 Bjórinn er óhoilur Þ.M.: — Aðeins smá-innlegg frá mér um bjórmálið. Ég var að lesa í Pósti Þjóðviljans að bjórinn væri mjög hollur og það hef ég reyndar séð áður að menn telja hann eitthvað mjög hollan. En ég Ségi hann er óhollur. Ég átti frænda í-Kanada, sem drakk mikinn bjór og hann fitnaði af honum, eins og tftt er með þá sem drekka bjórinn. Á miðjum aldri fékk hann slag og var veikur í mörg ár, fékk oft slag eftir það, og náði sér eiginlega aldrei upp. Einnig veit ég um fleiri dæmi slfkra veikinda — hef heyrt um það í Bretlandi, Þýzkalandi og Danmörku — menn fitna og fá bjórvömb. Estimated Count of Alcoholics A recent handbook pub- lished by a temperance organi- zation claims that there are between 4,000 and 6,000 alcoho- lics in lceland NEWS FROM ICELAND ÁRBORGARMATREIÐSLUBÓKIN HEFUR VIÐA FARIÐ ■% Hér á myndinn sjaið þið Shirley Sigurd$on og Beatrice Guð- mundson vera að taka upp úr kössum enðurprentun af mat- reiðslubókinni Culinarv Gems for Manitoba’s Centennial, en bókin kom fyrst út árið 1967 í 2500 eintökum. Það er Ár- borg Memorial Hospital Women’s Auxiliary, sem gaf bók- ina út, og vegna fjölda áskorana hefur hún nú verið gefin út aftur i 1000 eintaka upplagi. Bókin hefur víða farið og hana er að finna á heimilum í British Columbia, Alberta, Saskatchewan, enfremur víðast hvar í bæjum í Manitoba. Ontario og jafnvel út við Atlantshafsströndina. — Þá hefur hún verið send til Bandaríkjanna. Englands, Ástralíu, Skot,- lands og það er meira að segja til eintak af henni í bókasafni íslenzka sjónvarpsins í Reykjavík, að því er segir i frétt í Lake Centre News. Tíminn 60 ára Þessi mynd var birl i Morgunblaðinu 5. mars og synir sóldyrkendur í laugunum ViS birium hana hér um leið og við minnumsi bess, að á tslandi hefur verið einsiök veðurblíða í allan veiur. / HVERNIG ER VEÐRIÐ? Nú er vor í lofti í Kanada, fuglarnir farnir að láta til sín heyra og snjór óðum að hverfa. Um síðustu helgi fór hitinn upp í 11 stig á Celci- us í Winnipeg. En hvernig skyldi viðra á íslandi um þessar mundir? BJÓR EÐA EKKI BJÓR Á íslandi er ekki leyfð sala á sterkum bjór. Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um að bruggun og sala á áfeng- um bjór skuli leyfð. Mjög skiptar skoðanir eru meðal fólks á íslandi um bjórfrum varpið. Samkvæmt skoðana- könnun, sem Lögberg-Heims kringla hefur undir höndum eru , 60Vc andvíg frumvarp- inu. Mjög hefur verið skrif- að um bjórinn 1 dagblöð síð- ustu vikur, og hér birtum við úrklippu úr Morgunblað inu, svona til frekari upplýs- Hvað er þrfð fyrsta, sem fólk spyr venjulega um, þeg ar það talar saman á milli staða? Hvernig er veðrið hjá þér? Hvað er venjulega það fyrsta, sem fólk spyr um, þeg ar það hittir fólk, sem er ný- komið annars staðar frá, ,— t.d. frá íslandi, eða Kanada? Hvernig var veðrið? í vetur hefur verið einstök veðurblíða á íslandi. Á sunn anverðu landinu hefur varla sést snjór í allan vetur, og hiti hefur verið svona um frostmark yfirleitt. Og það óvenjulega er, að í vetur hafa verið miklar stillur. — Viku eftir viku hefur verið logn, að heita má á hverjum degi. Dag eftir dag hefur sjórinn við Reykjavík verið- spegilsléttur, og á kvöldin hafa borgarljósin speglast í haffletinum. Og það kom aldrei haust. Ætli verði nokkuð vor. já WASHINGTON POST Framh. af bls. 1 getið sér frægðarorð fyrir skrif um alþjóðastjórnmál. Sama kvöldið, og Bradlee hélt'. fundinn með frétta- mönnum í Winnipeg, hlaut bandaríski kvikmyndaleik- arinn Jason Robards Oscar- verð^aun fyrir leik sinn í myndinni “All the Presid- ent’s Men”, en þar lék hann einmitt hlutverg ritstjóra Washington Post, Ben Brad- lee. já. HVAÐER AÐ FRÉTTA? Er ekki eitthvað að frétta úr þinni heimabyggð, sem hefði átt að segja frá í Lögbergi- Heimskringlu? ÆTTINGJA LEITAÐ Asgerður Ágústdóttir á ís landi_ hefur farið þess á leit, að blaðið spyrjist fyr- ir um tvo föðurbræður hennar og föðúrsystur, sem fluttust til Kanada um aldamótin. Þau eru Þorsteinn Ingimarsson, Magnús Ingimarsson og Sigríður Petrínu Ingimars dóttir. Einnig fór maður Sigríðar, Guðmundur,. en ekki er vitað um föður- nafn hans. Líklegf er tal íð, að þetta fólk hafi setzt- að i Vatnabyggð eða Wyn yard. Þeir, sem kvnnu að kannast við eítthvað af þessu fólki, eru beðnir að hafa samband við Mrs. Odny Sigurdson, 545 Bras swood Place, Winnipeg.

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.