Lögberg-Heimskringla - 10.11.1977, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 10.11.1977, Blaðsíða 1
Bergsteinn Jónason Box 218 Hoykjavík, lceland 91. ARGANGUR ' WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 10. NOVEMBER 1977 NUMER 38 Kanadaxnenn telja íslenzk- an regnfatnað afburðavöru á öðrum stað getið um ullar- vörukaup kanadísks fyrir- tækis, og nú eru fyrirhugað- ar breytingar hjá Sjóklæða- gerðinni hf., sem gerðar verða einkum með tilliti til aukinna viðskipta við Kan- ada. Kanadískir kaupendur létu i ljós áhuga sinn á kaupum á íslenskum regrjfatnaði á fyrrgreindri sýningu, og töldu þeir hann betri en þann fatnað, sem nú er á markaði í Kanada. I fyrra voru seldar islensk ar regnkápur i Kanada, — það ár seldi Sjóklæðagerðin um 1000 kvenkápur og regn jakka til Eatons. — Þá var ekki hægt að framleiða meira fyrir markaðinn í Kan ada, einkum vegna þess, að kaupendurnir vildu fá ný snið, sem ekki var hægt að . gera með þeim vélakosti, sem fyrirtækið hafði yfir að ráða þá, og fyrirhugaðar breytingar hafa meðal ann- ars í för með sér, að fyrir- tækið getur komið með ný snið á hverju ári, ef því er að skipta. Já, það veitti ekki af regn fatnaði víða hér vestra í sumar. já Kanadamonn hafa fnngtd áhupra á fslenskum regrnfatnaði. Þessi mynd er tekln á nýafstaðinni Iðnkynningu í Reykjavík. Lengst til vinstri er búningrur, sem flestir íslenskir sjómenn hafa nú tekið framyfir gamia sjóstakkinn, og ef til vili hefur aflinn grlæðst eitthvað af þeim sökum (sjá aflafrétt hér á sömu síðu). A miðri myndinni er barnafatnaður, ogr er hann búinn endursklnsnierkjum ogr röndum, ogr iengst til hægri grefur að líta regrnslá, en þær eru framieiddar fyrir bæði kynin. Lögberg-Heimskringla hefur áður skýrt frá þátttöku nokkurra íslenskra fyrir- tækja í sýningu, sem haldin var í Halifax í lok ágústmán aðar, og fyrir skömmu var frá því skýrt í' blaðinu að Hampiðjan í Reykjavík hefði gert samning um sölu á netum til Kanada. 1 dag er „í kvenna höndum” — segir séra Olafur Skúlason um skemmtikvöld Þjóðræknifélagsins ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ i Reykjavík hélt fyrir skömmu skemmtikvöld, og höfðu konur i félaginu all- an veg og vanda af undirbúningi þess. Þar voru sýnd- ar myndir frá ferð Þjóðræknisfélagsins til Kanada i sumar, ferðasögur voru sagðar og kvæði flutt. Séra Ólafur Skúlason var inntur eftir þvi, á fyrr- nefndu skemmtikvöldi, hvort fyrirhuguð væri önnur ferð á vegum Þjóðræknisfélagsins vestur næsta sumar, og svaraði hann þvi til, aö það væri enn ekki ákveðið, en margt benti tii þess, að svo yrði. Nefndi hann i þvi sambandi 'liundrað ara afmæli íslend.ingabyggða i Norö ur Dakóta, og kvaðst telja sennilegt að einhverjir ís- lendingar tækju pér ferð á hendur frá Islandi og þang- aö aö sumri. ja Ullarvörur til Kanada Iðnaðardeild SlS hefur gert sölusamning við kan- adíska fyrirtækið Kinetic, sem kaupir prjónafatnað, einkum peysukápur, sem svo hafa verið nefndar, fyrir um það bil 140 millj- ónir króna. Einnig kaupir fyrirtækið ura 72 þúsund metra af ofnu kápuefni, og er verðmæti þeirrar vöru um 224 milljónir króna. Gert er ráð fyrir að megnið af þessari fram- leiðslu verið afgreitt á þessu ári, og eru vörumar framleiddar á mörgum stöðum á Islandi. Á öðrum stað í blaðinu I dag er svo sagt frá sölu á regnfatnaði frá Islandi til Kanada. já ÁSKRIFTARGJÖLD BERAST f AUKNUM MÆLI SlÐUSTU vikur hefur áskriitargjöldum bókstaflega rignt yfir okkur, og er það afskaplega ánægjuleg úrkoma. Það eru áskrifendur víðs vegar að, sem hafa verið að senda okkur áskriftargjaldið að undanförnu, — úr öllum áttum hér vestra og eins hefur umboðsskrifstofan á íslandi tekið á móti áskriítargjöldum líka. Rétt er að minna áskrif- endur blaðsins á íslandi á það, að simi umboðsskrifstof unnar í Reykjavík er 7 41 53 og heimilisfangið er Dúfna- hólar 4, Reykjavík. — Skrif- stofan tekur við áskriftar- gjöldum, og nýir áskrifend- ur eru beðnir um að snúa sér þangað. Einnig ber að til kynna aðsetursskipti til skrifstofunnar. Áskrifendum blaðsins hef ur f jölgað talsvert að undan förnu, bæði austan hafs og vestan, og er greinilegt að Lögberg-Heimskringla á vaxandi vinsældum að fagna Ritstj. Aflamet VERÐUR ÁRSAFLI ÍSLENDINGA UM 1300 FÍSKIFÉLAG Islands hefur birt skýrslu yfir heildarafla íslendinga á þessu ári, til 1. október, og kemur þar í ljós, að alls nemur aíiinn mn 1100 þúsundum lestas en á sama túna í fyrra nam heild aralliim um 824 þúsundum lesta, fyrstu 9 mánuði árs- ins. IVIestu munar mn loðnu- aflann, — á þessu ári feng- ust mn 700 þúsund tonn af loðnu en á sama tíma í fyrra var aílinn um 420 þúsund tonn. Allt árið i fyrra veiddust um 985 þúsund tonn, og ef gert er ráð fyrir sama afla- magni síðustu þrjá mánuði þessa árs, og fengust á síð- ustu þremur mánuðunum í fyrra, þá verður heildarafl- inn í ár um 1300 þúsund lestir, og hefur hann aldrei fyrr verið svo mikill. Til samanburðar má nefna að metaflimi til þessa barst á land árið 1966, en þá var heildarafli Islendinga alls um 1240 þúsund lestir, og var þá mjög mikill síldarafli, LESTIR? eða um 770 þúsund lestir, svo annar fiskur var þá ekki nema um 470 þúsund tonn. Á bls. 3 i blaðinu í dag er birt skýrsla Fiskifélags ls- lands, þar sem heildaraflinn fyrstu 9 mánuði ársins er sýndur og jafnframt er gerð ur samanburður á aflamagni fyrra árs, og skipting aflans er sýnd i meginatriðum. já Mvvafnssveil ENGIN HREYFING ENN ÞAÐ hefur verið tiðinda- laust á Kröflusvæðinu sið- ustu daga, og ekkert gerst nmrkvert. I siðustu viku kom smá jarðskjalfta- hrina, en hún stóð ekki f jórar klukkustund- ir, eða þar um bil, og rask aði ekki hugarro manna að verulegu leyti. Þarna fyrir norðan heldur fólk bara áíriim að spæla egg- íntóna eldhúsgóllmu. já

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.