Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 10.11.1977, Qupperneq 3

Lögberg-Heimskringla - 10.11.1977, Qupperneq 3
LOGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 10. NOVEMBER 1977 3 10 HLUTU VIÐURKENNINGU Á BÓKASÝNINGU f LEIPZIG Skýrsla Fiskifélagsins FYRIR nokkru var haldin alþjóðleg bókasýning í Leip- zig, og tóku þátt í henni um 70 þjóðir, sem sýndu alls um tiu þúsund bækur. HVERNIG ER VEÐRIÐ? SÍÐUSTU daga hefur verið stillt og bjart veður i Reykja vík, og yfirleitt var gott veð ur á suðurlandi siðustu vik- ur. í byrjun þessarar viku var hæg gola í Reykjavik, frost o—6 stig (eeleíus) og snjófol á jörðu. 1 Winmpeg heíur einmg verið ágætt veðui', og sér- staklega gott miðað við árs- tima. Á laugardaginn var sólskin og hiti um 15 stig, þegar mest var, en á sunnu- dag var skýjað, hlýtt og úr- komulaust. I byrjun vikunn- ar fór að hgna 'Smávegis, en hitastig hélst að mestu o- breytt, ef til -vill aðeins kald ara sums staðar, og á nótt- unm hefur hiti verið um írostmark síðustu daga. Sennilega verður þess nu ekki langt að bíða, að það fah að snjóa í Winnipeg, og viðar í Manitoba. ja BRANDUR TEKUR MÁLSTAÐ BJÖRNS ÞAÐ mun hafa verið ein- hvern tima i sumar, að Björn læknir Jónsson i Swan River skrifaði undirrituðum ritstjúra Lögbergs-Heims- kringlu, og kvartaði undan þvi, að i "horninu” í auglýs- ingadálkinum, þar sem Bym Ireygla hefur verið auglýst að undanförnu, hafi verið birt vísa eftir Bjorn, sem heitir Hhninlindir. Kveðst Björn alls ekki vilja Iiafa Himinlindir þarna þvi ems og hami segir í bref- mu, þa kærir hann sig ekk- ert urn að borga fyrir falleg- ar vísur. Skömmu eftir að þetta var, sendi Brandur Finnson í Arborg okkur askriftar- gjald sitt, og i bréfi, sem hann sendír um leið, segir hann sér íinnist það skylda sín að taka málstað Bjönis frá Gonguskörðum: Aðferðin var osanngjorn, avið margar atærri syndir; Þu xttir ekki ao biðja Björn art borga fyrir HJVúiiúndir. Islenskir bókaútgefendur voru meðal þeirra, sem tóku þátt í sýningunni, og sendu þeir þangað alls um 40 bæk- ur. — Tíu íslendingar fengu viðurkenningu sérstakrar dómnefndar, sem veitti alls um 400 viðurkenningar. Bækurnar, sem Islending- arnir voru heiðraðir fyrir eru fjórar, — Ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar, — Barnagaman, — Vatnajök- ull — Akureyri og norðrið fagra. já HEILDARAFLINN JAN./SEPT, 1977 og 1876 Soptember (lestirósl.) Jan.- sept. (lestlrósl.) Bráðabirgða- Bráðabirgða- tölur 1979 Endfmlegar Bráðabirgða- Bráðabirgða- End&nlegar tðlur 1977 OUur 1976 tðlur 1977 tölur 1976 tölur 1976 I. BOTNFISKAFLI: 26431 32559 31744 390439 365361 370260 a) BdtaafU: 9701 15347 13447 200772 209305 207628 Vestm. /Stykldsh. 4329 7011 6772 130159 142809 Vestílrðir 1857 1928 1825 27242 27529 27465 Norðurland 2134 3K42 2280 21596 16818 15337 Austfirðir 1246 2049 1780 T 475 »0745 21784 Landað erlendis 135 817 810 300 1404 1756 b) Togaraafli 16730 17212 18297 189667 156056 162632 V e s t m. / Stykldsh. 7062 7669 8061 74237 64265 65437 Vestfirðir 2250 3109 3200 33586 27224 28203 Norðurland 4611 4710 5157 53352 41282 45925 Auatfirðir 1869 1388 1488 22997 18765 18396 Landað erlendis 938 336 391 5495 4520 4671 H. LOÐNUAFLI: 56866 36581 15207 695698 442857 421461 m. SÍLD: 3218 6343 6559 4325 8608 8950 rv. RÆKJA: 47 197 219 4684 4362 4636 V. HUMAR: 0 0 0 2770 2757 2780 VI. HtWPUDISKUR: 405 647 633 2117 2398 2494 VH.KOLMUNNI: 191 0 22 11343 628 S69 VmjLNNAR AFLI: (Spærl.o. fl.) 7361 6225 6064 17711 12779 18220 HEILDARAFLI ALLS: 94519 82552 60447 1129087 839750 824870 “I hear there’s been some changesin Unemplovment Insurance, What’s the story?” Ný lög haia breytt ýmsum grundvcdléureglum atvinnuleysistrygginga kerfisins. Yfirleitt hefur reglum um umsóknir og greiðslur verið breytt þannig, að þær sýni nákvæmar atvinnu möguleika i því héraði, þar sem sérhver umsækjandi býr. Rikisstjórnin hefur ákveðið, að þeir sem búa þar sem atvinnuleysi er mikið, njóti frekar ákveðinna hlunninda, en þeir sem næga atvinnumöguleika hafa. „En hvað með þá sem verða skyndilega atvinnulausir?” Þann 4. desember breytcist umsóknarskilyrði. Þar sem næg atvinna er verður umsækjandi að hafa unnið 14 vikur til að eiga möguleika á atvinnuleysistryggingum. Þetta á aðeins við, þar sem auðvelt er að fá og halda vinnu. Þar sem litla atvinnu er að hafa, þarf umsækjandi að hafa unnið aðeins 10 vikur. En fram að 4. desember verða umsóknarskilyrðin þau sömu, 8 vikur hvar sem um ræðir. „Hafa þessi breyttu umsóknarskilyrði áhrif á biðtímann?” Nei, 2 vikna biðtíminn verður hinn sami alstaðar. Eins haldast reglur biðtímans óbreyttar varðandi umsækjanda, sem sagt hefur upp starfi að ástæðulausu, eða verið rekinn vegna vanrækslu. Við slikar kringumstæður getur umsækjandi reiknað með að þurfa að bíða í allt að átta vikur frá þeim degi, sem hann lauk vinnu þar til atvinnuleysisbætur verði greiddar. „1 hve langan tíma fást atvinnuleysisbætur greiddar?” Áður var hámarkið 51 vika. Nú er það 50 vikur. Frá 11. september sýnir vikufjöldinn, sem umsækjandi getur hlotið bætur, tiðni atvinnuleysis i héraði hans. I dag er atvinnuleysið metið þannig, að I^anada er skipt í 16 efnahagssvæði, en árið 1978 verður stefnt að 54 efnahagshéröðum, til þess að atvinnuleysistryggingar fylgi nánar sveiflun atvinnumarkaðs á hverjum stað. „Verður ennþá um sömu upphæð að ræða?” Já. Upphasð atvinnuleysisbótanna verður tveir þriðju hlutar meðar vikulauna umsækjanda. Hámarkið er $147, að frádregnum sköttum. „Hvað með fæðingarorlof, ellilífeyri og bætnr vegna veikinda?” Greiðslur bóta vegna veikinda voru einungis fáanlegar fyrstu 39 víkur bótatímans. Nú fást þær greiddar á meðan á bótatímanum stendur. 15 vikna fæðingarorlof og ellilífeyrir haldast óbreytt. Frádrátturinn af launum til atvinnuleysisbóta verður í sama hlutfalli og áður, og einnig verða tryggðar atvinnugreinar þær sömu. „Verður hlutverk skrifstofu atvinnuleysistrygginga það sama?” Já, þar til skrifstofur atvinnuleysistrygginga og “Canada Manpower Centres” sameinast, helst allt óbreytt “The IJnemployment Insurance Commlsslon” og “the Department of Manpower and Immigration” sameinast í “the Canada Employment and Immigration Commission”. En um slnn munu “Unemployment Insurance” og “Canada Manpower” skrlfstofur halda nöfnum sinum. Sfðar verður sameigtnlegt nafn þeirra “Canada Employment”. (Starfa með fólkl sem starfa vlll.) Woridng with people wbo want to work 1+ Employment anp ImmigrationCanada Bud Cullen Minister Emploi et Immigration Canada Bud Cullen Ministre

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.