Lögberg-Heimskringla - 13.10.1977, Blaðsíða 3
LOGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGIN N 13. OKTOBER 1977
3
— viðtal við dr. Jens Pálsson
Framh. al hls. l
á Islandi fyrr í sumar, þar
sem kanadískir mannfræð
ingar og bandarískir báru
saman bækur sinar með ís
lenskum starfsbræðrum,
hafi verið gerð samþykkt
þess efnis, að unnið skyldi
að samanburðarrannsókn-
um á Vestur-tslendingum,
bæði vestan hafs og aust-
an.
Dr. Jens Pálsson.
Orðrétt segir dr. Jens
Pálsson í viðtalinu:
Móttökurnar
einstaJkar
Ég tel mig geta fullyrt, aö 100%
Islendingar aö ætt i Kanada séu
töluvert færri en af er látiö. En
þetta er áhrifamikiö fólk og legg-
ur enn rækt viö Islenzkan arf.
Ekkierhægt aö byggja of mikiö
á manntali vestra varðandi f jölda
íslendinga, þvi stundum eru
Skandinavar taldir meö Is-
lendingum og öfugt, eins falla
konur út af slikum skrám, þegar
þær eru skrifaöar undir ættar-
nafni maka.
Ég tel, aö meö þeirri leiö sem
ég hef fariö varöandi eftir-
grennslanir, veröi komizt næst
réttu máli.
1 þessari ferö minni heimsótti
ég allflestar Islendingabyggöir
vestan hafs, bæöi I Kanada og
Bandarikjunum. Ég verö aö segja
aö þó ég hafi unnið viö mann-
fræöirannsóknir i 5 eöa 6 löndum
og alltaf veriö vel þar tekið, þá
slær þessi ferö öll met i þessuir.
málum. Vingjarnleiki, elskuleg-
heit og hjálpsemi voru einstök.
Fram-
kvæmdanefnd
sett á
laggirnar
Annár samstarfsfundur kana-
diskra og islenzkra mann-
fræöinga vgr haldinn i Manitóba-
Háskóla i lok júlisl. Þar var settá
laggirnar framkvæmdanefnd
sem umsjón á aö hafa meö rann-
sóknunum, en auk min eiga sæti I
henni: Prófessorarnir: Jóhann
Axelsson, einn aöalbaráttu-
maöurinn af Islands hálfu, Albert
Kristjánsson, John Matthiasson
Haraldur Bessason frá Manitóba-
Háskóla og aö lokum Tony Way,
bandariskur mannfrxöingur frð
Texas. Viö Albert vorum kosnir
rítarar nefndarinnar og opinberir
forsvarsmenn.
Allir þessir menn hafa unnið
mikiö undirbúningsstarf, og sýnt
mikinn áhuga á þessu fyrirtæki.
Rannsóknirnar fara fram á mjög
breiðum grundvelli, auk mælinga
og athugana ýmissa likamsein-
kenna veröa geröar rannsóknir á
lungna- oghjartastarfsemi og
vonandi á tanngerö og ýmsum
þjóöfélagslegum atriöum.
Kannske
aérstakt úrtak
flutt út?
Ég tel aö þarna sé einstakt
tækifæri aö rannsaka áhrif eða
samspil erföa og umhverfis. Viö
höfum þarna dæmi um þjóöar-
brot, sem flyturúr landi.-þar sem
sama þjóðin hefur búið i yfir 1100
ár, án verulegs innflutnings fólks
eftir landnám.
Búast má viö aö eldri kyn-
slóöirnar séu ekki svo mjög frá-
brugðnar forfeörunum eöa skyld-
mennum á Islandi, en spurningin
erm.a. hvort afkomendur i seinni
ættliðum hafa breytzt verulega.
Viö vitum allmikiöum uppruna
Islendinga og einnig landnámiö i
Kanada. Athyglisvert veröur aö
rannsakahvaöan innflytjendurnir
komu, hvaöan af íslandi, hvert
þeir f<5ru, þ.e. til Kanada eöa
Bandarikjanna og eins hitt hvort
um hafi verið að ræöa sérstakt
úrtak, sem flutti úr landi, meö til-
liti til manngeröa.
Epidemiologiskar rannsóknir
veröa jafnframt geröar, en þær
felast m.a. i samanburöi á tiöni
sjúkdóma meöal Vestur-ls-
lendinga og fólks hérlendis.
Fyrstu vibtæku rannsóknirnar
veröa væntanlega geröar i Ar-
borg, Riverton og Gimli á
næstaári sagöi dr. Jens aö lokum.
KAS.
Það má þvi gera ráð fyr
ir, að dr. Jens Pálsson
komi vestur um haf aftur
á næsta ári og það verður
næsta fróðlegt að fylgjast
með niðurstöðum rann-
sóknanna sem verða mjög
víðtækar eins og fram
kemur í viðalinu við dr.
Jens. já
ÍSLENDINGAÞANKAR f FERÐ
VESTUR UM HAF
15. júlí í flugvél Arnarflugs vestur yfir Atlantshaf
Ernir fljúga ofar skýjum
orkan herðir vængjatök
þegar við úr þoku flýjum
þurfa ekki mikil rök
sólin okkur seiðir vestur
svo og líka vinabönd
velkominn er víða gestur
varma fram hann réttir hönd.
Nokkrar lausavísur vestur i Canada á leið til Kyrrahafs
Sólin vermir koll og kinn
kroppir.n allan líka
ólga blóð i æðum finn
áhyggjurnar vikja
Nú er sol 1 vestur vegi
vorblik yfir hverjum degi
það er eins og allir eigi
ánægjunnar heilladís
þvi af alhug öllum segi
aftur svona ferð ég kýs.
Dagurinn var allur dásamlega góður
dýrðlegar sýnir fyrir augun bar
uppfræðsia Gísla eykur okkar hróður
ýmisleg gullkorn var að finna þar.
Vesturfara létt er lund
lífið fjarska gaman
er við megum stund og stund
aupum klyngja saman.
í stórum laiigferðabíl hafði einn af ferðafélögunum
annast vísnaburð við hljóðnemann en nú var hann
fjarverandi. — Þá var sagt:
Pósturinn er týndur
og tæmdur andans sjóður
tækifærin minka
i langri skemmtiferð
vægðar biðst á dómunum
vinurinn minn góður
þó viki ég mér stundum
i hæpna ljóðagerð.
Björgvin Jónsson, Skagaströnd.
< >
< >
< >
< >
<>
< >
BUSINESS
AND PROFESSIONAL CARDS
Þjóðræknlsfélag íslendinga í Vesfurheimi
FORSETI: STEFAN J. STEFANSON ,37 Macklin Ave.
Winnipeg, Maniloba R2V 2M4
Slyrkið félagið og deildir þess, með því að gerasl meðlimir.
Ársgjald:' EINSTAKLINGAR $3.00 — HJÓN $5.00
Sendið ársgjöld til gjaldkera ykkar eigin deilda, eða til
SIGRID JOHNSON. 1423—77 University Cres., Winnipeg,
Manitoba R3T 3N8
RICHARDSON AND COMPANY
BARRISTEfíS AND ATTORNEYS AT LAW
274 Garry Street, Winnipeg, Man. R3C 1H5 — Phone 957-1670
Mr. S. GLENN SIGURDSON attends in GIMLI and
RIVERTON on the lst and 3rd FRIDAYS of each month.
Offices are in the Gimli Medical Centre, 62-3rd Ave., between
the hours of 9:30 AJVI. and 5:30 P.M. with Mr. Sigurdson and his
legal assistant in attendance. — (Telephone 642-7955).
In Riverton, Mr. Sigurdson attends in the Riverton Village Office
between tne hours of 1:00 P.M. and 3:00 P.M.
Asgeirson Painfs &
Wallpapers Lfd.
696 Sargent Avenue
Winnipeg, Man. R3E 0A9
PAINTS
Benjamin Moore
Sherwin Williams
C.I.L.
HARDWARE
GLASS and GLAZING
WOOD and ALUMINUM
WALLPAPER
783-5967 Phones: 783-4322
FREE DELIVERY
ASGEIR ASGEIRSON
GEORGE ASGEIRSON
Divinski, Birnboim
Cameron & Cook
Chaxtered Accountants
608 Somerset Place,
294 Portage Ave., Winnipeg
Manitoba R3C 0B9
Teleohone (204) 943-0526
Fully Licenced Restaurent
Dine In — Pick-Up — Home Delivery
3354 Portage Avenue
Phone 888-3J61 St. James-Assiniboia
THOMAS A. GOODMAN,
B.A. LL.B.
Barrister, Solicitor and
Notary Public
373 Main Street,
Stonewall, Manitoba
BOC 2Z0
P.O. Box96 Ph. 467-2344
A. S. BARDAL LTD.
funeral home
ICELANDIC STAMPS
WANTED
OLDER ICELANDIC STAMPS AND
LETTERS ARE VALUABLE
I am en Expert Collector, able fo
Appraise or Buy
BRYAN Brjánn WHiPPLE
, 1205 SPRUCE STREET,
BERKELEY, Cal. 94709 U.S.A
HADLEY J. EYRIKSON
Barrister and Solicitor
843 Sherbrook Street
Selur likkistur og annast um
útfarir. Allur útbúnaður
sá bezti.
Stofnað 1894 Ph. 774-7474
Minnist
298 St. Anne’s Road,
Winnipeg, Manitoba
R2M 4Z5
Business phone: 256-8616
<BETEL
í erfðaskróm yðar
Tallin & Kristjansson
Barristars and Solicilors
300- 232 Portage Avenue
WINNIPEG, MANITOBA
R3C 0B1
S. A. Thororinson
BARRISTER and SOLICITOR
708 SpMERSET PLACE
294 PORTAGE AVE.
R3C 0B9
Off. 942-7051 Res. 489-6488
Skúli Anderson
Custom Jewellery Engraver
297 PARIS BLDG.
259 PORTAGE AVE.
oit. Mum hm. ns4w
The Westem Paint Co. Ltd.
521 HARORAVE ST. . WINNIPEO
“THE PAINTERS’
SUPPLY HOUSE”
SINCE 1908
Ph. 943-7395
J. SHIMNOWSKI, Pr.sid.nt
Av H. COTE, Treasurer
GOOÐMAN and KOJIMA
ELECTRIC
ELECTRICAL CUNIKACTORS
640 McGee Streei
Winnipeg, Man. R3E 1W8
Phone 774-5549
ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA
Evenings and Holidays
BYMBEYGLA
fæst á íslandi hjá:
Jóhannesi Geir Jóntsyni
Heiðarbæ 17, Reykjavík,
Bókav. Edda, Akureyri
Bókav. Kr. Blöndal,
SauSárkróki.