Lögberg-Heimskringla - 10.11.1977, Side 5

Lögberg-Heimskringla - 10.11.1977, Side 5
LOGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 10. NOVEMBER 1977 5 um og réttum að mestu lok- ið. Hundruðum þúsunda af lagðprúðu sauðfé hefur ver- ið smalað af fjöllum og rek- Hangikjöt og prófkjör ið til slátrunar. Allt of mikið kjöt á markaðnum segja menn, og auk þess er sauð- kindin á góðri leið með að eyða gróðri og þar með jarð vegi á stórum svæðum í af- réttum. — En hvað er til ráða? Margir hafa sitt liffram- færi af sauðfjárrækt, hangi- kjötið smakkast vel og ullar og skinnaiðnaður fer vax- P UNKT Ab • íí .... Matthia* Bjamason, sjavarútvegsraðherra hefur verið í heimsókn í Færeyjum síðustu daga, í boði starfs bróður síns þar, Péturs Reinhart, læknis og ráðherra .. .... Viihjálmur Hjalmarsson, menntamálaráðherra fór einnig til Færeyja fyrir skömmu, er hann slóst í för með Sinfóníuhljómsveit Islands, sem þá fór til út- laiida i fyrsta skipti. Eftir heimkomuna sagði mennta- málaráðherra, að hann liefði hrifist einna mest af sam- göngumálum þeirra Færeyinga ... .... málflutningi er lokið i Keykjavík i Guðmundar og Geirfinnsmálunum, sem svo hafa verið nefnd, en menn með þeim nöfnum voru myrtir, eða það höfðu þrjú ung menni játað að hafa gert, og fleiri játuðu að hafa verið viðriðin þessi mál. Nú hafa sakborningar dregið játn- ingar sínar til baka, og eitt aðalvitnið í málinu hefur cinnig dregið framburð sinn til baka. — Búist er við, að dómar verði kveðnir upp fyrir árslok, en þetta er talið eitt mesta sakamál, sem komið hefur fyrir ís- lenska dómstóla á síðari tímum ... .... ekki er langt síðan Alþingi kom saman á ný, en það þing, sem nú situr er hið síðasta fyrir kosningar, sem verða í vor. Skömmu eftir að þingstörf hófust, voru lagðar fram i fyrirspurnartíma á Aiþingi, fyrir- spurnir um laun forstjóra fjögurra ríkisfyritækja, ís- lenska Jánblendifélagsins, Kísiliðjunnar, Sementsverk- smiðjunnar og Áburðarverksmiðjunnar, og einnig var spurt um fríðindi ráðherra í sambandi við kaup og rektur á bílum þeirra ... .... ákveðið hefur verið að lialda sérstaka kvikmynda- hátíð í Reykjavík dagana 2. til 12. febrúar á næsta ári. Þá verða sýndar tíu myndir, sem eiga. að gefa góða mynd af því, sem er að gerast í samtímakvikmyndum. Þekktum kvikmyndagerðarmönnum og leikstjórum verður boðið á hátíðina, og gert er ráð fyrir, að sýndar verði myndir frá íran, Grikklandi, Afríku, Asíu og Suður-Ameríku, eins og segir í frétt frá Listahátíð í Reykjavík.... ... .kattavinafélagið hélt Flóamarkað fyrir skömmu. Ætli sé til svona félag í Kanada? .... andi og slíkar vörur seljast vel innanlands sem utan. Mikið er um að vera hjá stjórnmálamönnum um þess ar mundir, enda bæði Alþing iskosningar og kosningar í bæjar- og sveitastjórnir framundan að vori. Er ekki laust við að kosningaskjálft- inn sé farinn að gera vart við sig. Eitt og eitt framboð er að sjá dagsins ljós. Inn í kosningamál hafa fléttast umræður um próf- kjör. Halda sumir því fram að með þeim sé kjósendum gefinn kostur á að taka þátt i vali frambjóðenda. Aðrir telja framkvæmd prófkjörs ekki nógu lýðræðislega og flokksstjórnir stjómmála- flokkanna geti eftir sem áð- ur ákveðið hver skipi efstu sætin. Af skrifum blaða má sjá að stjómmálamenn herða nú róðin'inn. (Mllllfyrirsapnlr blaSslns). (Myndlr úr myndasafnl blaCslns), ICögbrrg - 5jrimHbrittgla 9 247 7798 Verður vetrarmaður á íslandi BRAGI Sæmundsson, Gunn- ars bónda á Breiðabliki, hef ur ráðið sig til starfa á ís- landi i vetur. Hann verður vetrarmaður hjá Magnúsi Finnbogasyni bónda á Lága felli i Landeyjum. Bragi hefur lokið búfræði- námi við Háskólann í Winni- peg, og í sumar starfaði hann við bú föður síns. — \Hann langar nú til þess að kynnast íslensku búi, og hef ur honum ekki verið í kot visað. Á Lágafelli býr Magn ús blönduðu búi, hefur sauð- fé og nautgripi, og einnig er hann þekktur hestamaður, og frammámaður á Suður- landi. Lágafell er sem fyrr sagði i Landeyjum, upp af Kross- sandi, skammt frá Hvols- velli, og þaðan sér í góðu skyggni til Vestmannaeyja. Bragi heldur til Islands um miðjan þennan mánuð. já Var sumarkona í Kanada HERDÍS Þórhallsdóttir var meðal þeirra, sem komu til Winnipeg í lok mcdmánaðar í vor, og hugðist vera hér vestra í þrjár vikur. En að þeim tima loknum afréð hún að vera hér sumarlangt, og réði sig í vinnu í Árborg, þar sem hún starfaði mest allan tíman, sem hún var hér, en til Islands hélt hún aftur fyrr i þessari viku. Herdís er sjúkraliði að mennt, og auk þess sem hún tók þátt í bústörfum, þá ann aðist hún sjúka og aldraða í Árborg, og sveitunum þar hjá. já 32 ára pennavinur HÚN er 32 ára, gift og tveggja barna móðir, og langar til þess að eignast pennavin í Kanada. Henni er alveg sama á hvaða aldri hann er, og hvort vinurinn er karlkyns eða kvenkyns það skiptir ekki máli. Hún getur lesið ensku, en skrifar bara íslensku. hún heitir: Guðleif Kristjánsdóttir, Rauðalæk í Holtiun, Kangárvallasýslu, ICELAND On your way to IMorway, Sweden or Denmark. Why settle for the usual? Make your next trip to Scandinavia an exciting, fun-filled and educational experience ' with a visit to Iceland. Stopover tours of 1 to 3 days from $10 to $30. All fares include room with bath/shower at First Class Hotel Loftleidir, sightseeing trips and 2 meals daily, transfers between hotel and airport. Exclusive on Icelandic Airlines for passengers flying from New York or Chicago to Norway, Sweden or Denmark. Now this tour is available on the 22-45 day excursion fare. All rates effective Oct. 1,1977. Iceland-so much to see and do. Volcanos, Viking museums, glaciers, geysers, theater, concerts, art shows, duty-free shopping, saunas and indoor hot-spring pool at your hotel, smorgasbord lunches. It’s the land of Leif Ericson, settled by Scandinavians in the year 874 A.D., where people speak the unchanged Old Norse of more than 1,000 years ago. No other scheduled airline jets to Scandinavia at lower fares than we do! See your travel agent or contact Icelandic Airlines, 630 Fifth Avenue, New York, N.Y. 10020. Phone (212) 757-8585 or call (800) 555-1212 for the Toll Free Number in your area. Stop mer in Iceland. sIO a-day. Icclandic LOWESTJET FARES TO THE IIEART OF El’ROPE OFASY SCIIEDHLED AIRLIIVE.

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.